Vísir - 27.11.1959, Page 6

Vísir - 27.11.1959, Page 6
G TlBIft Föstudaginn 27. nóvember 1953 WÍSIIIS. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. ▼í«Ir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskriístofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Áð vestan: Eignarskattur—AEmannatrygging- arnar — Nefndirnar og ráðin. Eftirfarandi . hugleiðingar' siíka tilhögun meðan verið var fréttaritara Vísis á ísafirði hafa ag koma fótum undir stofnun- beðið birtingar, vegna þrengsla.! jna. En nú er hún fyrir löngu Ræðir hann hér eignaskattinn. óafsakanleg, og mun standa enn almannatryggingarnar, .nefnd- óbreytt. Allir gjaldendur eiga // Þau eru súr"! irnar og ráðin. Eignaskatturinn. Ég minntist dálítið á tekju- skattinn í síðasta pitsli og þykir rétt að minnast nú ofurlítið á eignaskattinn. Eins og menn ef- laust hafa flestir áttað sig á, má maður hvorki eiga eignir Hin sígilda dæmisaga um ref- Þegar inn, sem ságði að vínberin væru súr og sig langaði ekki í þau, af því að hann náði ekki til þeirra, sannast vel á kommúnistum þessa dag- ana. Þeim finnst þeir þurfa að afsaka það með einhverj- um hætti fyrir flokksmönn- um sínum, en þó líklega fremur fyrir yfirboðurum sínum erlendis, að þeim skyldi ekki takast að komast í ríkisstjórn. Þjóðviljinn er látinn ausa skömmum yfir Framsóknarflokkinn fyrir slælega framgöngu i að koma á vinstra samstarfi. Sagan um vinslitin í vinstri stjórn- inni er rifjuð upp daglega og Eysteini brugðið um svik og undirferli af versta tagi. Að sögn Þjóðviljans hefði sú sæla stjórn getað setið út allt kjörtímabilið og haldið á- fram nú, ef óheilindi Fram- sóknarmenn hefðu ekki orðið henni að falli. í öðru orðinu er svo.sagt að komm- únistar hafi ekki yiljað vera lengur í samstarfinu af því að kröfur þeirra hafi ekki verið teknar til greina. Það mun vera rétt hjá Þjóð- viljanum, að ætlun komm- únista var aldrei sú að sálga vinstri stjórninni. Þeir spenntu bogann aðeins of hátt á óheppilegri stundu, af því að þeir treystu því, að Hermann myndi láta undan eins og oftast áður. Hefði þá grunað að hægt væri að of- bjóða honum, mundu þeir áreiðanlega hafa slegið af kröfum sínum til þess að fá að sitja áfram. Þeir hefðu fengið eitthvað í staðinn fyrir þá tilhliðrunarsemi, eins og þegar þeir átu ofan í sig kröf- una um brottflutning varn- arliðsins. Þjóðviljinn telur sig né skuldir á þessu landi. Sá hafa hvítþvegið kommún- er hér beztur og eflaust mestur itsa af því að þeir hafi fellt sem ekkert á.. Eignaskatturinn vinstri stjórnina, þótt hann er svo lítill og hóflegur segja segi í öðru orðinu að þeir margir, það tekur því ekki að | Um hinar opinberu nefndir og | hafi ekki viljað vera lengur tala um han. En þá gleyma , ráð. Einhverntíma var sagt, að Umferðaryfirvöldin Ásbjörn Stefánsson skrifar fyrir hönd, Bindindisfélag öku- manna: B.F.