Vísir - 15.03.1960, Blaðsíða 8

Vísir - 15.03.1960, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. SIR. Munið, að Jjeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudaginn 15. rnarz 1960 Akranes: Hæstí bátur með 2431. Frá fréttaritara Vísis Akranesi í gær. Afli Akranesbáta í janúar og ; febrúar varð alls 2817 I. Flestir fóru 32 sjóferðir. Afli bátanna er sem hér segir: Lestir. Sveinn Guðmundss. .... 243 Sigrún ................. 241 Böðvar.................. 236 Sigurvon ..............~ 224 Heimaskagi .......... 215 Skipaskagi ............. 197 Ásbjörn ................ 185 Ólafur Magnúss.......... 183 Sæfari ................. 172 Höfrungur . ...^........ 172 Ásmundur ............... 163 Fram ................... 155 Sigurður ............... 120 Harsæll............. Bjarni Jóhannesson • • ^igurfari .......... ^íeilir ............ Gissur hvíti........ Sævar (lítill bátur) Samtals .. Fjórir menn siösuBust í gær. Eldui* kviknai* úi frá feiti. 111 80 51 47 15 4 Elías Egill Guðmundsson er einn sex íslendinga, sem fóru til Bandaríkjanna 14. september 1958 á vegum alþjóðasam- vinnustofnunar Bandaríkjanna. Hann lærði hjá Northrop flug- málastofnuninni í Los Angeles, Kaliforníu, á námskeiðum, sem haldin eru þar á vegum flugstjórnarinnar þar. Myndin er tekin, þegar Elías tók við prófskírteini sínu. Hann er sonur Guðmundar M. Ingjaldssonai og Ágústínu Elíasdóttur, Freyjugötu 10 A, Reykjavík. Fjórir Reykvíkingar, sem meiðzt höfðu á götum bæjarins í gær voru fluttir í slysavarð- stofuna til athugunar og að- gerðar. Klukkan hálfþrjú í gærdag ók piltur, Valur Arnar Magnús- son, Suðurlandsbraut 58, niður Laugaveginn á skellinöðru. i Þegar hann var kominn á móts við verzlunina Brynju va'rð fyrir honum fótgangandi kona, Ásta Þórarinsdóttir Langholts- vegi 182, Þau skullu bæði í göt- una og hlutu áverka á höfði, en pilturinn þó öllu meira og m. a. mun hann hafa nefbrotnað. Frakklandsdvöl Krúsévs styttist um 3-4 daga. Hann dvelst þar frá 23. marz til 4. apríl. 2817 Tilkynnt var í gær. að Nikita Ný frímerki í apríl. Til styrktar flóttamanna- hjálp S. Þ. Þann 7. apríl n.k. verða gefin út ný frímerki hér á landi í til- Cfni alþjóðaflóttamannaársins. Frímerkin eru tvö, og bæði með mynd af útlaga Einars Jónssonar. Annað er brúnt að lit og hefur verðgildið kr. 2.50, en. hitt 4,50 og er blátt. Upplag ódýrara merkisins er ein og hálf milljón, en hins 750 þús. Þennan dag gefa 70 lönd út samtímis ný frímerki í þessu tilefni, og mun það gert bæði til þess að vekja athygli á þessu mannúðarmáli, svo og til að styrkja þetta starf Sameinuðu þjóðanna. Héðan frá íslandi munu 50 þúsund merki verða gefin Sameinuðu þjóðunum til styrktar þessari starfsemi, og inunu þau verða seld erlendis. Krúsév forsætisráðherra Sov- étríkjanna færi til Fraklands 23. marz. Mun hann dveljast þar í landi til 4. apríl og styttist þannig Fraklandsdvölin frá því sem upphaflega var ætlað um 3—4 daga. — Gert hafði verið ráð fyrir í hinni upphaflegu áætl- un, að þegar lokið væri viðræð- um De Gaulle og Krúsévs færi hinn síðarnefndi í ferðalag til hinna ýmsu héraða Frakklands. Aðalbreytingin á ferðaáætlun- inni mun verða, að hann ferð- ast minna um sveitirnar en bú- ið var að ákveða. Menn hafa nú Enn barist í Kongo. Þrettán menn biðu bana en hundrað manna særðust í skærum milli ættflokka í Belg- iska Kongo nú um helgina. Yfir hundrað þeirra, sem særðust eru í sjúkrahúsum. Öryggis- og hjálparlið var þeg- ar kvatt á vettvang, er fréttist um átökin. Um 60 manns fórust í eldi í Púzan í Kóreu. Fjórar byggingar brunnu tf! ösku á hálfri annari kfukkustund. Þegar blöð um heim allan voru full af fréttum af ógnun- um í Agadir, gerðist ógurlegt slys austur í Kóreu, þótt ekki yrði manntjón eins óskaplegt. Sama dag og ógnirnar dundu ■yfir Agadir, kom upp eldur í efnaverksmiðju í hafnarborg- inni Pusan og breiddist hann út með svo skjótum hætti, að íyggingin varð alelda á fáein- um mínútum. Um 500 manns voru starfandi í verksmiðjunni, mest konur, og munu um 6Ö hafa troðizt undir þegar fólk þusti til útidyranna, eða brunn- að inni. Alls fórust 62 menn. Eldurinn eyddi alls fjórum byggingum á hálfri annari klukkustund. Um 50 manns eru enn í sjúkrahúsi með allskonar sár. yfirleitt sannfærzt um, að það hafi ekk verið „pólitísk