Vísir - 12.04.1960, Page 5

Vísir - 12.04.1960, Page 5
Þriðjudaghm 12. apríl 1960 VlSIB Afríkusendinefndin sendir íslendingum kveðjur. sömu aðilar, sem tóku myndina „Frelsi“, vinna nú að upptöku annarar myndar fyrir M. R. A. og verður hún jafn vönduð og Skairunt er að minnast heim- sóknar afrísku sendinefndar- innar, og hinna norrænu vina, er komu hingað á vegum M. R. I A. með hina ágætu kvikmynd hin fyrsta mynd. Einnig hún „Frelsi“. jhefir sannsögulegt gildi, og er Þeir félagar fóru héðan til Sott framlag til að skapa við- London, og síðan Parísar, en feldnari háttu i sambúð þjóð- hafa nú skipt með sér verkum.; anna, stöðva bræðravíg og hat- Nokkrir fóru til Líberíu með myndina, en aðrir til Kýpur. Förin til Líberíu er farin í boði forsetans, Tubman, en hann er þakklátur M. R. A sam- tökum fyrir framlag í bandi við sjálfstæðisbaráttu landsins og menntamála. Hefir ursáróður. Á meðan hinir suðurafrísku vinir bera friðarorð milli þjóða, eru hörmulegir atburðir að ger- ast í ættlandi þeirra sjálfra. sam- Gætinn og orðvar maður sagði við mig nýlega þessi athyglis- sjálfstæðiskröfur og mannrétt- indi afrískra þjóða'sem annarra er lifa í áþján. Á vettvangi Sameinuðu þjóð- anna og svo nú í Genf styðja þær þjóðir Afríku, sem nú hafa fengið sjálfstæði, réttmætar kröfur okkar og annarra þjóða móti þeim, sem ástunda ásælni í nafni „sögulegs réttar“. Hrak- spár, sem fyrrverandi drottnar töldu að rætast mundu Ghana, Líberíu og fleiri löndum blökkumanna hafa ekki rætzt. Hinsvegar eru mistökin í Ken- ya, Belgisku Kongó og Trans- val augljós; illur málstaður batnar ekki Við blóðsúthelling- ar og skriðdrekaárásir, hvorki þar eða í Alsír. Hörmulegt er, ef kynþátta- forsetinn skipulagt sýningar og Búar, sem urðu að berjast við samkomur víðsvegar um land- ofurefli fyrir frelsi sínu og höfðu samúð allra þjóða, virð- verðu orð: „Það er táknrænt að,hatrið eyðileggur hugmyndina um sambandsríki Afríku og að ið. Félagarnir fóru til Kýpur ásamt James Dickson, er mjög kom við sögu, er sættir komust á milli Englendinga og eyjar- skeggja. Var þeim boðið til eyjarinnar af hinum nýkjörna varaforseta Kutchuk og Makar- íosi erkibiskupi. Einnig þeim var boðið í þakklætisskyni vegna hins nýfengna sjálfstæðis (samningum er þó ekki lokið að fullu) og fullveldi ekki fagnað opinberlega ennþá. Fulltrúarnir hafa skrifað og tjáð þakkir sínar fyrir alúðleg- ar móttökuí hér á landi, bæði x Reykjavík og á- Akureyri. Þykir þeim leitt að ekki var hægt að sinna fleiri heimboð- um hér á landi, sökum þess, að einungis ein vika var ætluð til íslandsfarar. Vilja þeir stuðla að því, að ísland fái eitt eintak af 16 mm. filmu af myndinni „Fi'elsi“. Gæti ef til vill komið til greina að gera íslenzkan texta af myndinni. ísland var 59. landið, sem myndina fékk til sýningar, en þrjú eintök eru nú sýnd sam- tímis. Eintak það, sem hér var, er nú sýnt í Líberiu, hin eru í Japan og Hong Kong. Með myndum þessum hafa ávallt verið sendinefndir, þar á meðal einhver aðalleikaranna. Hinir ast nú vera að fyrirgera þess- um góða arfi.“ Hér á landi er sama að segja, þótt hjáróma raddir hafi heyrzt í blöðum og útvarpi, og haturs- fullt orð í garð gestanna, sem komu hér í þeirn tilgangi að kynna vandamálin, vitandi, að norrænar þjóðir hafa stutt hvítir menn og svartir geti lif- að þar og starfað í friði. Sú var von sendinefndar og sendi- manna, sem heimsóttu okkur hér við heimskautsbaug fyrir skömmu. Tæplega erum við þess um komnir, að slá á fram- réttar hendur? Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Frá Alþingi: Frv. um lánasjóð náms- manna erlendis. La«t iiram aí ríkisstióriiiiini í gær. Styrkur til náms á Spáni. Spænsk stjórnarvöld hafa boð ^ í gær var lagi fram á AI-' þingi frv. það, sem hér fer á eftir, um lánasjóð ísl. náms- manna erlendis. — Var af- greiðslu málsins hraðað í N.D. og liggur nú fyrir í E.D. I Til tryggingar lánum þessum skulu lánþegar samþykkja skuldabréf og setja frekari tryggingu, ef hœgt er, skv. á- kvörðun sjóðsstjómarinnar. Bókhald, innheimtu og eftir- lit með greiðslum, skal sjóðs- j gr. stjórnin fela opinberri stofnun, Stofnaður skal sjóður, er ber 1 en sér að öðru leyti sjálf um nafnið „lánasjóður íslenzkra \ daglegan rekstur sjóðsins. námsmanna erlendis“. Skal Ráðherra setur reglugerð, þar sjóðnum varið til að veita náms- sem frekar er kveðið á um starf- lán íslenzkum stúdentum og semi sjóðsins. öðrum námsmönnum við nám erlendis skv. ákvœðum þessara laga. Menntamálaráð íslands fer með stjórn sjóðsins. 2. gr. Lán úr sjóðnum skulu aðeins veitt íslenzkum stúdentufn eða ið fram styrk handa íslenzkum | öðrum námsmönnum við nám stúdent eða kandidat til háskóla | erlendis skv. reglum, sem sjóð- náms á Spáni tímabilið 1. októ- stjómin setur, en þurfa ber 1960 til 30. júní 1961. Styrkurinn nemur 3.000 pe- setum á mánuði framangreint tímabil, en auk þess fær styrk- þegi greidda 1.500 peseta við komuna t.il Spánar. Innritun- argjöld þarf hann ekki að greiða. Sé námið stundað í Madrid, mun styrkþega, ef hann æskir þess í tíma, útveg- uð vist á stúdentagarði gegn venjulegu gjaldi. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðu- neytisins fyrir 15. maí n.k. Um- sóknir ber,i með sér, hvers kon- ar nám umsækjandi hyggst stunda, og fylgi staðfest afrit af prófskírteinum, svo og með- mæli, ef til eru. Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu og hjá sendiráðum íslands erlendis. ■ (Frétt frá menntamálaráðu- neytinu.) setur, en þurfa sam- þykki menntamálaráðherra. Þessar reglur skal endurskoða árlega. Hver námsmaður skv. 1. mgr. þessarar gr. skal að jafnaði hafa heimild til að taka lán einu sinni á ári meðan hann er við náni, en þó ekki lengur en hœfi- legur námstími er talinn í þeirri grein og þeim skóla, sem námið er stundað í. Ár miðast við háskólaár á hverjum stað. Láyitakandi skal enga vexfi greiða, meðan á námstíma stend- ur, en greiða lánin upp með jöfnum afborgunum og 3Vz% vöxtum á 10 árum. Vaxta- greiðslur og afborganir hefjast þremu árum eftir að námi lýk- ur. Miða skal við próf eða síð- ustu lántökú, éf stúdent hverfur ffá námi, némá sérstákar ástæð- ur séu fytir hendi. Me'túr sjóðs- stjómin það 'hvérjú'sinni. '. 3. gr. Ríkissjóður leggur sjóðnum ár lega til a.m.k. 3.250 þús. kr. Af- borganir af námslánum mennta- málaráðs, sem veitt voru árin 1952—1959 og vextir af þeim renna einnig í sjóðinn. Reikningar sjóðsins skulu birtir í stjórnartíðindum. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. í greinargerð segir m. a.: Alls eru nú áœtlaðar 5.195 þús. kr. til námsstyrkja og námslána samanlagt, í stað 2 millj. kr. árið 1959 og 1.275 þús. kr. 1958. Gert er ráð fyrir því, að styrkirnir hœkki sem svarar til gengisfellingar íslenzku krón- unnra, en auk þess verði náms- lánin aukin verulega. Áætlað ar, að af fjárveitingum ársins 1960 sé hægt að verja 3.250 þús. kr. til námslána, eða átta sinn- um hœrri upphæð en árið 1959. Með frumvarpi þessu er gert ráð fyrir því, að námslánum til íslenzkra námsmanna erlendis verði komið á fastari grundvöll en verið hejfur til þessa. Árlegt framlag ríkissjóðs til námslána- sjóðs- er miðað við sömu upp- hæð óg 'talið 'er 'fœri að verja Til fermingargjafa ■:] Góð myndavél í tösku kr. 398,00. Japanskar veiðistengur í kassa kr. 274,00. Vandaðar vindsængur, sem má breyta í stóla kr. 349,00. AHt á gamla verðinu! Verzlun HAIMS PETERSEN H.F. Bankastræti 4. — Sími 13213. Fagmenn — Frh. at 1. síðu. að þjófurinn hefur haft með sér nauðsynleg verkfæri og því ekki um skyíidilega hugdettu eða fyllirí að ræða. Ekkert hefur hann samt haft upp úr krafs- inu. því að ekki komst hann í skápinn — enda munu engir fjármunir hafa verið þar. Síðan