Vísir - 23.01.1960, Page 2

Vísir - 23.01.1960, Page 2
2 Laugardaginn 23. janúar 1960 /Saja^téttit ÍJtvarpid í kvöld. KK 14.00 Laugardagslögin. i 16.00 Préttir og veðurfregnir. ] — 17.00 Bridgeþáttur. (Ei- ríkur Baldvinsson). — 17.20 Skákþáttur. (Baldur Möll- J er). — 18.00 Tónleikar. — . 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 j Útvarpssaga barnanna: „Sis- kó á flækingi“ eftir Estrid : Ott; XXIII. lestur. (Pétur i Sumarliðason kennari). — ; 18.55 Frægir söngvarar: ! Victoria de los Angeles I syngur spænsk lög; Renato j Tarrago leikur á gítar. — ; 19.25 Tilkynningar. — 20.00 ] Fréttir. — 20.30 Leikrit: j „Leysinginn" eftir J. Pud- ' ney. Þýðandi: Helgi J. Hall- dórsson. Leikstjóri: Ævar R. ] Kvaran. Leikendur: Helgi ] Skúlason, Helga Bachmann, ! Guðbjörg Þorbjarnardóttir, ] Inga Þórðardóttir, Jón Aðils : og Flosi Ólafsson. — 21.45 j „Vor í Vínarborg“: Robert Stolz og' hljómsveit hans leika létt Vínarlög og valsa. ] — 22.00 Fréttir og veðui'- J fregnir. — 22.10 Þorradans útvarpsins, þ. á. m. leikur ]. JH-sextettinn gömlu dans- ] ana: Söngvari: Sigurður Ól- , afsson. — Dagskrárlok kl. 02.00. Eimskip. Dettifoss fór frá Gdynia í , gær til Ábo, Ventspils, Gdyn- j ia og Rostock. Fjallfoss fór frá Rotterdam til Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá ísafirði 2-. jan. til Akur- eyrar, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Skagastrandar, Austfjarða, Vestm.eyja og Rvk. Gullfos kom til K.hafn- ; ar 21. jan. frá Hambórg. j Lagarfoss fer frá New York 21. jan. til Rvk. Reykjafoss fór frá Rotterdam 21. jan. , til Hamborgar og Rvk. Sel- j foss fór frá Hafnarfirði í gær , til Esbjerg, Gdynia, Rostock, Frederikstad og K.hafnar. 1. ' I Skýringar: Lárétt: 1 skap, 3 skst. reglu- xnanns, 5 glæpur, 6 reka, 7 það á útl. máli, 8 mánuður, 9 .. .hald. 10 máls, 12 spurning, 13 . . . yrði, 14 háð, 15 guð, 16 loka. Lóðrétt, 1 gætni, 2 alg. smá- orð, 3 matur, 4 skepnur, 5 slít- ur, 6 ... bogi, 8 „liggja . . . í eggju“, 9 nokkuð, 11 fæða, 12 raddslitinn, 14 mók. Lausn á krossátu nr. 3964: Lárétt: 1 lús, 3 þá, 5 háf, 6 tól, 7 NN, 8 höfn, 9 haf, 10 rjól, 12 en, 13 rót, 14 Aga, 15 il, 16 dug. Lóðrétt: 1 lán, 2 úf, 3 þóf, 4 álnina, 6 hnerri, 6 töf, 8 hal, 9 h6t, 11 jól, 12 egg, 14 au. Tröllafoss kom til Rvk. 21. jan frá Hamborg. Tungu- foss fór frá Akureyri um há- degi í gær til Siglufjarðar, ísafjarðar, Þingeyrar, Kefla- víkur og Rvk.. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 19. þ. m. frá Hafnarfirðd áleiðis til Ro- stock. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell er væntanlegt til K.hafnar í dag. Dísarfell er í Malmö; fer þaðan í dag til Stettxnar. Litlafell losar á Bi-eiðafjarðarhöfnum. Helga- fell fór 18. þ. m. frá Ibiza áleiðis til Vestm.eyja og Faxaflóahafna. Hamrafell fór 12. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvk. V í , Ríkisskip. Hekla fer frá Akureyri í dag á v^sturleið. Esja er í Rvk. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akui'- eyrar. Þyrill fór frá Frede- rikstad í gær á leið til Aust- fjarða. Herjólfur fer frá Hornafh'ði í dag til Vestm.