Vísir - 01.04.1960, Síða 6
^tSIB
Föstudaginn l.,gpríl-1960
isJ
TÍSIR
D A G B L A Ð
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnai'skrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,30—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: 11660 (fimm línur).
Vísir kostar kr. 30,00 í áskrift á mánuði.
Kr. 3,00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Guðrún Jónasson.
Minningarorð.
Hversu Eengi á að tala?
Það er ekki að ófyrirsynju, að
mikið er rætt um vöruvönd-
un og hættuna á að við eyði-
leggjum markaði okkar með
skemmdri og svikinni vöru,
ef ekki verður skjótlega tek-
ið í taumana. Ýmis samtök
fiskverkenda hafa tekið til
máls í þessu efni, og allir
eru vitanlega á einu máli um,
að eitthvað verði að gera.
Útvarpið hefir jafnvel tekið
upp þá nýbreytni að helga
fiskveiðum, vöruvöndun og
ýmsu af því tagi dálítinn
tíma í dagskrá sinni, og var
það ekki vonum fyrr.
Já, menn eru farnir að ræða um
þetta mál, en Vísi langar til
að vita, hversu lengi menn
munu halda áfram að tala —
án þess að gera nokkurn
skapaðan hlut. Á undanförn-
. um árum hefir Vísir oft
reynt að ýta við mönnum
með áminningum um nauð-
syn strangrar vöruvöndunar.
Ekkert blað hefir ritað meira
um þetta, en árangurinn hef-
ir orðið næsta lítill. Hann
hefir raunar orðið alls eng-
inn, því að ástandið hefir að
margra manna ætlan farið
versnaði ár frá ári, unz nú
er svo komið, að ekki verður
lengur þolað.
Það vill svo til, að það er til
fiskmat í landinu, og það fer
varla hjá því að það geti
haft eitthvað um þetta að
segja, eða ráðið einhverju í
þessu efni. Ef það er gersam-
lega valdalaust og getur engu
þokað í rétta átt, er eitthvað
bogið við þau lög, sem fjalla
um staffsemi þess, og verður
þá að breyta þeim, svo að
gagni komi. En þótt mat sé
nauðsynlegt, er hitt mikil-
vægara, að mönnum þyki
eftirsóknarvert að koma með
góðan fisk að landi, en ekki
sé hlaðið undir sóðana með
því að borga þeim jafnmikið
fyrir ónýtan fisk og fyrsta
flokks hráefni. Og það þarf
að vinda bráðan bug að því,
að þetta verði gert.
Fíjctlegt að rífa niður.
Frú Guðrún G. Jóhasson, sem
gift var Ársæli Jónassyni kaf-
ara, er borin til grafar í dag,
en hún andaðist að heimili
^þeirra hjóna fyrir réttri viku.
|Hún hafði átt við vanheilsu að
stríða um nokkurt skeið, leitað
| sér bata bæði erlendis og
I heima, en án þess að árangur
bæri.
| Frú Guðrún var danskrar
ættar, fædd í Lemvig á að-
fangadag jóla 1910, og stóð því
á fimmtugu, er hún andaðist.
Faðir hennar, Rantzow Geisler,
var um langt skeið starfsmað-
maður hjá einu frægasta fyrir-
tæki Dana, björgunarfélagi E.
Z. Svitzer, sem þekkt er um
heim allan, og var hann einn
helzti vélstjóri þess um langt
. árabil. Frú G,uðrún ólst upp hjá
foreldrum sinum í Gedser á
Falstri, og gekk bæði í mennta-
skóla og húsmæðraskóla, enda
var hún gagnmentnuð kona.
Ársæll Jónasson kafari starf-
aði um skeið hjá Svitzer-félag-
inu og var einmitt starfandi
fyrir það suður i Marseille í
Frakklandi, þegar þau Guðrún
voru gefin saman af ræðis-
manni Dana þar í borg 26. sept-
'ember 1931. Þar bjuggu þau
hjón svo í upphafi búskapar
síns, meðan Ársæll starfaði við
björgun skipa á ýmsum stöðum
á Miðjarðarhafi, en 1933 flutt-
ust þau til íslands, þar sem
Ársæll tók þegar til stai’fa, en
kona hans bjó honum fagurt
og vistlegt heimili, fyi-st á Vest-
urgötu 33, en síðan á Hi’ing-
braut 63, er þau keyptu þá eign.
Þar bjuggu þau svo alla tið síð-
i an við orðlagða rausn, enda
jþótti öllum gott að heimsækja
!þau hjón og þiggja beina fi’ú
Allir vita, hversu langan tíma
það tekur að vinna markaði
fyrir fiskafurðir okkar. Við
eigum víðast í höggi við
skæða keppinauta, sem
vanda vöru sína á allan hátt,
en þrátt fyrir það hefir af-
urðasalan yfirleitt gengið
bærilega. En lítil mistök í
sambandi við verkun afurð-
anna geta orðið þjóðinni
geysilega dýr.
