Vísir - 22.12.1959, Page 1

Vísir - 22.12.1959, Page 1
49. árg. Þriðjudaginn 22. deseniber 1959 279. tbl. Ekkert samkomuSag vestrænna þjóða m sanieiginlega afstöðu. MaEpasset-stífla ekki reist á ný. Fregn frá Frejus hermir, að Malpasset-fyrirhleðslan verði ekki endurreist. Þegar hún brast biðu 303 menn bana. Þegar De Gaulle fór þangað í fyrri viku til að láta í ljós samúð persónulega með að- standendum þeirra, sem fórust, tilkynntu fjórir borgarstjórar í Frejus og grennd, að gerðar yrðu fjórar fyrirhleðslur og lón, í stað fyrirhleðslunnar, sem brast, en hún var við orku- ver, sem^.miðlaði rafmagni til þeirrá allra...—....... - Hér birtast tvær myndir, sem,' teknar voru í gær og sýna, hvernig sjómennirnir moka upp síldinni þessa góðviðrisdaga. Stærri myndin sýnir Guðmund Þórðarson bruna til Hafnar-, fjarðar og er síginn að framan ' af miklum afla, hvorki meira né minna en 1100 tunnum. Og þegar til Hafnarfjarðar var komið, var síldinni samstundis skipað um borð í bv. Ágiist, sem sigldi með liana til Þýzkalands, þar sem hún verður seld strax upp úr jólum. (Ljósm. Sn. Sn.) Stjórnmálafréttaritarar . í höfuðborgum vestrænu land- anna telja fyrstu fregnir frá Moskvu um tillögu höfuðleið- toga Vesturveldanna, að fund- ur æðstu manna verði haldinn 27. apríl næstkomandi, benda eindregið til þess, að Nikita Krúsév þekkist boðið um að koma á fund, sem settur yrði þann dag. j í Moskvufregnunum segir, að Tassfréttastofan hafi birt frétt um þetta efni, og hafi þar ver- ið komizt svo að orði, að það hafi lengi verið áhugamál Krús évs, að haldinn yrði fundur æðstu manna, en það væri vissulega komið undir áhuga,1 vilja og framlagi hvers ein- staks þátt)akenda, hvaða ár-> angri yrði náð á slíkum fundi. Berlínardeilan. í brezkum blöðum í morg- un kemur fram sú skoðun, að Mokafli aftur i nott. Hringnótabátar flestir með 500-900 tunnur. Ágæt síldveiði var í nótt, en ’ móti með misjafnari veiði held- varla búist við jafngóðri veiði f ur en í gær, eða frá 60 og upp í 200 tunnur, sem frézt hafði Átti aö myrða Willy Brandt? Varðmenn við heimili Willy Brandts yfirborgar- stjóra í Vestur-Berlín, skutu í nótt á tvo menn, sem voru að pukrast í garðinum kring- um húsið. Þeir námu ekki staðar þrátt fyrir skipun. Mennirnir komust undan á flótta. — Aukavörður hef- ur verið við hús borgarstjór- ans alllengi síðan honum barst hótunarhréf. og í fyrrinótt, því hún var nokkuð misjöfn, einkum hjá reknetabátunum. í gær bárust rúmlega 4600 tunnur síldar til Akraness og er það langbezti afladagur ver- tíðarinnar fram að þessu hjá Skagamönnum. Þá var Höfr- ungur með mestan afla, sam- tals 763 tunnur í hringnót. En I talið er að hann verði með enn meiri afhs í dag. Frézt hafði í morgun um tvo aðra hringnóta- báta frá Akranesi, sem fengið | höfðu afbragðsveiði í nótt, Keili og Sigurvon, sem voru með sínar 600 tunnurnar hvor. Reknetabátarnir voru aftur á Jólablaðið nær uppselt. Lesendur Vísis eru beðnir að athuga að jólablað Vísis er að verða uppselt. Nokkur eintök eru eftir, og verða seld á götunum í dag ogj búast má viðað eftir daginn í dag verði það ófáanlegt. um. Til Keflavíkur bárust röskar 3600 tunnur í gær, og er það með því mesta, sem þar hefur á land borizt á einum degi í haust. Afla hæstir voru hring- nótabátarnir Kópur með 650 tunnur og Von með 510 tunnur, en af reknetabátunum var Reykjaröst með mestan afla, 277 tunnur. Frézt hafði snemma í morgun að hringnótabátarnir hefðu fengið ágætan afla, en afli reknetabátanna misjafnari en í fyrrinótt. í Sandgerði lönduðu 11 bátar rösklega 2000 tunnum í gær. Af þeim var Rafnkell með mest an afla, 464 tunnur í hringnót, en af reknetabátum Mummi með 270 tunnur og Hamar með 215 tunnur. í morgun hafði frézt um ágæta veiði Sandgerð- isbáta. Meðal annars hafði Víð- ir fyllt sig, fengið 850 turmur í hringnót, Rafnkell var einn- ig með fullfermi og Mummi með 500 tunnur. Afli rekneta- bátanna var einnig góður, en eitthvað misjafnari en áður. fagna beri, að samkomulag hafi náðzt um hvenær fundurinn skuli koma saman, en það kem- ur einnig fram, að um sameig- inlega afstöðu vestrænu þjóð- anna á slíkum fundi hafi ekki verið samið — og um hana sé ágreiningur. Má m. a. benda á, að Adenauer telur, að Berlín- arvahdamálið verði að leysa sem þátt í samningum um Þýzkalandsvandamálið í heild, en ekki unnt að taka það eitt út úr. Og þegar Adenauer kom til Bonn var hann, að því er fregnir herma, býsna drjúgur yfir að á Parísarfundinum hafi ekki verið hvikað frá afstöð- unni um Þýzkaland. í brezkum fregnum segir ,að brezka stjórnin sé áfram þeirrar skoð- unar, að unnt ætti að vera að ná samkomulagi nú um Berlín, þótt enn dragist eitthvað að semja um Þýzkalandsvanda- málið í heild — en í rauninni sé bráðnauðsynlegt að semja um Berlín hið fyrsta. að sjálf- sögðu endurtóku leiðtogarnir, að þeir héldu fast við rétt sinn. þar. Yfirleitt er lögð áherzla. á, að samræma vex'ði skoðanir og afstöðu, svo að einhugur riki, meðal vestrænu höfuð- leiðtoganna, er fundurinn verð- ur haldinn næsta vor. Nato sjúkt. Sum blaðanna eru ómyrk í Framh. á 12. sí§u. Litla senoritan fékk brúðu. Lítil spænsk stúlka, 7 ára, skrifaði Eisenhower forseta, og lét í Ijós ósk um, að hitta hann. Forsetinn varð við óskinni og þegar litla senorilan kom gaf liann henni stærðar brúðu — og kyssti hana rembingskoss. Kennararnir á lífi. Skólakennararnir 100 á Fil- ipseyjum eru komnir fram — heilir á húfi. Ekkert hafði frétzt til ferj- unnai', sem þeir voru á, i 4 sól- arhringa, og var talið, að hún hefði farist af völdum fellibyl? (sbr: fregn í Vísi í gær).-— f morgún kom ferjan til hafnar. 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.