Vísir - 27.11.1959, Síða 8
B
VlSlB
Föstudaginn 27. nóvember 1959
t TAPAST liafa gleraugu í
j _ gráu plasthulstri. Finnandi
{ hringi vinsaml. í síma 35584.
Fundarlaun. 1209
TANNGAKÐUR tapaðdst á
|_ þriðjudagskvöld í miðbæn-
um. Finpandi vinsaml. skili
honum á lögreglustöðina
gpgn fundarlaunum. (1191
FUNDIZT hefir armband
í verzluninni Notað og nýtt,
Vesturgötu 16. (1190
HVÍT kisa tapaðist í gær
frá Mávahlíð 25. Vinsaml.
skilist þangað. (1221
FUNDIZT hefir herra-
, armbandsúr á Melunum. —
Simi 18851. (1222
HUSRAÐENDUR. Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sítni 10059. (1717
FORSTOFUHERBERGI
óskast sem næst Garðastræti.
má vera í kjallara, fyrir
reglusaman mann. — Uppl.
í síma 12831. (1205
STÚLKA óskar eftir her-
bergi og eldhúsi eða eldun-
arplássi sem næst miðbæn-
um frá áramótum. Tilboð
sendist Vísi, merkt: „379.“
HÚSEIGENDAFÉLAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sinu 15659. Opið 1—4 og
laugajdaga 1—3. (1114
GUFUBAÐSTOFAN. —
Opið alla daga. mrufnbað-
stofan, Kvisthaga 2J, Sími
18976,(1439
KONAN, sem hringdi við-
víkjandi myndinni af Ásu
Ólafsson, er beðin að hringja
fyrir hádegi í síma 13579. —
Soífía Jacobsen. (1196
KARLMANN vantar. her-
bergi. Má vera í kjallara. —
Símar 19090 og 17739. (1216
HERBERGI óskast til leigu
fyrir ungan mann. — Uppl.
í sima 16049. (1214
RISHERBERGI til leigu
fyrir reglusama, ábyggilega
stúlku. Barnagæzla. Tilboð
óskast strax, merkt: „Góður
staður.“____________1230
1 HERBERGI óskast sem
fyrst fyrir einhleypan karl-
mann sem næst miðbænum.
Sími 19989. (1235
HREIN GERNING AR. —
Vönduð vinna. Sími 22557.
Óskar.(388
HREINGERNINGAR. —
Fljótt og vel unnið. Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
HUSHJALP óskast hálfan
eða allan daginn. Sér for-.
stofuherbergi með snyrti- í
klefa. Uppl. í síma 34924.1
(1201
TEK að mér klæðningu og
viðgerðir á allskonar bólstr-
úðum húsgögnum. Hefi fjöl-
-breytt úrval af áklæðum. —
Vönduð vinna. Sími 23862.
(1203
!
STÚLKA óskar eftir góðri
vist. Er með barn. Tilboð
, sendist Vísi, merkt: „1810.“
________________________(1212
KJÓLAR sniðnir og hálf-
' saumaðir. Sími 11518. (1225
VÍKINGUR, knattspyrnuf.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn mánudaginn 30. nóv.
í Silfurtunglinu og hefst kl.
8.30. Dagskrá: Venjuleg að-
alfundarstörf og annað, laga-
Jbretyingar. Stjórnin. (1193 {
SKÍÐAFÓLK. Skíðasnjór. I
er kominn. Farið verður i
skálana sem hér segir: —
Á Hellisheiði kl. 14.00 og kl.
18.00. 28. nóv. í Skálafell kl.
14.15 laugardag. Á Heliis-
heiði kl. 10.00 sunnudag.
29. nóv. Ferðir frá B.S.R við ,
Lækjargötu. Skíðafélögin í |
Reykjavík. (1194j
KAPPLIÐ Þróttar í 1. 2. og
3. fl. Æfing í kvöld kl. 10.10
til 11. Forgjafarkeppni. Mæt-
ið vel og stundvíslega. Stj.
________________________(1219
SKÍÐAMENN: Munið eftir
leikfiminni í Í.R.-húsinu í
kvöld kl. 9.30. Skíðafélögin.
mm
OFNAHREINSUN. Kísil-
hreinsun ofna og hitakerfis.
