Vísir - 22.12.1959, Side 7

Vísir - 22.12.1959, Side 7
'Þriðjudaginn 22. desember 1959 V í S I R 71 JÚLABOK BAHA A XX l Glæsileg • » b • p lolagjoT Ný, falleg ævintýrr. 1. og 2. hefti eru komin út. í bókinni eru falleg ævintýri við barna- hæfi. Þar geta börnin lesið um hann < Trygg gamla, hundinn, sem bjargaði lífi sínu með tryggð og samvizkusemi. Ljótu systurina gjafmildu og hann heimskingja, sem erfði kóngsríkið. Nokkrar myndir | prýða ævintýrin sem prentuð eru með góðu letri. Litla ævintýrabckin verður vel þegin af börnunum á jólunum. Litla ævintýrabókin er jólabók barnanna 1959. Verð aðeins kr. 10,00 heftið. MYNDABÓKAÚTGÁFAN. Gcðsr og ódýrar barnabækur. Það er vel þess virði að muna eftir litlu Doddabókun- j um eftir Enicl Blyton, þegar \erið er að kaupa jólagjafir1 handa litlu börnunum. „Doddi fer upp í sveit“ og „Doddi í rugguhestalandi“ eru litlar og ódýrar myndabækur, i og eru tilvaldar til að stinga í pakkann til að auka fjölbreytn- ina. Myndabókaútgáfan hefur einnig gefið út „Litlu ævin- týrabókina“, tvö hefti, og eiga þær það einnig sameiginlegt að vera hugljúfar til aflestrar fvrir börnin, og ódýrar í inn- kaupi. Jólasnjór á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Hér er snjóföl, sem gerði í nótt og fyrrinótt, og er jörð al- hvít, en veður hið fegursta og 5 stiga frost. Allir vegir frá Akureyri eru færir og greiðir yfirferðar, m. a. Vaðlaheiðarvegur og norður um allar Þingeyjasýslur. Sam- göngur eru því hinar ákjósan- legustu í allar áttir. Norður- leiðabílar koma daglega frá Rvík og eru um það bil jafn- fljótir í förum sem á sumardegi. Flugferðir eru 1—2 á dag og stundum oftar. ESMSfíl IS1 M.s. „GULLFÖSS" fer frá Reykjavík laugardaginn 26. þ.m. kl. 4 síðdegis til Hamborgar og Kaupmannahafnar. H.f. EfmskipaféSsg ísEands TOFBALAMDI0 Þessi fallega myndabók hefur notið fádæma vinsælda. Bókin hefur verið mikið kej'pt til gjafa handa vinum og viðskiptasamböndum erlendis, og allsstaðar verið tekið tveim höndum, sem verðugum og fræðandi fulltrúa. Smekklegir og fróðlegir textar fylgja hverri mynd. og gera myndirnar lifandi og skemmtilegar. Textarnir eru á fjórum tungumálúm íslenzku, Ensku, Dönsku og Þýzku. Myndirnar eru teknar af beztu Ijósmyndurum landsins og eru svo fallegar-að unun er á að horfa. Töfralandið ísland er góð gjöf til vina yðar um land allt. Töfralandið íslaitd er smekkleg jólagjöf til vina og viðskiptasambanda erlendis. MYNDABÓKAÚTGÁFAN. ■■■llliiSinilililiiBiUlfllfiAilÍlMIRi! ÞRJAR NYJAR BOBiAFORLAGSRÆKUR ■••••■ •••••■ •••■•• ••••■• ALDAMOTA- MENi\ Þættir úr hetjusögu eftir Jónas Jónsson frá Hriflu. Bráðlifandi áhugi á efninu og frásagnargleði auðkennir þessa skemmtilegu cg fróðlegu bók, þar sem hinn mikilhæfi höf- undur eys af nægtabrunni þekkingar sinnar á þjóðlegri viðreisn íslendinga og forvígis- mönnum hennar, lærðum og leikum. STiLAKER í STKIÍDI eftir Gest Hanson. í fyrra kom út bókin „Strák- ur á kúskiimsskóm“ eftir sama höfund. Sú bók seldist upp á einni viku. „Strákur í stríði“ er jafnvel ennþá skemmtilegri aflestrar en fyrri bókin. Tilvalin bók fyrir krakka á aldrinum 8—12 ára.. DAID i>EK BRAH MS... Kin nýja Sagan-bók fjallar hvorki um Brahms né tónlist Hinn kornungi höfundur kann þá list að koma lesandanum á óvart með þokkaríkri og laun- kíminni sannleiksmeðferð á efninu. margviss og óvægin sem skurðiæknir. Og hættir jafnskjótt og' aðgerðinni er lokið. — Tlior Vilhjálmsson þýddi. ■■•■■• ■■•■■• ■■••■■ •••■■■• >■■■■■■ •■••■• ■•■■■■ ■•■■•• •■••■• Á fæðingarheimili •' Yemen | uppgötvaðist fyrir nokkrum I dögum, að tvær mæður, ■ höfðu fengið ,,sk.akkt“ barn. En hvoriig vildi skipta, er til kom, og hélt hvor um sig því barni, sem henr.i var upphaflega lagt að brjósti. 240 bls. Verð kr. 148,00 148 bls. Verð kr. 58,00 180 bls. Verð kr. 98,00 ti ífH'lilff Oiíils ftfti V.VO Itilí' liSÍIiÍBiIiiSiiaiiiHiaiSÍiÍliiÍÍiSililÍÍÍÍÍÍI »• • • • ■■••■• ■■■■■•

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.