Vísir - 23.01.1960, Síða 4

Vísir - 23.01.1960, Síða 4
VisIR ' Laugardaginn 23. janúar: 1960 '4.-: v 'VXSIIL E) AGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vííir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórn^rskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. KIÍli. j|: i Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. .25,00 í áskrift á mánuði, kr. 2,00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Áró&ur út í loftið. Nú um helgina eiga að fara fram kosningar í verka- i mannafélaginu Dagsbrún. F Verður stjórnin kosin með I allsherjaratkvæðagreiðslu, j og hefir talsvert verið róið j að undanförnu, til þess að j hafa áhrif á úrslit kosning- j anna. Það er eðlilegt, enda J þykir slíkt sjálfsagt hér á j landi, þar sem menn mega hafa sínar skoðanir, hverjar ! sem þær eru, og er einnig J heimilt að reyna að afla þeim j fylgis hjá öðrum. Þessi I réttindi eiga menn að nota J út í æsar, því að til eru þeir ' • í landinu, sem hafa alla æv- j ■ ina verið að reyna að hafa af öllum öðrum en sjálfum sér. En ástæðulaust er að ræða það að sinni. Réttara er hinsveg- ar að benda á það, hvernig kommúnistar haga áróðri j sínum fyrir þessar kosning- j ar í Dagsbrún. Uppistaða áróðurs þeirra er sú, að rík- j isstjórnin ætli að skerða J kjör verkamanna, sem sé J alltof léleg. Þetta leyfa Hvernig fór í sambandi við fullyrðingar kommúnista um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar, sem þeir ■ vita ekkert um, er fróðlegt I að athuga það, sem kommún- ! istar gerðu, meðan þeir voru í ríkisstjórn. Þeir sarafcjykktu 1 það nefnilega, þeí''ar Jamið ! var við Dagsbrún' haustið J 1958, að hækkun launa ■ skyldi bætast ofan á verðlag þegar í stað. Þetta samþykkti hinn mikli vinur og baráttumaður al- þýðunnar, Lúðvík Jósepsson. Þetta samþykkti líka fyrr- verandi foringi alþýðunnar, Hannibal Valdimarsson. Það er sannarlega ekki fallegt til afspurnar, enda þótt þeir ! reyni vitanlega að þvo af sér Trúa menn kommúnistar sér að gera, enda þótt þeir hafi enga hugmynd um, hvaða tillögur ríkisstjórnin hyggst bera fram. Það hefir einmitt kom- ið fram, að það er skoðun æðstu manna stjórnarinnar, að verkamenn sé ekki of haldnir af launum sínum, enda mun ætlunin vera, að þeir, sem lægst hafa launin fái þau bætt á ýmsan hátt. Foringjar kommúnista hafa að sjálfsögðu grun um það, að ríkisstjórnin ætli að gera ýmislegt til að láta hina lægst launuðu standa jafn- rétta eftir sem áður. Þess végna verða þeir að haga á- róðri sínum eins og þeir gera, til þess að koma í veg fyrir, að alþýða manna heyri yfirleitt aðrar raddir en þeirra. Allt kapp verður að leggja á að halda völdum í Dagsbrún. Til þess er engin fórn of mikil, og svo oft hafa kommúnistar fórnað sann- leikanum, að ekki munar um að gera það einu sinni enn til að geta setið áfram. Lúðvík að? alla synd í þessu efni og kenna öllum öðrum um það, sem gerðist 1958. Staðreyndirnar eru hinsvegar þær, að ríkisstjórnin, sem kommúnistar stóðu að, sam- þykkti það, sem síðan varð — að verðlag hækkaði til jafns við kaupið. Kommún- istar þykjast hafa verið á móti þessu, en þeir sátu samt í ríkisstjórninni eftir að allt var um garð gengið, svo að ábyrgðin er þeirra eins og hinna. Raunar er þeirra á- byrgð meiri, af því að þeir hafa alltaf þózt vera að berj- ast fyrir alþýðuna, en seldu hana rétt einu sinni til að geta setið. áfram. þeim enn? Þeir menn eiga sannarlega bágt, sem sjá ekkert misjafnt í fari kommúnista. Þeirra mælikvarði á rétt og rangt, j staðreyndir og hugarburð, er ! í meira lagi boginn, og það j er eitt af helztu verkefnum kommúnistaforingjanna að sjá svo um, að mælikvarðinn sé sem allra mest úr lagi. Kosningarnar á síðasta ári sýna, að £eir eru mun færri nú, sem trúa kommúnistum og j tejja-þá óskeikula vini verka- lýðsins, en fyrir fáeinum ár- um. Það er harla gott, því að þótt margir menn sé breyskir hér á landi, eru þó engir eins útsmognir lýð- skrumarar og