Vísir - 27.11.1959, Side 2

Vísir - 27.11.1959, Side 2
VlSJI Föstudaginn 27. nóvember 1959 Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút. varp. — 16.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 18.25 Veður- j fi'egnir. — 18.30 Mannkyns- saga barnanna: „Óli skyggn- j ist aftur í aldirnar“ eftir , Cornelius Moe; IV. kafli. j (Stefán Sigurðsson kennari). J — 18.50 Framburðarkennsla í spænsku. — 19.00 Þing- j fréttir. — Tónleikar. — 19.25 ] Tilkynningar. — 20.00 Frétt- ir. — 20.30 Auglýst síðar. — 21.00 Tónleikar: Passacaglia j eftir Pál ísólfsson. (Sym- fóníuhljómsveit íslands leik- ur; Olav Kíelland stjórnar). 1 — 21.15 Lestur fornrita: Gísla saga Súrssonar; IV. J (Óskar Iialldórsson cand. mag.). — 21.35 íslenzk þjóð- lög: a) Karlakórinn Fóst- bræður syngur sjö lög radd- sett af Jóni Nordal og Emil Thoroddsen; Ragnar Björns- son stjórnar. b) Symfóníu- J hljómsveit íslands leikur • rímnalög í útsetningu Jóns j Leifs. Stjórnandi: Olav Kiel- land. — 22.00 Fréttir og veð- j urfregnir. — 22.10 Upplest- j ur: „Hildigunnur læknir“, ljóðaflokkur eftir Árna G. Eylands. (Magnús Guð- mundsson). — 22.30 í léttum tón: Lög eftir Jón Múla j Árnason úr söngleiknum „Rjúkandi ráð“. Hljómsveit Mágnúsar Ingimarssonar 1 leikur. Söngfólk: Kristinn Hallsson, Sigurður Ólafsson, Jón R. Kjartansson, Stein- unn Bjarnadóttir, Guðrún Högnadóttir, Erlingur Gísla son o. fl. — Dagskrái'lok kl. ‘ 23.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Liverpool 25 nóv. til Avonmouth, Bou- logne, Hull, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss kom , til Antwerpen 25. nóv.; fer þaðan til Rotterdam. Goða- foss kom til Rvk. 21. nóv. frá New York. Gullfoss fer frá Rvk. í dag til Hamborgar og Skýringar: Lárétt: 1 dýr, 6 fljótur, 7 blind ...., 8 hesthúshluta, 10 hreyfist, 11 sefa, 12 mál- helti, 14 alg. smáorð, 15 afbrot, 17 ekki þeir. Lóðrétt: 1 hey, 2 árferði, 3 flíkur, 4 upptök, 5 bar að, 8 bær, 9 fugl, 10 neyti, 12 haf, 13 nafn, 16 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3910. Lárétt: 1 soðning, 6 ás, 7 ól, 8 áning, 10 áf, 11 nag, 12 krem, 14 ga, 15 rám, 17 aðlar. Lóðrétt: 1 sál, 2 os, 3 nón, 4 ilin, 5 gaggar, 8 áferö, 9 nag, 10 ár, 12 KR, 13 mál, 16 MA. K.hafnar. Lagai'foss fór frá Akureyri í gærtil norður- og Austfjarðahafna og Vestm.- eyja og þaðan til New York. Reykjafoss kom til Rvk. 24 nóv frá Hamborg. Selfos.c fer frá Siglufirði í dag ti' Akureyrar og þaðan aftur ti Siglufjarðar, Lysekil, Kbh og Rostock. Tröllaíoss korr til New York 24. nóv. frá Rvk. Tungufoss fer frá Rvk. í dag til ísafjarðar, Sauðár- króks, Siglufjarðar, Dalvík- ur, Hríseyjar, Svarlbarðseyr- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Langjökull hefir væntanlega farið frá Gdansk 25. nóv. til Rvk. Ketty Danielsen lestar í Helsingfors. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Rvk. í kvöld frá Austfjörð- um. Skjaldbi-eið er í Rvk. Þyrill kom til Hafnarfjarð- ar í gær frá Austfjörðum. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í dag til Sands, Gilsfjarðar- og Hvamms- fjarðarhafna. Áheit. Strandarkirkja: 50 kr. frá N. N. — Hallgrímskirkja í Saurbæ: 60 kr. frá E. S. Gjafir til slösuðu systkinanna: 500 kr. frá E. og K. 200 krá N. N. 200 frá F. G. 100 frá N. N., 200 frá Kg., 100 frá Hanna Peta. 200 kr. frá N. N. 100 kr. flóttafólkið. 