Vísir - 27.11.1959, Síða 1

Vísir - 27.11.1959, Síða 1
12 siður 12 síður £5. ár. Föstudagimi 27. nóvember 1959 259. tbl. // nuo aras a isieuoinga. Pemngana eia MW hrópnðu ræn- ingjariiir og brugóu hnífum. í gærkveldi um hálf-tíu-Ieytið skeöi sá atburður á Keflavíkur- fiugvelli, að tveir íslendingar urðu íyrir vopnaðri árás Bandaríkjamanna, er rændu þá fötum og fjárinunum. Atburður þessi varð rétt fyr- ir utan Hótel Keflavík, sem er| ílugvallarhótelið þar syðra. —1 Alþingi frestaö. Akveðið mun hafa verið að fresta alþingi fram yfir áramót. Frestun þessi mun verða gerð vegna þess að undir- búningur undir tillögur til úrbóta í efnahagsmálum þjóðarinnar, mun taka nokk- urn tíma, en sérfræðingar vinna nú að því að rannsaka ástandið og að finna leiðir til úrbóta. Á meðan á þess- um rannsóknum stendur og undirbúningi undir fram- kvæmdir til úrbóta, sýnist ástæðulaust að Alþingi bíði aðgerðarlaust fram yfir ára- mót, en það munar ríkið 800 —900 þús. krónum í útgjöld- um. .. Heimild hefur verið veitt ríkisstjórninni til að inna af hendi bráðabirgðagreiðsl- ur úr ríkissjóði fyrsta mán- uð næsta árs, en það er venjan ef afgreiðslu fjárlaga lýkur ekki fyrir áramót. Líklegt er að tillaga um þingfrestun verði lögð fram á Alþingi í dag. Tveir íslendingar voru á gangi fyrir utan,'þegar 5 Bandaríkja- menn — óeinkennisklæddir — undu sér að þeim með bruðgna lmífa á lofti. Heimtuðu þeir að íslendingarnir afhentu alla sína peninga, og jakka. Urðu þarna nokkur orða- skipti, sem lauk með því að íslendingarnir urðu að þóknast glæpamönnunum, og afhentu þeir 750 krónur, íslenzkar og einn jakka. Þegar árásarmenn- irnir voru að rannsaka ráns- fenginn og þukla jakkann, sáu íslendingarnir sér færi á að komast undan. Tóku þeir því til fótanna, og náðu fljótlega í íslenzka lögregluþjóna og kærðu árásina. Lögreglan brá strax við, en er á árásarstaðinn kom, voru glæpamennirnir horfnir. Rétt þar hiá fannst jakki mannsins. Málið var þegar tekið til rannsóknar og' var unnið að því fram eftir nóttu. Eftir tilvísun einhverra manna umkringdu ísl. lögreglan bragga nokkurn og réðist síðan til inngöngu. Var allt þar inni rannsakað ná- kvæmlega, en ekki er enn vitað hver árangur þess hefur orðið. Einn Bandaríkjamaður situr í varðhaldi, grunaður um þátt- töku í verknaðinum, en rann- sókn málsins er ekki lokið enn. '^C’ Portúgalska stjórnin er sár- gröm brezka vcrkalýðs- flokknum fyrir að standa að heimsókn Delgado hers. höfðingja til Bretlands. — Hann var frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í sein- ustu forsetakosningum. •fc Verkfellið á Írlandí, sem stögvaði flugvélar flugfé- lagsins Aer Lingus leysist um síðustu helgi. Vestmannaeyjabátar veiddu 2500 tunnur síldar í hringnætur fyrir vestan eyjarnar í gær. — Vestan við Stórhöfða sjást bátarnir að veiðum. Ljósm. S. S.) Geysimikil síldveiM á Grindavíkursj ó í nótt. Hringnótabátar með fullfermi og reknetabátar með 100 - 200 tn. jnesi símaði að þangað myndi koma um 4 þúsund tunnur í dag. Rafnkell var á leið til lands með fullfermi, 7 til 8 I nótt var 'geysimikil síld- flotinn fór út í gærkveldi og hundruð tunnur og Keilir var veiði og má gera ráð fyrir að í voru þeir komnir snemma á einnig með fullfermi. Fór hann |dag berist á land yfir 12 þús-; miðin. Það fyrsta sem fréttist út kl. 10 í gærkveldi í fyrstu und tunnur síldar af rekneta- var að Ársæll Sigurðsson var ferg meg nýja hringnót og bátum og hringnótabátum, sem að Ijúka við að háfa rúmar | blökk. Fékk hann nótarfylli og ■ eru orðnir 10 talsins. Nær öll 300 tunnur fyrir kl. 8 í gær- þurfti að fylla út henni. Ekki ! skipin voru í nótt út af Grinda-; kvöldi og var hann kominn inn þurfti ag hella ur henin. Ekki vík og þar vestur með nesinu.'til Grindavíkur kl. 8. Söltun hinna hringnótabátanna en Veður var hið blíðasta og hófst.