einmitt þeir. Sá, sem sér í gegnum blekk- ingavef þeirra, telur sig hólpinn, og honum verður aldrei á að trúa þeim fram- ar. Menn láta ekki blekkjast aftur, þegar þeir hafa gert sér grein fyrir eðli kommún- ista og raunverulegum til- KIRKJA DG TRÚMÁL : Lndirbúningur ferming arinnar. Um þessar mundir hefjast barnaspurningar. Sóknarprest- ar bæjarins kalla til sín ferm- ingarbörn ársins reglubundið í hverri viku og undirbúa þau til fermingar, kenna þeim undir- stöðuatriði kristinnar trúar og siðfræði. Almennt mun það við- urkennt, að þessi þáttur í starfi prestanna sé mjög mikilvægur. Allir vilja, að æskunni sé leið- beint og innrætt trú og kristi- legt siðferði, og allt starf jmest- anna fyrir börnin og æskuna er með þakklæti þegið og vafa- laust metið að verðleikum, hvort sem það er sunnudaga- skólastarfið, kennsla fyrir ferm ingu eða æskulýðsstarf fyrir unglinga, sem komnir eru yfir fermingu. En foreldrar mega ekki gleyma, að því aðeins er veru- legs árangurs að vænta af þessu starfi prestanna, að búið sé að undirbúa börnin heima. Grund- völlurinn verður hvergi lagður eins traustur og á heimilunum sjálfum..Trúarlegt uppeldi verð ur að byrja þar. Börnin eru trú- hneigð. Hugur þeirra er opinn fyrir hinu heilaga. Ekkert hríf- ur hu'g þeirra meira en sögurnar um Jesúm.' Ef þessi þáttur sál- arlífs þeirra er vanræktur, hlýt- ur það áð verða þeim til tjóns. Syala þú trúarþörf barnsinsþíns frá upphafi, kenndu því á ung- um aldri að spenna greipar til bænar, þá sáir þú því frækorni, sem síðar mun vaxa og bera á- vöxt. Fyrstu átta árin eru mik- ilvægust. Ef trúaruppeldið er ekki vanrækt á því skeiði, má treysta því, að grundvöllur hef- ur verið lagður að heilbrigðu sálarlífi. Lengi býr að fyrstu gerð, og hvað svo sem henda kann á seinni æviskeiðum, þá eru mestar líkur til þess, að fyrr eða síðar muni barn þitt njóta þess, að sáð var góðu sæði í sál þess á réttum tíma, á vori Jífsins. Þvi að það er ekki sama, hvenær sáð er. Enginn, sem ætlar að fá uppskeru, byrjar fyrst sáningu að sumri. eða hausti. I vorjörð skal sáð. Og nú er fermingarundirbún- ingur að hefjast. Foreldrarnir fagna því, að börnin eiga að njóta leiðsögu prestsins í trúnni. Það var ánægjulegt og óhrifa- ríkt að sjá þátttöku í Neskirkju s.l. sunnudag. Sóknarþrestur- inn hafði kallað til sín ferming- arbörnin og boðið foreldrum þeirra að koma með þeim til fyrsta samtalsfundar. Kirkjan var fullsetin. Fjöldi foreldra var mættur með börnum sín- um, auk annarra kirkiugesta. Eg er þess fullviss, að það var gangi þeirra. Það er ekki ó- sennilegt, að völd kommún- ista í Dagsbrún sé nú ó- tryggari en áður, því að með- al Dagsbrúnarmanna eru vit- anlega margir, sem komið hafa auga á hinn innrimann kommúnista upp á síðkastið. Þeir eiga þvi að nota tæki- færið, sem þeim gefst nú til að reka kommúnista af hönd- j œn sér. með heitum tilfinningum, bless- unaróskum og fyrirbæn sem foreldrarnir leiddu börnin sín til kirkjunnar þennan' dag. En góðir foreldrar, það þarf að byrja fyrr. Kirkjan er annað heimili fjölskyldunnar allrar. Það þurfa börnin að vita og upp lifa fyrr en við undirbúning fermingar, svo að þau verði rót- grónir meðlimir kirkjunnar, og þeim verði eðlilegt að leita þangað, einnig eftir ferming- una. Því aðeins verður trúin kjölfesta í lífinu, að hún sé rækt. Eg hygg, að það séu almenn- ar óskir, að prestarnir og kirkj- an geri meira fyrir börn og æskufólk en raun ber vitni. Vissulega er full þörf á því. Öflugt æskulýðsstarf verður að þróast í kirkjunni strax í nán- ustu framtíð og öflugt safnað- arlíf. Eitt dagblaðið ræddi nýlega störf prestanna hér og safnað- arlífið fyrir skömmu og bar saman við kirkjulíf í Ameríku. Sá samanburður varð ekki hag- stæður fyrir Reykjavíkur presta. I Ameríku eru prestarn- ir ötulir og áhugasamir. Þar koma þeir til fólks. Allir þekkja prestinn og hann er fjölskylduvinur á hverju heim- ili. Þar er kirkjan oft fyll-t á sama