Vísir - 13.02.1960, Blaðsíða 3
Laugardaginn 13- febrúar 1960
VÍSIR
3
(jatnla kíc g
Sími 1-14-75.
Stríðsfangar
(Prisoners of War)
Bandarísk kvikmynd byggð
á sönnum atburðum úr
Kóreustríðinu.
Ronald Reagan
Steve Forrest
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Undrahesturinn
Sýnd kl. 7.
Sími 16-4-44.
Parísarferðin
(The Perfect Furlough)
Afbragðs fjörug og
skemmtileg, ný, amerísk
CinemaScope-litmynd.
Tony Curtis
Janet Leigli
Linda Cristal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
>#4b<!HÍ><íaí>£4«
þj
borgar sig
að anglýsa
v VÍSX
wie
Sími 1-11-82.
Játningar svikarans
(Bekenntnisse des Hoch-
staplers Felix Krull)
Afbragðsgóð og bráð-
fyndin, ný, þýzk gaman-
mynd, er fjallar um
kvennagullið og prakkar-
ann Felix Krull. Gerð eftir
samnefndri sögu Nobels-
höfundarins Thomas Mann.
Danskur texti.
Horst Bucholz.
Liselotte Pulver.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Delerium Bubonis
76. sýning
í dag kl. 4.
Fáar sýniugar eftir.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Franskar
€m t'tett ttt O í is'
hrut'ti ir
fluAtutbœjarkíé
SÍmi 1-13-84.
Heimsfræg hýzk
kvikmynd:
Trapp - fjölskyldan
(Die Trapp-Familie)
Framúrskarandi góð og
falleg, ný, þýzk úrvals-
mynd í litum. —
Danskur texti.
Ruth Leuwerik,
Hans Holt.
Þetta er ógleymanleg
mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
6
tea&im0ená
8 I Y K J A V í H
Frá íjsróttavellinum
á Melunum
frá 15. febr. n.k. verður íþróttavöllurinn opinn til æfinga á
mánudögum kl. 4— 8 s.d.
þriðjudögum — 4— 8 —
miðvikudögum — 4— 9 —
fimmtudögum — 4— 8 —
föstudögum — 4—10 —
laugardögum — 2— 5 —
Þau félög inan Í.B.R. er sækja vilja um æfingatíma á
vellinum í sumar, sendi umsóknir sínar bréflega til íþrótta-
vallarins.
Vallarstjóri.
Æskiiíýisvika K.F.U.M. og K.
MÓDLEIKHÚSIÐ
Tengdasonur óskast
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst síðasta sinn.
KARDEMOMMUBÆRINN
Gamansöngleikur fyrir
börn og fullorðna.
Sýningar sunnudag
kl. 14.og kl. 18.
Uppselt.
Næstu sýningar þriðjudag
kl. 19, miðvikudag kl. 18 og
fimmtudag kl. 14 og kr. 18.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20.Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag.
LAOGAVEU 10 -
®
3SZiSB
Sáriikomá í kvöld kl. 8,30.
Felix Ólafsson kristniboði talar.
Allir velkomnir.
Prentum fyrir yður
smekklega
og fljótlega
BAIDURSE. 12
SÍMI 14360
Vándiútir
MeBL"hnenn
láta okkur annast skyrtuþvottinn.
ðsiustaðir:
mnalaugin Gyllir,
Langholtsvegi 136.
Notað og nýtt,
Vesturgötu 16.
Efnalaugin Grensás,
Grensásvegi 24.
Búðin mín.,
Víðimel 35.
Verzlunin Hlíð,
Hlíðarvegi 19, Kópavogi.
Striijunt sBmi 1 i.'itiO S&ntlutn
yjatnatkw
Sími 22140
Söugur fyrstu ástar
Fræg rússnesk söngva og
músikmynd, sungin og
leikin af íremstu lista-
mönnum Rússa.
Myndin er með islenzk-
um texta og því geta allir
notið hennar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjwhukíc MMMM
Sími 1-89-36.
Eldur undir niðri
(Fire Down Below)
Glæsileg,' spennandi og
litrík ný ensk-amerísk
CinemaScope litmynd, tek-
in í V.-Indíum.
Aðalhlutverkin leika þrír
úrvalsleikarar.
Rita Hayvvortli
Robert Mitchum,
Jack Lemmon
Sýnd kl. 7 og 9.
Lögin frá Calcutta
Hörkuspennandi og bráð-
skemmtileg litmynd.
Sýnd kl. 5.
tttfja bíi KKKKKM
Rósa Bernd
Þýzk litmynd, byggð á
hinu magnþrunga og djarfa
leikriti með sama nafni
eftir þýzka Nóbelsverð-
launaskáldið
Gerhart Hauptmann.
Aðalhlutverk:
Maria Schell *
og ítalinn
Raf Vallone.
Danskir skýringatekstar.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 9.
I
Drottning
sjóræningjanna
Hin geysispennandi sjó»
ræningjamynd í litum meðf
Jean Peters og
Louis Jordan
Bönnuð börnum yngri
en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Krómuð
Hnnitk Iteðtt-
hengi
Bezt að auglýsa í VÍSI
Hc/taVCfA Uc
Fögur fyrirsæta
Ein glæsilegasta mynd
Brigitte Bardot,
sem hér hefur verið sýne.
Danskur texti.
Micheline Presle
Louis Jordan
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 3.
Sérstök ferð úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá
bíóinu kl. 11,00.
Góð bílastæði.
PLODÖ kvintettinn — Stefán Jónsson.