Vísir - 22.12.1959, Page 10

Vísir - 22.12.1959, Page 10
M. VÍSIR ' Þriðjudaginri 22. desémberll969 \hvian (hotnelí' N N N petlui $ A K A M Á L A S A G 15 „Þér hljótið að hafa skilið heila yðar eftir í hesthúsinu. Þeir munu vita af því, sem Madame Olga hefur sagt þeim, að hann hefur tryggingarskjali'ö og lýsinguna á perlunum." „En —“ „En hvað?“ ) „Þá. veit hr. Pharaoh að verkið er unnið?“ Hann var undrandi og andlit hans var þurrt að sjá. „Hvers vegna eru þér þá kyrr hérna? Hvers vegna flýtið þér yður ekki á burt í flugvél?" Hún stóð upp og horfði á hann þangað til hann roðnaði. Þá fór hún inn í bilinn og brosti við honum. „Eg sæki yður kl. 6. Verið þér við.“ Hr Pharaoh lauk við bréfin sem hann hafði fengið um morg- uninn, þegar hann lokaði skjölin niður í tösku sinni, tók hann upp Sheba-perlubandið, kyssti bjöllu Salomons og raulaði arabíska ástavísu. Hann reikaði út á svalir sínar og sá Francine í sólbaði, á kodda, á svölum sínum. Hann kallaði lágróma: „Góðan daginn! Langar madame til að synda í dag?“ Francine stóð upp. Hún var í bláum stuttbuxum og silkiband bundið um hárið. Hún kallaði til hans aftur: „Madame synti fyrir löngu — i morgun. Hún er bara að drekka i sig sólskinið fram undir hádegisverð." „Það er líka sól á þessum svölum," svaraði hr. Pharaoh. „Það er ágætt. Eg kem þarna yfir um — til þess að fá mér baldan drykk." Hr. Pharaoh fékk ís og sítrónudrykk í krukku og Francine lá á Jöngum gulum kodda og hr. Pharaoh sat á stól á þann veg að brjóstkassi hans naut sín vel. Hann sá gullið hörund hennar anda gegnum silkinetið sem þakti barm hennar. „Þér eruð glaður að sjá í dag.“ Hún brosti við honum. „Eg svaf með perlurnar undir koddanum mínum og mig dreymdi fagra yngismey, sem gekk um í sítrónulundi." „Hefur lögreglan fundið yður?“ Spumingin var hörð eins og steinninn í þessum unga rauða munni og hr. Pharaoh hleypti brúnum. „Nei, sagði hann og var eins og hann urraði. „Eg get ekki Iátið lögregluna gera mér ónæði.“ „Jæja, — það er nú betra fyrir yður að vera alúðlegur viö þá.“ „Oh, mér verða ekki nein mistök." Hann gat fundið saltilminn eftir sjóbaðið af hörundi hennar. „Hvert ætlum við að fara í dag að fá okkur hádegisverð." „Hvert sem þér viljið." Hún lokaði augurium og teygði sig á koddanum. Þá hringdi síminn hans og hann stóð upp óánægður. Það var dyravöröur veitingahússins, sem talaði. Hann sagði að lögreglan í Cannes hefði beðiö fyrir skilaboð til hans og þeim væri sómi að því ef þeir mætti skila boðunum persónulega. Hr. Pharaoh sagði að þeir mætti koma upp eftir stutta stund og síðan sneri hann aftur til svalánna. „Jæja, það er lögreglan," sagði hann og brosti. „Dragið þér blæjuna fyrir gluggann," sagði hún. „Þeir sjá riaig ekki og eg g&t ekki heyrt neitt úr salnum." Hr. Pharaoh dró græna bandblæjuna fyrir gluggann og svalur skuggi varð í salnurn. Bompard og Colninghham komu inn, þeir voru svo búnir að þeir báru svöl léreftsklæði og þeir'litu ekki út eins og.lögreglu- menn. Hr. Pharaoh heilsaði þeim brosandi, bauð þeim tvo stóla og bauð svo vindlinga. „Nú svo þið hafið boð handa mér?“ — hann brosti. Bompard leit á hann og vingjarnlegt bros var í dökkum aug- um. „Jæja — nei, hr. Pharaoh. Við sögðum það við dyravörðinn. En eg er hræddur um að það sé um svolítið annað." Hann þagn- aði andartak. „Hafið þér heyrt um nokkuð, sem kom fyrir í „Parthenon" í nótt?“ „Nei.“ Hr. Pharaoh brosti afsakandi. „Eg er hræddur um að eg viti ekki lengur hvað gerist í Parthenon skrauthýsinu. Hvað kom fyrir?“ „Það var framið rán í skrauthýsinu í nótt, þegar frúin var úti í Chateau Dignon. Sheba-perlubandið og demantamir eru horfnir." Bompard sagði frá í aðalatriðum og hr. Pharaoh hlustaði þögull. „Já, einmitt," sagði hr. Pharaóh að lokum. „En hvers vegna komið þér til mín?“ „Þegar við báðum um lýsingú á perlunum og vátryggingar- skjalið þá virtist — já, það leit út fyrir að þér hefðuð trýgg- ingarskjalið." Hr. Pharaoh sagði honum í stuttu máli og nokkúð hrottalega. frá því að Olga hefði svikið hann, náð af honum perlunum og 100.00 dölum og hr. Bompard hlustaði þðgull á. „Já, eg skil þetta, hr. Pharaoh. En getið þér lýst perlubandinu? Það vill ekki svo til að þér hafið tryggingarskjalið hérna?" „Nei. En eg get lýst perlubandinu nákvæmlega. Er eitthvert gagn að þvi?