Ö. „Bindindisfélag ökumanna hef ur það mark og mið að vinna að öryggi í umferð. Félagið hefur þetta er fyrst og fremst trygg- m a mikinn áhuga fyrir svo. ingarstofnun eins og heitið bei kölluðum „asymmetriskum" bíl- með sér. Þetta misrétti ætti að ijósum. Telur þau hafa mikla vera löngu lagað og ,,ríkidæmi“ kosti fram yfir vanaleg ljós, sé ekki að koma til greina í þessu rétt frá þeim gengið, og líklegt, samb., enda er það víst að fjár- að þau auki mjög öryggi í munir skifta oft um vasa og skammdegisumferðinni og geti allir flytja jafnir að lokum. hfálPað 111 að fækka myrkur- slysunum. Félagið hefur undan- farið unnið að því, að ljós þessi væru leyfð hér, og kynnt þau Fyrr má nu rota en dauðrota eftjr föngum> t d. með stórri er haft eftir karlinum. Svipað grein j tímaritinu Umferð, 3. tbl. varð mörgum við er þeir heyrðu i 9gg og viðar. Nefndirnar og ráðin. í henni, snýr hann sér að þvi þessir sömu menn, að óðuni ^ Rússar gætu komið hingað til að telja fólki trú um, að þeir ' styttist sá tími sem eignaskatt-1 að læra að búa til felu-sovét. hafi nú svo sem ekki verið inum er haldiðhæfilegum. með Eflaust hafa þeir ekki kært sig ^ á flæðiskeri staddir, þótt lögskipuðu fasteignamati. Hvað um það. En legíó nefndanna og ■ maður Gestur Ólafsson sett ljósa Hermann og Eysteinn gæfust tekur við, er hömlulaust mats- ráðanna samkvæmt hinni opin- búnað þennan ^ á bíl sinn í til- upp á þeim, því að þeir hafi eða, kostnaðarverð kemur á -berustjórnarskýrslu sýnir glögg J ^ hó^m tíssum rétt á eftir fengið tilboð um fasteignir?Þá finna menn fyrir lega hvernig línan hefur legið haía komlð at 1J0Sum pessum samstjórn með Sjálfstæðis- Því að elSa eða felíast ei8'a- j hér. Allt bundið sem sovét, og flokknum. Þeir hafi baraj Það er Þvi jafnmikil nauð- allir skammað sovét. „hafnað því boði“, af því a& syn að endurskoða eignaskatt-1 j>að er sannarlega gott að gerð það hefur verið, eða hvern- þeim hafi ekki líkað skilýrð- mn sem tekjuskattinn. Og það . skýislui skuli hafa veiið gefin ^ ig þau hafa reynst. in! Ótrúlegt er að hægt hefði pvr heldur sem komið hafa j af opinberum aðilum. Ekki er verið að setja nokkur skil-,fram fra alþingismönnum ó- hægt að rengja að hún sé rétt. yrð'i, sem kommúnistar hefðu ,væntar °S m:iöS i'óttækar skoð-j Ættu blöðin að flytja útdrátt úr ekki gengið að til þess að anir um eignaskattinn. almennt ^ henni svo hún yrði sem flestum manna fengið leyfi lögreglu- komast í ráðherrastóla. Hitt par sem rettum eigendum og kunnug, þörf er á, að fyrst' stjóra til að setja asymmetrisk birtist bitlingaskrá, heildar-! Þðs á bíl sinn R- 1925 og aka hér hafa vitanlega fylgzt vel með þessum nýja ljósútbúnaði, og hefur nú t.d.bifreiðáeftirlits- til heildsala eins hér í bæ, en ekki er BFÖ kunnugt um, hverj- ir hafa fengið þau ljós, bvaða Asyinmetrisk ljós. Nú hefur bindisfélag öku- aðilum er ætlaður lítill hlutur, en rikinu allt eða mestallt. skrá yfir alla opinbera bitlinga með peim fyrst um.sinn a'm'k’ er svo annað mál, hvernig þeil' hefðu staðið við loforð ------------ - - - | Asvmmetrisk láp-liós prn frá'. sín eftir að þangað var kom- | Blindist menn ekkl. f skamm, einstakra manna- ^ f eitthvað ! bru Jin vanalegum lágljósum. ið. Möguleikarnir til þess að er pað an efa ollum ho11' | að refa td með sPiHmguna