Vísir - 22.12.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1959, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 22. desember 1959 e VISIR 2SCRIBE Vrl úítipenni J frá ESTERBROOK í f f f l Þrír kostir sameinaðir í einum kúlupenna: 1. Handhægur, dregur úr skrift- arþreytu, fellur eðlilega í greipina. 2. Tafarlaus blekgjöf MICRO-FIT oddur tryggir fljóta og stöðuga blekgjöf. 3. Super-Tex kúla skrifar jafnt á hvaða ritfleti sem er, því hún er rákuð. — N Ý R SCRIBE' by Endist 5 sinnum lengur cn venjulegir kúlupennar. Litir: svart, blátt, rautt, grænt, brúnt grátt. Svart, blátt, rautt blek. Fæst hjá: Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8. Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8. Bókabúð Norðra, Hafnarstræti 4. Bókabúð Máls & Menning- ar, Skólavörðustíg 21. Innflytjandi: Friðrik Magnússon & Co. Sími 13144. TAPAST hefir karlmanns- stálúr. Sími 22573. (942 GLERAUGU töpuðust í gær, mánudag, neðst á Skóla- vörðustíg. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 12300. _________________________(930 SVARTUR köttur, högni, í óskilum í vesturbænum (Högunum). Uppl. í síma 15618._________________(952 í GÆR tapaðist brúnt peningaveski, með pening- um, merktu blóðgjafakorti o. fl. Skilist vinsamlegast í skrifstofu Slysavarnafélags íslands, Grófin 1. (957 SPARISJÓÐSBÓK með lausum peningum tapaðist í Bogahlíð. Skilist á Lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. (960 Skírnarkjólar til leigu Sími 1-88-69. Fni Elisabet Mafeking, 42. ára og 11 barna móðir, sem flýði frá Suður-Afríku, af því að stjórnin hafði fyrir- skipað að flytja hana nauð- ungarflutningi til afskekts staðar í vesturhluta lands- ins, komst hcilu og höldnu til Basutolands, og dvelst þar hjá gamalli skólasystur sinni. — Basutoland er brezkt verndarland. TILKYNNING frá Félagsmálaráðuneytinu um skyldusparnað | Samkvæmt ákvæðum gildandi laga og reglugerðar um skyldusparnað skal skyldusparifé, sem nemur 6% af atvinnu- tekjum einstaklinga á aldrinum 16 til 25 ára, lagt fyrir á þann hátt, að kaupgreiðandi afhendi launþega sparimerki hvert skipti, sem útborgun vinnulauna fer fram. Sparifé Svegna sambærilegra atvinnutekna við laun skal hlutað- eigandi sjálfur leggja til hliðar með því að kaupa spari- merki mánaðarlega. Þó eigi síðar en siðasta dag febrúar n.k., Jí vegna slíkra tekna á árinu 1959. Sama gildir ef kaup er greitt með fæði, húsnæði eða öðrum hlunnindum þó skatt- k frjáls séu. Verðgildi slíkra hlunninda skal miðað við mat | skattanefndar til tekna við síðustu ákvörðun tekjuskatts. P Ef í 1 jós kemur að sparimerkjakaup hafa verið vanrækt, Sskal skattayfirvald úi’skurða gjald á hendur beim sem van- rækir sparimerkjakaup, er nema má allt að þrefaldri þeirri upphæð, sem vanrækt hefur verið að kaupa sparimerki | fyrir. | Athygli er vakin á því, að samkvæmt 2. mgr. 7. gr. reglu- jl gerðar um skyldusparnað nr. 116/1959, skal jafnan tæma f sparimerkjabækur um hver áramót, og þó eigi síðar en T0. f janúar ár hvert. J Félagsniálaráðuneytið, | 12. desember 1959. ÞVOTTAHÚSIÐ Skyrtur og sloppar h.f., Brautarholti 2, tekur á móti skyrtum á eftirtöldum stöðum: Efna- laugin Glæsir, Laufásvegi 19, Hafnarstræti 5, Blönduhlíð 3. — Hafnarfirði: Reykjavík- urvegi 6. — Efnalaug Aust- urbæjar, Skipholti 1, Tómas- arhaga 17. Fatapressan, Austurstræti 17, Verzlunin Anita, Lækjarver. (410 VIÐ önnumst þvottinn á jólaskyrtunni. Skyrtur og Sloppar h.f., Brautarholti 2. _______________________(409 GÓLFTEPPA hreinsun. Hreinsun h.f., Langholtsvegi 14. Sími 34020. (556 HREINGERNINGAR vönd- uð vinna, sími 22841. OFNAHREIN SUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræður. — _____________________(912 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun.(303 GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Sfmi 11465. Duraclean- hreinsun. Sími 18995. INNRÖMMUN. Málverk og ^aumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgata 54. __________________________(337 GERUM VI» bilaða kranf og klósettkassa Vatnsveit* íteykjavíkuí Simar 13134 og 35122_________________(797 GERI við saumavélar. — Fljót afgreiðsla. Skaptahlíð 28, kjallara. Uppl. í síma 14032,___________________(669 RÁÐSKONA .