Vísir


Vísir - 12.04.1960, Qupperneq 2

Vísir - 12.04.1960, Qupperneq 2
2 VfSIR Þríðjudaginn i2. apríí 1961' Sœjarfréttir Útvarpið í kvöld. Kl. 15.00'Miðdegisútvarp. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veður- ] fregnir. — 18.30 Amma segir börnunum sögu. — 18.50 ■ Framburðarkennsla í þýzku. — 19.00 Þingfréttir. — Tón- | leikar. — 1925 Veðurfregnir. ‘ — 19.40 Tilkynningar. — ’ 20.0 Fréttir. — 20.30 Frá ] tónleikum Symfóníuhljóm- ] sveitar íslands í Þjóðleikhús- inu. Stjórnandi: Olav Kiel- } land. a) Forleikur að óp. í „Töfraskvttan“ eftir Weber. ] b) Concerto grosso op 6 nr. 12 í h-moll eftir Hándel. c) ] „Rómeó og Júlía“, fantasía ’ eftir Tjaikovski. — 21.30 ' Útvarpssagan: „Alexis Sor- ] bas“ eftir Nikos Kazant- ] zakis, XI. (Erlingur Gíslason leikari). — 22.00 Fréttir og ’ veðurfregnir. — 22.10 Pass- íusálmur (49). — 22.20 ’ Tryggingamál. (Guðjón Han- ■ sen tryggingafræðingur). — 1 22.40 Lög unga fólksins. (Kristrún Eymundsdóttir og Guðrún Svavarsdóttir til kl. 1 23.30). Bimskip. Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Bíldudals, Súganda- fjarðar, ísafj., Hofóss og Borgarfjarðar eystra, og þaðan til Rostock Halden og Gautaborgar. Fjallfoss kom til Rotterdam 9. apríl; fer 5 þaðan 13. til Antwerpen og Hamborgar. Goðafoss kom til Khafnar 10. aprí!; fór þaðan í gær til Rvk. Gull- foss fór frá Rvk. 7. anríl til Hamborgar, Helsingoorgar og K.hafnar. Lagarfc ss fór frá Rvk. 2. apríl ti! New York. Reykjafoss fór frá Eskifirði 6. apríl til Da ímerk ur og Svíþjóðar. Selfo's kom til Rvk. 8. apríl frá Gauta- borg. Tröllafoss kom til Rvk. 9. apríl frá Nev. York. Tungufoss er í Hat irfii'ði; fer þaðan á morgun til Rvk. gefendur eru Félag löggiltra rafvirkjameistara í Reykja- vík og Landssamband ísl. rafvirkjameistara. í þessu hefti er grein um sveinspróf í rafvirkjun, Löggildingar- skilyrðin nýju, Fundargerð aðalfundar landssambandsins og Gremárgerð' um byg'ging- arkostnað. í ritnefnd eru þeir Árni Brynjólfsson og Gísli . Jóh. Sigurðsson. Loftleiðir. Edda væntanleg kl. 19.00 frá Hamborg, K.höfn og Gauta- borg; fer til New York kl. 20.30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áfram til Norðurlanda; flug- vélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þá til New York. Þorskstofninn við Island þegar nær fullnýttur. VerJH aflinn yfir 600 þús. lestir, verður gengið um of á stofninn. Skipadeild S. í. S. Hvassafell er vænta 'egt til Ákureyrar í dag. 1 larfell fór frá Keflavík 7. ] . m. til Rotterdam. Jökulfcl1 er í Rvk. Dísarfell losar i Aust- fjörðum. Litlafell e í olíu- flutningum í T'axaflóa. Helgafell er í Þo>. 'kshöfn. Hamrafell fór 9. þ. n. frá ' Hafnarfirði áleiðis dl Bat- um. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. i morg- 1 un vestur um land i; i Akur- ■- eyrar. Esja fer frá Rvk. í kvöld austur um land til Ak- ' ureyrar. Heruðbreið er á ] Austfjörðum á suðurleið. ] Skjaldbreið er á Skagafírði á suðurleið. Þyrill er í Rvk. Herjólfur fer frá Vestm.eyj- um kl. 21 í kvöld til Rvk. Jöklar. Drangajökull kom til Grims- by í gær. Langjökull er í Ventspils. Vatnajökull er í Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla fór frá Spáni 10. þ. m. áleiðis til Vestm.eyja. Askja er í Napoli. Rafvirkjamcistarinn heitir tímarit, sem nýlgga hefir hafið göngu síná. Út- Frá fréttaritara Vísis. Genf í morgun. í ræðu sinni í gær lagði for- maður brezku sendinefndarinn- ar áherzlu á, að ekki væri um neitt ofveiðivandamál að ræða við ísland og þar af leiðandi þyrftu fslendingar ekki á nein- um sérréttindum að halda fyrir utan 12 milna iandhelgi. Máli sínu til sönnunar hélt hann því fram. að heildarafla- magn íslendinga hefði nær þre- faldast sl. 20 ár og aflamagn miðað við hvern ibúa hefði tvö- faldast á þeim tíma. Er ráðherrann hafði lokið ræðu sinni, átti ég tal við Jón Jónsson, forstöðumann fiski- deildarinnar og innti hann eft- ir, hvað hann vildi segja um þá fullyrðingu ráðherrans, að ekkert ofv^iðivandamál væri við ísland. Jón sagði, að auðvit- að væru þær tölur, sem ráðherr ann nefndi og eru réttar, ekk- ert vitni um hvort um