er; misbeita ráðherravaldinu ast, og einkum rílýnu, að eign-^ það brýn nauðsyn, að auka bak við tjöldin hefðu meira en vegið á móti því, sem þeir hefðu þurft að slá af kröfum sínum meðan verið var að semja. Þau afmarka ljósvöndinn mjög , , skýrt að ofan, og blinda því ekki arskattur emstaklmga se sem j gagnrýni gegn allskyns misferli umferð a motii séu þau rétt tryggastur gegn óhóflegu ríkis- óhófi og sukki. Ekkert annað stillt og að oðru leyti j lagi. pó valdi. Þegar verulega syrtir að rað myndi megna að halda lýsa þau langt fram. Að auki Það er vonlaust fyrir Þjóðvilj- ann að i’eyna að sannfæra fólk um, að kommúnistar verða fasteignirnar sá tekju- stofn sem fastast verður soginn. spillingunni í skefjun. Erlendis skjóta þau ljósvendi með vegar- er þessi gagnrýni talin nauð- brún, vinstra megin eða hægra Það er staðreynd, sem ekki j Synleg og sjálfsögð. megin, eftir því hvort þau eru haggast. Afleiðing þess er auð- j Viö skulum alveg sleppa því, Serð eða stillt fyrir \ instri eða sæ. Þá vilja menn ekki lengur að tala um verri eða betri menn eiga neitt, þar sem það verður hægri umferð. Sum asymmetrisk að eins byrði, þá er komið í hefðu ekki farið í stjórn með þili sælur]'ki þeirra, sem ekki hverjum sem var, ef þeir eiga neift Mun þá margur lifa hefðu átt kost á því. Skrif dátt af rikisnaði sem Vart mun þeirra nú sýna það bezt, hve vara j lengd og bráð. sárir þeir eru yfir því að von- þeirra og Eysteins um Almannatryggingar. eru þannig gerrð, að stilla má slikir domar eru oþarfir. En , „ ............. þau með svo til emu handtaki vinstri stjórnina brugðust. | Þegar almannatryggingar nauðsynlegt að engum haldist uppi óhófslifnaður oi kostnað almennings. , frá einni hlið til annarar, og eru uppi ohofslifnaður og spilling á þau merkt 2> hafi þau hlotið Arn. Ræða Jóhanns Kafstein. Hin skelegga ræða, sem Jóhann Hafstein, formaður íslenzku sendinefndarinnar á þing- mannafundi Atlantshafs- bandalagsins, flutti í lok pólitísku umræðnanna á Og þegar séð var að það sam- voru settar hljómaði hátt: starf mundi ekki takast, biðu Trygging frá vöggu til grafar. þeir í ofvæni eftir því, að Víst hafa tryggingar bætt nokk- Sjálfstæðisflokkurinn tæki uð ulTli en Uppi eru stöðugar þá með í ríkisstjórn og hefðu kvartanir um framkvæmd áreiðanlega gleypt við slíku þeirra, sern kunnugt er. Al- boði, hvaða skilyrði sem sett mennasta kvörtunin er um ó- nóga hækkun tekna einstakl- inga, nema réttindi þeirra séu stórum skert eða þeir sviftir ellilífeyri, þykir mönnum þar hafi fulllangt seilst verið. Að vísu er nauðsynlegt að slík hefðu verið. Aidrei horft verr um lausra flóttamanna- vandamálsins. alþjóðaviðurkenningu. Óstillan- leg ljós frá einni hlið til annar- ar eru merkt E, sænsk Ijós að auki með S. Ljós þau er R- 1925 er nú búinn, eru Cibie E 2 as- ymmetrisk Ijós, frá Bindindis- félagi ökumanna í Sviþjóð, en frönsk að gerð. Asymmetrian liggur í báðum Xú er flóttaniannaár, en þeir, ljóskösturunum, sem eru eins sem bezt vita segja að flótta- gerðir, og sama hvoru megin vandamálið sé erfiðara við- hvor