Vísir - 12.04.1960, Page 3

Vísir - 12.04.1960, Page 3
Þriðjudaginn 12. apríl 1960 Ví SIK 3 fjttmla ríi SS2SSM! 7rípolíbíi KHKKM Sími 1-14-75. Áfram líöþjáifi! (Carry on Sergeant) Sprenghlægileg ensk | gamanmynd. Bob Monkhouse Shirley Eaton William Hartnell f Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Hafnarb'w Sími 16-4-44. Tíðindaiaust á vestur- vígstööunum Heimfræg verðlaunamynd eftir Remarque. Lew Ayres. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að augiýsa í VlSI Senöíöoöi keisarans Stórfengleg og æsispenn- andi frönsk stórmynd í litum og CinemaScope, gerð eftir samnefndri sögu franska stórskáldsins, Jules Vernes sem komið hefur út á íslenzku. Þetta er mynd sem engin ætti að láta fara fram hjá sér. — Danskur texti. Curd Jiirgens Genevieve Page. Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnuml Kaupi gull og silfur Tií aS sjóða I bakstur Til að borða OPAL H.F. SÍMI 2446B crrrprviYTTv Kveikjaralögurinn vinsæli fæst nú í flestum verzlunum, sem selja tóbaksvörur. Heildsölubirgðir: OLÍUSALAN H.F Sími 17975/6. iítU'-’-iiiÍiiSÍÍSilii&H .. I. Allt á sama stað Eigum VÉLAREIMAR í flesta bíla. Daglega nýjar vörur. Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. Sími 22240. eti m jCt tfuAturbœjarbíé tttt Síml 1-13-84. Eidfiaugin X - 2 (Toward the Unknown) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: William Holden, Virginia Leith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £tjcrnubíc MMMM Sími 1-89-36. Villimennirnir viö Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný, bras- ilísk kvikmynd í litum og CinemaScope. — Tekin af sænskum leiðangri víðs- vegar um þetta undurfagra land. Heimsókn til frum- stæðra Indíánabyggða í frumskógi við Dauðafljót- Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. lorfíi uhar Begóníur Georgínur Animonur Liljur Ranunculus GJadioIur Bóndarósir Fresíur Montbretíur Mikið úrval. — Póstsendum. T //» [ Gróðrastöðin við Miklatorg Sími 19775. ÍLEIKFElMi' jff^YKllWíKSJ^ Gamanleikurinn Delerium Bubonis 90. sýning annað kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn: Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Nýir hattar Mikið úrval af vor- og sumarhöttum. Hattabúðin Huld Kirkjulivoli. Tjarharííi nmm Síml 22148 Dýrkeyptur slgur („Room at the top“) Oscars-verðlaunamyndin fræga. Sýnd kl. 9. Ævintýrl fiög og Gokke Sýnd kl. 5 og 7. NÓÐLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveit Islands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. KARDEMOMMilBÆRINN Sýning fimmtudag, skírdag, kl. 18. Uppselt. Hjðnaspil Gamanleikur. Sýning annan páskadag kí. 20. 10 ÁRA AFMÆLIS ÞJQÐ- LEIKSHÚSSINS MINNST Afmælissýningar: í Skálholti eftir Guðmund Kamban. Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Miðvikudag 20. apríl kl. 19,30. Carmina Burana Kór- og hljómsveitarverk eftir Carl Orff. Flytjendur: Þjóðleikhús- kórinn, Fílharmoníukórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Kristinn Halls- son og Þorsteinn Hannesson Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. Laugardag 23. apríl kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan er opin kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. %> í/á KKKKKK Kjarta St. Pauli („Das Herz von St. Pauli“) Þýzk litmynd sem gerist í hinu fræga skemmtana- hverfihverfi Hamborgar St, Pauli. Aðalhlutverk: Hans Albers Karin Faker Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kcpavcfró bíc tmn Sími 19185 , Nóft í Kakadu (Nacht im grimen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: .] Marika Rökk Ðieter Borche Sýnd kl. 9. Engin sýning kl. 7. Að'göngumiðasala frá kl. 7. Ferð úr Lækjartorgi kl. 8,40, til aka kl. 11,00. ’■ tv SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar hinn 13. þ.m. Vörumóttaka í dag. 1 Farseðlar seldir sama dag. Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar 19. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag. M.s. Hekla austur um land í hringferS binn 20. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og ár- degis á laugardag. Farseðlar seldi á mánudag. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld 12. apríl 1960 kl. 20,30. Stjórnandi: OLAV KIELLAND. Efnisskrá: WEBER: Forleikur að óperunni „Der Freischútz“. HÁNDEL: Concerto grosso, h-moll. TSCHAIKOVSKY: „Rómeó og Júlía“ BEETHOVEN: Sinfónía nr. 5, c-moll. (,,Örlaga-sinfónían“). Aðgongumiðasala í -Þjóðleikhúsinu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.