Vísir - 17.10.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 17.10.1959, Blaðsíða 8
FÍSIR 8 Laugardaginn 17. október 1959 ! - ' A HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. (394 % HJÓLBARÐA viðgerðir. Ópið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 GERUM VIÐ bilaða krana og Tdósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (767 MÁLARI, eða maður van- ur að mála, óskast til að mála íbúð í Kópavogi. — Uppl. í síma 32995. (914 OFNAIIREINSUN, Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lútliersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 ATHUGIÐ. Tek hatta til viðgerðar. Aðeins 1. flokks vinna. Karlmannahattabúð- in, Tomsenssund, Lækjar- tor. (894 TELPA, 12—15 ára, ósk- ast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 1 á daginn 3—4 stundir. Sími 33412. (92.5 HREINGERNIN GAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 ' STÚLKA vön afgreiðslu- störfum óskar eftir atvinnu. — Uppl. í síma 23572 kl. 2. (926 HREINGERNIN G AR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (618 STARFSSTÚLKUR ósk- ast í Arnarholt strax. Uppl. Ráðningarskrifstofa Reykja. víkur. (794 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. MERKiASALA Blindravinafélags íslands er á morgtin. Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismiðar. Vinningar eru þessir: 1. Körfuhúsgögn 2. Bókahilla 3. Armstóll 4. Vofflujárn 5. 12 manna kaffistell 6. Gufustraujárn 7-8. Borðlampar 9-10. Blaðagrindur HÚSRÁÐENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 EÚSKAÐENDUR. — VÍ8 kSfum á biðlista leigjendur i 1—s herbergja íbúðir. A8- ®toð okkar kostar yður ekki ncitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSRÁÐENDUR. — Lát- ið okkur leigja. Húsnæðis- miðlunin, Klapparstíg 17. — Sími 19557 eftir hádegi. _____________ (822 í KÓPAVOGI er til leigu fyrir reglusamt fólk lítil tveggja herbergja íbúð, nú þegar eða 1. nóvember. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir hádegi á mánu- dag, merkt: ,,Kársnes.“ (875 GEYMSLUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 32176. (908 HJÓN ijreð 1 barn óska eftir 1—2ja herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísi. Uppl. í síma 23026. (906 STÚLKA óskar eftir góðu herbergi í vesturbænum. Barnagæzla að kvöldi tvisv- ar í viku kæmi til greina. — Uppl. í síma 19376 eftir ld. 5. _____________ (902 REGLUSÖM og áreiðan- leg stúlka getur féngið for- stofuherbergi í Bogahlíð 20, I. hæð. Barnagæzla 2 kvöld í viku.(985 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Uppl. í síma 22713 eftir kl. 7 á kvöldin. (868 Styrkið blinda og kaupið merki. Blmdravlnafélag Islands SÖLUBÖRN í! snc K. lr. U. M. KRISTNIBOÐSVIKAN 1959. Samkomur hvert kvöld vik- unnar 18.—25. okt. kl. 8.30 í húsi K.F.LhM. og K. — Á samkomunni annað kvöld talar síra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Söngur og hljóðfærasláttur. —- Allir velkomnir. (901 er á morgun sunndaginn 18. okícber. Merkin verða aíhent frá kl. 10 f.h. á þessum stöðum: Melaskóla — Öldugötuskóla — Ingólfsstræti 16 (syðri dyr) Austurbæjarskóla — Laugarnesskóla — Langholtsskóla — Háagerðisskóla — Kópavogsskóla — Kársnesskóla. Merkin eru tölusett og gilda sem happdrættismiðar, BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugavegi 92 10650. (536 ÞÝZKUKENNSLA handa vinningar eru 10. Löru.aun eru lo Foreldrar hvetjið börnin til að selja merki. BllndravínaféBag íslands UNGUR köttur, grár og hvítu er í óskilum á Mel- haga 14. Eigandi vinsaml. vitji hans sem fyrst. (900 KARLMANNSÚR tapaðist Skilvís finn- í símá 19432. byrjendum og þeim, sem ætla að rifja upp og bæta við. skólaverkefnin. Áherzla lögð á málfræði og orðatil- tæki. Hagnýtar talæfingar. Stílar, þýðingar o. fl. — Kenni einnig margar aðrar skólanámsgreinar. — Dr. Otto Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sím'i 15082. (000 BARNAKOJUR óskast. — Uppl. í síma 33221. (929 MÁLA húsgögn, gömul og ný. Uppl. í síma 34125. ______________________(930 TIL SÖLU vegna brott- flutnings ísskápur 6 % kúb- ikfet, skrifstofuskápr stór og góður, 1 sófi og sófaborð. Sími 24940.