Eins erfitt og tímafrekt það er
að vinna markaði og halda
þeim gegn harðri samkeppni,
getur það verið fljótlegt að
eyðileggja aðstöðu sína með
einni sendingu á gallaðri
vöru. Það hefir iíka komið
fyrir á undanförnum árum
— ef til vill oft — að kvart-
að hefir verið yfir skemmd-
um á islenzkum fiski, og það
er sérstakt lán, að slíkt skuli
ekki hafa kostað mikið mark-
aðstap með öllum vandræð-
um, sem því fylgir.
Maður skyidi ekki ætla, að
nokkur gerði sér leik að því
að skemma það hráeíni, sem
hann færir að landi. Þó vita
menn vel, að þegar netafjöldi
báta er kominn yfir vissa
tölu, verður ógerningur að
draga öll netin i tækan tíma
til að koma í veg fyi’ir, að
fiskui’inn skemmist í þeim
milli vitjana. Kappið er því
of mikið — og forsjá ekki
höfð með í ráðum.
: Guðrúnar.
| Frú Guðrún Jónasson var
stórlega myndarleg kona, létt
í skapi og glaðvær, og tillögu-
góð var hún með afbrigðum.
Henni var einstaklega létt um
að læra tungumál, og talaði ís-
lenzku fljótlega með ágætum,
en auk þess kunni hún fi’önsku
með prýði, svo og ensku og
þýzku.
Eins og fyrr segir átti frú
Guðrún við vanheilsu að stríða
síðustu mánuði, og leitaði sér
m. a. lækningar erlendis. Að
vísu fékk hún ekki bata, en naut
þess að vei-a síðustu jólin, sem
hún lifði, hjá foreldrum sínum,
sem orðnir eru háaldraðir. Var
það báðum til mikillar gleði.
Þau geta ekki fylgt dóttur sinni
hinzta spölinn, en systir frú
Guðrúnar, frú Inger Vikkelsöe,
kom til landsins í gær til að
kveðja systur sína.
Með frú Guðrúnu er góð og
gegn kona horfin af sjónarsvið-
inu, og er þungur harmur kveð-
inn að öllum ástvinum hennar,
foi’eldrum, eiginmanni og syst-
ur, en hlýjar minningar um
góða konu hjálpa tímanum til
að gi’æða sárin.
Vinur.
Fjöibreytt starf umferðarnefndar.
Verðlaun fyrir vöruvöndun.
Það væri sannarlega ekkert r_
móti því, að hér væri tekirjl
upp sú regla að verðlauna'i
þær bátsáhafnir, sem beztan
afla bera að landi, ef hægt
er að koma því fyrir með
hægu móti. Vitanlega væru
drjúg verð^aun fólgin í að
gjalda góðan fisk hærra
verði en lélegan, eins og
sjálfsagt er að gera, enda
þótt það þekkist nú ekki hér.
Að auki mætti svo veita þeim
opiribera viðurkenningu, sem
bezt færu með þann afla, er
þeir flyttu að landi,
Sjómannadagurinn er notaður
til að heiðra sjómenn á
marga lund, og er þá oftar
talað um „hetjur hafsins“ en
aðra daga. Það mætti gjarn-
an verða þáttur hátíðahald-
anna í hvei’ju plássi, að sá
formaður eða sú áhöfn hlyti
góðan grip, sem verðmætast-
an afla hefði borið að landi,
ekki miðað við aflamagn
heldur gæði og góða meðferð.
Það þarf að verða keppikefli
sem flestra til þess að sem
minnst hætta vei’ði á því, að
svo lélegur fiskur sé fluttur
að landi, að hann sé jafnvel
ekki hæfur i skepnufóður.
Vísi hefur borizt yfirlit um
stöi-f Umferðarnefndar Reykja-
víkur árið 1959,
Hefur hún látið til sín taka
fjölmörg atriði, er vai’ða um-
ferðina í heild, og gert ýmsax’
tillögur til endurbóta, og haft
viða framkvæmdir á hendi til
framfara. Samþykktir nefndai’-
innar hafa aðallega beinst til
bæjarráðs, og miðast við það að
ti’yggja sem greiðasta en jafn-
framt slysaminnsta umfei’ð í
borginni.
Nefnin lagði m. a. til að
nokkrar götur yrðu gei’ðar að
aðalbraut, og að stöðvunai’-
skylda skyldi viðhöfð við aði’-
ar. Bifreiðastæðum var fjölg-
að á árinu, umferðargi’indur
settar upp á nokkrum stöðum
og umferðarljós rædd. Var sam
þykkt að leggja til að umferð-
arljósum skyldi fjölgað, og at-
hugun fór fram á því hvaða
gei'ð slíkra ljósa hentaði bezt.
Lögreglan í Reykjavik hafði
á hendi kennslu í barnaskólum
fyrir forgöngu nefndarinnar í
j umfei’ðarmálum, og efnt var
til ritgerðarsamkeppni, Sairi-
jþykktir voru gerðar um ben-
zínsölustaði, sem ýmsir aðilar
hyggjast setja upp.