sunnudegi. Sunnudags- skóli, æskulýðssamkomur, fé- la^afundir, auk messunnar. Allt félagslíf og skemmtanalíf er í höndum kirkjunnar og und- ir áhrifum hennar. Þar er kirkj an máttug. En prestarnir í Reykjavík koma ekki til fólks- ins, þeir virðast draga sig í hlé eða telja sig standa á öðru stigi, ofar almenningi. Auðsjáanlega bjó undir þess- um skrifum einlægur áhugi fyrir auknu kirkjulífi. En hann gætti þess ekki, sá, sem grein- ina ritaði, að hann gerði prest- unum hér mjög rangt til. Vissu- lega stendur ekki á þeim til starfs. Þeir eru ötulir menn og mjög starfsamir og fúsir til samstarfs og rétta fram hönd „Kardimommubærinn“, gam- an-söngleikur fyrir börn og fullorðna, eftir norska fjöllista- manninn Thorbjörn Egner verður frumsýndur undir Ieik- stjórn Klemenz Jónssonar á miðvikudag. Teikningar að búningum og leiksviðsútbúnaði eru eftir höf- und jálfan. í leiknum eru 25 söngvar og hefur Kristján skáld frá Djúpa- læk þýtt ljóðin, en leikritið að öðru leyti er þýtt af Huldu Valtýsdóttur. Hljómsveitar- stjóri er Carl Billich, en dans- meistari Erik Bidsted. Aðalhlutverkin eru borgar- og lögreglustjóri (Róbert Arn- finnsson), Soffía frænka (Emil- ía Jónasdóttir), Tobbi gamli veðurfræðingur (Jón Aðils) og til samstarfs á hverjum sunnu- degi, hvernig sem því er svar- að. En störf þeirra fyrir safnað- arfólk verða óheyrilega dreifð. Greinarhöfundur óskaði eftir fjölþættara kirkjustarfi. Það gera prestár hér einnig. En greinarhöfundi sást yfir það, að-samanburðurinn við hið ameríska kirkjulíf þarf að ná lengra, ef orsakirnar til mis- munarins eiga að finnast. Þar þykir 500 manna söfnuður hæfi- lega stór • hánda einum presti, 800 manna söfnuður mjög stór. Hér í Reykjavik væri 6000 manna söfnuður hið minnsta, 10 til 12 þúsund manna söfnuð- ur varla of stór. f Ameríku á hver. söfnuður sína kirkju og’ jafnvel samkomuhús og funda- herbergi og önnur húsakynni til félagsstarfs og þykir óhjá- kvæmileg nauðsyn. Hér er svo ástatt, að ýmsir hinna stóru safnaða eiga ekki einu sinni kirkjuhús og. engin önnur húsa- kynni til starfsemi sinna. Og oft heyrast raddir, að slíkt sé með öllu óþarft. í 500 manna söfn- uðuði í Ameríku hefur prest- urinn fjölmennt starfslið sér til aðstoðar við hina ýmsu þætti kirkjustarfsins. Hvérnig er því háttað hér í 7—10 þús. manna söfnuð.i? Kirkjan er ekki prestarnir einir, og prestarnir ekki kirkj- an. Prestarnir og söfnuðir, ung- ir og gamlir, er kirkjan, ein líf- ræn heild. Til þess að kirkjulíf- ið geti orðið öflugt, þróttmikið og -blessunarríkt og svo fjöl- þætt að það nái til allra aldurs- skeiða, færi hamingju og far- sæld, móti uppeldi æskulýðsins og flytji heimilum blessun og þjóð vorri heillaríka framtíð, þurfum við að vera raunsæ og samtaka. Ef áhrif kirkjunnar eiga að aukast, verður hún að fá skilyrði til eðlilegs starfs. Það, serh við erum sammála um að óska eftir af kirkjunnar hálfu, fæst ekki nema með mik- illi vinnu, samstilltum vilja margra og síðast en ekki sízt árvakri sameiginlegri bæn og Guðsdýrkun. Blessi Guð þau fermingar* börn, sem nú búa sig undir að geta gengið fram fyrir altari Guðs til að gera hina góðu játn- ingu trúarinnar og gefi að sú játning verði fyrsta skrefið út í það líf, sem helgað verði af þjónustu í kirkju Krists. ræningjarnir (Baldvin Hall- dórsson, Bessi Bjarnason og Ævar Kvaran). Þátttake'ndur í leiknum eru yfir 40, þar af meira en 30 börn og unglingar. Þjóðleikhússtjóri komst svo að orði á fréttafundi í gær, að „leikritið gerðist í litlum bæ á bak við heiminn", og leikstjóri kvað hér um mjög óvenjulegt barnaleikrit að ræða, enda færi það sigurför um öll Norður- lönd. Leikritið væri táknrænt rneð meiningu og alvöru á bak við hið létta gaman. TÍC Rarnahjálparsjóður Sam- einuðu þjóðanna hefir starf- að í 13 ár, en talið er, að hjálpa þurfi um 750 millj. barna í heiminum. j „Kardimomntubærinn" Eangþráði frumsýndur á miðvikudag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.