Vísir - 01.04.1960, Side 3
Föstudaginn 1. apríl 1960
VlSIB
HOLLUSTA
06 HEILBRIGÐI
'
Í Jffl?. :
Sýklaby§§a.
Vf/ (BíEEiðhreiíisetn-
artertijee í sjjs't/irei/t e'isunt.
Það er ekki verið að vanda
kveðjurnar til sýklanna í skurð-
Stofu Mount Sinai sjúkrahúss-
ins í Los Angeles, Bandaríkj-
unum.
Nýju lofthreinsunarkerfi hef-
ur . verið . komið fyrir í skurð-
stofunni, sem hreinsar og drep-
ur 99,9% allra sýkla, sem þang-
að kynnu að álpast. Er því hald-
ið fram, að þetta sé fyrsta
sjúkrahúsið í heimi, sem notar
þessa aðferð tíl sótthreinsunar.
Lester M. Finkelstein, forstj.
sjúkrahússins segir, að enginn
sjúklingur hafi fengið ígerð eða
mein vegna aðkomandi sýkla
síðan kerfið var tekið í notkun.
Hann hefur mikinn áhuga á að
kynna þessa aðferð, svo að önn-
' ur sjúkrahús geti komið henni
við hjá sér.
„Sýkingar á sjúkrahúsinu
eru ekkert einsdæmi hjá okk-
ur,“ sagði Finkelstein. Heilbrigð
isskýrslur frá London herma,
að sýkingartilfelli hafi aukizt
úr 5% í 14%. Sjúkrahús í Þýzka
iandi, ítalíu og víðar skýra frá
því sama.“
Loftið í skurðstofunni er
geislað með hátíðni-útfjólublá-
um geislum af mjög stuttu
færi. Þeir dauðhreinsa loftið,
og því er síðan hleypt um skurð
stofurnar.
Þar sem geislunin fer fram í
lokuðu hólfi, er engin hætta á
því að starfsfólk verði fyrir
geislunum. Geislarnir drepa
99,9% allra sýkla, þ. á m. stap-
hylococcus aureus, hinn hættu-
lega sýkil, sem gerfimeðul
vinna ekki á.
Bent er á, að þessu sýkla-
hreinsunarkerfi megi einnig
koma fyrir í skólum, leikhúsum
og verksmiðjum, þar sem það
muni minnka að miklum mun
sýklafjöldann, sem berst með
loftinu, og mun vera hægt að
tengja það við þau lofthreins-
unarkerfi, sem þegar hafa ver-
ið sett upp.
Sumir safna frímerkjum og aðrir eiclspýtustokkamerkjum, og
okkur finnst það venjulegt. Hér kcmr.r svo maður með sérstaka
söfnunarnáttúru, því liann safnar nefnilega fjöðrum af öllu
tagi. Hann er danskur, heitir Herluf Hansen og á heiina skanunt
frá Kaupmannahöfn. Hann hefur verið að safna bessu, síðan
hann var á 3ja ári og segist kominn upp I 14 milljónir. Fjaðrirnar
flokkar maðurinn í brjóstfjaðrir, vængjafjarðrir o. s. frv.
líynsfákcSóstíar út-
bieiddlr vestan hafs.
Afieiðing frjálsra ásta.
Strikin eru teiknuð inn á myndina til að sýna starf sýklabyssunriar, sem tekin hefur verið í
notkun 1 Mount Sinai-sjúkra húsinu í Los Angeles. —
Kynsjúkdómar hafa aukizt
mikið meðal unglinga í Banda-
ríkjunum.
Þessi óhugnanlega tilkynning
kemur frá Heilbrigðisstofnun
Bandaríkjanna, sem vinnur mik
ið starf gegn smitun og sýkingu
kynsjúkdóma.
Það er ekki rétt, sem haldið
hefur verið fram, að kynsjúk-
dómar séu ,,í fjötrum“. Þeir eru
ennþá geysimikil hætta, sérstak
lega meðal unglinga. Á árinu
1958 jukust sýkingatilfelli syf-
ilis og gonorrhea (lekandi) í
börnum á aldrinum 10—14 ára
um 14%.. í aldursflokknum 15
—19 ára hækkaði talan um
11% . Athuganir sýna, að aukn-
ing er á sýkingu í báðum ald-
ursílokkum enn þann dag í dag,
og' er álitið að um eitt milljón
tilfella af gonorrhea og 60 þús.
af syfilis komi í ljós á hverju
ári, en aðeins um fjórðungur
þeirra kemsf í skýrslur yfir-
valda'.