Annast viðgerðir á eldri
leiðslum. Nýlagnir. Hilmar
Lúíhersson, pípulagninga-
meistari, Seljaveg 13. Sími
17014.(1267
BÓNUM BÍLA. Sendum
og sækjum ef óskað er. —
Sími 34860. Nökkvavogur 46.
____________________(988
HREINGERNINGAR fljótir og
vanir menn, pantið í tíma.
Sími 14938.
BÍLEIGENDUR. Nú er
hagstætt að sprauta bílinn.
Gunnar Júliusson málari,
B-götu 6 Blesugróf. — Sími
32867, —(811
HREINGERNINGAR. —
Vönduð vinna. Uppl. í síma
33554, —(1161
FATASALAN, Óðinsgötu
3, selur nýtt og notað. Kven-
kápur, pelsa, kjóla, herraföt
o. fl. Kaupum og tökum í
umboðssölu. Sími 17602. —
Opið eftir kl. 1,(927
KJÓLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sníðingar. —
Simi 13085. (0000
STULKA
barngóð, helzt miðaldra, óskast.
Á að vinna með annari. Hátt kaup.
Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonai,
Garðastræti 6, sími 19420.
í>\ ísiðEnka-Ameríska fébgíð
K V O L D S K E M M T U N
í Lidó í kvöld, 27. nóvember kl. 8,30 e.h.
Skemmíiaíriði:
Ávarp.
Listdans. Ilr. Jón Válgeir og ungfrú Edda Scheving.
Aðgöngumiðar fást hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
son|.r. —
Félágsmenn eru beðnir að tryggja sér og
gesíum sínum miða í tíma.
S 11 ó f n i n.
GERUM VIÐ bilaða Isrann
og klósettkassa Vatnsveit*
Reykjavíkur. Simar 13134
og 35122.____________(797
HUSGAGNABÓLSTRUN.
Geri við og klæði allar gerði’
af stoppuðum húsgögnum
Agnar ívars, húsgagna-
bólstrari, Baldursgötu 11. —
BRÝNSLA. Fagskæri og
heimilisskæri. -- Móttaka:
Rakarastofan, Snorrabraut
22. — (855
Fljótir og vanir rnenn.
Sími 35605.
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — íón Sigmundsson.
skartgripaverzlun. _____(303
ATHUGIÐ. Ungan mann
vantar vinnu strax. Hefir til
umráða góðan, stóran sendi-
ferðabíl. Uppl. í síma 35497
_____________________ (1172
STÚLKA óskar eftir vinnu
frá kl. 9 til 17.30 á daginn.
Margt kcmur til greina. —
Uppl. í síma 23315, (1206
SAUMAVÉLA viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. Sylgja. —
Sími 12656. — Heimasími:
33988. (1189
TIL SÖLU stofuskápur úr
hnotu, amerískur stóil, am-
erískur kjóll á háa og granna
konu, enskur peis (Muskrad)
stór, silfur-bollapör. Boga-
hlíð 11. 2. hæð,(1195
BARNALEIKGRIND og
barnastóll óskast. — Uppl. í
síma 35362. (1200
LEIKFIMISFÖT (trico)
allar stærðir, svört og mis-
lit, ull eða bómull. Nærfata-1
verksmiðjan Silla, Víðimel j
64. Sími 15104. (1197)
j
AMERISKUR selskaps-
kjóll til sölu á Bragagötu 25.
_________________(1198
RAFMAGNSELDAVÉL og
og ljósaki'óna til sölu á
Skeggjagötu 3. (1202
gott píanó (Rudolf
Hach) og tvíbreiður svefn-
sófi (opnast með einu hand-
taki) til sölu á Vesturgötu
1, 2. h. t. h.. Sími 10413 eft-
ir kl. 19 föstudga og eftir kl.
13 laugardag. (1210
BÓNVÉL, lítið notuð, ti!
sölu. Uppl. í síma 13435 eftir
kl. 6. (0000
TIL SÖLU notaðar sauma-
vélar, svefnsófi, svefnstóll,
dívanar, barnarúm og fleira,
ódýrt. Vörusalan, Óðinsgötu
3. Sími 17602. Opið frá kl. 1.
____________________(1211
SEGULBANDSTÆKI og
plötuspilari til sölu. — Uppl.
