Vísir - 28.11.1959, Page 6

Vísir - 28.11.1959, Page 6
B VlSlE Laugardaginn 28. nóvembex 1959 VIKINGUR, knattspyrnuf. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 30. nóv. í Silfurtunglinu og hefst kl. 8.30 Dagskrá: Venjuleg að- alfundarstörf og annað, laga- bretyiagar. Stjórnin. (1193 Körfuknattleiksfclag Rvk.. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 2. desember á Grundartíg 2, kl. 20.00. — Dagskrá fundarins verður: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kvikmynda- sýning. Stjórnin. (1247 SamkomiBr k. 1.1). m. A morgun. Kl. 10.00 Sunnudagaskólinn. — 1.30 Drengjafundir. — 20,30 Samkoma. Kristil. stúdentafélag annast. Allir velkomnir. (1272^ TUNGUMÁL: Enska, franska, þýzka, latína. — Dr. Fríða Sigurðsson. Sími 14970. Gunnarsbraut 42. Skipuleggjum ferðalög. | Útvegum hótelpláss. Seljum farseðla. Ferðaskrifstofa ríkisins. ! Sími 1-15-40. KONA óskar eftir her- bergi, helzt með eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 34830. — (1251 HERBERGI, með eldunar- plássi, óskast fyrir eldri konu sem næst miðbænum nú þegar eða um áramót. — Uppl. gefur Tryggvi Ei- ríksson í síma 16856 og 32648. — (1237 ÓSKA eftir góðu herbergi fyrir fulorðinn reglusaman mann sem er í millilanda- siglingum. — Uppl. í síma 13146. Aðstoð.(1240 GOTT FÓLK. Ung, róleg og reglusöm barnlaus hjón (kennari og kennaranemi) vantar 1—2 herbergi og eld- hús frá 1. des. til 30. júlí, helzt í Vogunum. — Uppl. í síma' 33628 frá 4—8 e. h. STÚLKA óskar eftir her- bergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 35069 eftir kl. 6. MIÐALDRA maður óskar eftir forstofuherbergi. Má vera í kjallara. Uppl. í sma 11739 kl, 7—8 e. h. (1249 ÍBÚÐ ÓSKAST. Barnlaus hjón óska eftir 1—2ja her- bergja í búð — strax. Til- boð, merkt: ,,Barnagæzla“, sendist afgr. Vísis fyrir þriðjudag. 1236 'ímm GLERAUGU í rauðu hylki hafa tapast á leiðinni Litla- gerði að Ásgarðd 145, Finn- andi vinsaml. hringi í síma 32933. — (1256 GLERAUGU, hulsturlaus, töpuðust fyrir utan Lidó mið- vikudagskvöld. Vinsamlega hringið í síma 16268, (1257 TAPAST hefir dömuveski, rautt, lítið. Vinsaml. skilist. Fundarlaun. — Sími 12956. 1. 0G 2. MATSVEIN vantar á togara. Uppl. í síma 1-85-21 og 1-44-37. HREIN GERNIN G AR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 HREIN GERNIN GAR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014.(1267 BÓNUM' BÍLA. Sendum og sækjum ef óskað er. — Sími 34860. Nökkvavogur 46. ____________________(988 HREINGERNINGAR fljótir og vanir menn, pantið í tíma. Sími 14938. BÍLEIGENDUR. Nú er hagstætt að sprauta bílinn. Gunnar Júlíusson málari, B-götu 6 Blesugróf. — Sími 32867. — (811 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Uppl. í síma 33554, —____________(1161 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104.(247 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 RAÐSKONUSTAÐA. —- Myndarleg, reglusöm stúlka eða kona óskast í forföllum húsmóður sem allra fyrst um óákveðinn tíma. Sérherbergi og öll þægindi. Þarf að vera vön matreiðslu. Stúlka fyrir á himilinu til aðstoðar. — Uppl. í síma 10592. (1260 HUSRAÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús gegn því að sjá um 1 mann. Tilboð sendist Vísi fyrir 1. des., merkt: ,,Hag- kvæmt 64.“_______________(1262 KARLMANN vantar her- bergi. Má vera í kjallara. — Símar 19090 og 17739. (1267 HERBERGI óskast fyrir einhleypan karlmann, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 169 9 5. —__________(1248 ÓSKA eftir að taka her- bergi á leigu í austurbæn- um frá 15. des. 1959. Uppl. í síma 32057 kl. 19—21 e. h. sunud. 