Vísir - 01.04.1960, Side 1

Vísir - 01.04.1960, Side 1
12 síður V 12 síður 50. árg. Föstudaginn 1. apríl 1960 77. tbl. Stórflóð vestra. Fór betur Tíllögur væntaulegar frá Islend- ingum í dag eða þá á mánudaginn Eftir snjóavetur koma oft mikil flóð í ýmsum löndimi, og í Bandaríkjunum eru nú gífur ilega mikil flóð á tveim stöóiun. Það er einkum í sléttufylkj- linum í miðvesturríkjunum, sem flóðin herja, enda snjóaði þar mest og voru hríðarveður þar alveg þar til fyrir 10 dögum. Snjóalög voru þess vegna meiri en venjulega að vorlagi, og þeg- ar snögglega skipti um í byrjun. þessarrar viku, var ekki að sök- um að spyrja. ! Verst er ástandið í Ne- t braska, þar sem ár hafa _____ bólgna'ð ótrijlega fljótt og 9nLa» brotið af sér ísa í einu vet- ™ fangi. Víða hefir ísinn lirann- azt upp og stíflur myndazt, en vatn flæðir í allar áttir, því að þarna er um flat- neskju að ræða ineð litlum hólum og hæffrnn. Margir bæir eru einangraðir Og hafa þyrlur verið látnar þjarga fólki af bændabýlum, sem standa mjög lágt. Þá hafa þyrlur einnig verið notaðar til að koma sprengjum fyrir í íshrönnum tii að losa um stíflur og hleypa flaumnum fram. Tíu manns hafa beðið bana í flóð'unum, t. d. 4 1 Missouri- fylki pg 3 í Nebraska. Tjónið er metið á hundrað milljóna doll- ara. Annars styður IsSand líanada- tillöguna eindregið. Noregur styður og þá tillögu. Frá fréttaritara Vísis. |sem eigi allt undir fiskveiðun- Genf í morgun. um. Guðmundur í. Guðmundsson j Hann kvað nauðsynlegt að utanríkisráðherra talaði fyrir gera skýran mun á landhelgi hönd íslenzku sendinefndarinn- j og fiskveiðimörkum. íslending- ar í gær á Genfarráðstefnunni ar gætu vel falfist á takmarkaða og lýsti yfir, að íslendingar j landhelgi, ef fiskveiðilögsaga styddu að meginstefnu tillögu þeirra yrði virt. Flugvél sprmgur. Sprengjuflugvél af gerðinni B-47 sprakk í loft yfir Little Kock í Arkansas í gærmorgun. Haldið er, að flugvélin hafi rekizt á litla sportflugvél, en þó ekki vita'ð um það enn. Sprengjuflugvélin hrapaði nið- ur á hús í Little Rock og brann a. m. k. eitt til kaldra kola, en fleiri skemmdust af eldi. Þrír; af fjórum flugmönnum fórust og auk þess tveir óbreyttir borgarar. 12 rnenn farast i rr? Fellibylur gakk yfir Vestur- Ástralíu um miðja vikuna og olli bœð'i mannskaða og eigna- tjóni. Veðrið var verst í grennd við borgina Carnarvon, sem er ein stærsta byggð á þessum slóð- um. Þar biðu 12 menn bana í húsi, sem hrundi, en annars þeytti veðrið járnbrautarvagni 400 metra leið. Tjón er metið á meira en hálfa millj. punda. Bandarísk flugvél tafðist í gær á Keflavíkurv. sakir vélar- bilunar. Var farþegum þess vegna boðiði til Reykjavíkur til að drepa tímann, eins og stund- um kemur fyrir. í hópnum var japansku loftfimleikamaður, Kítímúra Ifananú, sem skemmt hefir undanfarið í St. Pauli. Þegar hann sá kolakranan við höfnina, liéldu lionum engin bönd, og kvaðst liann mundu leika list sína, sem er að stinga Kanada, um 6 mílna landhelgi að viðbættri 6 mílna fiskveiði- lögsögu, þar sem strandríki ein hafi rétt til fiskveiða. Ráðherrann tók fram, að ís- lendingar myndu styðja tillögu Kanada eindregið og afdráttar- laust, þar sem þar væri um að ræða raunhæfa leið til lausnar vandamálsins, en Bandaríkja- tillagan um sögulegan rétt ann- arra þjóða til veiða innan 12 mílná landhelgi