100 kr. flótta fólkið. Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrra- málið; fer þaðan til Glasgow og Amsterdam kl. 8.45. 31. dagur ársins. Árdegisflæðl, kl. 03.10. LðgreglavarOstofsn hefur síma 11166. Lanðsbókasafnlð er oplð alla vlrka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þ4 fr4 kl. 10—12 og ia-19. Ljðsatiml: 17.15—07.10. Næturvðrðar Lyfjabúðin Iðunn, sími 11911. BJÖkkvistððln hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavtkur 1 Heilsuvemdarstöðlnnl er opln allan sólarhringinn. LæknavörBur L. R. (fyrir vitjanir kl .... StaB kl. 18 tll kl. 8. — Slmi 15030. JÞJ óðmin J asaf nlð rannudögum kl. 1.30—3.30. er oplB 4 þriBJud. .flmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og ft sunnud. kl. 1—4 e. h. Minjasafn Keykjavíkurbæjar. Safndeildin Skulagötu 2, opin daglega kL 2—4, nema m&nudaga ÁrbæjarsafniB laisað. — Gsadu- maSur sfeul 24073. 65 ára varð í gær Elías F. Hólm kaupsýslumaður. Skemmtifiuidur Ferðafélags íslands verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og húsið opnað ki. 8.30. Þar verður kvikmynd eftir Ós- vald Knudsen, „Sveitaiíf á vordegi“ frumsýnd. Á eftir verður myndagetraun og loks dansað til ld. 1 e. m. UÓS 0G HITI Laugavegi 79. Sími 15184. Bezt að augíýsa í Vísl. Bæjarbókasafn Rvk síml 12308. .. Aöalsafniö, ÞingJioltsstroeti 89 A. Utlánadeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl 14— 19. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10—13 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13 —19. Sunnud. kl. 14—19. Vtibúiö Hólmgaröi S/f. TJtlánad. f. fullorðnaá Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugard. kl. 17—19. Vtibúiö Hofavallagötu 16. TJtláns deild f. börn og fullorðna: Alla virká daga, nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Vtibúiö Efstaaundi 86. Utlánsd f. böm og fullorðna: Mánud., mið- vikud. og föstudaga kl. 17—19. Llstasafn Einars Jónssonar er opið & miðvlkudögum og CtlánstímS Tæknibókasafns IMSI (Nýja Iðnskólahusinu) kL 4,30—7 e. h. þriðjudaga, íimmtud., íðstud. og laugardaga. Kl. 4,30—9 e.h. mánu daga og miðvikudaga. Lesstofa sannslxis er opin fi & vanalegum skrtfstofutlma og útlánstíma. Blhlíulestur: Sélmur 2, Þjönlfl TDrottni, i alwminqA Föstudagur. TIL HELGARINNAR Hamflettur skarfur, ungar hænur, trippakjöt í buff og smá- steik. — Alikálfakjöt í súpur, steik og buff. — Svínakjöt, hvalkjöt, úrvals hangikjöt. — Margskonar salat, álegg og súrmeti. — Allar fáanlega nýlenduvörur. HLÍÐAKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 11780 URVAIS HANGIKJ0T Folaldakjöt í buff. Léttsaltað. Melónur. Sítrónur. Vínber. HÓLMGAROI 34 — SÍMI 34995 EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. Samhamf ísSenzkra sveitarfélaga ætlar að ráða Framkvæntdastjóra frá 1. janúar 1960. Launakjör eftir samkomulagi. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf umsækjandans, sendist stjórn Sam- bandsins, pósthólf 1079, Reykjavík, fyrir 10. desember n.k. Stjórn Sambands íslenzkra sveitarfélaga. AFGREIDSLUSTULKA óskast strax. — Uppl. milli kl. 5—7 e.h. GARDÍNUBÚÐIN Laugavegi 28. k

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.