Vísir - 27.11.1959, Síða 4

Vísir - 27.11.1959, Síða 4
4 «*«l A Föstudaginn 27. nóvember 1950 TER ViMangsefnin eru mörg. 4t? að íá upplýst, hvaða mann var um að ræða. Hið eina, sem hægt var að treysta á, voru fingra- för dána mannsins. Það var ekki fyrr en Interpol var beðin um aðstoð, að sönn- unargögn fengust. Þessir tveir glæsilegu Portú- saman og reyndu til þess að láta hann fá minnið aftur. Eftir að læknarnir gáfust upp við manninn, var leitað til lög- galar höfðu leikið þennan leik reglunnar viðvíkjandi því, hver í fleiri löndum en Sviss. Það maðurinn væri. Ljósmyndir, leið því ekki á löngu þar til ; lýsing á manninum og fingraför þeir voru settir í fangelsi. hans voru send til Interpol. Að Samvinna , gegn kvenfólki. Um tíu ára skeið hef ég verið ígreiðslu. Fra London komu þær Interpol brást ekki að þessu fulltrúi Breta í starfsmannaliði upplýsingar, að maðurinn héti sinni fremur en venjulega Frá Brown og hvíldi á honum dóm- Hellag komu upplýsingar um ur í London fyrir fólsun og fjar- nafn Qg heimilisfang mannsins. alþjóðalögreglunnar — Interpol — og unnið með háttsettum lög- regluembættismönnum frá ’55 glæfra. aðildarlöndum Interpol. — Eg USA sagði, að maðurinn væri hef unnið með mönnum frá Nor- ekki kvikmyndaframleiðandi, egi, Surinam, Sviss, Saudi-Ara- en hann hefði eitt sinn verið bíu, Ástralíu — og yfirleitt herbergisþjónn í Hollywood. öllum' löndum hins frjálsa Frakkland sagði, að hans væri Hann var grískur sjómaður, er stokkið hafði útbyrðis af skipi ?und króna virði> flutfir - land Menn álíta yfirleitt, að sjórán ;fáum klukkustundum liðnum. eigi sér ekki framar stað. En gat franska lögreglan gefið all- svo er ekki. Það eru ekki mörg ar upplýsingar, sem nauðsyn- ár liðin frá því Interpol var ; legar voru, að því er snerti sagt frá því — tilkynningin mann þennan. Að honum var kom frá Spáni — að ráðizt hefði leitað í Frakklandi, vegna.. verið á hollenzkt skip úti fyrir margra og mikilla fjárglæfra. strönd Spánar, af áhöfninni á Minnisleysið var tilbúningur skipinu „Martha“, er áður var eða lygi, öðru nafni. Maðurinn eign Englendinga. * var slunginn, en gat þó ekki Skipinu mun hafa verið rænt. komizt undan lengsta armi lag- Það kom frá Tanger. Bófarnir anna — Interpol. á„Martha“ neyddu skipstjórann I í ljósmyndasafninu í aðal- á hollenzka skipinu til þess að stöðvum Interpol eru sextíu fara til eyjar einnar úti fyrir þúsundir ljósmynda af afbrota- Marseille, og þaðan til Korsíku. mönnum. Þar voru vindlingar, sextíu þús- heims. Interpol er oft kölluð lengsti armur laganna. Interpol mun vera ódýrasti og áhrifamesti al- þjóðfélagsskapur, sem til er. England greiðir t. d. ekki nema um kr. 80.000 árlega fyrir að . ,. „ , , . , ,, T,^. , .. rannsokmr, myndi Cohen hafa vera meðlimur í alþioðalogregl-1 .... , r. ,, „ i verið horfmn aður en rannsokn- unm. leitað vegna tékkafölsunar. Interpol leggur til upplýshigar. | Ef lögreglan í Singpore hefði þurft að framkvæma þessar Og Scotland Yard er tryggð samvinna við lögreglu allra Interpol-landanna. Það er ; óslitið útvarpssamband milli tíu i stöðva í Evrópu, Suður-Ameríku 1 og hinna nærliggjandi Austur- landa. Armarnir teygja sig frá París. ium var lokið, og ekki fengizt