Vísir - 10.11.1959, Blaðsíða 2
Flsn
Þriðjudaginn 10. nóvember 1959
>
ÍJtvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tónleikar. — 20.00
Fréttir. — 20.30 Daglegt mál.
Árni Böðvarsson cand. mag.)
— 20.35 Útvarpssagan: ,Sól-
; arhringur“ eftir Stefán Júl-
' íusson; II. (Höfundur les).
| — 21.00 Minnzt 200 ára af-
j mælis skáldsins Friedrichs
1 von Schiller: a) Stutt erindi.
í (Dr. Alexander Jóhannesson
! prófessor). b) Ljóðalestur.
! (Þorsteinn Ö. Stephensen
I les). c) Kafli úr leikritinu
„María Stúart“ í þýðingu
Alexanders Jóhannessonar.
Leikstjóri: Lárus Pálsson. d)
Sönglög við ljóð eftir Chiller.
— 22.00 Fréttir og veður-
1 fregnir. — 22.10 Hæstarétt-
armmál. (Hákon Guðmunds-
son hæstaréttarritari). —
J 22.30 Lög unga fólksins.
; (Guðrún Svavarsdóttir og
Kristrún Eymundsdóttir). —
Dagskrárlok kl. 23.25 .
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell losar á Vest-
fjarðahöfnum. Arnarfell fer
í dag frá Stettín áleiðis til
Rostock og Rvk. Jökulfell er
í New York. Dísarfell fer í
dag frá Hornafirði áleiðis til
1 Kópaskers. Litlafell losar á
Norðurlandshöfnum. Helga-
fell fór 7. þ. m. frá K.höfn
áleiðis til Austfjarða og
Akraness. Hamrafell fór 7.
þ. m. frá Rvk. áleiðis til Pal-
ermo og Batum.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er væntanleg til Rvk.
á morgun. — Askja er á leið
til Cuba og Jamaica frá Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Esja fer frá Rvk.
í dag vestur um land í
hringferð. Herðubreið fer frá
Rvk. í dag austur um land í
KROSSGÁTA NR. 3896.
Skýringar:
Lárétt: 1 ungviði, 7 tæki, 8
hræðsla, 9 ..fluga, 10 varðandi
handlegg, 11 bera brigður á, 13
fugl, 14 ósamstæðir, 15
...heimar, 16 hljóð, 17 Ind-
verji.
Lóðrétt: 1 skepnur, 2 tízku, 3
fisk, 4 fangs, 5 glæpur, 6 sam-
hljóðar, 10 ...hiti, 11 veizla,
12 vopn, 13 drykkjar, 14 sam-
göngubót, 15 forfeðra, 16 í
Síbiríu.
Lausn á krossgátu nr.3895.
Lárétt: 1 borðdúk, 7 ats, 8
úra, 9 la, 10 uss, 11 ana, 13 eld,
14 rá, 15 önd, 16 hör, 17 snap-
aði.
Lóðrétt: 1 Bali 2 OTA, 3 RS,
4 dúsa, 5 úrs. 6 ka, 10 und, 11
alda, 12 Kér. m 14 n56,|
15 ös, 16 te.
hringferð. Skjaldbreið er á
Breiðafjarðarhöfnum. Þyrill
er í Rvk. Skaftfeilingur fer
frá Rvk. í dag til Vestm.eyja.
Baldur fer frá Rvk. á morg-
un til Sands, Gilsfjarðar- og
Hvammsfjarðarhafna.
Flugvélarnar.
Leiguvélin er væntanleg frá
New York kl. 7.15 í fyrra-
málið; fer til Stafangurs,
K.hafnar og Hamboi^ar kl.
8.45.
Kvenfélag
Hallgr ímskirk j u.
Fundur verður haldinn mið-
vikudaginn 11. nóv. í Félags-
heimili prentara, Hverfisg.
21, kl. 8.30 stundvíslega. —
Rætt um hlutaveltu félags-
ins 22. nóvember og bazar 7.
des. næstk. Sýndar skugga-
myndir frá Indlandi (frú
Sigríður Thorlacius). Kaffi
drykkja.