þá öðru sinni í Grindavík anir munu þei; hafa fengið sagði fréttaritarinn í Grinda- og var saltað fram yfir lág- Veiði. Eins og Vísir gat um í gær var mikið af sild við Vest- vík að ljósadýrðin á hafinu nætti. hefði verið eins og þar væri. _ .. , , , , , , ., . Það heyrðist i reknetabatum fljotandi boig. I að þeir voru að fá góða veiði mannaeyJai og naðu hringnóta- Það leit strax vel ut með Qg mun aflinn hafa verið frá bátar þar um 2500 tunnum. f veiði i gær. Grmdavikurbatar 1Q()_ rúmar 20Q tunnur Hring nótt var þar einnig góð veiði sem eimr voru a sjo i fyrrmott nótabátarnir yoru fljótir að fá en ekki var vitað um afla bát- P. Bang-Jensen skaut sig. Lík hans fannst í gær í skemmtí- garði í New Yerk. Lák Povls Bang-Jensens, fyrr verandi starfsmanns Samein- mðu þjóðánná, fannst í gær i akemmtigarði utarlega í New Tork, Fingur hægri handar voru Ifcrepptir ? um skammbyssu- akefti- og=.var niðurstöða-bráða- -birgöaraiy.isóknar, að hann hefði ckotið sig. — Honum var sem kunr ugt' er sagt úpp starf- inu, er hann jieitaði að láta af hendi lista með nöfnum ung. Verskfa flóttamanna, sem hann Hafði yfirhóyrt. Bang-Jensem vár .fimmtúgur. kvæntur og átti 5 börn. fengu góða veiði og komu 17 bátar með 1079 tunnur. Allur, Banaslys við Hafnaríjörð. Um háífþrjúleytið í gær varð banaslys á Beykjanesbraut, nýja j veginum fyrir ofan Hafnar- rjörð. Tíu ára gamall drengur, Úlfar Jónsson, Bergi í Garða- hreppi, sem var á hjóli á veg- inum, várð fyrir bifreið og mun hafa látizt samstundis. Slys. Um hádegið í gær var sjúkra- 1 bifreið fengin til að flytja drukkinn mann, sem í ölæði sínu hafði brotið rúðu á heim- i ili sínu við Efstasund og skorizt ■við bað á hendi. Máðurinn var 'fluttUr"#' fííysSvarðstofuna, þar' teftm gert*-varitáð saMum hns'. í sig, Jón Finnsson fékk 700. anna 1 moi’gun. tn., Ver og Víðir 2. komu tilj ------ Akraness með 700 tunnur snemma í morgun. Nokkuð af1 síldinni var saltað og fryst en -jÁ Ein bókanna, seni ekki mátti megnið mun hafa farið í bræðslu þar sem síldin er mjög blönduð, allt niður í sardínu-| stærð. Fréttaritari Vísis á Akra sýna á Brezku bókasýning- unni í Moskvu, er Ævisaga ballettdansii f’ sí, íar Damc Margot Fonteyu. Panama-fáni blakti hvanratna yfir panantisku lat' Forsetinn gerír grein fym vsðröe&úm við Bandaríkjafulltrú Forseti Panama flutti út- varpsræðu í gær og gerði grein fyrir viðræðum við fulltrúa Bandaríkjastjórnar. ; • V ,*■; ... ■ .. Hann kvaðst hafa tjáð honuiii jað hann hnrmnði. að Banda- , ríkjáfáninn hefði verið -‘óvirt- úi, rifinn - niður og traðkað'á honum, en kföii;i' Fanárhabúa •væru, að Panamafáhi blakti 'yf— ir panamiskrí grimd og Banda- ríkjamenn 1 rðu að -gera sér ljóst, sð viðh r; 'værv ánnað'mi en 1S03, er Band, ^ömdu við PanámfestjÓrh rog- f-engú æ- varatidi'-' réítindí - tií ':Pattarrta- • 'ekurðsSÚséðisihsV

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.