Vísir - 10.11.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 10.11.1959, Blaðsíða 1
48. ár. Þriðjudaginn 10. nóvember 1959 248 tbl heita vatnið um nætur. Um klukkan fjögur eftir hádegi £ gær tæmdust hita- veitugeymarnir á Öskjuhlíð, og eftir það fór að kóina í ýmsum íbúðum í bænum. Hætt er við, að eins fari í dag, geymarnir tæmist vegna mikils reimslis upp úr nóni, og verður þá sama sagan. Kemur þetta nú fyrir þrátt fyrir það, að toppstöð- in \úð Elliðaámar er. látin snerpa á yatninu, svo að það er 90 stiga heitt, þegar það streymir út um æðamar í bænum, og það eru hvorki meira né minna en uni 317 lítrar, sem streyma á sek- úndu hverri ofan úr Mos- fellssveit, en við það magn bætist svo vatnið, sem feng- ið er úr borholum á bæjar- Iandinu, er tengdar hafa verið. — Það er höfuðatriði í sambandi við nýtingu heita vatnsins og þjónustu hitaveitunnar við bæjarbúa, að almenningur gæti þess vandlega að láta ekki renna á nóttunni. Því aðeins geta geymamir fyllzt. Matsveinn drukknar. Frá fréttaritara Vísis. Isafirði í gær. Síðastliðna nótt hvarf mat- sveinninn á b.v. Agli Skalla- grímssyni, þar sem skipið lá í vari undir Grænnhlíð við ísa- fjarðardjúp. Vart varð við hvarf mannsins þegar hann átti að mæta á vakt. Það er því með öllu ókunnugt hvenær og með hvaða hætti slys ið vildi til. Matsveinninn hét Rikarður Sigurðson og mun hafsa verið Reykvíkingur. Allmargir togarar, er verið hafa að veiðum á Djúpálssvæð- inu, hafa leitað skjóls undir Grænuhlíð og liggja þar enn. VR. kýs samn- inganefnd. Verzlunarmannafél. Reykja- víkiu- efndi til almenns félags- fundar í gærkvöldi, og var þar rætt um samninga og kjara- mál. Menn voru sammála á fund- inum um að rétt væri að sjá, hverju fram yndi í efnahags- málunum, en að endingu var kosin sjö manna nefnd til að fara með umboð félagsins við samninga við atvinnurekend- ur. Þessir menn voru kjörnir í nefndina: Ásgeir Hallsson, Eyjólfur Guðmundsson, Sverr- ir Hermannsson, Helgi Guð- brandsson, Markús Stefánsson, Einar Birnir og Björgvin Sig- ursson. Verii) að ryiija vegi frá Vegagerðin reynír eftir föngum að hjálpa þeim sem tepptir eru. Hellisheiði er enn ófær og auk þess þungfært orðið til Grindávíkur og til þorpanna fyrir sunnan Keflavík, þ. e. Garðs og Sandgerðis. Samkvæmt upplýsinum frá Vegagerðinni í morgun, var unnið að snjóruðningi á Hval- fjarðarieið, bæði í Kollafjarð- arkleifum og víðar á Kjalar- Manntjön í Skayafiröi. Tveir hrasöur ag þriðji inaðnr drukkna á Itaisáslegu• Fró fréttaritara Vísis. Sauðárkróki ■' morgun. I gær varð það hörmulega slys á Hófsósi, að þrír menn fórust á báti úti á legunni á Hofsósi. Þetta var annar þeirra tveggja dekkbáta, sem gerðir eru út á Hofsósi, eign tveggja um. bræðra, Jóns og Hafsteins Frið- rikssonar, en þeir fóru út í bát- inn, þar sem hann lá við bryggj- una, en þar er að heita má óliggjandi í öllum áttum, ef eitthvað er að veðri. Út í bátinn, sem heitir Svanur fór með þeim bræðrum þriðji maður, Gísli Gíslason (útgerð- armanns á Aki’anesi Vilhjálms- sonar). Til þeirra hefur ekki spurzt síðan, en bátinn rak um miðjan dag, og er talið, að honum hafi hvolft strax úti á legunni, og mennirnir drukknað. Hinn bátinn við bryggjuna, Frosta, sakaði ekki, né þá tvo menn, sem fóru út í hann. — Hér