- eyja og Rvlc. Freyr. Búnaðarblaðið Freyr, janú- arheftið, er nýkomið út ’með titilblaðssíðu af héraðsskól- anum í Reykholti. Efni: Við áramótin, eftir Stein- grím Steinþói’sson búnaðai'- málastjói'a. Gamla fólkið og sveitirnar, eftir Húnþór. Um sauðfé og' búskap, eftir Helga Haraldssön. Þróun sauðfjárræktax’innar í aldai'- fjórðun og íramtíðarhorfur. Júgurbólga. Veðui’far 1959, eftir Jón H. Þorbei’gsson. Ný gei’ð mjaltavéla. Kynbóta- stöðin í Laugai’dælum. Áhrif kalískorts. Molar. Jöklar. Drangajökuil er í Rvk. Lang- jökull kom til Varnemtinde í fyrrakvöld. Vatnajökull fór fi’á Vestm.eyjum 19. þ. m. á lið il Grimsby, Hull, London, Boulogne og Rotterdam. Loftleiðir. Saga er yæntanleg kl. 7.15 frá New Yoi’k; fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 8.45. — Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá K.höfn og Osló: fer til New York kl. 20.30. Listvaka, menningarsamtök prentara, efnir til bókmenntakynning- ar í félagsheimili H .í. P. i sunnudaginn 24. jan. kl. 4 e. h. Dr. Jakob Benediktsson ræðir um ísl. handrit. Allir bókiðnaðarmenn velkomnir, svo og konur þeirra. Álicit. Strandarkii’kja: Gamalt á- heit frá Fríðu. I-Ijónavígslur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af Ái’elíusi Níels- yni ungfrú Guðbjörg Pálína Þorsteinsdóttir og Ái'ni Gunnar Björnsson vélstjóri. Heimili þeirar er í Skipa- sundi 7. Ungfrú Sigrún Hild- ur Jóhannedóttir og Sigurð- ur Ólafsson bílstjóri. Heim- ili þeirra er í Langagei’ði 24. Ungfrú Hulda Haraldsdóttir og Guðmundur Ólafsson bif- vélavirki. Heimili þeirra er í Hólmgaj’ði 20. .VÍSIR Messur á rnorgun. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f. h. Síra Jón Auðuns. Kl. 5 e. h. Síi'a Óskar J. Þorláksson. Þess er óskað, að foi-eldrar fermingai’barna mæti við messuna. Barnasamkoma í Tjai'narbíói kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Fríkii’kjan: Messa kl. 2. Síi'a Þoi'steinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Síra Jón Þor- varðsson. Langholtspi’estakall: — Barnsamkoma í safnaðai’- heimilinu við Sólheima kl. 10.30 f. h. Messa í Laugax’- neskirlcju kl. 17. Síra Árel- íus Níelsson. Bessastaðir: Messa kl. 2 síðdegis. Síra Garðár Þor- steinsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e. h. Síra Kári Valsson prédikar. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15. Síra Gai'ðar Svavarsson. Neskirkja: Banxaguðsþjón usta kl. 10.30. Messa kl. 2.00. Síra Jón Þórarinsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagei’ðisskóla kl. 5. Messan er sérstaklega helguð fei'm- ingarbörnum og aðstand- endum þeirra. Barnasam- koma kl. 10.30 sama stað. Síra Gunnar Árnason. RÖSK STÚLKA 16—17 ára óskast til innheimtu. Upplýsingar í skrifstofunni. MÞugblaðið Y ísii' I titjiÍMifj runittr til útburðar í ttttuöarárhoit Dagblaðið Vísir. MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM Hafnarfjörður Hafnarfjörður Biaöburöur Ungling vantar til þess að bera Vísi til kaupenda í suðurbænum. Uppl. á afgreiðslunni, Garðavegi 9, sími 50641. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Ventspils. —-^Askja er í Havana. TILB0Ð ÓSKAST í nokkrar fólksbifreiðir er verða til sýnis í Rauðar- árporti við Skúlagötu mánudaginn 25. þ.m. kl. 1—3. Tilboð verða opnuð í skrifstofu vorri fi'á kl. 5 sama dag. Eyðublöð fyrir tilboð vex’ða afhent á útboðsstað. Sölunefnd varnarliðseigna. ÍBÚÐ ÓSKAST 4—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 16619. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik fyrsta hálftíma vikunnar: Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur; Herbex't Hribei’shek stjórn- ar. