Vísir


Vísir - 22.12.1959, Qupperneq 12

Vísir - 22.12.1959, Qupperneq 12
' Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 22. desember 1959 Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Myndin sýnir áhöfn „Leifs Eiríkssonar“ við móttökuathöfnina á Reykjavíkurflugvclli ; gær- kveldi. Leifur Eiríksson kominn heim. Stærsta flugvé! Islendinga bættist í flotann í gær. SlyS í morglin.. í tilefni af komu nýju flug- gærkveldi, og var þá haldin Slys varð í morgun í m.s. ■vélarinnar til landsins í gær- stutt móttökuathöfn á vellin- Tröllafossi, sem liggur í kvöldi, buðu Loftleiðir ýms- um. Voru þar margir saman- Reykjavíkurhöfn. um „aðstandendum“ og öðnmi komnir og fögnuðu flugliðun-1, Unnið var að því að lesta til síðdegisdrykkju að tídó. um. Eftir stutta dvöl hér, hélt brotajárn í skipið, þ. á m. tog- vélin áfram til Osló, Kaup- araskrúfu. Voru menn að færa Var þar maigt manna sam- mannahafnar og Hamborgar, hana til í lestinni er hún rann ankomið. ^lngólfur Jónsson, Qg er hún ekki væntanleg til skyndilega til og lenti á einum verkamannanna, Jóni Sigurðs- syni, Réttarholtsvegi 65. Farið var með Jón samstund- is upp í slysavarðstofu, þar sem meiðsli hans vöru könnuð, en þyí var ekki lokið þegar blaðið vissi síðast. Það eina sem vitað var með vissu var að maðurinn Barnadeild Landspítalans yar fótbrotinn á öðrum fæti. Barnaspítaiinn fær géía gjöf. flugmálaráðherra lýsti nokkuð íslands aftur fyrr en eftir jóL hvernig 3 ungir piltr hefðu lagt allt á eitt, er þeir keyptu sér litla þriggja sæta vél og stofn-J liðu félagið, sem nú er orðið eitt þekktasta flugfélag á norð- urslóðum. Það var táknrænt, sagði hann, að fyrsta milli-j landavélin, Hekla fór sína fyrstu ferð á þjóðhátíðardegi barst góð og höfðingleg gjöf á íslendinga 17. júní 1947. í dögunum. Kristján Guðlaugsson, for- Það er hin kunna lyfjaverk- maður stjórnar Loftleiða, benti smiðja Pfizer, sem hefir gefið á hina ýmsu kosti Cloudmaster- deildinni sogdælu (aspirator). vélanna. Vélin tekur að jafn- Umboðsmaður fyrirtækisins hér aði 80 farþega, en getur flutt á landi, Guðni Ólafsson lyfsali, yfir 100 ef þörf krefur. Sky- afhenti gjöfina yfirlækni deild- mastervélarnar taka aftur á arinnar nýlega. Kvenfélagið móti aðeins 60 manns. Flug- Hringurinn biður blaðið að færa hraðinn er um 500 km. á klst.' gefendunum beztu þakkir fyrir Og flugþol mjög mikið, eða 6650 hina kærkomnu gjöf. km í lotu. Vélarnar eru búnarj ----------------------------- Sólstöður á vetri eru í dag, 22. desem- ber. Þá er styztur sólargang- ur. Hér eftir tekur daginn að lengja. Bíl stolið. í nótt var bílnum R 1918 stolið þar sem hann stóð við Álfheima. í morgun höfðu ekki frekari fréttir borizt af bílnum. loftþrýstikerfi, og geta því far- ið í allt að 30 þús. feta hæð, en munu að jafnaði fljúga í 18 þús. Þá eru þetta fyrstu íslenzku vél- arnar með ratsjá, — og hreyfl- arnir eru þannig gerðir að hægt ' Það var mikið um að vera er að venda skrúfunum og í Dar-es-Salaam í Tanganyika hemla með þeim, en þess vegna þriðjudagskvöld í fyrri viku. má lenda á tiltölulega stuttri Þar linnti ekki fagnaðarlátum braut, og á jörðu niðri geta þær 50.000 blökkumanna yfir, að ekið jafnt aftur á bak, sem á- brátt yrði lokið yfirráðum hinna fram. j hvítu ,,bwana“. Þessi nýja vél var skírð „Leifur Eiríksson“. Kristján ,,Uhuru“ sönglaði allur skar- benti á, að í nafninu fælist aug- inn, en það var einkunnarorð lýsingagildi fyrir land og þjóð. sem leiðtogi þeirra, Nyere, valdi Leifur Eiríksson fann Ame- í frelsisbaráttunni. Næsta eink- ríku. Megi Leifur hinn nýi unnarorð verður „Kazi“ halda starfi hins forna nafna (vinna). Heimastjórn í Tanganyika. Fimmtru þúsundir fögnuðu tæturlangt. eíns áfram, og tengja landið traustari böndum við umheim- dnn. • Flugvélin kom kl. 22.15 í Fögnuðurinn braust út, er Ny ere kom af þingfundi og til- kynnti, að Tanganyika fengi heimastjórn, þar sem blakkir menn yrðu í meirihluta. Afrík- anar eiga sem sé að fá 4 af hverjum fimm þingsætum sem menn af Evrópu- og Asíu- stofnum hafa. Á þinginu að 71 þþingmaður að fá sæti, Evr- ópumenn 11, menn af Asíu- stofni (Indverjar) 10, en hinir 50 verða svartir, og er lítill vafi, að Tano-flokkurinn, flokk- ur Nyera, fái þau öll. Samsteypustjórn hefur verið mynduð í Nigeriu, að afstöðn- um