Vísir - 22.12.1959, Page 3

Vísir - 22.12.1959, Page 3
 3*d3j*»daginn 22. desember 1959 vísm Bækur á fólamarkaðnum í ár Kvæða- og sagnasafn ■ r Ragnars Asgeirssonar. Þjóðlegar og skemmtilegar bækur. Skrudda III. Sögur, sagnir íþrótt, bæði göfgandi og og kveðskapur. Skráð hefur skemmtileg, uppbyggilegri en Ragnar Ásgeirsson. Útg. Bún. margar þær íþróttir, sem nú eru aðarfélág ísiands. Prentverk iðkaðar til dægrastyttingar, t. d. Odds Bjömssonar h.-f., Ak. j spilamennska, jastur (,,jazz“, Með bindi þessu er lokið. út- b°rið fram djass), og mætti iðka. gáfu ágæts verks, sem varlá á betri skáldskap í sambandi við ; hin mikla þjóðaríþrótt lifir enn j ' í góðu gildi hér. „Skrudda“ Ragnars Asgeirs-1 sonar er mikið og gott safn þjóðlegra fræða, er -þáttur Páls skálda þar mestur. Ritið mu'n stuðla að iðkun íþróttarinnar og virðingu góðs kveðskapar. Er það vel farið, því ýmsir mætir menn hafa látið erlendan læ- virkjaklið glepja sig og talað óvirðulega um stuðlað mál óg góðan kveðskap. Jarðnesk Ijóð. Úrvai eftir VKhjáim frá Skáholti. sér hliðstæðu hvað margbreyti-1 danslistina, ef logð væri meiri leik og fundvísi snertir. í eftir- inála afsakar höfundur, að hann hafi ef til vill gengið of langt í að tína úr. safni sínu „Skruödu“ — en ekki ber þetta síðasta bindi þess vott, og eigi fannst mér neinu ofaukið í hin fyrri. Um hitt, að oft séu vafa- söm faðerni vísna, og of mikl- ar skýringar leiðinlegar, er rétt til vitnað með orðum Bjarna Sæmundssonar við höfundinn: „Að.oft væx-i erfitt að segja með vissu um úr. hvaða fuglum egg væru, nema maður sæi þá verpa þeim“. í þessu hefti eru sögur og kveðskapur flokkaður eftir landshlutum, og verður Noi'ður- land drýgst, og þá Skaftafells- sýslur. Enn sem fyrr sannast, að Ragnar Ásgeirsson hefur farið ilm allt landið, — eins og Þórir Útilegumaður — og orðið vel til fanga. Eru hinir duli’ænu þættir þessa heftis fyrirtak; sumir þeirra ærið rammir. Þá eru slysfarasögur úr Skaftár- þingi fróðlegur lestur, og sömu- leiðis kvæði Kristleifs á Stóra- Ki'oppi um Kötlugosið 1918. (Fyllra eix í Skruddu I.). Meginuppistaðan í bókinni er þó. sem í hinum bindunum, kveðskapui'inn, fei'hendan. Tak- ast þar á margir snillingar í hinni fornu íþi'ótt „að kasta fram stöku“ eða vísuparti. Segir R. Á. að sú íþrótt sé stórum rýrð undir „nútíma kveðskap“, sem fáir læi'i, og megi sjálf- dauður heita. Ekki eru ellimörk á vísu, er Páll á Hjálmstöðum kveður átt- ræður: . „Áttræður karl er öskufall út í halla runninn, klakasalli, kalk og gjall, kjarninn allur brunninn.“ . Friðbjörn í Staðartungu kveð- Ur til manns, er var oi’ðljótar og svakafenginn: „Krepptaraðmér krumlur skók kauði, einskis nýtur. Húfa, treyja, buxur, brök, beinagrind og skítur.“ . Svo kveður tollur: Eyjólfur ljós- „Leitt er að standa á lífsins reit langt að baki hinna, þó blandaði hafi Bæjarsveit bikar harma minna.“ Þessi sýnishorn læt ég nægja úm hvað leika má á strengi fer- hendunnar, en freistandi væri að ræða um snilldarlega botn- aðar vísur og gamankveðskaþ Skruddu III. Ekki fer það milli mála, að vísnakveðskapur sé þjóðar- Vilhjálmur frá Skáholti: Jarðnesk ljóð. Úrval. (Útg. Bókaverzlun Ki'. Kristjáns- sonar) 1959. Það hefur ekki verið haft æðihátt um það, að út er komin I bók eftir Vilhjálm frá Skáholti, Búnaðarfélagið hefur unnið og var þó sú tíðin, að það þóttu þarft verk með því að gefa út fréttir góðar, að hann sendi frá safn þétta og þegnar Biraga hafa sér bók, og þykir reyndar tekið stuðlamálum þessum af- mörgmn, að þær hafi verið burða vel. Sannar það áþreifan- færri en skyldi. Að þessu sinni lega, að ekki skapa tízkudintir er um að ræða úrval Ijóða hans, Nýlega heyrði ég ungan mann list, þótt notuð séu þankastrik, er ber nafnið „Jarðnesk ljóð“ rækt við vísnaformið. fara með vísur í útvarpi af mik- „spenna illi snilld, og vikulegir útvarps- ingja. og „víddir“ rímleys- þættir Sigurðar Jónssonar frá Haukagili bera þess vitni, að| Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Ævisaga Abrahams Lincoins eftir Thorolf Smith. UtgefáEntli Setberg s. f. Afburðaframmistaða Thoi'olfs Smith í fyrra í þættinum „Vog- un vinnur og vogun tapar“ v.akti að Vonum