inflú- enza“ sem Krúsév veiktist af. Hann er orðinn sæmilega hress og verður væntanlega alveg bú- inn að ,jafna sig eftir viku. Myndar Segni stjóm? Segni hefur lokið viðræðum við stjórmólaleiðtoga Ítalíu um st j ór narmyndun. Ef til vill leggur hann fram ráðherralista í dag eða á morg- un. Hann hefur að vísu ekki viljað láta hafa neitt eftir sér um árangurinn af viðræðunum, en haft er eftir leiðtogum, sem hann ræddi við, að þær hefðu gengið vel. Eru þvi a.m.k. lík- ur fyrir, að stjórnarkreppan á Ítalíu sé að leysast. Vor á Akureyri. Nú er þíðviðri á Akureyri og ágætis veður í dag —- 3 stiga hiti í morgun og suðaustan átt. Miklar snjóhrannir eru samt ennþá meðfram götmn eftir snjóþyngslin, sem voru óvenju mikil í ár, en nú þykjast Akur- eyringar vera farnir að sjá brydda á vorinu. Náttúrulækningafélagið hef- ur haldið uppi nokkurri kynn- ingarstarfsemi á Akureyri und- anfarna daga, og er þar m. a. staddur nú Úlfar Ragnarsson, yfirlæknir að heilsuhælinu í Hveragerði. Hefur hann haldið nokkra fyrirlestra fyrir bæjar- búa, sem þótt hafa mjög fræð- andi og skemmtilegir. Nokkru seinna urðu tvö slys í miðbænum, en hvorugt alvar- legt, Kona lenti utan í bíl á gatnamótum Austurstrætis og Pósthússtrætis og var hun flutt í öryggisskyni í slysavarðstof- una, en reyndist ómeidd. í Lækjargötu datt 11 ára drengur um fjögur leytið í gær og hlauf áverka í andliti. Kviknaði út frá feiti. Síðdegis í gær var slökkvi- liðið kvatt að Hverfisgötu 90. Þar hafði feiti soðið upp úr potti á rafmagnsplötu, sem skil- in hafði verið eftir í sambandi. Síðan kviknaði í feitinni og komst eldurinn í þiljur á bak við plötuna. Búið var að kæfa eldinn, þegar slökkviliðið kom. á staðinn en þá hafði herbergið nokkuð sviðnað að innan. Friðrik teflir við drengi. Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir f jölteflr við drengi í Fram- heimilinu í kvöld kl. 20. Fjöltefli þetta er haldið á vegum Æskulýðsráðs og Tafl- félags Reykjavíkur og teflir stórmeistarinn aðallega við drengi úr taflklúbbi Æskulýðs- ráðsins Kannað fylgi við aukafund allsherjarþings — er rœði kiamorkuvopnatilraunii* Frakka í Sahara. Tuttugu og tvær Asíu- og, kvæðagreiðslu hvort nægur Afríkuþjóðir hafa skrifað Dag meirihluti (32ja þjóða) fáist til Hammarskjöld og óskað eftir aukafundi Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna um tilraunir Frakka með kjarnorkuvopn. Verður nú kannað með at- 520 I. frá áramótum. Er Olafsvíkurbátur aflahæsta skipiÖ? Frá fréttaritara Vísis Ólafsvík á laugardag. — f gær dró nokkuð úr afla, símar fréttaritari Vísis á Ólafs- vík. Jón Jónsson mun nú vera aflahæsta skip íslenzka báta- flotans um þessar mundir, því í gær var hann búinn að lesta 520 Iestum af óslægðum fiski. Mikið annríki er í Ólafsvík vegna landburðar af fiski síð- ustu daga og hefur orðið að gefa frí ‘í skólum svo ungling- arnir gætu hjálpað til að verka aflann. Ólafsvíkurbátar eru ekki einir um miðin undir Jökli því þangað hafa leitað bátar frá Vestfjörðúm þótt lang sótt sé og bátar úr Reykjavík, og frá Akranesi og víðar. Sjó- raenn ætla að um 60 bátar hafi verið með net sín í kantinum en auk þess hefur þar verið fjöldi togara að veiðum. stuðnings við þessi tilmæli um aukafund. Ekki hefur neitt verið minnzt á það enn hvenær fundurinn. yrði haldinn, ef til kæmi. Ekki hefur enn frézt neitt um að Frakkar ætli . að sprengja fleiri kjarnasprengjur að sinni. Ólíklegt þykir, að þeir geri það fyrir fund æðstu manna. Óvenjulega mikið geislaryk hefur mælst í lofti yfir Austur- ríki, Belgíu og víðar, eftir til- raun Frakka 1 Saara á dögun- um. Hernaðarastand í Argentínu Stjórnin óttast byltingartilraun Peronista. Lög xun neyðarráðstafanir á lild til þess að dæma menn til hættutíma eru gengin í gildi lífláts. í Argentinu. Hefur verið birt um þetta tilskipun imdirrituð' af Frondizi forseta. Samkvæmt þeim verða þeir sem vinna skemmdar- eða hryðjuverk, eða rísa upp gegn valdhöfunum ojs. frv. Leiddir fyrir herrétt, sem hefur heim- Kosningar til efrideildar eru framundan og óttast stjórn- in, að fyrrverandi peronistai' hafi viðbúnað til þess að valda truflunum og jafnvel gera bylt- ingartilraun. Þegar hafa orðið sprengingar á nokkrum stöðum í landinu og tjón hlotist af.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.