“ . .■-.>■■■ „Hr Pharaoh fór og sótti ljósmynd af Sheba-perlubandinu, settist síðan niður og lýsti perlunum eins riákvæmlega og Waid- stein hefði gert þaö. Coyningham leiddist að gera ekki neitt, stóð upp, greiddi sundur bandablæjuna og steig út á svalirnar og því nær ofan á langan gullinn fótlegg. „O, afsakið!1 sagði Coyningham og stóð á öndinni, leit undr- andi á ljóshærðu stúlkuna og flýtti sér aftur inn í salinn. Bompard lauk við að skrifa niður- hina löngu lýsingu, tók ljós- myndina og brosti við hr. Pharaoh. „Hr minn ef allir væri eins skýrir og þér, hr. minn, væri lií lögreglumanna auðveldara." Bompard þagði andartak. „Leyfist mér að segja það herra, að þetta perluband hlýtur að vera mikils virði fyrir yður, ef dæma má eftir því hversu vel þér þekkið hverja perlu." ■...-■■■■ 7 KVBLDVÖKUKKI ijlBMBIMWHt GÓÐ JOLAGJÖF Fallegir vatteraðir sloppar — Stuttir — síðir Margar gerðir — Má þvo og strauja. b ÍHni WÖ** Skólavöiðustíg 21. . . . . ápariö yöur tnaup á rullli inaxgra. veralmia1- |||| wkuoöi huum mmi Þegar Sir - Winston Chursc- hill var í Marrakesh, sendi hann dr. Adenauer glæsilegt póstspjaíd með áritun og hann sýndi það einum. af samstarfs- mönnum sínum. Hér er hluti af árituninni. „Þér ættúð að kynnast Mar- rakesh, hr. sanibándskanzlari. Veðráttan er blátt áfram óvið- jafnanleg. Það er einmitt stað- urinn, sem við getum notað okkur til hressingar þegar við eitt sinn verðum garnlir." < . ★ Milljónablaðið „Daily Mir- ror“ hefir sína dálka með heimsfréttum og þar má. lesa mörg furðuleg atriði. Eg tek eitt til dæmis: | John Wendell Ilenderson kvæntist í gær og var það í fjórða sinn. Hann hefir verið sæmdur háum heiðursmerjum fyrir hugprýði í tveim heims- styrjöldum. I ★ | Læknir' nokkur hafði gaman af því að dunda í gárðinum sín- um. Hann var í elztú fötum sínum og var að klippa gerðið þegar fín frú ók framhjá, stöðvaði vagn sinn og kallaði á hann. - „Maður minn,“ sagði hún. „Hvað fáið þér fyrir að • verá garðyrkjumaður hérna? Eg get kannske boðið yður meira' ef þér komið með mér.“ . „Það held eg ekki frú,“ sagði hann og kimniblik sást í áugum hans. „Konan hérna inni lofar mér að sofa hjá sér þegar eg er búinn.“ K.F.U.M. og K. á Akureyri byggja suiDarbúðir. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í gær. Kristileg félög ungra manna og kvenna á Akureyri hafa kom ið upp jólamarkaði á bókum, leikföngum og ýmsum smá- varningi, sem selt verður til á- góða fyrir starfsemi félaganna. Félög þessi hafa hug á að koma sér upp myndarlegum sumarbúðum við svokallað Hólavatn innarlega í Eyjafjarð- ardölum, þar sem piltar og stúlkur gætu dvalið í sumar- R. Burroughs 1 SROWLING SAVAGELYN TI-15 TiGEES CHAKGEP’ THEIK. WOUN7EF ANC? FALTEKING PKEV TWE PACHy^EEM TOSSEP ONE CAT— - TARZAISI - 3159 ANP TWEN COLLAPSEP IN F’EATW^ TOO WEAK TO KESIST THE RENP- INS FANSS OF TWE OTHER'. Crjr llu.H|vitalui«iM.I«—1» ■»<> «fc<M Outr. bjr UniUd fuluit SynOicaM. Inc. Þeir urruðu og stukku á- særðan filinn sem tókst að henda öðrum tígrin- um. — Eii svo féll fíllinn. Hann var of máttvana og vígtenúurnar ristu bak hans. BUTTHE FKIMEVAL VICTOK TUKNEP IMMEPIATELV AWAV FROM. HIS KILL— HE WAS ALAKMEP By THE SCENT OF MOTEKN MAN! Sigurvegarinn lagðist- ekki á bráó.sína því nú fanri hanp þef af mönnunum. i leyfum sínum. Mun þegar vera hafizt handa um einhverjar framkvæmdir þar efra, m. a. komið upp knatt- spyrnuvelli, tré verið gróður- sett og bygging undirbúin. Ætlunin er að koma þarna sem fyrst upp byggingu yfir 30—40 ungmenni, sem siðar yrði bætt við eftir aðstæðum og' þörfum. Kórdrengurmsi myrti móÓur sína. Fregn -frá Los Angeles herm- ir, að kórdrengur þar í borg, 17 ára að aldri, hafi verið sak- aður um morð. Hann heitir Edgar Fox, þessi þokkapiltur. Hann drap móður sína meá rýtingi, og særði stjúpföður sinn hættulega — af ’því að þau létu-hann-sitja við lexíur sínar 4 klst. á dág.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.