er. Háu ljósin líkjast vana- fangs en nokkurn tíma fyrr — legum háljósum. m.a. vegna flóttamannanna í sáttntála Norður-Atlantshafs- bandalagsins og veiki trú stofnun sem Almannatrygging' Hongkong. Landstjóra Breta í Hong kong, sem staddur er í London, gengur erfiðlega að -hefja þar út peninga, til þess að sjá fyrir flóttamönnum, en þangað ar safni nokkrum sjóðum ár- streymir stöðugt mikill fjölid fólksins í löndum bandalags- , „ „ . n i lega. En slik sofnun verður að ms a friðsamlegan tilgang I , ... , „ , , „ vera hofleg, og það þvi fremur manna frá hinu kommúnistiska Kína. Gegnir Hongkong mjög fundinum, er áreiðanlega Allur þorri íslenzku þjóðarinn- þess og réttlætiskennd þeirra ! . s H 7*. T , ' svipuðu hlutverki og Berlín , , „ . jSem stofnumn er vel fjársterki puou mulvt-1K1 oeinn, þjoða, sem þar hafa forustu. orðin gjoldin há Þá virðist senl íekur við flóttaf61ki fra gott innlegg fyrir málstað okkar í fiskveiðadeilunni við Breta. Má gera ráð fyrir, að hún eigi þátt í að hraða því, að almenningsálitið í heim- inum neyði Breta til að láta af ofbeldisaðgerðum sínum í íslenzkri landhelgi. Sá skilningur hlýtur að sigra, að slíkar aðgerðir stórþjóðar gegn minnstu þjóð samtak- , anna séu brot á anda og ar hefir þá óbifanlegu trú, að við sigrum í þessu réttlæt- ismáli áður en langir tímar líða. En þjóðinni er jafn- framt ljóst, að hún þarf að standa þar saman sem einn maður og má ekki blanda þessu máli inn í innbyrðds deilur um aðra hluti. Þess vegna slær óhug á almenn- ing, þegar blöð kommúnista og Framsóknarmanna eru að það fjarstætt, að sumir, sem j kommúnistaríkjunum. En sá er j goldið hafa til Almannatrygg-] munulinn’ að 1 HongKong 'inga, frá- byrjun njóta engra verða yfirvöldin að sitía með j réttinda, en hafa samt goldið þa flottamemL sem koma — meira en aðrir. Það eru þeir engmr> vil1 taka við Þeim. Sein- svonefndu ríku. Afsaka mætti nta það til árása á andstæð- ast hafa Filipseyjar neitað til- mælum í þá átt. Miklir erfiðleikar eru í Or breyting. Þessi ljósútbúnaður í bílum breyðist nú mjög ört út á meg- inlandi Evrópu og viðar. Er hann talinn merkur þáttur i barátt- unni gegn umferðarslysum skammdegisins. Lögreglustjóri Reykjavíkur og lifreiðaeftirlitsmenn hafa mikinn áhuga fyrir athugunum með þessi ljós. Stilling asymmetriskra l.jósa er vandasöm og gerð allmjög öðruvisi en á vanalegum bílljós- um. Undir stillingunni er mjög mikið komið, þvi séu ljósin rang- lega stillt (misstilling, of lág eða of há stilling, eða ljósin gölluð) gera þau annaðhvort ekkert gagn, eða geta verið varasöm. Hinsvegar er það nokkurnveg- brezku nýlendunni Hongkong ilm víst_ að vl grði rétt stmt as. mga sma, eins og þráfald- vegna þess að stoðugt vex j ymmetrisk ljós gefa ökumanni lega hefir att ser stað. Slika flottamannaskarinn þar, og nýja, áður óþekkta tllfinningu blaðamennsku fyrirlíta allir engin leið að losna við þetta j um öryggi. Stilling ljósanna á R- sannir fslendingar. 1 fólk, sem kemur allt frá hinu 1925 fór fram á Bifreiðaverk-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.