Hjúskapur.
Nýlega voru gefin saman af
síra Árelíusi Níelssyni: Þór-
ey Jónsdóttir og Guðmundur
Skúli Sakaríasson, bóndi í
Flatey á Breiðafirði. Gíslína
Jónsína Jónsdóttir og
Hilmar Brynjólfur Guð-
mundsson, verkamaður.
Heimili þeirra er á Gnoða-
vogi 28. Kristín Hermanns-
dóttir og Sigurður Rósin-
krans Björnsson málari.
Heimili þeirra er í Grænu-
hlíð 18. Hadda Árný Hálf-
danardóttir og Gunnar Jó-
hannesson, vélvirki. Heimili
þeirra er á Álfaskeiði 16.
Veðurhorfur.
Noðan átt og hvasst í dag, en
heldur hægari í nótt. Létt-
skýjað. Frost 2—5 stig. —
kl. 9 var þriggja stiga frost
í Reykjavík.
Þjóðhátíð Svía.
í tilefni af þjóðhátíðardegi
Svía hefir sænski ambassa-
dorinn, Sten von Euler-
Chelpin og kona hans, mót-
töku í sænska sendiráðinu,
Fjóugötu 9, miðvikudaginn
11. nóvember frá kl. 5—7.
Flóttamannahjálp.
Gjafir afhentar í skrifstofu
biskups: Gömul kona 50 kr.
N. N 100. Jóhannes Arn-
grímsson 200. N. N. 50. Kgs.
500. Bogi Ingimarsson 100.
M. K. 100. Ónefndur send-
andi 100. Stóra-Núps-söfnuð-
ur 1150. N. N. 100. Bréf,
flóttafólkið 300. Hafnar-
fjarðarkirkja 1000. Innri-
Njarðvíkurkirkja 1355.
Keflavíkurkirkja 4401.
Kristjana 100. Ása Aðal-
mundadóttir 100. Sara og
Guðríður 300. Árni Þor-
grímsson 100. Tvíburar
500. Jónas Jónsson 1000.
Steindór Guðmmundsson
400. Grafarneskirkja 1005.
Akureyrarkirkja 3235. R. B.
50. Jón Tómasson, Hvítanesi,
V.-Landeyjum 800, N. N 100.
Vistkona á Elliheimilinu 15.
Vistkona á Elliheimlinu 20.
4 barnabörn hennar Matt-
hildar á Elliheimilinu 40.
G. G. Mg. á Elliheimilinu
100. N. N. á Elliheimilinu
140. S. S. 100. N. N. 1000.
R. M. 100. Munkaþverár-
kirkja 1000. A. B. 1000.
Laufey Vilhjálmsdóttir, Suð-
urgötu 22 500. Kristján Jóh.
Kristjánsson 1000. Sigurður
Guðmundsson 200. P. B. 100.
Bókaverzl. Snæbj. Jónsson-
ar 66.50. Sneglu-Halli 1000.
„Hlín“, Blönduósi 100.
Safnað af síra Páli Þorleifs-
syni próf. á Skinnastað 800.
G. S. Ó. 500. G. B. Þ. og S. J.
1000. Dómkirjan í Reykja-
vík (viðbót) frá konu sem
komst ekki í kirkju sl.
sunnudag 1000. Unnur 200.
J. Gr. 100. N. N 500. Frá
kirkjugestum, Reykjalundi
900. Vilhjálmur Ögmunds-
son (Narfeyri) 100. Vist-
maður á Elliheimilinu 100.
Vistkona á Elliheimilinu 20.
Vistkoa á Elliheimilinu 10.
Ó. G. 200. Ómerkt 200.
Sínféníiftónleikar
í kvöld.
Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í Þjóðleikhúsinu í kvöld
undir stjórn dr. Róberts Abra-
hams Ottóssonar. Einleikari
verður Rögnvaldur Sigurjóns-
son.
