Vísir - 28.11.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 28.11.1959, Blaðsíða 3
' Laugardaginn 26. nóvember 1959 VfSIB 3 6710^:16710 DANSLEIKUR í KVÖLD kl. 9. PLODO kvintettinn — Stefán Jónsson. Jjarharbíc (Síml 22140) Nótt, sem atdrei Ný mynd frá J. Arthur Rank, um eitt átakanleg- asta sjóslys er um getur í sögunni, er 1502 manns fórust með glæsilegasta skipi þeirra tíma, Titanic. Þessi mynd er gerð eftir nákvæmum sannsögulegum upplýsingum og lýsir þessu örlagaríka slysi eins og það gerðist. Þessi mynd er ein fræg- asta mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Kenneth Moore. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Kvikmyndahúsgestir athugið vinsamlega breytt- an sýningartíma. Einbýlishús 3 herbergi og eldhús, W.C. til leigu frá 1. des. að Eggjareigi 3, Smálöndum. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 2 í dag og næstu daga eftir kl. 6 á kvöldin. rJi&XZm Bezt að auglýsa í Vísi. 'fja Itíc H Carnival í New Orleans (Mardi Gras) Glæsileg, ný, amerísk músik- og gamanmynd í litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Pat Boone Christine Carere Tommy Sands Sheree North ] Gary Crosby Sýnd kl. 5, 7 og 9. -! KcpaticyA kíc Sími 19185. j j OFURÁST (Fedra) Óvenjuleg spönsk mynd byggð á hinni gömlu grísku harmsögu „Fedra‘* Aðalhlutverk: Emma Penella Enriquis Dicsdado Vicente Parra. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Hver var að hlægja? Amerísk musik- og gaman- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. ÚTB0D Tilboð óskast í að einangra og múrhúða að innan hluta af Bli'ndraheimilinu við Hamrahlíð í Reykjavík. Teikningai* og útboðslýsingar verða afhentar í skrifstofu Blindra- félagsins, Grundarstíg 11, gegn 200 kr. skilatryggingu. BLINDRAFELAGIÐ. [ Síml 1-14-75. Þau hittust í Las Vegas (Meet Me in Las Vegas) Bráðskemmtileg bandarísk söngvamynd með glæsileg- um ballettsýningum, tekin í litum og CinemaScope. Dan Dailey Cyd Charisse Ennfremur syngja Lena Horne, Frankie Laine o. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Yrípdíltíc Sími 1-11-82. Síðasta höfuðleðrið (Comance) Sími 16-4-44. Manniausi bærinn (Quantex) f Fred Mac Murraý [ DoDrothy Malone i Bönnuð innan 14 ára. f Sýnd kl. 5 7 og 9. v6lds 6 undon - »g morguns á eftir okstrinum er heill- Bróðaðsmyrja and- Ctið með NIVEA. ®>að gerir raksturinn þægilegri og vern- ' • dar húðino. Ævintýrarík og hörku- spennandi, ný, amerísk mynd í litum og Cinema- Scope, frá dögum frum- byggja Ameríku. Dana Andrews Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AuAturbœjadíc Sími 1-13-84. ARIANE (Love in the Afternoon) £tjcrwubíc Sími 18-9-36. Út úr myrkri Frábær, ný, norsk stór- mynd, um misheppnað hjónaband og sálsjúka eig- inkonu og baráttu til ao öðlast lífshamingjuna á ný. Urda Arneberg Pál Bucher Skjönberg. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Cha-Cha-Cha Boom Sýnd kl. 5. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fullveldisfagnað í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 30 nóvember n.k. og hefst hann með borðhaldi kl. 19,00. Ræða Jón Pálmason, fyrrv. forseti Sameinaðs Alþingis. Kveðnar rímur. Skemmtiþ áttur: Kristinn Hallsson, Bessi Bjarnason. Dr. Páll ísólfsson og fleira. D a n s. Samlivæmisklæðnaður. Óseldir aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu eftir kl. 5 i dag. STJÓRNIN. EIGIN MENN Sparið eiginkonunum fyrirhöfn. Látið okkur sjá um skyrtuþvottinn. Fljót afgreiðsla. Fullkomnar vélar. Festar á tölur. Plast umbúðir. Sækjum sendum. Þvottalaugin F U B BIN N Baldursgötu 12. Sími 14360. Alveg sérstaklega skemmti- leg og mjög vel gerð og leikin, ný, amerísk kvik- mynd. — Þessi kvikmynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn. Audrey Hepburn Gary Cooper Maurice Chevalier Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÓÐLE1KH0S1D Blóðbrullaup Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. Edward, sonur minn Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasaia opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Hallbjörg Bjarnadóttir skemmtir ásamt Hauk Morthens og hljómsveit. Árna Elfar. Dansað til kl. 1. Borðpantanir í síma 15327. IZöLtt Góð afgreiðslustúlka óskast til jóla. Ekki yngri eh 18 ára. Uppl. í verzluninni RIN Laugavegi 64, frá kl. 2—4 í dag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.