Vísir - 22.12.1959, Síða 2

Vísir - 22.12.1959, Síða 2
2 Fjögur börn 'brunnu inni. Fjögur börn brunnu inni í hjólavagni í Staffordshire í Bretlandi í s.I. viku. Þetta gerðist á hjólavagna- stæði^ Ekki er kunnugt um eldsupptökin. Hjón áttu •heima * vagni bessum ásamt börnunum. Þau voru fjarver- andi, er þessi atburður átti sér stað. Rauðar rósir og silfurdollarar. .Fregn frá Los Angeles, að farlama sjúklingur — kona 62 ára eigi að fá tvær tylftir rauðra rósa og silfurdollar dag hvem það, sem hún á eftir ó- Jifað. Auðugur vinur hafði ákvæði um þetta í erfðaskrá sinni, en hann fórst í flugslysi fyrir skömmu. Kvongast í 11. skipti. Fregn frá New York herm- ir, að milljónarinn Tommy Manville hafi í hyggju að kvongast nú fyrir jólin — í ellefta sinn. Hann er 65 ára. Hann skildi við konu nr. 10 í Reno 1957, en sú tilvonandi heitir Christina Erdlett, er 25 ára, framreiðslustúlka. Hún kom til Bandaríkjanna fyrir 3 ár- um frá Þýzkalandi. Rugguhesturinn vinsæli [ Þetta skemmtileg leik- fang er nú aftur fáanlegt hjá okkur. Stór og sterkur l rugguliestur « ýmsum fal- ! Iegum litum er uppáhalds- gjöf barnsins. — Fæst að- eins í verzlunum okkar. Verzlunin RÍN fNjálsgötu 23, sími 17692. Laugavegi 64, símí 12770. VÍSIR Þriðjudaginn 22. desember 195D Úrvals hangikjöt Athugið á morgun er Þorláksmessa, þá borða allir sannir Islendingar jftorláhówieóóuóhötuna Línu ýsa, heil og flökuð, heilagfiski, smálúða, gellur reyktur fiskur, saltaður, þurrkaðui verður cniu upnuu iisivuuu lyri cn iiidfludaginil 28. desember og lokað kl. 12 á hádegi á aðfanga- dag. Gleðileg jól farsælt komandi ár með þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. EGILSKJÖR H.F. Laugavegi 116. Sími 23456. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sími 1-1240. Urvaló jóíaliaacýU?f hiöt Til jólanna Nauta- og alikalfakjöt í filet, snittur og buff. Kjötverzlunin BÚRFELL Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750. ÚRVALS HANGIKJÖT dilka og sauða. — Svínakjöt. — Nautakjöt. Fyllt læri, útbeinuð og vafin. Gulrætur, rauðlcál, sítrónur, epli. HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 34595 JÓLAHANGIKJÖTIÐ er komið BÆJARBÚÐIN Sörlaskjól 9, sími 2-2958. Þorláksmessuskötuna og hnoð mörinn KJOT &GRÆNHETI 5k»pftgþ?avt'5«. 10253; T'!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.