muna menn varla aðra eins veðurhæð og hafrót, og urðu skemmdir á hafnarmannvirkj- nesi, ennfi-emur við Bláskeggsá og annarsstaðar í Hvalfirði, þar sem fyrirstöður voru. Ef veð- ur versnar ekki að nýju ætti vegarsamband að komast á við Hvalfjörð innan skamms. Á Hellisheiði var skafbylur í morgun og er hún ófær. Bílar voru að reyna við Mosfellsheiði í morgun og var ekki talin önnur teljandi fyrirstaða held- ur en í Almannagjá. Þar er unnið að mokstri. í gæi’kveldi þyngdist færð til muna suður á Reykjanesi. 111- fæi’t var á 5 km. löngum kafla til Grindavíkur og sömuleiðis voru snjóhöft á veginum i Garð og Sandgerði. Krýsuvík- ur leið er sæmilega greiðfær og um hana fara mjólkurflutn- ingarnar. Á Norður- og Vesturlandi hefur kyngt niður snjó og valdið verulegum umferðar- truflunum. Á Bai’ðaströnd er iðulaus stórhríð ennþá og talið vist að þar hafi vegir lokast. Brattabrekka er ófær. Vitað er Bflarnir fuku út í móa! Voru á Krýsuvíkurleið hingaö. Veðurofsi mikill mun verið austan fjalls í gær, hafa'er það til marks um veðurofs- og er ánn. Hálka hafði myndast á ■yb Sjö börn brunnu inni s.l. föstudag í Ottumwa, Iowa, Bandaríkjunum. — Stúlka, sem var hjá þeim skað- brenndist. veginum þar sem snjó skóf af, og varð það til þess að bílarnir fuku hreinlega út í móa. í Vatnsskarði norðan Kleifar- vatns fauk olíubíll frá Olíufé- um til Reykjavikur. Töluvert ’ laginu út af veginum og mun hafði snjóað í gær og nótt, en bifreiðárstjórinn hafa meiðst hvassviðri hafði feykt snjó í lítilsháttar í andliti. Um hina skafla, sem urðu vegfarendum það til marks um það, að tveir bílar fuku af veginum, en slys urðu ekki alvarleg. Fréttaritari Vísis á Selfossi símaði í morgun að umferðataf- ir miklar hefðu oi’ðið á fjallveg- til farartálma. Tveir bílar fuku út af Krýsuvíkurveginum, og bifreiðina hafa nánai’i fregnir ekki hafa fengizt, en meiðsl munu ékki hafa orðið. Formaður bandarísku kjarn- orkunefndarinnar, John Ales McConen, cr nú á lcið til Moskvu í geypistórri flugvél, þrýstiloftsvél frá Boeing. Þetta mun vera ein stærsta og þyngsta vél, sem sést hefur á flugvelli Norðurlanda. Hún tók eldsneyti £ Kastrup, og flaug síðan áfram til Moskvu. um fyrirstöður í Gilsfirði og búist við fleiri slíkum í Ðölum vestur. í Húnavatnssýslum eru mikl- ar tálmanir og þarf verulegar aðgei’ðir áður en þjóðleiðin norður verður fær. Lengra að norðan hafa litlar fréttir bor- izt, vegna þess að menn hafa baldið kyrru fyrir í óveðrinu og ekki getað kannað vegatruflan- inxar til hlítar. | Vegamálástjórnin kveðst rnunu hjálpa eftir föngum þeim ! sem tepptxist í hríðarveðrinu, ' en ekki geta borið ábyrgð á þeim sem seinna hafa lagt upp í ferðalög og yfirleitt kveðst hún ráðleggja mönnum að halda kyrru fyrir eins og sakir standa. Hólpnir. Japanski Himalayaleið- angurinn á íeið til Katmandu. Fregn barst í nótt um, að allir í japanska Himalaya leiftengrinuin séu heilir á húfi. Þeir eru nú á leið til Kat- mandu. — Undanfarna daga hafa borizt fregnir ýmist mn, að óttast sé um þá, eða jafnvel fullyrt að þeir hefðu farist. Þeirra hefur verið saknað í 3 vikur og hafa gengið mikil hríðarveður á þeim slóðum, sem þeir voru á. Leiðangursmenn að með- töldum fylgdarmöimum eru 32. :

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.