kosningum, sem nýlega fóru fram. Forsætisráðherra er AI Haji Abukar Tafawa Bale-ioa, leiðtogi Norðlingaflokksins (Northern Peoples Congress). Tvær koRiur siasasf. íkveikjur í bálköstum valda slökkviliðinu áhyggjum. Tvær konur slösuðust í fyrra- dag og hlutu báðar meiðsl á höfði. j Önnur þeirra var öldruð vist- kona í Elliheimilinu, sem varð fyrir bil á Hringbraut. Konan heitir Rósa Jónsdóttir og hafði meiðzt á höfði, auk þess sem hún mun hafa hlotið snert af heilahristingi. | Hin konan, Rósa Halldóra ' Hansdóttir, Bústaðahverfi 5, datt í húsi og skarst á höfði. Sjúkrabifreiðir fluttu báðar konurnar í slysavarðstofuna. Bálköstur brennur. . í fyrrakvöld klukkan langt | gengin 11 var slökkviliðið beð- , ið við Laugateig, og var til- bálkesti, sem blaðinn hafði ver- ið upp á Laugateigi, og var til- búinn fyrir áramótabrennu. Þetta var stór köstur og brann hann að verulegu leyti. Tók það slökkviliðið um hálfa klukku stund að kæfa eldinn, enda var gamalt hjólbarðadrasl í kest- inum, en í þeim leynist eld- ur lengi og torveldaði það slökkvistarfið. Slökkviliðsmenn telja að Fundur æöstu manna - Frh. af 1. síðu. máli um sundrungina — Daily Telegraph segir Nato sjúkt, og allir viti það. En blöðin segja líka, að þar sem fundur æðstu manna hafi verið ákveðinn, sé loks komin hreyfing á hlutina. Það sé mikilvægt. Sömuleiðis muni bera árangur, að rætt var um efnahag, viðskipti og aðstoð við þjóðir skammt á veg komn- ar. Sú aðstoð verði nú endur- skoðuð og samræmd, einnig til- högun og dreifing. ; Fyrir bandarísk áhrif. Þá kemur fram sú skoðun, að fyrir bandarísk áhrif muni viðræður nú hefjast milli sam-' markaðslandanna sex og ytri landanna sjö. Beygur. Nokkur beygur kemur fram' um það, að ekki verði nema hálft gagn að hinum fyrirhug-J aða fundi, vegna vals dagsins,' er hann hefst — 27. apríl. Bent' er á, að Krúsév kunni að vilja1 vera kominn heim 1. maí — og 3. maí verði sett samveldisráð-J stefna í London. Fundurinn verði því aðeins byrjaður, er menn verði að fara heim, og ekki mikils árangurs að vænta af jafnstuttum fundi. I Utanríkisráðh. Nato komu saman á fund árdegis í dag til þess að hlýða á skýrslu um fund Vesturveldaleiðtog- anna. Ræður fluttu í þessari röð: Cauve de Murville, Herter Selwyn Lloyd, von Brentano. — Tilkynning er væntnleg síð-J degis í dag. þessir bálkestir séu hið mesta vandamál, því það hefur kom- ið næsta oft fyrir í þessum mánuði að slökkviliðið hefur verið kvatt út til að kæfa eld í þeim. Strákar kveikja í hver fyrir öðrum, ýmist af öfund- sýki, illindum eða til hefnda og bitnar þetta allt á slökkvi- liðinu og bæjarsjóði fyrst og fremst. Hver brunakvaðning kostar mikið fé, en það sem verra er, að þetta veikir starf- semi slökkviliðsins ef eldvoða bæri að höndum á sama tíma. Söngskemmtanir á Siglufirði. Frá fréttaritara Vísis. Siglufirði í gærkveldi. Söngfélag Siglufjarðar og Karlakórinn Vísir héldu sam- söng í Bíóhúsinu hér í gær und- ir stjórn þeirra Sigursveins D. Kristinssonar og Vincenzo De- metz. Sá síðarnefndi hefur dvalið hér að undanförnu og æft þessa kóra og auk þess kennt mörg- um einstaklingum raddbeitingu. Söngskrá þessara tónleika var fjölbreytt og samansett af mjög fögrum viðfangsefnum, eftir innlenda og erlenda höf- unda, þ. á m. báða söngstjór- ana. Undirleik annaðist Richard Juer, sem er kennari í hljóð- færaleik hér í vetur. Fyrst sungu kórarnir hvor í sínu lagi, því næst sungu einsöng þeir Daníel Þórhallsson, Sigurjón Sæmundsson og Vincenco De- metz, og loks sungu kórarnir saman. Sigurjón Sæmundsson bæjarstjóri þakkaði söngfólk- inu og sérstaklegt söngkennar- anum Demetz, sem á mjög stuttum tíma hefur þjálfað fjölda söngfólks með miklum ágætum. Urkomulaust og hiti um frostmark. Veðurhorfur í Rvík og íia- grenni: Austan kaldi, síðar allhvass norðaustan, Úr- komulaust. Hiti nálægt frost- marki. KI. 8 í morgun var hér norðaustan og 3 vind- stig, hiti 1 stig. Rigning var sums staðar sunnanlands í nótt og snjó- koma norðanlands. Líflát Chessmans ákve5ið í 8. sinn. Dómari í Los Angeles felldi úrskurð um það í gær, að Caryl Chessman skyldi tekinn af lífi 19. febrúar. Chessman hefur setið 11 ár £ fangelsi og er þetta í 8. sinn, sem aftökudagur hans hefur verjð ákveðinn.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.