Vísir - 22.12.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1959, Blaðsíða 4
I VtSIR Þriðjudaginn 22. desembér 19$9 Bækur * á * iólamarkaðnum *í*ár Orfá nrik um nýjar bækur. Það Hannes Sigfússon hefur þýtt væri fánýtt að skrifa verður skáldskapur mikill. Eg smásögur eftir færeyska^ skáld- merkileg tilraun að sjá þessi fornu ljóð í ljósi sálarfræðinn- ar á okkar öld. Þessi ritgerð •ætti að lesa og taka til athug- unar í öllum unglingaskólum landsins. langt mál um bækur í miðri er búinn að lesa þessi ljóð oft ið William Heinesen — í töfia- jólaösinni — menn hafa öðru og fyrir mér aukast þau og birtu Heimsknngla gefur út. að sinna en lesa slíkt. En ég vaxa við nánari kynni. Ef ég | Heinesen er mikilvirkur rit- vil ekki þegja með öllu um ætti að líkja Sigfúsi við eitt- J-höfundur og mistækur, ég held nokkrar bækur sem mér hafa hvert af eldri skáldum okkar Þessi bók sé það bezta sem ég borizt í hendur. Þá er fyrst að þá yrði líklega Grímur Thom-, hef lesið eftir hann- Skáldið bókin í viðtala- og minninga- 4 .. .... ...,._ _ ’ mapnar söeurnar vktum bióð-: safni Valtvs Rtpfán«miar iTn nefna ljóðabókina: I sumar- dölum eftir Hannes Pétursson. Útg. Helgafell. Hannes hefur orðið allfræg- ur af sínum ljóðum, fyrst af kvæðum þeim er birtust í Ljóð- um ungra skálda 1954 og síðan af Kvæðabók 1956. Enn er ljóð- um hans vel tekið eins og kunn- ugt er. Margt fer saman í við- tölum Valtýs. Valtýr Stefánsson: Menn og’komi fram, það sem einkum er minningar. Fimmtíu þætt- fengur að. Persónulýsingar og ir. Bókfellsútgáfán hf. svipmyndir eru því að þakka, 1959. 354 bls. auk nafna- hversu laginn spyrjandinn er skrár yfir allt viðtalasafn J að laða fram lýsandi viðbrögð og tilsvör og minnisstæð atvik úr lífi þeirra, sem hann ræðir við. Þessir fimmtíu þættir eru ajíir fremur stuttir, en hér get- ur slíkt ekki talizt til ókosta, því að mikið kemst fyrir í lít- V. St. Menn og minningar er þriðja sen fyrir valinu, svo gjörólíkir j magnar sögurnar ýktum þjóð- j safni Valtýs Stefánssonar. Er sem þeir eru á' margan hátt. j trúarkeimi, einatt af list en þetta orðið geysimerkilegt Þeir eru báðir sparir á orð og stundum af misheppnaðri for- safn, sem virðist einkennast af (. kunna að gefa orðum sínum dild- stí11 Heinesens er mjög | hóglátri framsetningu, næmu illi grein, ef öllum aukaatriðum gildi. Báðir hafa þeir lært ríkur Þattur 1 skaldskap hans margt af frönskum bókmennt-, °S 1 þýðingu Hannesar kemur ‘ fram margt það bezta í stíl um. Formið á þessum ljóðum er skáldsins, sem skrifar aðallega yfirleitt ekki með þeim hætti. a dönsku sem okkur Islendingum er tam- Þess er ekki að dyljast að astur í ljóði, en málið er ákaf- Hannes yrkir af mikilli snilld; j le£a hnitmiðað og fögur hrynj- formlist hans er meiri og stærri andi er í þessum háttleysum. en flestra annarra skálda nú- Þess má geta að þrjú síðustu tímans á íslandi og öll vinnu- ijóðin í bókinni eru aukin stuðl brögð betri en við eigum að um^sé ég ekki betur en bæði venjast. Hannes kann fágæt- ijóðin og skáldið vaxi af þeini lega vel að fara með myndir og list- Hver sem opnai bók Sig líkingar og við verðum að leita Talað hefur verið um Heine- sen sem væntanlegan Nóbels- höfund, en ekki er ég sannfærð- ur um réttmæti þess, enda þótt margt gott megi um bækur hans segja. Það væri ekki ómaklegt, að færeyskur rithöfundur fengi bókmenntaverðlaun Nóbels áð- allt aftur til fornskálda að finna öruggari tök á þeim hlut- um. Sumar hugmyndir Hannesar eru fornfálegar og ekki sann- færandi og ég held hann mætti að skaðlausu hleypa skaphita sínum og tilfinningum fleiri spretti en hann gerir — og er þó fjarri mér að lasta taumhald á skáldskapnum. Fonnfágun Hannesar er slík að um of gæti orðið og runnið út í einhverskonar ljóðræna hagmælsku, því bregður fyrir í þessari bók einkum í flokkn- um Ástip., Ekki er Hannes ákaf- lega frumlegur og sumt sækir hann til annarra beint: Birtan er komin o. fl. til