sönnun þess, hvaða maður hann var. Með hjálp Interpols upplýs- ingaskrifstofanna fær lögreglan i Singapore skrá yfir allar synd- ir Cohens áður en sólarhringur er liðinfi, og hann er sendur til Frakklands til að standa þar fyrir máli sínu. sínu í New Yorkhöfn og reynt að synda í land, en drukknað. Það er auðskilið, að þessar upplýsingar hefðu aldrei feng- izt án hjálpar Interpol. Skjalasöfnin í aðalstöðvum Interpol spegla allar tegundir afbrota og undirheimabófa. Þar úr hollenzka skipinu. Þarna var um hreint sjórán að ræða. Blá-merktu tilkynningar In- terpol voru sendar um allt. Áð- ur en vika var liðin höfðu Inter- polmenn í Róm komizt að því, að „Martha“ hefði komið inn er getið um vasaþjófa, banka- á ítalska höfn til viðgerðar. Það- rænmgja, sjoran, mannran, morð og hverskonar glæpi. í Genéve voru tveir ungir, • an hafði hún farið áleiðis til Aþenu. Interpol í Aþenu var gert við- glæsilegir Portúgalar, sem fén- , ... . , *. , , . . . , ’ . vart, og logreglan stoð og aðist vel. Þeir kynntust friðum, , ... , , . •_ .. . _ ’, beið eftir „Martha“, er hún efnuðum kvenmönnum og buðu einni þeirra heim í íbúð þeirra. Á meðan annar félaginn hélt dömunni hugfanginni með ein- hverju slúðri, náði hinn lykl- inum úr tösku dömunnar, fór heim í íbúð hennar og stal öllu, sem ómaksins var vert að hirða. Lykilinn var kominn aftur í Interpol er ekki mannmörg. Aðalstöð Interpol er í París, Þess vegna er hún ef til vill og þaðan teygja laganna löngu svona áhrifamikil. í sakamála- tösku dömunnar áður en hún armar sig út um allan heim. 'sögum er Interpol oft gerð róm- Lvaddi. Innan fárra klukkustunda er antísk, — gerð að einskonar! hægt að fá upplýsingar um al- FBI á alþjóða mælikvarða, þar Sjórán tíðkast þjóða glæpamenn. En lögregla sem duglegir leynilögreglu- ennþá. eins lands myndi þurfa mánuði menn elta bófa yfir mörg landa-1 Engin af dömum þeim, sem eða ár til þess að koma þessu mæri, eins og í glæpasögum stolið hafði verið þannig frá, í verk. JPeters Cheyney. En þetta er Ég man eftir því, að við vild- rangt. Interpol hefur ekki fjöl- um eitt sinn ná í mann, er við mennt lögreglulið. Aðalstarfið álitum hafa sloppið til Dan- er það, að gefa lögreglu ýmissa merkur. Interpol var „sett af landa upplýsingar. Á hverju stað“, og við fengum þegar upp- ári fara um 50.000 upplýsingar lýsingar um, að maðurinn hefði eða tilkynningar um aðalskrif- farið frá Danmörku til Svíþjóð- stofuna í París. ar, og frá Svíþjóð flogið til Ástralíu. Þegai’ flugvélin lenti í Sydney, stóðu starfsmenn In- ^essi litur, ^ terpol á flugvellinum og smelltu ^VTT er ver Jiandjárnum á manninn. er lagðist að bryggju. Interpol hafði látið frönsku lögregluna vita um vindlingaþjófnaðinn. Hún fann vindlingana í fjárhúsi á Korsíku. Minnisleysið stoðaði ekki. Eitt af merkustu málunum, sem ég hef haft með að gera í Interpol, var viðvíkjandi manni, sem skaut upp í kana- dísku útflytjendaskrifstofunni í. Liverpool. Maðurinn bað um hjálp til þess að komast til Kan- ada. Hann kvaðst hafa misst minnið algerlega, og vissi ekki hafði minnstu sönnun þess, hver framið hefði þjófnaðinn. En grunur féll þó á Portúgalana. j hvað hann hét, né hvaðan hann Enginn gat komið með sann- kom. anir