hefur hann gengið snyrtilega frá öllu, sett skáp- inn upp að vegg o. s. frv., en sást yfir að sópa járnsvarfið af gólfinu. Undanfarið mun nokkuð( hafa borið á innbrotum, sem' svipar mjög til þess, a þa lund að þjófurinn fremur verknaðinn’ greinilega að yfirlögðu ráði og undirbýr verknaðinn vandlega. Slíkir þjófar eru vissulega sýnu hættulegri en „ágripaþjófar“ og þarf að hafa hendur í hári þeirra hið fyrsta. Variaríundur — Frh. af 1. síðu. en eðlilegar. En smám saman eftir styrjöldina leggja þær höft.in niður — allar nema ís- lendingar. Eftir að haftakerfinu hafði verið hagrætt nokkrum sinnum til þess að bæta eitthvað úr stórum ágöllum þess á árunum til 1949, þá mörkuðu Sjálfstæð- ismenn nýja grundvallarstefnu. Gengið var fellt og viðskipta frelsið aukið verulega. Vöru- skort.i útrýmt. En Sjálfstæðis- flokkurinn, sem var í minni- hlutastjórn tókst ekki að koma áformum sínum öllum i fram- kvæmd. Framsókn stóð fyrir vantrausti á hann en myndaði svo stjórn með flokknum til að framkvæma meginstefnu hans. Á tímabilinu 1934—39 stóðu deilurnar aðallega um framkv. haftalaganna. Misbeitingin var gífurleg. Höftin voru notuð í þágu kaupfélaganna og Sam- bandsins. Og varla var stofnað fyrirtæki í Reykjavík og menn spyrðu ekki: Hvaða Framsókn- armaður situr í stjórn fyrirtæk- isins. Þótt Sjálfstæðismenn hafi í samstjórn með öðrum flokkum orðið að standa að haftalög- til námslána af fjárveitingu skv. 14. gr. A, II. a, á fjárlöffum árs- ins 1960. Auk þess er gert ráð fyrir því, að afborganir af náms- lánum menntamálaráðs, sem veitt voru árin 1952—1959, og vextir af þsám, renni í sjóðinn. gjöf þá hefur takmark hans ætið ver.ið að skapa viðskipta- frelsið. Ályktanir flokksins ganga allar í þá átt. Þegar vinstri stjórnin dó og Ólafur Thors formanni Sjálfstæðisfl. var falið að mynda stjórn gerði flokksráð eindregnar ályktanir í samræmi við grundvallarhug- myndir flokksins um verzlun. og vmiðskipti. Athyglisvert er hvað margir hafa með árunum snúizt á sveif með Sjálfstæðisflokknum og hvetja nú óspart til viðskipta- frelsis í stað haftabúskapar. —■ Alþýðuflokkurinn, sem ákaft barist áður fyrir áætlunarbú- skap og sósíalisma en tekur núi stefnuna í þveröfuga átt. Ýmsir mikilsmetnir íslenzkir hagfræS ingar hafa einnig breytt um af- stöðu á sama hátt. Hvað er fólgið í hinu nýja frumvarpi? Innflutningur skall vera frjáls nema annað sé á- kveðið. Fyrirhugað er að gefa frjálsan allt að 85% innflutn- ings. Hitt er háð levficvciting- um, en stundum pðcins v-’fna formsatriða. Innflutningsskrif- stofan er lögð niður en bankam ir, Landsbankinn, Útvegsbank- inn og Viðskiptabankinn taka við störfum hennar. Verður engin ný skrifstofa sett á lagg- irnar. Öll fyrirgreiðsla verður auðveldari og fljótvirkari. Gjaldeyrir vegna innflutnings: skv. frílista verður athentur strax eftir beiðni og leyfisveit- ing verður nú trygging fyrir því, að gjaldeyrir fæst til kaup- anna. Margir hafa sagt: Tili hvers þetta frelsi þegar kaup- menn hafa ekki peninga milli handanna. Bankar takmarka útlán og vextir allt of háir. Það sem hjálpar er greiðslu- frestur, sem kaupmenn fá er- lendis með 3 mánaða víxlum. Um útflutning er þetta að segja: Rétt þykir að leggja niður útflutningsnefnd og hafa starf hennar í liöndum viðskiptaráðu neytisins. Þá eru allar fjárfestingar- hömlur afnumdar. Þótt eitt- hvað fari afvega er engin frygging fyr.ir því að betur tæk ist með haftafyrirkomulaginu. En Sjálfstæðismenn tengja miklar vonir við ráðstafanir ríkisstjórnarinnar. Ef þeir standa saman og efla þolinmæði og umburðarlyndi hjá almenningi þá getur stór- sigur unnizt fyrir alla þjóðina. Jóhann Hafstein hét á Varð- arfélagið, að standa einhuga að baki ríkisstjórnarinnar svo a‘ð farsællegá megj takast að varð- veita verzlunarfrelsið þegar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.