stranddíkis væri óraunhæf og óréttlát. Hann bætti því þó við, að ís- lendingar hefðu veitt athygli ummælum Deans, fulltrúa Bandaríkjanna, „um séístakar aðstæður“, en þessi unimæli G. í. G. kunna, að áliti manna hér. að leiða til þess, að Bandaríkjafull- trúinn veiti nánari skýring- ar á tillögum Bandaríkjanna. G. í. G. kvað brezk herskip hafa hótað að sökkva íslenzkum varðskipum innan 12 mílna landhelginnar. Engin þjóð hef'ði gi-ipið til sömu ráðstafana og Bretar gagnvart íslandi — og þeir hefðu ekki beitt slíkum að- ferðum gagnvart neinu öðru þeirra 25 ríkja, sem tekið hafa upp 12 mílna mörkin — held- i ur aðeins gegn íslendingum, Hann gaf í skyn, að tillögur frá íslenzku nefndinni væri væntanlegar og er búizt við, að þær verði lagðar fram í dag (föstudag) eða á mánu- dag. Guðmundur í. Guðmundsson bauð til kokkteilboðs í Þjóða- liöllinni í gærkvöldi og voru þar formenn flestra sendinefnda, þeirra meðal John Hare, for- maður brezku nefndarinnar. Talsvert er um viðræður manna meðal ,en engar alvar- Vopnakaup í S.-Afríku. Uggur er ótrúlega mikill í Afríku og búast þeir við misk- óbreyttum borguriun í Suður- unnarlausri sókn svertingja. sér í grunnt vatn úr mikilli hæð. Þegar upp kom, fataðist honum eitthvað stökkið, svo sem sjá má á myndinni, og kút- veltist í loftinu á leið niður. Hikil síld vii) SV.-land. Síldartorfur líka út af Vestfjörðum. Mikil síldarganga er nú við Suðvesturland. í Faxaflóa og út af Grindavík hefur síld kom- ið upp á handfæri. Frá Vest- fjörðum berast og þær fregnir að lóðað hafi verið á stórum síldartorfum. Er talið að óvenjumikið sé af sild á grunnmiðum, en ekki hef- ur verið gengið úr skugga um hve mikið magn er að ræða, og engin tilraun hefur verið gerð til að veiða hana. Undanfarin ár hafa nokkrir bátar verið gerðir út frá Akra- nesi til síldveiða á vorin. Hefur síldin verið fryst til útflutn- j ings. Vegna sölutregðu á fros- inni síld mun ekki verða gert; út til síldveiða að svo stöddu. Hræðsla alm'ennings við að- gerðir stjórnarinnar og þá heift, sem þær vekja í brjósti blökku- manna, hefir meðal annars komið fram í því, að hvítir menn hafa keppzt við að birgja sig upp af skotvopnum til að geta varizt, ef upp úr sýður og borgarastyrjöld hefst. Það eru einkum bændur, sem hafa keypt byssur og skotfæri, og í mörgum smábæjum eru allar slíkar birgðir þrotnar. Hvítir menn fá byssur og skotvopn greiðlega í verzlun- um, en blökkumenn ekki. Náðanir í ISudapest. legar viðræður um málamiðlun, þannig að fai'ið sé miðja vega milli þess sem lagt er til í til- lögum Kanada og Bandaríkj- anna. Hitt er Ijóst, að viðræður þeirra milli kunna að byrja, þegar sendinefndirnar hafa gert Framh. á 12. síðu. um síðir! í Ungveralandi hafa nokkrir leiðtogar í frelsisbyltinguimi 1956 verið náðaðir. Þeirra meðal eru rithöfundar. Er þetta gert á minningardeg- inum um, að Ungverjaland var losað úr klóm nazista. Ljósmyndari Vísis var af tií- viljuii á rölti meðfram höfn- inni, er þetta gerðist, og náði hann þessum tveim myndum, áður en Hananú lenti í sjónum með skvettum miklúm. Einar Jónsson í Tivolí frétti imi mann þenna og hugðist ráða hann til dýfinga í Tívólí-tjörnina, en greip í tómt, því að Hananú var farinn vestur, ráðinn í Bandaríkjunum frá í dag — 1. aprfl. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.