óskast á fá- mennt heimiii í sjávarþorp á Vesturlandi. Má hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 36452, —-________________(933 KJÓLA saumastofan, — Hólatorgi 2, gengið inn frá Garðastræti. Tökum einnig hálfsaum og sníðingar. -— Sími 13085.______________(000 HREINGERNINGAR og gluggalireinsun. Fljótt og vel unnið. — Sími 24503. (940 Kaupi gull og cilfur ÍBÚÐ óskast, 2—3 her- bergi og eldhús strax eða sem fyrst. — Uppl. í síma 32861._____________(922 TRÉSMIÐUR óskar eftir herbergi til leigu. Uppl. í síma 11138 eftir kl. 8 á kvöldin. (905 STÚLKA óskast til eldhús-, starfa strax. — Uppl. í Iðnó. REGLUSAMUR maður óskar eftir herbergi um ára- mótin, helzt í vestur- eða miðbænum. — Uppl. í síma 24909. —-__________(934 BÍLSKÚR óskast til leigu nú þegar á Reynimel eða í í grennd. Uppl. í síma 19698. 1 (947 HÚSRÁÐENDUR. Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Luugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 SKÍÐAFÓLK. Farið verð- ur í skálana sem hér segir: Föstud. 25. des. kl. 4 e. h. Laugard. 26. des. kl. 10. f. h. Nýársferðir auglýstar síðar. Ferðir frá B.S.R. — Skíða- félögin í Reykjavík. (944 TIL SÖLU skíði og skíða- stafir. Öldugata 30 A. (943 TVEIR djúpir stólar o. fl. til sölu ódýrt. Uppl. 1 síma 35457, —(945 3 STOFUR og eldhús til leigu. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 19540 eð aRauðarárstíg 32. Einnig eða Rauðarárstíg 32. Einnig barnavagn, barnakerra og barnarúm til sölu á sama stað. — Uppl. ekki i síma TIL SÖLU 2 rúm (dönsk). tækifærisverð, á Laugateig 60 (kjaiiara).______(948 KVENREIÐHJÓL, milli- stærð, tvennir hvítir skór með áföstum skautum nr. 38—39 og barnakerra. Allt selst ódýrt. Sími 32831 kl. 8—10 í kvöld._______(949 BARNARÚM til sölu. —• Sími 3-59-68.________ (956 NÝ RAFHA eldavél til sölu. Uppl. í síma 3-26-47. ______________________(955 SEM NÝ Paasap prjónavél (nýrri gerðin) til sölu. — Uppl. í síma 3-55-89. (953 VIL KAUPA skíðasleða. Sími 3-53-64, eftir kl. 18. — ______________________(951 ÓDÝRIR skíðasleðar til sölu á Lokastíg 20. ___ NÝTT radionette Transi- ferðatæki til sölu. Ábyrgðar- skírteini fylgir. — Sími 1-56-93.(954 NÝTT vesturþýzkt segul- bandstæki til sölu. Uppl. í síma 12730 kl. 6—8 e. h. —- (958 ÚTISERÍUR og litaðar perur. Einnig viðgerðir á alls konar rafmagnstækjum. — Gnoðavogur 18, II. h. t. h. eftir kl. 18.30.(657 KAUPUM og tökum I um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað mg margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sími 10059,________ (899 JÓLAKORT. — Leikföng í miklu úrvali. — Verzl. Ó. Jónsson, Hverfisgötu 16. — Sími 12953. (85 BÆKUR keyptar og tekn- ar í umboðssölu. — Bóka- markaðurinn, Ingólfsstræti 8 ___________________(1303 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406,_____________ (000 HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. — Uppl. i síma 12577. SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstáeki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn. herra- fatnað, góifteppi og fleir*. Simi 18570(Qnr SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 14897,(364 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettisgötu 30 KÁPUR, kjólar, herrafatn- aður o. fl. Umboðssala. — Verzlið þar sem verðið er. lægst. Vörusalan, Óðinsgötu 3. Opið eftir kl. 1._(103 2 AMERÍSKAR nylon- ripsbomsur, svartar, nr. 37 og 38, til sölu. Öldugata 27, neðri hæð. (929 FRÍMERKí: Gott frí- merkjasafn er góð jóiagjöf. Jón Agnars. — Sími 24901. ____________________(932 BARNARÚM til sölu. — Uppl. í síma 23904. (000 GOTT barnarúm, með dýnu, til sölu á Rauðalæk 11, _I hæð._____________(988 VIL KAUPA gott, notað gólfteppi, ekki minna en 3X4 mtr. Uppl. í síma 50392. _____________________(937 SVAMPDÍVANAR og svampdýnur til sölu á Laugavegi 68, inn um sundið.______________(790 NÝ, lítil þvottavél til sölu. Uppl. eftir kl. 2 í dag í síma 10870. —(936 TIL SÖLU nælonpels, sem nýr, stórt númer. — Uppl. _í_ sma _35159._____(93_9 SKELLINAÐRA til sölu í góðu ásigkomulagi. — Uppl. í Vagninn h.f. Laugavegi 103, kl. 1—6 e. h: (941

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.