29 þ. m. (1244 BEZT TVIBURAVAGN til sölu á Grundarstíg 11. Sími 24852. __________________(1273 MIÐSTÖÐVAR eldavél, með öllum leiðslum og tveim ofnum, til sölu á Laufásvegi 50, —1250 TIL SÖLU vegna brott- flutings: Píanó á 8.500 kr., skrifborð, vel með farið með glerplötu og fílti á 1500 kr., borðstofuborð og 3 stólar á 1500 kr. og bókaskápur með gelri á 800 kr.. Uppl. í síma 15976. — (0000 FRÍMERKI: Komplett frí- merkjasöfn fyrirliggjandi .— Jón Agnars. Sími 24901. ________________________(485 TIL SÖLU 2 telpnakápur á 4 og 6 ára. 2 ballkjólar, 1 ljósblár dömukjóll nr. 16. Selst mjög ódýrt. Sími 36089. _______________________(1234 TVÖ barnarúm til sölu og lítið notað tvíhjól óskast. — Uppl. í síma 23828. (1243 TIL SÖLU Pedigree barna- vagn. — Uppl. í síma 23117. _______________________(1271 GOTT píanó (Rudolf Ibach) og tvíbreiður svefn- sófi (opnast með einu hand- taki) til sölu á Vesturvalla- götu 1, 2. h. t. h. Sími 10413 eftir kl. 13 í dag'. (1274 SKATABUNINGUR á 13 ára telpu, með tilheyrandi, til sölu, Sími 16543, (1263 TIL SÖLU sænskt skrif- borð og stóll. Sími 23699. ____________________(1264 ER KAUPANI að ensku Wilton gólfteppi 314X4V2 yard. Grunnlitur helzt drap. Uppl. í síma 11045. (1245 SEM NÝR olíuketill til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á Laugateig 16. (1246 GÓÐUR Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 35119. (1238 mm HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöid og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921, (323 TÖKUM að okkur að ein- angra og sóthreinsa katla. — Uppl. í síma 15864 eða 35997. __________________(1266 ÓSKUM eftir konu til að hugsa um lítið heimili í 1—2 mánuði. Uppl. Laugavegi 64 1. hæð.(1252 UNG KONA óskar eftir atvinu. Vön saumaskap (zig-zag). Uppl. milli 3—5. Sími 18586,(1253 KONA, með 2 börn, óskar eftir ráðskonustöðu eða vinnu á heimili. — Uppl. í síma 10713. (1242 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406,________________(000 KAUPUM og tökum í nm- boðssölu allskonar húsgöga og húsmuni, herrafatnað »| margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059.____________(8M GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762, (1246 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Ekið á staðinn ef ósk- að er. Uppl. í síma 15, um Brúarland. (1165 MOLD til sölu. Uppl. um síma 15 um Brúarland. Ek- ið heim ef óskað er. (1164 SÍMI 13562. Fornverzlun- ln, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. £1. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. —_________________(133 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.(000 TIL SÖLU hjónarúm, 2 bólstraðir stólar og sófaborð. Simi 34222.(1255 FLUTNINGAKASSI fyrir búslóð (Lift), 2, — x 3 ,— x, 1.65 m., sem nýr, til sölu. — Til sýnis eftir kl. 8 á kvöld- in. Nesvegur 15, kjallari. ______________________(1258 SKÁPUR, nýr, stór (hnota), 1.65 m., þrísettun, með gleri í hurðum, til sölu. Til sýnis eftir kl. 8 á kvöld- in. Nesvegur 15, kjallari. (1259 ÓSKA eftir fuglabúri fyr- ir 2 fugla. — Uppl. í síma 16639 eftir kl. 4. (1261 HEILBRIGÐIR fætur eru undirstaða vellíðunar. Látið Birkenstock skóinnleggið hvíla og lækna fætur yðar. Skóvinnustofan, Vífilsgötu 2. Opið alla virka daga kl. 2—4 og laugardaga 2—3, (1268 HERRASKÁPUR, svefn, sófi, lítið borð og ný sænsk kápa nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 33802. (1265 SrMUNlNG fK 'OP'OVr TIL SÖLU nýleg, svört kambgarnsdragt, telpukápa á 10—12 ára, drengjafrakki á 10—12 ára, stuttjakki og kjólar. Uppl. í síma 33953. _____________________(1269 BARNAKERRA með skermi og drengjaföt á 12— 14 ára og skíðaskór nr. 39 til sölu á Bústaðavegi 101. (1239 s/JifrrPoPuN ( /VO-/PON ) .

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.