Þá var og verkfræðingur til
þess að vinna að ýmsum störf-
um fyrir nefndina, svo sem
gatnamálningu nýrra umferðar
merkja, umferðartalningu o.
s. frv., erlendur sérfræð-
ingur var fenginn hingað til að
gera athugun á umferðinni í
Reykjavík.
Samþykkt var að fjölga stöðu
mælum um 30. Þá lét nefndin
og álit sitt í Ijós og samþykkti
ýmsar tillögur umferðarlegs
eðlis, svo sem urn staðsetningu
samkvæmishúsa, söluturna,
bílaturna, slysahættu í kring
um skóla og víðar og hlutaðist
til urn breytingar á gatnamót-
um o. s. frv.
Macniillau koininn
heim.
Harold Macmillan er komhxn
heim úr vesturförinni.
Hann segir frá ái’angrinum
af viðræðunum við Esenhower,
er hann flytur ræðu í neðri
málstofunni í dag.
Fagiiaðarefni.
Fyrir nokkrum dögum kom á
bókamai’kaðinn bók, sem ætti að
vera fróðleiksfúsri þjóð mikið
fagnaðarefni, eri það er ritgerða-
safn Barða heitins Guðmunds-
sonar, UPPRUNI ISLENDINGA,
og er bókin gefin út af Menn-
ingarsjóði. Skúli Þórðarson og
Stefán Pétursson hafa búið bók-
ina til prentunar. Ekki ætti að
þui’fa að fjölyrða um hvei’S
vegna þessi bók ætti að'vera au-
fúsugestur á hverju heimili
landsins, því að mikil er breyt-
ing á orðin, ef Islendingar al-
mennt eru hættir að hafa áhuga
fyrir uppruna sínum. Sannleik-
urinn er sá, að margir íslending-
ar hafa jafnan haft mikinn á-
huga fyi’ir þessum efnurn, og les-
ið allt, sem þeir hafa komizt yfir
af ritum eða ritgerðum, þar sem
sérstaklega er um þetta fjallað,
að nú ekki sé talað um fornritin
sjálf, sem hafa um þetta margt
að geyma. Sérstakt og hugstætt
umhugsunai’efni möi’gum hefur
verið að hve miklu leyti kelt-
neskt blóð var í þjóðarstofnin-
um á landnámsöld, en um það
hefur mikið verið rætt og ritað
— og deilt. Jón Aðlis sagnfræð-
ingur hélt því til dæmis mjög
fram í sínu ágæta riti íslenzkt
þjóðerni, að þjóðarstofninn hefði
verið miklu blandaðri kelt-
nesku blóði en fræðimenn höfðu
talið. Gerði hann efninu skil á
hugfangandi hátt. Væri vissu-
lega aukið fagnaðarefni mörg-
um, ef Menningai’sjóður ætti
þess kost að gefa út þá bók, og
gei’ði það en hún hefur vei’ið ó-
fáanleg um mörg ár.
I
Nýjar kenning-ar.
Þegar Bai’ði Guðmundsson
kom til skjalanna var aftur kom-
inn fram sagnfrasðingur, sem
ekki fór troðnar slóðir, mað-
ur, sem fór sínar götur í athug-
un og leit, og bar djarflega fram
nýjar kenningar og niðurstöður.
Þeir Skúli og Stefán geta þess i
foi’mála, að í hinni nýju bók hafi
„verið safnað nær öllum ritgerð-
um Barða Guðmundssonar sagn
fræðilegs efnis, prentuðum jafnt
sem óprentuðum, öðrum en
þeim, er hann reit um höfund
Njálu og Bókaútgáfa Menning-
arsjóðs gaf út í bókai’formi síð-
a'tliðið haust". í nýja ritgei’ða-
safninu eru samtals 11 ritgerðir,
og „hinn frægi greinaflokkur
hans, „Uppruni íslenzkrar skáld-
menntar“, þá talinn ein ritgei’ð.
Fjalla átta þeira um uppruna
og fornsögu íslendinga og
mynda meginkafla bókarinnar,
enda var henni valið nafn af
iþeim. Hinar þrjár fást við rann-
; sóknarefni úr fomsögu ná-
grannaþjóða vorra á Norðui’-
löndum og Bretlandseyjum og
eru prentaðar hér sem viðbætir
við aðalefni bókarinnar" o. s. frv.
Merkasta árið —
Um hina stórathyglisverðu og
skemmtilegu ritgerð „Merkasta
árið í sögu lslendinga“, segir, að
eðlilegt hafi þótt að taka hana
út úr réttri tímaröð til þess að
hún ryfi ekki heild hins mikla
greinaflokks, „Uppruni íslenzki’-
ar skáldmenntar", sem „með ný-
stái’legum rökum sínum og nið-
urstöðum um uppruna Islend-
inga má telja bæði meistaraverk
og þungamiðju þessa í’itgerða-
safns“.
Opnar sýn.
Það er að sjálfsögðu fræði-
mannanna i nútíð Qg.framtíð að
vega og meta kennmgar Baróa
Guðmundssonar, en sú rödd má
Framh. á 11. síðu.