í fyrsta sinn verður leikin
hérlendis sinfónía í c-dúr eftir
Bizet, er hann samdi 17 ára
gamall, 4 dansar op. 72 eftir
Dvorák, forleikur að „Töfra-
flautunni" eftir Mozart, og pí-
anókonsert nr. 1 í c-dúr eftir
Beethoven, en þar leikur Rögn-
valdur einleik.
Eldur í húsgagnavinnustefu.
Margii* Itéldu að Röðull væri að
breiiua í gærkveldi.
Um miðnætti í fyrrinótt varð flug mikið. Slökkviliðinu var
þegar í stað gert aðvart. Var
varalið þess jafnframt kvatt á
vettvang. Þá var klukkan 8.
Sem betur fór reyndist eld-
urinn ekki eins voðalegur og
talið var í fyrstu, og var að-
eins í reykháfsmótum bygg-
ingarinnar. Búið var að kynda
SMURT BRAUÐ
0G SNITTUR
ALLAN DAGINN
bæði til neyzlu á staðnum
selt út í pökkum.
EIRRÖR
% tommu og Yz tommu í 5—6 metra lengjum.
fyrirliggjandi.
Keildverzl. Ólafsson og Lorange
Klapparstíg 10, sími 17223.
Starfsstiílkur óskast
nú þegar í eldhús Kleppsspítalans. Upplýsingar gefur
matráðskonan í síma 34499 eftir kl. 2.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTLANNA.
K 0 NI Högcjdeyfar
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega
hjá okkur í margar gerðir bifreiða.
Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifreiða.
elds vart í húsgagnavinnu-
stofu í Mjölnisholti 10.
Slökkviliðið var kvatt út
nokkrum mítútum eftir kl. 12
og þegar á staðinn kom var
talsverður eldur inni í verk-
stæðinu. Hafði eldurinn læst
sig í timbur og unnið á því
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
msgj
Stjórnarher Afghanistan
felldi nærri 100 menn.
Voru af ættflokki þeim, sem flýði
til Pakistan.
nokkurt tjón, en þó ekki svo | þetta hús í meir en ár, en nú
að tilfinnanlegt megi teljast. J fyrst kom í ljós að gleymst
Eldurinn var fljótlega kæfðu;'. . hafði að rífa mótin úr reyk-
Um eldsupptökin er ekki ful,- jháfnum. Skemmdir aí þessum
kunnugt ennþá, en helzt búist „eldsvóða urðu því litlar sem
við að þau muni hafa stafað frá engar.
olíukyndingu. 1 Eftir hádegi í :;ær var
í gærkveldi var haldið að jslökkvi'iðið gabbað í Þingholts-;
stóreldur væri kviknaður íjstræti r>g á laúgai'dagi var þaö’i
Skiphplti 19, en það er veit-ikvatt : Ingólfscaíó til að keefa'i
ingahúsið Röðull. Sást eldsúla icld d ,a:s3UwM-fu..
foo«M yrjyp 6r þakfaau og MBk. ii . I
Stjórnarherinn í Afghanistan
felldi yfir 90 menn af Mongal-
ættflokkinum, en af honum
flýðu um 3000 menn til Pak-
istan.
Helztu menn í flokki flótta-
manna skýra svo frá, að til
átaka hafi komið, er tekin voru
af þeim lönd, er þeir hafa ráðið
yfir öldum saman. Voru land-
svæðin tekin vegna vegalagn-
inga, sem framkvæmdar eru
með aðstoð Sovétríkjanna. Er
hér um að ræða mikinn og
breiðan þjóðveg, sem á að ná
allt til landamæra Pakistan.
Pakistan hefur áður lýst á-
hyggjum sínum af þessum á-
formum, en hana grunar, að
Sovétríkin hugsi til framtíðar
hernaðarlegra nota af veginum.
Eigirunaður minn,
SIGURJÓN MARKÚSSON,
fyrrverandi sýslumaður,
i Beaúarftpitalamun 8. þ. mánaðar.
SigiiHr