Tómasar; í skammdeginu er að nokkru frá Einari Benediktssyni og fleira mætti nefna auk hinna aug- Ijósu áhrifa frá Snorra Hjartar- syni og fyrirmynd hans Rilke. En ekkert af þessu er háska- legt, enda er Hannes maður sem fer eigin leiðir þegar hon- iim býður svo við að horfa. Meðferð Hannesar á stuðlum og rími er mjög til fyrirmynd- ar, hann kann óvenjuvel til þeirra verka. Það er lítill vafi að Hannes á eftir að vaxa til mikils þroska í skáldskap sínum og íslenzk Ijóðhst mun vaxa af verkum hans. Eg leiði hjá mér að gefa Hannesi einkunnir fyrir ein- stök kvæði, en vildi þó sérstak- lega benda á kvæðin Vínlönd, fúsar getur sjálfur fundið þar! ur en lanSt líður> en Þá ætti ljóð við sitt hæfi, en ætti ég að það helzt að vera skáld- sem benda á einhverja staði öðrum fremur þá mundi ég nefna bls. 17, bls. 20, bls. 23, bls. 45-- ég hætti að telja, það er örðugt að velja úr þessari bók. En ef ég ætti að taka eitt ljóð í bók- inni framyfir öll hin, þá yrði það sennilega ljóð nr. XI í flokkinum Hendur og orð: Unnuð þér ekki afrek yðar í veikleika? Bók dr. Símonar Jóh. Ágústs- sonar Álitamál (ísafold) er safn af ritgerðum og erindum, efni margvíslegt, allt frá Háva- málum til skýrslu um rann- sóknir Alfreðs C. Kinseys. Bók þessi er mjög læsileg og hefur auk þess mikinn fróðleik að geyma og skarplegar athug- anir. Þátturinn um Hávamál er skrifar eða yrkir á móðurmáli sínu, færeysku. ÉL Menningai’sjóður hefur gefið út gagnmerka bók og trúverð- uga: Útilegumenn og auðar tóttir eftir Ólaf Briem. Þar er að finna glögga grein- argerð um það helzta sem vitað ér af útilegumönnum á íslandi. Vandlega er unnið úr stað- reyndum og bókin þar að auki mjög læsileg. Uppdrættir og myndir eru til skýringar. Ólafur Briem hefur áður sam ið ágæta bók sem heitir: Heið- inn siður á íslandi. Það væri betur að honum gæfist ráðrúm til að skrifa fleiri bækur um hugstæð efni úr þjóðarsögu okkar. Sveinbjörn Beinteinsson. auga fyrir aðalatriðum, og fjölbreytni. Það síðastnefnda er á því stigi, að hæpið er, aðeins mikillar fjölbreytni gæti í nokkru öðru íslenzku riti, sem ekki er meira að vöxtum. Hér fer saman ótalmargt: skýrar persónulýsingar, svipmyndir af óvenjulegu fólki og atvikum, er sleppt. Þættir þessir eru ekki allir viðtöl. Sumir eru minningar V. St. sjálfs og auk þess tvenn eftirmæli. Er sumt af því harla merkilegt, svo sem þátturinn frá Möðruvöllum í Hörgárdal — endurminningar og sögubrot frá brunabælinu. Nefni eg af sagnfræði, þjóðlífslýsingar, handahófi í þeirri grein bruna snjöll tilsvör. Og svo vel hefir Möðruvallakirkju 1865. Kirkju- Valtýr Stefánsson unnið þæti vörðurinn kenndi óaðgæzlu sína, að eg gæti bezt trúað, að sinni um brunann og lá við hvergi í þessum þremur bók-! sturlun. Varð að halda honum, um sé neitt að finna, sem ekki svo að hann hlypi ekki inn í sé athyglisvert á einhvern eldinn og fyrii-færi sér. Úr hátt. Sagnfræði safnsins er í því fólgin, að rætt er við fjölmarga, þeim bruna bjargaðist aðeins skírnarfotnurinn, tveir ljósa- hjálmar, tveir bekkir — og svo sem á einhvern hátt hafa kom- altaristaflan. Ekki hefði henrti ið allmikið við sögu í fram-.þó verið bjargað, ef á Möðru- vindu þjóðlífsins, og þeir spurð-' völlum hefði ekki verið staddur ir á réttan hátt, þannig að skýrt | Arngrímur Gíslason málari. Hann réðst inn í logandi kirkj- lögfræðinámi, eða árið 1899. Hann vann þar undir hand- 99 Frá Hafnarstjórn til lýðveldis“. bæði til Dana og annara þjóða. una, skar töfluna úr ramm- anum og kom með hana saman- , vafða út um brennandi glugga. leiðslu agætismanna og þar a Hann kunni að leggja líf sitt .j meðal Olafs Halldórssonar, hins sölurnar fyrir Ustin maður þekkta visindamanns, sem Sat, sá, að það £ bókstaflegum skiln- út vísindalega útgáfu af Jóns bók, hinni miklu lögbók ís- lands. Hann kynntist flestum mikilhæfustu stjórnmálamönn- um íslands, allt frá heimastjórn 1904 og til lýðveldisstofnunar- innar 1944 og