ofveiði væri að ræða eða ekki á grunn- miðum. Þær sýndu aðeins, hve mjög veiðitækni og fiskiskipa- kosti íslendinga hefði fleygt fram sl. 20 ár, en væru engin sönnun þess, að ekki væri meira gengið á fiskistofnana en góðu hófi gegndi. Sem dæmi um hvernig málin stæðu mætti taka þorskstofn- inn við ísland. Eftir niðurstöð- um þeirra rannsókna, sem fram kvæmdar hafa verið, má segja með nokkurri vissu, að sá stofn sé nú nær því fullnýttur. Heild- ai-þorskaflinn er jafnaðarlega um 500 þúsund tonn árlega og hefur komist upp í 550 þúsund tonn.Ef heildaraflinn hækkar upp úr ca. 600 þúsund tonnum, er hætta á, að of nærri stofn- inum sé gengið. Er því kjóst, sagði Jón. að nærri lætur að þorskstofninn við ísland sé full- nýttur. Alþjóðleg fiskfræðinganefnd hefur nýlega rannsakað þorsk- stofninn í Barentshafi og kom- ist að þeirri niðurstöðu, að of- veiði eigi sér þar stað og stofn- inn sé því í hættu. Dánartala kynþroska þorsks er 65—70%, en við 600 þúsund tonna heild- arafla þorsks við ísland myndi dánartala þorsksins vera yfir 65%. Staðfesta þannig niður- stöður Barentshafsrannsókn anna niðurstöður íslenzkra fiski fræðinga um það að íslenzki stofninn sé þeg'ar nær fullnýtt ur. — Gunnar. Félagsbréf AB komin út. Nýútkomið hefti af félags- bréfum Almenna bókafélagsins flytur þetta efni: Úr suðarfararvísum (4 kvæði eftir Sigurð Einarsson), Við- tal við Hannes Pétursson skáld, Að verða barni að bana (saga eftir Stig Dagerman), Um skáld söguna „Lillelord“ eftir Johan Borgen (eftir Ivar Orgland), Albert Jolin Luthuli foringi blökkumamia í Suður-Afríku (eftir Ronald M. Segal), Um- sagnir um bækur (Jón Dan, Tórnas Tryggvason og Sveinn Skorri Höskulsson). Svigmeistari SigEfirðinga fót- brotnar á æfmgu. Brostnar vonir Siglfirðinga. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði á laugardag. Það slys varð hér á gærkveldi, að Hjálmar Stefánsson svig- meistari Siglufjarðar fóibrotn- aði í æfingasvigi uppi í Strálca- liyrmun. Með Hjálmari þegar þetta skeði, voru nokkrir skíðamenn, en hjálp barst úr bænum strax, vegna þese að fylgst var með ferðum þeirra í sjónaukum. Er þetta mikið áfall fyrir Sigl- firzka skíöaliðið -svona ■réttfyrir landsmótið. Fjöldi skíðamanna er nú kominn til bæjarins og æfa þeir sig af miklu kappi. Nokkurn snjó gerði hér til fjalla fyrir nokkrum dögum. Mun það bæta skilyrði fyrir skíðamótið. Annars er veður nú mjög hlýtt, 10 stiga hiti og sólbráð. Glampandi sólskin og tekur snjpinn mjög mikið upp. Dregið hefur verið ura röð skíðamanna í öllum greinum landsmótsins, og undirbúningi ölium aé veröá jokið. í Páskafflatiiui Orvals hangikjöt. SvÍMakjöt, nautakjöt, folaldakjöt. Fyllt útbeinuð diikalæri. Létísa-itað dilkakjöt. — Liíur og svií. HÓLMGAR3I 34 — SÍMi 349V5 * Til hátíðarinnar Svkiakjöt, svínakótelettur, svínasieíkur og ham< borgaaHkryggir. Úrvais haugikjöt Fyllt ttaheri. Grettisgötu 64, sími 12667. KJÖTBÚÖ Grettisgötú 64. — Síafti 1-2667 Ný ýsa, nýtt heiiagfiski, rauðspretta, smáiúða, . . nýjar gellur, nætui*söltuð flök, saltfiskur, reyktur fiskur, reykt og söítuð sfld, Glænýr silungur. Ufsalýsi, fxH’skaiýsi. Opiá tá kl. 12 á hádegi laugardaginn 16. a| HSKHÖUIN og útsöior hennar. Sími 1-1249. r I Orvak hangikjöt, svinakjöt, nautakjöt í buft og gndadb, svið Tökum pantanir og sendum heim. Kjötbúðin Efstasundi 99 Sími 36310. StHtdhöfl ieykjavÉkur verður opin til kl. 12 á hádegi skírdag en lokuð föstudaginn langa og báða páskadagana. Á laugardaginn fyrir páska verður hún opin allan daginn. Strax eftir páskana hefjast sundnámskeið í Sundhöll- inni og byrjar innritun í dag. Uppl. í síma 14059. — Sep aí auflijM í Vtii -~;7. - ý.VvJi' ' ;vvÍ>í. V' v. J MfKmmZS*:* -^- ■ Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir og ainma ELÍSABET KRISTJÁNSDÓTTIR FOSS verður jarðsungin frá Neskirkju miðvikudaginn 13. apríl kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er vinsamlcga bent á kirkju- og líknarstofnnnir. Áslaug Foss-Gisholt, Hilmar Foss, tengdahörn og barnabörn hinnar látnu. r-.... '■ -- —rr.- **“.-? -,r: ■’

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.