Vísir - 12.04.1960, Síða 1
50. árg.
Þriðjudaginn 12. apríl 1960
85. tbl.
John Hare sagði í gær:
slaka til, ella
um þúfur“.
i-ikiegi, Guðmtendiir I. svari
raeðu iiares 6 dag.
Mexíkótillagan dregin til baka,
slaki til. Ef um einstefnu-
aksíur á að vera að ræSa,
getur það leitt til þess, að
ráðstefnan fari út um þúfur.j
Fulltrúi Bandaríkjanna, Dean,
Frá fréttaritara Vísis. jhefði ekki verið sett fram í hefur skýrt Guðmundi í. Guð-
Genf í gær. ; þeim tilgangi, að hún væri tek- mundssym frá því, að hann hafi
Gert cr ráð fyrir, að Guð-!in alvarlega. Það er annars af.ekki ætlað að
mundur í. Guðmundsson svariíþeirri tillögu að segja, að hún
ræðu John Hare, sem haldin var jhefur verið tekin aftur
Það er að vísu einhver raki í
loftinu, og stundum kemur ein-
stakur dropi, en það er ekki
alveg víst, að gróðurinn þarna
liinum megin við girðinguna
fái nóga vætu. (Ljósm. P. O. Þ.)
í dag, á fundinum á morgun
(þriðjudag).
í ræðu sinni sagði Hare, að
hann væri engan veginn hrif-
inn af „bræðingnum“, sem
muni baka mikil vandræði, því
að sögulegi rétturinn hefði þurft
að afskrifast á 15—20 árum.
Alfonso Robles, fulltrúi Mexi-
kó, sagði, að samkomulagið
væri í rauninni ekkert sam-
komulag, aðeins endurskipu-
lögð fylking þeirra, sem vilja
6 mílna landhelgi. Drew. Kan-
ada, svaraði um hæl, að upp-
runalega mexíkanska tillagan
sýna íslending-
um lítilsvirðingu, er hann var
og hef-i ekki í salnum, þegar Guðmund-
ur Mexíkó gengið í lið með
Asíu- og Afníkuríkjunum sext-
án.
A blaðamannafundi í gær
sagði Hare, að „nú er kom-
ur flutti ræðu sína forðum. —
Ræðunni var flýtt, og þess
vegna kom Dean of seint í sal-
inn.
(Síðara skeyti birtist annars
inn tími til þess að aðrir, staðar d blaðinu).
Varðarfundur í gær:
Tímamót i viðsk
sogu
jFÍókiö shipssSiBfý aftsunu£«$*
Sjálfstæðismenn í Reykjavík
fjölmenntu á einn af sínum á-
gætu Varðarfundum í Sjálf-
stæðishúsinu í gær til að hlýða
á Jóhann Hafstein bankastjóra
ræða væntanlega nýskipan inn-
flutnings- og gjaldeyrismála.
Formaður Varðar, Þorvaldur
G. Kristjánsson, setti fundinn
og las upp inntökubeiðni 28
,Lit!a helgiárið,
39 afdir að árl frá Rómar-
komu Páis postula.
Fregn frá Rómaborg hermir,
að e. t. v. verði birt um það
íilskipun frá Hans Heilagleika
Jóhannesi páfa, að árið 1961
skuli verða ,,Iitla helgiárið“.
Yrði það til minningar um,
að á því ári verða 19 aldir liðn-
ar frá komu Páls postula til
Rómaborgar, en eftir fomum
keimildum kom hann þangað
Anno Domini 61 og var líf-
látinn sex árum síðar, á af-
tökuskeiði valdatíma Nerós.
Reykvíkinga. Voru þær allar
samþykktar einróma og bauð
form. hina nýju meðlimi vel-
komna til starfa í Verði.
Þá gaf formaður Jóhanni Haf
stein bankastjóra orðið.
Bankastjórinn kvað frumv.
ríkisstjórnarinnar um innflutn-
ing og gjaldeyrismál marka
tímamót í viðskiptasögu þjóð-
arinnar. Takmarki Sjálfstæðis-
manna er náð: Afnám haftanna
— frjálsræði í viðskiptum.
Auðvitað sýnist sitt hverjum.
Tíminn kallar frv. sýndarfrum-
varp, Reynslan sker úr þessu
Þegar kreppan skall á tóku
flestar þjóðir upp einhvers
konar höft, sem þær slökuðu
smám saman á og féllu loks
niður. fslendingar einir voru
hafðir í höftunum áfrairi. Við
urðum eins konar geirfugl í
viðskiptaheiminum. Ríkisstjórn
Hermanns Jónassonar tók upp
og herti stöðugt á höftum og
bönnum 1934—37. Þá er horn-
steinn lagður að haftakerfinu.
