Vísir - 01.04.1960, Side 11
Föstudaginn 1. apríl 1960
M
&ercjmál...
Frh. af 6. síðu:
gjarnan heyi’ast úr hinni miklu
breiðfylkingu almennings í
landinu, að af þessari gersemi
glampar langt aftur í aldir, svo
að mönnum opnast sýn yfir
margt, sem áður var hulið sjón-
um, því að „þjóðin er eldri en
Islandsbyggð'1, og því langt leit-
að og víða grafið.
Barði Guðmundsson komst að
líkri niðurstöðu og Jón Aðils
um keltnesku blóðblöndunina. B.
G. segir: „Og því má ekki
gleyma, þegar rætt er um ís-
lenzkt þjóðerni, að orð Ara hins
fróða um uppruna merkustu
landnámsmannanna benda ótvi-
rætt til þess, að keltneskrar blóð-
blöndunar hafi gætt hér miklu
meira en almennt er talið.“
Hér verður nú staðar að nema.
Fullyrða má, að útkoma þessar-
ar bókar sé mikill viðburður á
sviði mennta og fræða, og er
þess að vænta, að þjóðin kunni
nú veh að meta gersémi þessa,
og auðgist af í andlegum skiln-
ingi talað. Skal þess að lokum
getið, að bókin er 314 bls. og
útgáfan að öllu leyti til sóma.
A. Th.
Menn munu
spyrja -
Tilkyiming
Nr. 12/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á brauðum í smásölu:
Franskbrauð, 500 gr....................... kr. 4,30
Heilhveitibrauð, 500 gr..................... — 4,30
Vínarbrauð, pr. stk......................... — 1,15
Kringlur, pr. kg............................ — 12,80
Tvíbökur, pr kg.......................... — 19,20
Séu aefnd brauð bökuð með annari þyngd en að ofan
greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð.
.Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. franskbrauð á
kr. 2,20, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum.
Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má
bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið.
Reykjavík, 31. marz 1960,
Verðlagsstjórinn.
Tilkynning
Nr. 8/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á smjörlíki frá og með 1. apríl 1960.
í heildsölu ............ kr. 12,00
í smásölu, með söluskatti . — 13,40
Hækkun sjúkradagpeninga
og iðgjalda
Samlagsstjórn hefur ákveðið og ráðherra staðfest, a5
frá 1. apríl skuli sjúkradagpeningar hækka þannig, að ein-
staklingsdagpeningar, utan sjúkrahúss, verði kr. 50,00 á
dag í stað kr. 30,00 áður. Viðbót vegna maka og barna
verður svipuð og verið hefur þannig að meðaltalshækkun.
verður um 54%.
Frá sama tirna hækka iðgjöld til samlagsins í kr. 42,00
á mánuði, vegna hækkana á flestum liðum sjúkrakostnaðar.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.
Auglýsing frá víðskipta
málaráðuneytinu unt
afnám skömmtunar
Frú Eleanor Roosevelt kom
til St. Petersburg á Florida-
skaga fyrir nokkrum dögum,
til þess að halda fyrirlestur í
samkomusal menntaskóla fyrir
blökkumenn.
Rétt áður en hún átti að
byrja kom lögreglan og skip-
aði öllum út. Það hafði verið
símað til hennar og sagt, að
sprengju hefði verið komið fyr-
ir í húsinu. Hófst nú gagnger
leit, en engin sprengja fannst.
í upphafi ræðu sinnar sagði
frúin:
„Það sem gerðist skaðar ykk-
ur ekki. Það skaðar fjandmenn
ykkar . Á morgun frétta menn
á Indlandi og Japan hvað hér
gerðist — og það hefur ekki
góð áhrif fyrir okkur, því að
menn munu spyrja:
„Er þetta bandarískt lýð-
ræði?“
IVflússi vann
málið.
Benito Mussolini er dauð-
ur, en hann vann samt nokk-
urn sigur fyrir rétti í Róma-
borg í síðustu viku. Þá vann
nefnilega frú Giuseppina
Persichetti, móðir Clarettu
Petacci, frillu einvaldsherr-
ans, skaðabótamál, sem hún
hafði höfðað gegn innanríkis-
ráðuneytinu ítalska fyrir
spjöll, sem unnin höfðu ver-
ið á húsi nokkru, er Musso-
lini gaf frillunni endur fyrir
löngu. í erfðaskrá sinni hafði
Reykjavík, 31. marz 1960,
Verðlagsstjórinn.