í síma 23209._______(1226
BARNAVAGN, Pedigree,
nýrri gerðin, til sölu á Hring-
braut 107. Sími 10155. (1217
PEDIGREE barnavagn og
Silver Ci'oss barnakerra til
sölu. — Uppl. í síma 14017.
________________________(1218
TIL SÖLU: Drengjafrakki,
telpukápa og jólakjóll. Allt
á 10—12 ára. Einnig smok-
ingföt. Uppl. í síma 14890.
________________________(1215
ÓÐÝR Emerson p!ötuspil-
ari, með útvarpi, til sölu. —
Sími 35825.____________(1223
GRÁR Marmotpels, litið
notaður, stórt númer, til sölu.
Einnig nokrir nýir hattar,
enskir. Tækifærisverð. —
Goðheimar 15, 2. hæð. Simi
36494. — (1224
SILVER CROSS barna-
kerra, með skermi, til sölu.
Uppl. í síma 32821. (1220
SMQKINGFÖT, Sem ný, til
sölu. Einnig föt á 14 ára
dreng. Sími 33103. (1229
ÞVOTTAVEL, sem sýður,
til sölu. Uppl. Hveifisgötu
16 A.j—____________(1227
LINGUAPHONE enskunám
skeið óskast til kaups. Uppl.
í síma 10775. (1233
GÓÐUR fataskápur, bæði
fyrir föt ög þvott, til sölu. —
Verð 600 kr. Háteigsvegur
46 (í skála). _____(1231
PEDIGREE barnavagn til
sölu ódýrt. Hátún 9, kj. (1232
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. (000
KAUPUM og tökum i um-
boðssölu allskonar husgogs
og húsmuni, herrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhusið).
Sími 10059.__________(801
GÓÐAR nætur lengja lífið.
Svamplegubekkir, allar
stærðir. Laugavegur 68 (inn
sundið). Sími 14762. (1246
HUSDYRAABURÐUR til
sölu. Ekið á staðinn ef ósk-
að er. Uppl. í síma 15, um
Brúarland. (1165
MOLD til sölu. Uppl. um
síma 15 um Brúarland. Ek-
ið heim ef óskað er. (1164
LÍTIÐ notaður Rafha ís-
skápur til sölu. Uppl. í síma
13288,— (1100
NOKKRIR kjólar til sölu
á Rauðarárstíg 38, 1. hæð til
hægri. Sími 18452. (1041
KAUPUM hreinar pi'jóna-
tuskur á Baldursgötu 30.
BARNADÝNUR. Sendum
heim Sími 12292. (158
TIL tækifærisgjafa. —
Málverk og vatnslitamyndir.
— Húsgagnaverzlun Guðm.
Siguiðssonar, Skólavörðu-
stíg 28. Sími 10414. (700
KAUPUM og seljuni *lli-
konar notuð húsgögn. karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11 —
Símj 12926.
KAUPUM FLÖSKUB. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. <441
BARNAKERRUB, miki*
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631.J781
SVAMPHÚSGÖGN: Uiv-
anar margar tegundir, rum-
dýnur aliar stærðir, sveín-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. < 528
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson Grettisgötu 30,
SERSTAKLEGA fallegur
cape (rauðnefur) til sölu
með tækifærisverði hjá Guð-
mundi Guðmundssyni dömu-
klæðskera, Kirkjuhvoli.
____________________(1204
VEL með farinn Pedigree
til sölu. Uppl. Birkihvammi
5, Kópavogi. (1208
KVÖLDKJÓLL til sölu,
mjög fallegur, svartur nr. i6.
Sími 14185. (1207
DANSKT hjónarúm, á-
samt barnavagni og tafl-
borði, til sýnis og sölu á Sól-
vallagötu 32, föstudag og
laugardag e. h. Notað. (1192
FRÍMERKI: Gott frí-
merkjasafn er góð jólagjöf.
Jón Agnars. — Sími 24901.
TVENN matrésaföt á 4 og
5 ára til sölu. 250 kr. hvor
föt. Dyngjuvegur 14. (1199