enn lengur. Hann lýsir kynnum sínum af íslenzk- um stjórnmálamönnum og eru minningar hans um þá mjög geðþekkar, og' leynir sér hvergi velvild hans í garð íslands og íslenzkra málefna. Það leynir sér ekki heldur, að hann er mgi. Af öðrum svipmyndum í bókinni nefni eg' af handahófi Símon Dalaskáld, þar sem hann situr á kassa í prentsmiðju Björns Jónssonar á Akureyri fyrir framan Friðfinn Guðjóns- son leikara, sem er að hand- setja skáldskap Símonar eftir munnlegri frásögn skáldsins sjálfs, en Símon skrifaði svo illa, að ókleift var að lesa hand- ritið. Friðfinnur er lengur að setja en skáldið að flytja ljóðin, stoltur af framkomu þeirra í , , , u og styttir Simon ser þa stundir, konungsgarði. Sionarnuð hans ° ^ .. ’ meðan hann bíður, við það að yrkja skammir um þá, sem koma inn í prentsmiðjuna. á frammistöðu stjórnmálamann- anna íslenzku í Höfn er ekki Jón Krabbe: Frá Hafnar stjórn til lýðveldis. — Islendingar fengu sendiherra í þýðingarlaus fyrir íslenzku Minningar frá löngum Kaupmannahöfn og varð val þjóðina. í þeim er falin mikil embættisferli. — Almenna hans happadrjúgt, því Sveinn landkynning, því Krabbe er blmdum manm, _ sem stundar Bókafélagið. Októberbók Björnsson er ábyggilega ein- þekktur af löngu starfi í flest- sÍ°loðia 1 tugi ára °'S gengur A einum stað er sagt frá 1959. — Víkingsprent. hver slyngasti samningamaður, um löndum Evrópu meðal sendiherra og' stjórnmála- manna, en bók hans kemur bráðlega út á dönsku hjá . „ . . TT.., _ um. ,,Það er ekki gaman, þegar Fræðifelagmu í Hofn, og verð- . ’ ^ ö ur því lesin og metin víða um lönd. Bókin er því kynning á Sjálfstæðisbarátta íslendinga sem Þjóðin hefur eignast. mótaðist mest á síðustu öld af Krabbe varð starfsmað- mönnum sem komust í snert- ur sendiráðsins i Höfn og síðar ingu við þá strauma, sem settur sendiherra þar. Ævisaga stefndu mest í frelsisátt við hans er í raun réttri meira en bls. 44, Kulið kemur, bls. 50 og Eyrarsund. En eftir síðustu venjuleg ævisaga, því að hún I. og X. kvæðið í Söngvum til aldamót, og sérstaklega eftir er saga þess, hvernig íslend-' starfi og frammistöðu íslenzkra jarðarinnar. ‘ I að heimastjórn komst á, er ingar tóku utanríkismálin í stjórnmálamanna og jafnframt jþ hægt að segja, að sjálfstæðis- sínar hendur, mótuðu þau í íslenzku þjóðinni, hugsjónum| ! bai'átta okkar hafi mest mótast framkvæmd svo lengi verður Hendur og orð eftir Sigfús af mönnum, sem beittu rök- búið við. Bókin er því þýðing- Daðason, Heimskringla, verður hvggju og tömdu sér þær bar- armikill þáttur íslandssögu að teljast með merkustu ljóða- éttuaðfei ðir, sem reynslan umrædds timabils og verður bókum seinni ára, og mikil er sýndi að drýgstar höfðu reynzt aHtaf metin til fremstu heim- síðan að eyrarvinnu í 20 ár.. Hann fékk stundum marga á- horfendur, þegar hann var að beita lóðirnar í Vestmannaeyj- framförin frá fyrri bók hans, enda margt ár liðið síðan hún kom út. Sigfús er spar á orð en Orð hans hafa gildi og þannig til árangurs í samskiptum þjóða ilda- Krabbe hóf störf við íslenzku verið er að gagnrýna hvert handtak hjá blindum manni,“ bætir gamli maðurinn við. Slík- ur skáldskapur, sem lífi'ð yrkir sjálft, þarf ekki meðmæla við. hennar í framkvæmd, hvað Þannig mætti halda áfram að snertir utanríkisstefnu hennar telía rneikileg atvik og svip- og' lokaþátt þess hvernig hún myndil U1 hek Valtýs Stefáns- varð lýðveldi að nýju. ! sonar og fylla morg- morg blöð- Krabbe segir frá mörgu í hvi velður be sleppt hér. En þessari bók, sem áður var hul-, hinu má bæta við> að sá er illa ið almenningi og mikill fengur'læs’ sem verður fyrir von- á friðartímum. _____________ ____________ _ ___w... Eftir 1918 varð viðhorf ís- stjórnardeildina í Höfn|er að fa vitneskju um. Margt, brigðum af að lesa þessa bók. lendinga allt annað en áður, skömmu eftir að hann lauk Framh. á 9. síðu. | Eiríkur Hreinn Finnbogason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.