Tilkynning
Nr. 10/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há-
marksverð á fiski í smásölu og cr söluskattur innifalinn í
verðinu.
Nýr þorskur, slægður:
með .haus ................... kr. 2,20 pr. kg.
hausaður....................... — 2,70 — —
Ný ýsa, slægð:
með haus ...................... kr. 2,90 pr. kg.
hausuð ........................ — 3,60 — —
Ekki má selja fiskinn dýrari, þótt hann sé þverskorinn
í stykki.
Nýr fiskur (þorskur og ýsa)
Flakaður án þunnilda ....
Ný lúða:
Stórlúða ................
Stórlúða, beinlaus ......
Smálúða, heil ...........
Smálúða, sundurskorin....
Saltfiskur (miðað við 1. flokks fullþurrkaðan fisk, að
frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs):
Heildsöluverð ................. kr. 5,85 pr. kg.
Smásöluverð................... . kr. 7,80 — —
Verðið helst óbreytt, þótt saltfiskurinn sé afvatnaður og
sundurskorinn.
Fiskfars ..................... kr. 10,00 pr. kg.
Reykjavík, 31. marz 1960,
Verðlagsstjórinn.
ki\ 6,20 pr. kg.
kr. 14,50 pr. kg,
— 16.50 — —
— 9,40--------
_ 11,40----------
Claretta ánafnað móður
sinni húsið með öllu tilheyr-
andi, sundlaugum og þar
fram eftir götunum. Á árun-
um 1943—45 liöfðu bæði
þýzkir og bandamannaher-
menn bækistöð í húsinu, en
síffiar var viðurkenndur eign-
arréttur frú Persichetti á
húsinu. Henni fannst hinsveg
ar húsið illa leikið. svo að
hún heimtaði bætur úr hendi
innanríkisráðuneytisins — osr
K 0 NI Höggdeyfar
Þessir viðurkenndu stillanlegu höggdeyfai fást venjulega
hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI högg-
deyfa í allar gerðir bifreiða.
SIUYRILL
Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. .
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að skömmtun á smjöri óg
smjörliki skuli hætt frá 1. apríl n.k.
Vegna breytinga á niðurgreiðslu á smjöri og smjörlíkL
er lagt fvrir smásöluverzlariir að framkvæma birgðakönnpn
á þessum vörutegundum áður en sala hefst 1. apríl. Sjkúlú
skýrslur um birgðir staðfestar af trúnaðarmanni verðla'gs-
stjóra eða viðkomandi oddvita. Skýrslur um smjörbirgðir
skulu sendar Osta- og smjörsölunni s.f. eða því mjólkur-
búi, sem viðkomandi verzlun skiptir við. Skýrslur um
smjörlíkisbirgðir skulu sendar þeirri smjörlikisgerð, sem
verzlunin skiptir við. Mun niðurgreiðsla ríkissjóðs verða
sú sama á ofannefndum birgðum eins og hún verður á
smjöri og smjörlíki, sem framleiðendur selja eftir 1. apríl.
Þá hefur ríkisstjórnin ákveðið að skömmtunarreitunt
skuli skila til Innflutningsskrifstofunnar eigi síðar en 30.
apríl n.k. '
Viðskiptamálaráöuneytið,
31. marz 1960.
Nr. 11/1960.
Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi h.á-
markverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvav sem er
á landinu:
1. Benzín. hver lítri ................. kr. 4,00
2. Gasolía:
a. Heildsöluverð, hver smálest .... — 1335.00
b. Smásöluverð úr geymi, hver litri -— 1.30
Heimilt er að reikna 5 aura á litra af greiðslu fyrir út-
keyrslu.
Heimilt er einnig’ að reikna 16 aura : litra í afgeiðslu-
gjald frá smásöludælu á bifreiðar.
Sé gasolía og benzín afhent á tunnum, má veröið veta
214 eyri hærra hver olíulítri og 3 aurum hærri hver benzín-
lítri.
Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 1. apríl 1960.
. Söluskattur er innifalinn í verðinu.
Reykjavík, 31. marz 1960,
Verðlagsstjórinn.
iKMir ^MMMMMMMMMM'" HMMMMMMM