Vísir - 01.04.1960, Page 2
2
.s-..
■i! í» *
VlSIK
Föstudaginn 1. april 1963
Sœjaftfréttir
Útvarpið í kvöld.
Kl. 15.00—16.30 Miðdegisút-
varp. — 16.00 Fréttir og veð-
j urfregnir. — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Mannkyns-
saga barnanna: „Bræðurnir“
eftir Karen Plovgárd; VIII.
j (Sigurður Þoi'steinss. banka-
maður). — 18.50 Framburð-
j arkennsla í spænsku. —
19.00 Þingfréttir. — Tónleik-
ar. — 19.30 Tilkynningar. —
20.00 Fréttir. — 20.30 Kvöld-
j vaka: a) Lestur fornrita:
j Halldórs þáttur Snorrasonar;
síðari hluti. (Óskar Halldórs-
, son cand. mag.). b) Vísna-
þáttur. (Sigurður Jónsson
frá Haukagili). c) íslenzk al-
þýðulög. d) Frásöguþáttur
j Séð suður yfir. (Hallgrímur
Jónasson kennari). — 22.00
j Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur (40). —
22.20 Erindi: Þrenn vinmæli
til íslands. (Júlíus Havsteen
fyrrv. sýslumaður). — 22.25
íslenzku dægurlögin til kl.
23.15.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á
suðurleið. Herðubreið er á
Vestfjörðum á suðurleið.
Skjaldbreið var væntanleg
til Akureyrar í gærkvöld á
vesturleið. Þyrill er á leið frá
Raufarhöfn til Bergen.
Herjólfur fer frá Hornafirði
í dag til Vestmannaeyja og
Reykjavíkur.
Jöklar.
Drangajökull fór framhjá
Northunst í fyrrinótt á leið
hingað til lands. Langjökull
, fór frá Keflavík í gær kvöldi
til Vestm.eyja. Vatnt:jökulí
er í Rvk.
lioftleiðir.
Edda er væntanlég k1. 6.45
frá New York; fer til Glas-
gow og London kl. 8.15. —
Leifur Eiríksson er væntan-
] legur kl. 22.00 frá L ndon og
, Glasgow; fer til Nc.v York
kl. 23.30.
KROSSGÁTA NR. 20.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er væntanlegt til
Rieme 3. apríl. Arnarfell er
á Skagaströnd. Jökulfell er
í New York, fer þaðan vænt-
anlega 1. apríl tii Reykjavík-
ur. Disarfell kemur í dag til
Rotterdam. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er væntanlegt til
Reykjavíkur síðd. 2. apríl.
Hamrafell fór frá Aruba 22.
þ. m. til íslands.
Samtíðin.
Aprílblaðið er komið út, fjöl-
breytt og skemmtilegt. Rit-
stjórinn skrifar um merki-
lega nýjung. Útlán á barna-
leikföngum, sem tekin eru
að ryðja sér til rúms erlend-
is. Freyja skrifar fjölbreytta
kvennaþætti. Þá er grein um
Agöthu Christie. Galdra-
nornin (framhaldssaga).
Ástarsaga fra París. Visna-
þáttur: Skáldin kváðu. Nátt-
úran veit sínu viti, eftir
Ingólf Davíðsson. Afmælis-
spádómar fyrir aprílmánuð.
Skákþáttur, eftir Guðm.
Arnlaugsson. Bridgeþáttur,
eftir Árna M. Jónsson. Ásta-
mál. Vinsælir danslagatext-
ar. Tíu skilyrði til farsældar.
Nýjar erlendar bækur. Skop-
sögur. Krossgáta o. m. fl.
Farsíðumyndin er af jap-
önsku kvikmyndastjörnunni
Machiko Kyo.
Æskulýðsrað Reykjavíkur.
Tómstunda- og félagsiðja
föstudaginn 1. apríl 1960.
Lindargata 50: Kl. 7.30 e. h.
Bast- og tágavinna, leður-
vinna. — Laugardalur
(iþróttahúsnæði). Kl. 5.15,
7.00 og 8.30 e. h. Sjóvinna. !
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rotterdam
28. marz; kom trl Rvk. í
morgun. Fjailfoss fór frá
Vestm.eyjum í gær til Stöðv-
arfjarðar og þaðan til Grims-
by, Rotterdam og Hamborg-
100. Agnar og Guðlaug 100.
H. A. 200. J. E. 30. Þóra 50.
Anna og Árni 500. A. 600.
K. Á. 100. F. G. 100. X 100.
Tvær systur 200. Guðj. Jónss.
100. G. K. H. 50. O. Ellingsen
h.f. 500. Ónefndur 100.
Bjartur og Kristin 100. Fá-
tæk kona 200. A. M. 100 Ó-
nei'ndúr 1000. Þorst. Einarss.
100. V. K. 100. Margrét Guð-
ar. Goðafoss kom til Vent-
spils 30. marz; fer þaðan til
Finnlands. Gullfoss fór frá
Leith 1. apr. til Rvk. Lagar-
foss fór frá Vestm.eyjum 31.
marz til Keflavíkur og Rvk.
Reykjafoss fór frá Akureyri
31. marz til Hafnarfjarðar.
Selfoss fór frá Ventspils 30.
marz til Gautaborgar og Rvk.
Tröllafoss fór frá New York
28. marz til Rvk. Tungufoss
fór frá Gdynia 28. marz til
Hull, Rotterdam og Rvk.