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 vikan framundan: Kynning á dag- skrárefni útvarpsins. — 9.30 Morguntónleikar. — II. 00 Messa í Hallgríms- kii'kju. (Síi'a Sigurjón Þ. Ái’nason prédikar; síra Magn ús Runólfsson þjónar fyrir altari. Oganleikari Páll Hall- dórsson). — 12.15 Hádegis- útvai'p. — 13.15 Erindi: Tveir hershöfðingjar. Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri tal- ar um minningabækur eftir de Gaulle og Alanbrooke. — 14.00 Miðdegistónleikai'. — 15.30 Kaffitíminn. — 16.00 Veðurfregnir. — Endurtekið leiki'itið „Zykov-fólkið“ eftir Maxim Goi'ki, í þýðingu Ól- afs Jónssonar. (Áður flutt 28. nóv. sl.). Leikstjói’i: Helgi Skúlason. — 17.30 Barnatími. (Skeggi Ásbjarn- arson kennai’i): a) Lilja Kristjánsdóttir flytur frá- söguþát:’ Drífa. b) „Já og nei“, spurningaþátur. — 18.25 Veðurfregnir. — 18.30 Þetta vil eg heyra. (Guð- mundur Matthíasson stjórn- ar þættinum). — 19.25 Til- kyningar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Barokktónlist: a) Con- cei'to grosso í a-moll eftir Hándel. b) Konsert í d-moll fyrir tvær fiðiur eftir Bach. — 20.50 Við rætur Himalaja; III. ei'indi: Kasmir. (Rann- veig Tómasdóttir). — 21.20 „Nefndu lagið“: Nýr músik- þáttur með geti’aunum og skemmtiefni Svavar Gests hefir umsjón með höndum. — 22.00 Fréttir og veðui’- fregnir. — 22.05 Danslög' til kl. 23.30. fc Rockefeller-stofnunin hefir gefið 100.000 dollara til væntanlegrar Churchill- deildar við Cambridgc-há- skóla. MruhÍittr ... Framh. af 1. síðu. ist urn það, að hún háfi haft rétt fyrir sér í fullyrðingum um, að mönnum stafi ekki hætta af geislaverkunum eftir sprenginguna. New York Times birtir fregn um það frá Nigei'iu, að almennt sé talið, að Frakkar hafi að minnst kosti eina sprengju til- búna til að gera tilraun með, ef til vill tvær. Nánar um Öryggissvæðin. Samkvæmt tilk. frönsku stjói'nai’innar hafa vei'ið ákveð- in þi’jú svæði eða belti, mið- beltið, bláa beltið og græna beltið. Miðsvæðið kallast „Svæði (zone) 42“, og nær yf- ir 23 þús. fex-mílur og er Regg- an á því svæði. Ekkei't flug hef- ur verið leyft yfir þetta svæði frá 23. okt. s.l. Kringum „Svæði 42“ er bláa svæðið og er það yfirleitt um 48 km. á breidd. Þar yfir má ekki fljúga lægra en 3,200 meti’a fyrstu sex klst. eftir að aðvörun gengur í gildi. Græna svæðið nær yfir hin bæði og nær fi'á Rio di Oro í vestri til landamæra Libíu í austri og 100 mílxu' til suðurs frá E1 Golea í Alsír. —»Þar má ekki fljúga yfir í 12 klst. eftir „H-stund“, þ. e. í sólarhi'ing að telja frá því tilraunin er gerð, nema flogið sé hærra en 3.200 metra. Soustelle kjarnorkumálaráð- herra Frakka var nýlega á ferð í Sahara. Hann kynnti sér m. a.' allan undirbúning og kvað allt í viðunanlegu lagi. Fulltrúar Afríkuríkja á vett- vangi Sameinuðu þjóðanna hafa skipað undirnefnd til að reyna að leita ráða til þess að koma í veg fyrir á seinustu stund, að kjarnorkusprengja verði sprengd í Sahara. Jarðbundinn vegna ofdirísku. Ameríski flugherinn vill hafa í þjónustu sinni flugmenn sem geta allt sem af nokkriun flug- manni er hægt að krefjast, bæði hvað leikni og dirfsku snertir, en hann vill ekki menn sem leika sér að lífshættu að ó- þörfu, og tefla á tvær hættur með hinar dýru flugvélar. Það var af þeim sökum að flugleyfið var tekið af John Lappo sem vann það dirfskuaf- rek að fljúga 6 hreyfla sprengju flugvél undir Mackinac brúna sem íengir tvo skaga í Michig- aa. /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.