í mörgum tilfellum er lækn-
ing tkki framkvæmd, og þeg-
ar sjúkdómseinkennin hverfa
um stundarsakir, freistast sjúk-
lingarnir til að halda, að þeir
séu orðnir heilbrigðir. í raun-
inn-i getur sjúkdómurinn þá
verið kominn á hættulegt stig,
sem „liggur í leyni“ um skeið,
en getur svo brotizt út aftur
eftir nokkur ár, og kernur þá í
ljós með vansköpun eða líkams-
skemmdum á einhvern hátt.
Penesillinaðgerð er oft mjög á-
rangursrík — ef sjúklingurinn
kemst undir læknishendur nógu
snemma,
Læknar álíta, að þessi þróun
sýni ljóslega þá tilhneigingu
unglinga nútímans að umgang-
ast hvort annað frjálslega í kyn-
ferðislegu tilliti — svo væglega
sé að orði komizt. Þetta kemur
berlega í ljós á ýmsan hátt, svo
sem með aukningu óskilgetinna
barna. Kepna læknar þetta að-
allega lélegu uppeldi og ófull-
nægjandi heimilislífi.
! Heilbrigðisstjórnin - Banda-
ríkjunum telur það aðallega
1 fernt scm veldur flestum dauðs-
fölluum bar í landi.
i Hjartasjúdómar, heilablóð-
fall, krabbi og slys ollu 71 af
hverjum 100 dauðsföllum í
Bandaríkjunum árið 1958. Það
ár létust 1.647,.866 manns,
Dauðföll voru 9,5 af hverjum
1000 íbúum. 637,246 létust úr
hjartasjúkdómum, 190,758 lét-
ust af heilablóðfalli, og 254,246
létust af krabba, en 36,981 dóu
í bílslysum og 53,623 af öðruni
, slysum. £ >
Hún hafbi ekki hugmynd
um aii hún væri vanfær.
Hún hafði enga breytingu
1959 hafði hún þyngzt um nokk
ur pund og fengið smá-ístru,
en hafði enga hugmynd um að
hún væri barnshafandi. Hún
virtist hafa haft á klæðum og
fann enga breytingu á sér. Ell-
en hélt, að maginn hefði e. t. v.
stækkað vegna innvortis mein-
semdar, og hafði pantað viðtal
við lækna.
fundið á sér.
Richard R. Lewis, sem er
varðstjóri í slökkviliði Los Ang-
eles-borgar, var að þvo bílinn
sinn fyrir nokkru síðan, þegar
konan hans kallaði á hann og
sagði: „Heyrðu, elskan. Ég held
ég fari að fœða barn.“
Lewis svaraði glettnislega:
„Allt í lagi, vina. Gerðu það
bara,“ og datt ekki annað í hug
én að hún væri að gera að
gamni sínu. 45 mínútum síðar
gerði hún það.
Ellen Lewis er 3 ára gömul,
og átti þegar þrjú börn á aldr-
inum sex til ellefu. í hvert
sinn hafði hún þyngzt eðlilega,
fundið þegar fóstrið fór að
hreyfa sig, og eftir því sem
bóndinn sagði „verið kasólétt
frá toppi til táar“. Síðan vorið
Ellen Lewis og sonur.
En í þetta sinn gekk það svo
fljótt fyrir sig, að maðurinn
| hennar gat ekki einu sinni náð í
I lækni áður en konan var farin
j að fæða í svefnherberginu. —
Hann hafði aldrei tekið á móti
jbarni, en hafði oft kennt björg-
unarsveitinni hjálp í viðlögum
og sýnt fæðingarmyndir, Hann
| tók því á móti barninu og lagði
1 það við hlið móðurinnar og
kallaði síðan á sjúkrabifreið,
sem kom með læknanema, sem
tók við af honum.
I
Það er engin ástæða til að
álíta að Ellen hafi viljað leyna
ástandi sínu eins og sumt ógift
kvenfólk (og sumar taugaveikl-
aðar eiginkonui') gera stundum.
Þetta var eitt af fáum tilfellum,
I sem e. t. v. mætti kalla óvænt-
jan barnsburð.