___________(935 SJÁLFVIRK amerísk þvottavél til sölu. Meðalholt 9 austurendi.—- Simi 10266. PENINGAR fundust í gær. Uppl. á Lindargötu 42. (937 TIL SÖLU vegna brott- flutnings eftirtalið: Stofu- skápur, fataskápur, stofu- borð, stólar, eldhúsborð með ^ skúffu, barnarúm, ljósa- króna. Til sýnis á Klepps- vegi 18, 1. hæð til vinstri frá kl. 5—10 á laugardag og' 1—7 á sunnudag. (916 BARNAVAGN og karfa á hjólum til sölu. Sími 35583. BARNAKOJUR til sölu. Bólstáðarhlíð 33, kjallara. Verð 500 kr. (938 SEM NÝ, sænsk saumavél í tösku til sölu. Uppl. í síma 35683. — (939 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 33437. (921 HORNSTOFA og for- stofuherbergi til leigu á f Rauðalæk 30, III. hæð. — j Uppl. eftir kl, 7 í dag. (922! EINHLEYP, reglusöm stúlka óskar eftir lítilli búð. Uppl. í síma 23302. (940 j HERBERGI til leigu, hentugt fyrir skrifstofu, teiknistofu eða smærri heildsölu, Simi 13468. (931 GOTT forstofuherbergi óskast til leigu fyrir ein- hleypan mann, helzt í mið- bænum. Uppl. í síma 12678. (932 UNG stúlka óskar eftir herbergi, helzt sem næst Laugavegi eða í Skei-jafirði. Sími 17892,(933 1—3ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Fyrirfram- J greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 32191 frá kl. 4—8. (934 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu. — Uppl. í síma 15302 eftir hádegi.(896 KONU vantar herbergi með eldunarkompu eða megi hafa rafsuðuplötu. — Sérinngangur. Sími 14688. _______________________[882 REGLUSÖM stúlka óskar eftir forstouherbergi' í aust- urbænum. — Uppl. í síma 18532. —[887 SJÓMAÐUR óskar eftir herbergi sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 32008. (918 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 50432 til kl. 6. — (927 feAUPUM aluminium eír. Jámstevpan ú.f, SlxaJ 24406.(Sfc| KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.(801 ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. —- Yfir 200 bls. — 35 krónur. BARNAKOJUR og sófa- boð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsveg 62. Sími 34437. _______________________(879 SÍMI 13562. Fornverzlim- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæld; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin. Grettisgötu 31. —__________*_______[135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570,____________(000 STÁLPAÐUR - kettlingur í óskilum á Brávallagötu 6. Sími 10227.[915 EINS manns skáprúm og notað borðstufsett með 6 stólum, til sölu á Langholst- vegi 97. (913 TIL SÖLU barnakerra, sófa- og innskotsborð. Uppl. i síma 23031,__________[912 ÚTDREGIÐ sófaborð til sölu. Uppl. í síma 18492, kl. 2—4 í dag, (918 LÍTIL rúðugler í römm- um til sölu. — Uppl. síma 18492, kl, 2—4 i dag. (911 TVÖFALDUR Ijóslækn. ingalampi „Perihel" með út- fjólubláu ljósi (ultarviolet) og dökkrauðum hitageislum (infrared) og 2 barnarúm, til sölu. Uppl. í síma 11839. [909 ÞRÍSETTUR klæðaskápur til sölu mjög ódýrt. Þverholt 18 B, (905 TIL SÖLU 2 armstólar og sófi með lausum púðum, gólf teppi 3X3% yards, eldhús- borð og 4 kollar úr birki. Til sýnis á Silfurteig 1, uppi. ________________________904 UM 1000 fet af móta- timbri til sölu. — Uppl. á Rauðarárstíg 28 kj. eftir kl. 15 laugardag og sunnudag. ______________________ [903 TIL SÖLU sem nýr spaða- hnakkur. Til sýnis í Mið- stræti 3 A, III. hæð. (897 SOKKA viðgerðarvél til sölu. — Uppl. í síma 14827. (899 TIL SÖLU píanetta, — nótnaborðið full stærð. — Uppl. í síma 23458. (928 DANSKUR barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 32008. NOTAÐ þakjárn til sölu og beinn stigi. Uppl. í síma 11873,— (923

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.