eða líkur fyrir sekt þeirra, j Yfirvöldin sendu hann í svo að hægt væri að taka þá sjúkrahús, og sérfræðingar höndum. I rannsökuðu hann mánuðum Interpol og eiturlyfjasalan. Sem betur fer höfum við Englengingar ekki þurft að berjast mikið gegn eiturlyfja- sölu og eiturlyfjanotkun í Eng- landi þau ár, sem ég hef starf- að á vegum Scotland Yard og Interpol. Eitt sinn gerðum við herför (razzia) eða gagngera. leit í dansklúbb einum á vestur- ströndinni. Húsakynnin voru. troðfull af unglingum og ungu. fólki. Við fundum þarna nokk- uð af ópíum og kókaíni. En. þetta er í eina skiptið, sem ég man eftir að eiturlyf hafi verið gerð upptæk í Englandi. Það er ástæða til þess að vera þakk- látur fyrir það, hve æskulýður Bretlands forðast vel eiturlyfja- notkun. Um Bandaríkin gegnir öðru máli. Þar er mesti markaður heimsins fyrir eiturlyfjasmygl., Verzlun með eiturlyf er mik- ill glæpur, en gefur stórkostleg- ar tekjur. Og ætíð eru til sam- vizkulausir menn, sem eru reiðubúnir til þess að fást við eiturlyfjaverzlun, vegna hinnar miklu ábatavonar. Eiturlyfin eru flutt fi’á Tyrk- landi um Líbanon, Sýrland og; Frakkland til Bandaríkjanna. Framh. á bls. 9. Interpol er ekki hægt að kalla snilldarlega uppfinningu. Það er einungis merki þess, að lög- reglan hefur fylgzt með tíman- um. Hver upplýsing er merkt með rauðum, grænum, bláum eða svörtum lit. Rauði liturinn merkir, að fleiri en eitt land vilji hafa hendur í hári afbrotamannsins. Grænt þýðir aðvörun til lög- reglunnar. Maðurinn, sem um er að ræða, hefur ekki framið afbrot nýlega, svo vitað sé, og því ekki beðið um að hann sé Um heiminn hálfan á sólarhringi. Með hjálp þeirra samgöngu- tækja, sem nú er völ á, getur klófestur. En því er lýst, á glæpamaður á einum sólarhring hvern hátt hann fremji afbrot komizt um hálfan heiminn, þ. e. sín, og hver þau yfirleitt séu. afarlangt frá lögreglu þess Maðurinn þarf að vera undir sí- lands, er hann hefur flúið úr. Telldu eftirliti. En svo er Interpol fyrir að j Blátt þýðir það, að beðið er þakka, að glæpamanninum kem um upplýsingar. ur það ekki að gagni, þótt hann j Svarti liturinn táknar, að flýi landa í milli. Hann er beðið sé um upplýsingar um lík, ekki miklu öruggari, þótt hann sem engin skilríki hafa á sér feli sig í arabisku fátækrahverfi og enginn veit hver maður- eða fenjaskógum Mið-Ameríku inn er. en í London. Lögreglan í Singapore vildi fá fréttir um mann, sem kvaðst heita Cohen og vera kvik- myndaframleiðandi í Holly- ,wood. Interpol fær málið til af- Fyrir tveim árum voru Inter- pol sendar fyrirspurnir viðvíkj- andi nöktu líki, er náðist upp úr Hudsonfljótinu í New York. Scotland Yard gat ekki leyst vandann og það virtist vonlaust Baldvin Belgíukonungur á stöðugt vaxandi vin . jlóesn að fagna og þykir hafa orðið mikil breyting á hve glaðlyndari hann er eftir Banda íkjaför hans. Kom bað strax í ljós, og fram- öald hefur orðið ó, — en ekki kemur nein tilkynning enn um „konunglega trúlofun”, en bjóðin vill, að hann láti nú liendur standa fra n úr ermum og nái sér í konu, eins og Albert bróðir hans, sem fyrir nokkrum mónuðum gekk að eiga Ijómandi fallega og geðþekka ítalska prinsessu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.