þjóðarathygli og' hrifningu, er hann svaraði án minnsta hiks öllum spui-ning-. um, sem fyrir hann voru lagðar og ætla eg, að engum sé gert þekkingu. Fyrir bragðið verðúr æsileg' spenna í frásögninni, sem nær hámai’ki í kaflanum um morð Lincolns, sem er frá- bærlega vel skrifaður. Öll bei’’ frásögnin höfundi sínum ágætt vitni sem sagnfræðilegum ,rit- höfun.di og sumsstaðar eru rangt til, þótt sagt sé, eítir einu kvæðinu í bókinni. . Og það er vissulega sann- nefni. Vilhjálmur frá Skáholti hefur lifað lifinu og ljóðinu. Hann hefur reyndar ekki getað neitað sér um það endrum og eins að stunda heimspekilegar hugleiðingar, en hann týnir sér ekki í þeim heldur er ætíð hann sjálfur, með báða fætur á jörðu, hvoii; eð hann er inni á knæpunni, úti á strætinu eða uppi í kirkjugarði, blessunar- lega laus við að sýnast annað en -það sem hann er, og söng- fugl sem syngur bara með sínu nefi. • Fyrsta ljóðabók Vilhjálms vakti. ekki sérlega mikla at- hygli, en með annand bókinni, sem var „Voi't daglega brauð“, vann hann hjarta margs ljóða- unnandans, sem sárnaði það að meira að segja skáldleg tilþrif. Málið er ljóst og lifandi og rás | helzt-, að svo snjallt skáld, sem atbui'ðánna streymir fram í þar birtist, skyldi kasta hönd- eðlilegum, beinum farvegi. . j um til sumra kvæða sinna. Hon Höfundurinn hefur tjáð und- um var Þá ekki, blessuðum, I irrituðum, að hann hafi kannað viðfangsefni sitt í urn átján ára skeið. Árangurinn hefur líka oi'ðið eftir því. Karl ísfeld. mest í mun að snurfusa og fága ljóðin. Hann lét það flakka eins og það „kom fyrir af skepn- unni“, velskapað eða ekki. Þetta var innblásturirm. En þótt enn sé' ólgublóð ungu ái'- anna og skapið heitt í Vil- hjálmi skáldi, þá hefur hann þó nokkuð látið sér segjast með ár- unum, nostrað meira við ljóð- in og farið um þau nærfærn- ari höndum, áður en hann sleppti þeim fljúgandi frá sér,. En hvað svo sem setja má út á einstök kvæði Vilhjálms, þá svifu þau aldrei „sönglaust“ frá honum. Það er sem sé mikill söngur í kvæðum hans velflest- um, þetta er óður til lífsins, þrátt fyrir allt. Og nú er, sem sagt, komið út úrval ljóða hans, og vitanlega er það forkunnargóð bók, reyndar meira en það, mörg snilldai'góð kvæði, og því hljóta „Jarðnesk ljóð“ að eiga langt lif fyrir höndum. Það er ekki amalegt fyrir unga fólkið, sem ekki þekkir skáldskap Vil- hjálms þegar, að eignast nú í einni bók allt það bezta, er hann hefur ort til þessa. Eg man ekki eftir nema tveim ljóðabókum ungra skálda í Reykjavík, sem hlotið hafa þær viðtökur, að þær komu út í þrem útgáfum eða fleiri á stutt um tíma, „Fagra veröld“ Tóm- asar og „Vort daglega brauð“ Vilhjálms frá Skáholti. Eg trúi því ekki, að ást Reykvíkinga á- ljóðum sé týnd og tröllum gef- in síðan það gerðist. Hvað þá um upphafserindið i kvæðinu „Jarðneskt ljóð“: Þú gleymir einu, er gleði þín varð full,' er gullið skóp þér endur fyrir löngu, að annað finnst á lífsins gx’ýttu göngu, sem gleður hjartað meira en nokkurt gull. frammisiaða hans hafi verið giæsilegust í þeim þætti, þótt margir stæðu sig þar með mik- illi pi'ýði. — Kjörsvið Thorolfs var, eins og menn muna, Abraham Lincoln, ævi hans og' störf. Nú hefur Therolf Smith ekki látið sitja við svörin tóm í út- varpsþætti. Hann hefur skrifað ýtarlega og' mjög svo greinar- góða bók um Abraham Lincoln, en útgefandi er Setberg. Bók- inni er skipt í marga kafla og vei'ða þeir ekki raktir hér, að- eins minnst á öi'fáa þein'a. Sagt er frá ætt og uppi'una Lincolns, lögfræðistörfum hans og þingmennsku, forsetadómi hans, borgarastyi'jöldinni milli Suðurríkjanna og Norðurríkj- anna, sem lauk með ósigri og' uppgjöf Suðurríkjanna 9. apríl 1865 og loks er sagt frá moi'ði Lincolns 15. ágúst 1865, og er þó hér fátt eitt talið að efni bókarinnat'. . .. Sagan er i'ituð af mikilli elsku höfundarins á viðfangs- efninu og víðtækri og staðgóðri Mókiwi setn gteöur börnin ILiíla vísnabókin Litla vísnabókin fæst nú í Kverri bókabúð. — Þessi vinsæla barnabók mun gleðja börnin á jólunum. í bókinni eru gömlu góðu vísurnar fallega myndskreyttar. Verð kr. 15,00. MYNDABÖKÁÚTGÁFAN. v

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.