Vísir - 01.04.1960, Page 5
Fösmdaginn 1. apríl 1960
V1SIB
■ ■ ur
(jw ta tf íc MMMMM
Siml 1-14-75.
Áfram liðpjálfi!
(Carry on Sergeant)
Sprenglrlægileg ensk
gamanmynd.
Bob Monkhouse
Shirley Eaton
William Hartnell
Sýnd kl. 5. 7 og' 9.
Hafaarb'té SSSMSSJtí
Sími 16-4-44.
Eyjan í himingeimnum
Spennandi og 'séi’stæð
amerísk vísinda og ævin-
týramynd í litum.
Jeff Morrow
Faith Domergue
Endursýnd kl. 5. 7 og 9.
HépaMýA bíc ta&
Sími 19185
Nótt \ Kakðdu
(Nacht im grirnen Kakadu)
Sérstaklega skrautleg og
skemmtileg ný þýzk dans-
og dægurlagamynd.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk
Dieter Borclie
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðgöngúmioasala frá kl. 5.
Perð' úr. Lækjartorgi kl
8.40, til aka ld. 11.00.
HATTAHREINSUN
Handhreinsum herrahatt*
og set.jum á silkiborða
Efnaiatígin Björg
Barmahlíð 6.
7Vipctíbíc MMMMM
Glæpamaöurinn með
(Baby Face Nelson)
Körkuspennandi og sann-
söguleg' ný, amerisk saka-
málamyríd af æviferli ein-
hvers ófyrirleitnasta bófa,
sem bandaríska lögreglan
hefur átt í höggi við.
Þetta er örugglega ein-
hver allra mest spennandi
sak'amálamynd, er sýnd
hefur verið hér á landi.
Mickey Roonej'
Carrolyn Jones.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
ItmUMMM
arcýam
margir litir.
Gamla verðið.
ÆRZL
Nærfatnaðui
karlmsima
•jr drengjs
fyrlrlíggjands
LH.MÍÍUIR
TiS solu í Norðurmýri
3 herbergi, efri hæð, 93 ferm. að flatarmáli. Hitaveita, bíl-
skúr. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 7. þ. mánaðar
merkt: „Milliliðalaust.“
jhti turbœjarbíc uu
Síml 1-13-84.
Hákarlar og hornsíli
(Haie und kleine Fische)
Hörkuspennandi og snilld-
ar vel gerð, ný, þýzk kvik-
mynd, byggð á hinni
heimsfrægu sögu eftir
Wolfgang Ott, en hnú hef-
ur komið út í síl. þýðingu.
Danskur texti.
Hansjörg Felmy,
Wolfgang Preiss.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
£tjcrhubíc MMMM
Sími 1-89-36.
Villimennirnir við
Dauðafljót
Bráðskemmtileg, ný, bras-
ilísk kvikmynd 1 litum og
CinemaScope. — Tekin af
sænskum leiðangri víðs-
vegar um þetta undurfagra
land. Heimsókn til frum-
stæðra Indíánabyggða í
frumskógi við Dauðafljót-
ið. Myndin hefur fengið
góða dóma á Norðurlönd-
um og allsstaðar verið sýnd
með met aðsókn. Þetta er
kvikmynd, sem allir hafa
gaman að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og' 9.
BREMSU-
SKÁLAR
FELGUR
SÆTA-
KLÆÐI
VÉLA OG
YARAHLUTAVERZUN
Laugavegi 169, sími 10199.
FERMINGAR6JAFSR
SKÍDAÚT3ÚNAÐUR
FERÐAÚTBÚNAOUR
o. fl. o. fl.
TÖSKilR MED
með mataráhöblum
nýkomnar.
alstlrstræti II
ií
IMGCILFSCAFE
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar frá kl. 8
Dansstjóri: Þórir Sigurbjörnsson.
ÐODGE 1940
til sölu, verð kr. 5000. —
Ennfremur dýptarmælir
(Bendix) og þýzkur ldkir.
Uppl. í síma 15557.
IXGOLFSCAFE.
7jarharbíc MMMM
Sími 22140
Sendiferö til Amsterdam
Óvenjulega vel gerð og
spennandi brezk mynd frá
Rank og fjallar um mikla
hættuför í siðasta stríði.
Aðalhlutverk:
Peter Finch
Eva Bartok
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rf'Hlþ
WÓDLEIKHOSID
Sinfóníuhljómsveit Islands
Tónleikar í kvöld kl. 20,00.
Hjónaspil
Gamanleikur.
" Sýning laugardag kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
Sýningar sunnudag
kl. 15 og kl. 18.
Aðgöngumiðasalan er opin
kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
Pantanir sækist fyrir kl. 17
daginn fyrir sýningardag.
Bezt a5 augiýsa í VÍSI
ia bíé tmmom
Astríður í sumarhita
(The Long, Hot Summer)
Skemmtileg og spenn-
andi, ný amerísk mynd
byggð á frægri sögu eftir
nóbelsverðlaunaskáldið
WiIIiam Faulkner.
Aðalhlutverk:
Paul Newman v
Orson Welles
og
Joanne Woodward
sem hlaut heimsfrægð fyr-
irleik sinn í myndinni
Þrjár ásjónur Evu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LEIKFfLSfíi
WREYK)aVÍKUR,,
Gamanleikurinn
Beöiö eftir Godot
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 2. — Sími 13191.
Bátur úskast
16.—28. tonna, leigður í
lengi eða skemmri tíma.
Uppl í sima 34819 kl. 20—
21 næstu kvöld.
iieilía
Umhverfis jörðina
á matseöli
í kvöld liefjum við ferðina ....
Fyrst skrcppum við til
Síísitu
og matseðillinn verður:
SPAGHETTI CON AGLIO e OLIO
★
ZUPPA tli SPINACI alla MODENESE
BACCALA alla VENEZIANO
★
LA COSTOLETTA alla MILANESE
★
FRITELLE tli FARINA BIANCA
★
CAFFE
★
Að auki:
PIZZA A LA MAISON
SPAGHETTI ITALIENNE
SPAGHETTI BOLONAISE
■Ar
(Skýringar á matseðli fást i Nausti).
★
Trió NAUSTS leikur ítölsk lög.
ErUngur Vigfússon syngur ítölsk kl. kl. 9,30.
Svavar Gests kynnir, segir sögur og . . . smá getraun.
Dans eftir kl. 10,00. — Opið til kl. 01,00.
Á
%