í heimsstyrjöldinni hlutu þjóð-
imar að taka upp hin óeðlilegu
höft enda allar aðstæður annað
síðu.
Tíðinda
vænía
fundi IBF.
Gert er ráð fyrir, að til
nokkurra tíðinda kunni að
draga á aðalfundi Mjólkur-
bús Flóamanna, er lialdinn
verðúr að Flúðum í dag. Þar
mun nefnilega verða lagt
fram tilboð frá h.f. Landleið-
um vm alla mjólkúrflutninga
fyrir búið, og er það mun
lægra en verðið, sem Kaup-
félag Árnesinga tekur nú fyr-
ir flutninga þessa. Hins vegar
niun Kaupfélagið og Fram-
sóknarmenn í stjórn þess
vilja halda í flutningana,
livað sem það kostar, svo að
fróðlegt kann að verða að
fylgjast með því, sem á fund-
inum gerist.
Friðrik t þriðja
sæfi.
Eftir 10 umferðir af alþjóða-
skámótinu í Mar de Plata í
Argentínu er Spasskí (Sovét-
ríkjunum) efstur með 9Vs vinn-
ing, Fischer (Bandaríkjunum)
2. með 9 og Friðrik Ólafsson 3.
með 7Vs v.
í 10. umferð, sem tefld var á
sunnudag, vann Friðrik Argen-
.tínumanninn Eliskases í 35
lleikjúm. Annars er staðan eftir
þá umfei’ð sem hér segir:
Vorstörfin eru hafin víða. Hér sjást menn vera að gróðursetja
gulvíði milli fjörusteina, sem raðað hefur verið með vestari
tjarnarbakkanum. Vonandi verða þarna fallegir runnar eftir
fáein ár, en álmenningur má lieldur ekki spilla þessum gróðri.
Spaskí (Sovétríkin) ..
Fischer (Bandaríkin)
Friðrik Ólafsson .......
Bazan (Argentína) . ...
jBronstein (Sovétríkin)
Letelier (Chile) .......
menn (og snyrtimenni)
að verki við innbrot.
Höfðu fækin með, en gátu
samt ekki ðokið verkinu.
Þegar starfsmenn hjá Timb-
urverzlun Árna Jónssonar komu
á vinnustað í morgun, tóku
þeir eftir því að smekklás að
skrifstofuhurð hafði verið
sprengdur upp.
Redolfo (Argentína) .
Eliskases (Argentína)
Incutto (Argentína) .
og
Bielicki (Argentína) •
Marini (Argentína)
var að gáð, var sýnilegt að hér Sadi (Argentína)
höfðu ókunnir verið á ferð. T.
d. sáu þeir v.ið athugun, að bók-
um, sem lág'u ofan á peninga-
skáp, var öðruvísi raðað en dag-
inn áður. Svo fundu þeir járn-
Wexler
Foguelman
9Vs
9
m
7
7
6Vz
og biðskák
(Argentína) ..
og biðskák
(Ai’gentína) 5
.. 4V2
.. 4
• • 3i/2
biðskák
.. 3
.. 3
1%
Del Mönte (Uruguay)
Gadia (Brazilía)
og biðskák
..... 1
Þeim þótti þetta í mesta svarf a gólfinu, en skemmdar-
máta kynlegt, og við nánari at-
hugun komust þeir að raun um,
að líklega hefði þarna verið
innbrotsþjófur að verki. Fóru
þeir þá að rannsaka málið nán-
ar, og fundu nú víðar þess
merki, er studdu grun þeirra.
Yfirleitt var samt allt með svip-
uðu lagi og daginn áður, svona
á yfirborðinu, en þegar betur
merki voru ekki sjáanleg
skápnum, — fyrr en þeir drógu
hann frá veggnum. ^
Þá kom í ljós, að átta stærðar
göt höfðu verið boruð á bak
skápsins. Skápurinn er stór og
þungur, og telja starfsmenn
vafamál að hér hafi aðeins einn
maður verið að verki. Sýnt er
Framh. a! 5, síðu.
50 menn drukkna víh
Jemen.
Fimmtíu Jemenar drukknuðu
v Rauðahafi á mánudaginn.
Menn þessir voru allir á ferju
sem var að flytja þá frá Eþíópíu
og hvolfdi ferjunni skammt frá
landi. Skipstjóri og skipverjar
voru syndir, og björguðust þeir
allir í land.