Gjafir
til Rauða Kross íslands í
Agadír-söfnunina: N. N. 500
kr. O. 500, S. G. 100. Bjarni
Símonars. 100. Pettý 1000.
H. Ó. B. 500. N. N. 200.
Guðrún Kristmundsd. 50.
Björn Jónsson 100. Ónefnd
kona 100. N. 300. Eyja 100.
N. N. 50. Seyðisfjarðardeild
R.K.Í. 5000. P. Þ. 50. G. E.
mundsd. 100. ABC 200. Matt-
hias Sigfússon 100.A. Þ. 100.
N. N. 100. G. Iðunn 100. Sig-
urður Guðmundss. 100. í. S.
50. Ingibj. Guðmundsd. 100.
Z. 100. H. K. 500. Svava
Þórhallsd. 100. S. Ó: 50. Áfni
Jóhanness. 100. Ólöf Bjarnad
100, K. H. 100. J. 300. Össa
150. Elín 100. Steinunn Jóns-
dóttir 150. I. K. 500. G. Þ.
500. S. J. 500. G. K, 50. N. N.
100. M. G. 20 — Alls kr.
17.450.00. — Julia Wiarda 50
dollarar. — Beztu þakkir,
Rauði Kross íslands.
Sk.
Glænýr rauðmagi
Flakaður þorskur. nýr og flakaður, nýr silungur, gellur,
saltfiskur. — Reykt og söltuð sild.
FISKHÖLUN
og útsölur liennar, — Sími 1-1240.
HraMryst drikalrfur, hjörtu 09 ným
Kjötverziunin BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
■jf Pólskir nániamenn í Frakk- Margrét Danaprinsessa hef*
landi hafa sent páfa náma-
mannalampa til merkis um
virðingu þeirra.
ir verið boðið í nokkurra
\dkna ferðalag um Banda-
ríkin.
Paskaferð ftil IHallorca og London
„Einkalíf“ frumsýnt 1
Hlégarði í kvöld.
Skýringar:
Lárétt: 1 mánuðurinn, 6 hey,
7 samhljóðar, 9 um þyngd, 10
tæki, 12 . . .hverfur, 14 vopn,
16 forfeðra, 17 hljóð, 19 rudd-
ana.
Lóðrétt: 1 nafn, 2 samhljóðar,
3 hrædd, 4 letrað á kross, 5
reglusystirin, 8 skepnur, 11
leiðsla, 13 . .hljóð, 15 sefa, 18
samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4019.
Lárétt: 1 kórverk, 6 veð, 7 ró,
9 gl, 10 agn, 12 auk, 14 ef, 16
MA, 17 rör, 19 Ljótur.
Lóðrétt: 1 karakúl, 2 RV, 3
veg, 4 eðla, 5 kokkar, 8 óg, 11
Nero, 13 um, 15 föt, 18 ru.
U.M.F. Afturelding frumsýn
ir gamanleikinn „Einkalíf“ eftir
Noel Covard í Hlégarði í kvöld
kl. 9. Þýðingin er gerð af Sig-
urði Grímssyni.
Það er orðinn fastur iiður í
starfsemi U.M.F. Aftureldingar
að sýna gamanleik einu sinni
á hverju ári og ihefur sú ráð-
stöfun félagsins orðið mjög vin-
sæl.
Fyrir tveimur árum sýndi
félagið „Grænu lyftuna" og
urðu sýningar á henni 14, en í
fyrra sýndi Afturelding gaman-
leikinn „Köld eru kvennaráð“
17 sinnum og leikurinn að þessu
sinni er „Einkalíf“.
Klemenz Jónsson hefur stjórn
að öllum þessum sýningum og
er það því í þriðja sinn, sem
hann stóórnar leikriti í Hlé-
gar'ði.
Gamanleikurinn „Einkalíf“
er eitt af vinsælustu leikritum
hins þekkta höfundar Noels
Covard og hefur það ails staðar
orðið mjög vinsælt. Leikurinn
var sýndur £ Þjóðleikhúsinu
fyrir nokkrum árum undir
stiórn Gunnars Roberts Ró-
bertssonar Hansen Þetta er létt-
ur gamanleikur, sem kemur öll-
um í gott skap. Sýningar í Hlé-
garði hefjast kl. 9 og er áætlun-
arferð frá B. S. í. í sambandi við
sýningarnar.
Vegna mikillar þátttöku fara tvær flugvélar að þessu
Isinni hina vinsælu páskafer'ð okkar til Mallorca og
London.
Nú eru því nokkur sæti laus.
13.—21. apríl Verð kr. 7.800,00.
Flugferð, gisting og allar máltíðir.
FERÐASKRIFSTGFAN
PERUTZ FINK0RNAFRAMK0LLUN
Það er mikill munur á venjulegri framköilun og íínkornaframköllun,
t.d. er hægt að stækka myndirnar mikið meira ef filman er FlN-
KORNAFRAMKÖLLUÐ, jafnvel ljósnæmustu filmur eins og
PERUTZ 25/10 DIN OG ANSCO SUPER HYPAN 28/10 DSN
verða ekki grófar, séu þær þannig framkaliaðar. —
Þér getið einmg vadið um fjórar mismunandi áferðir á myndum yðar:
hvítar, kremaðar, mattar og glansandi.
FÓKUS
UEKJARGÖTU 6 B.