Vísir - 12.04.1960, Síða 6
B
vrsiR
Þriðjudaginn 12. apríl 196i
það loksins fæst eftir aldarfjórð
jngs baráttu.
Formaður Varðar þakkaði
Jóhanni Hafstein ræðuna og
gaf orðið laust. Tóku til máls
Hannes Þorsteinsson kaupmað-
ur og Ockar Clausen rithöfund-
ur.
í. R. — Sundmót fer fram
í Sundhöll Reykjavíkur 4.
og 5. maí nk. Keppt verður í
eftirtöldum greinum. —
Fyrri dagur:
100 m. skriðs. karla. (Bikar).
100 m. baks. karla. (Bak-
sundsbikar S.Í.S.). 100 m.
skriðs. kvenna. 50 m. skriðs.
vel unnið. Vanir menn.
Sími 24503. — Bjarni. (
HITAVEITUBUAR.
Sími 13085.
kvenna. 200 m. bringus.
kvenna. 100 m. bringus.
drengja. 50 m. bringus.
telpna. 50 m. baks. drengja.
200 m. bringus. karla.
3X100 m. þrís. karla
Síðari dagur:
400 m. skriðs. karla. 200 m.
skriðs. kvenna. 100 m. skriðs.
kvenna. 100 m. bringus.
karla. 50 m. bringus. drengja.
100 m. skriðs. drengja. 50 m.
skriðs. karla. 50 m. baks.
kvenna. 50 m. bringus. karla.
Þátttökutilkynningar skulu
berast Guðmundi Gíslasyni,
Gnocjarvogi 82, sími 36195,
fyrir 26. apríl nk. (396
og 35122.
INNRÖMMLN.
Sími 11465 of 18995.
SKIÐAFÓLK.
Farið verður í skálana sem
hér segir: — A Hellisheiði og
Skálafelli: Miðvikud. 13.
apríl kl. 20. fimmtud. 14.
apríl kl. 9,30 f. h. föstud. 15.
apríl kl. 17,00, laugard. 16.
apríl kl. 14 og 17,30.
ATH.: — Á laugard. verð-
ur farið í Skálafell kl. 14,15
og 18. — Ferðir frá BSR,
Lækjargötu.
Skíðafélögin í Reykjavík.
RAÐSKONUSTAÐA.
Skriftvélaviðgerðir.
Sími 35124.
GLERAUGU töpuðust sl.
föstudag, í dökkri umgerð
(einangrunarband á endan-
um). Finnandi vinasml.
hringi í síma 13965. (408
TAPAST hefir fallegur,
grábröndóttur kettlingur,
með hvíta bringu og hvitar
lappir. Vinsamlegast hring-
ið í síma 32391. (418
síma 33435.
GLERAUGU, dökkgrá um-
gjörð töpuðust fyrir nokkr-
um dögum; sennilega í
Norðurmýri. Fundarlaun. —
Simi 15449,(382
TAPAZT hefur drapplituð
regnhlíf. Finnandi vinsam-
legast hringi í síma 22676.
(438
Smáauglýsingar Vísis
eru vinsælastar.
m\-
Húseigendaféíag
Reykjavíkur
33. Sími 19925.
V*
KRAN ABÍ LSTJÓRI
óskast nú þegar.
LandsmiÍjan
[ffl7tup$1(Oipun\
HÚSRÁÐENDUR. — Látið ’ okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. LÍTIL strauvél til sölu. — Uppl. í síma 14045.
TIL SÖLU Chevrolet vöru- . bill frambyggður, model 1942. Allur í ágætu lagi með nýupptekinni vél. Ennfremur til sölu 20 ferm. skúr, hent- ugur fyrir sumarbústað. íclenzk miðstöðvardæla í góðu lagi, klósett og kló- settskálar, járnhurð í járn- karm, stór hverfisteinn. — Ennfremur vel verk- aður hákarl. Selst í kííóa- . tali. Sími 50723, eftir kl. 5.
HVER VILL leigja ungum hjónum sem eru á götunni 16. apríl með 1 barn 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í - síma 33044 eftir kl. 8.30. — , (359
UNGUR maður óskar eftir y 1—2 herbergjum, með bað- herbergi. Uppl. í sima 23737 eftir kl. 6 í 23341. (399
DRENG JA-reiSh jól til sölu. — Uppl. í síma 23374.
a 1 HERBERGI og eldhús og 4 eldhúsaðgangur óskast strax 7 eða 1. maí. Tilboð, merkt: ,,Heimili,“ sendist Vísi. (397
NÝ, amerísk alullarkápa nr. 16 og plastkápa, sérlega vandaðar, eirníig til sölu hálf- síð dragt m\ 14. sími 10515.
i. NOTAÐ bárujárn óskast. • Uppl. í síma 17238 eítir kl. 7. " (395
TIL SÖLU á Hverfisgötu 94: Garðskúr, þvottavél „Mjöll“. Barnakerra, með poka. Svefnbeddi, með dýnu. Uppl. í síma 12859 í dag.
KONA, sem vinnur úti, óskar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi sem næst miðbæn- um. Sími 14217, (404
r SIÐPRÚÐUR, hreinlegur 3 eldri maður óskar eftir her- 1- bergi 1.—14. maí í rólegu S. húsi, ekki við aðalgötu, helzt t, sem næst vesturhöfninni. Má vera á jarðhæð eða í kjall- ara, Uppl. í síma 18092 og 14708. Fæði æskilegt á sama " stað. (405 BARNAKOJUR til sölu. — Bólstaðarhlíð 33 kj. — Sími 36439. — (000
BARNAKERRA, með skermi, til sölu. Efstasund 39. (429
MÁVASTELL til sölu; nýtt 12 manna kaffistell. — Uppl. í síma 33736 í dag og á morgun. (428
2 3ja HERERGJA íbúð ósk- t. ast til leigu. — Uppl. í síma 6 10687. — (412
SVEFNSÓFI til sölu. Verð kr. 1000. Sími 36116. (434
2ja HERERGJA íbúð á mjög góðum stað í bænum til leigu frá 1. maí til hausts. Nokkur húgögn geta fylgt. 1 Uppl. í síma 33666. (416 5
WAUXHALL ’47. — Vil kaupa varahluti í gírkassa úr Wauxhall 14, ár. ’47. — Kaup á heilum kassa koma til greina. — Uppl. í síma 18382. (433
í 0 ÓSKA eftir herbergi 1. maí; helzt með húsgögnum. 5 Tilboð leggist inn á afgr. Vís- is fyrir 25. apríl, merkt: Dani. (000
OLÍUGEYMI og þakjárn vil eg kaupa. Geymirinn 800 —1000 lítra og um 5 plötur af 9 feta járni. Sími 23918, — helzt í dag. (431
TVEGGJA til þriggja her- bergja íbúð, með eða án hús- gagna, til leigu frá 14. maí til 1. okt. Tilboð, merkt:
ÓDÝR barnavagn til sölu í Sörlaskjóli 42. Uppl. næstu kvöld eftir kl. 7. (432
„Vesturbær,“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. apríl. (425 PRJÓNAVÉL til sölu. Sími 16421. (437
STOFA, með eldhúsað- gangi og skápum, til leigu fyrir stúlku. Uppl. Holtsgötu 17, kjallara, eftir kl. 8. (424 MIÐSTÖÐVARDÆLA ósk- as. Sími 32778. (435
VIL KAUPA 4ra manna bí' í góðu standi, eldra model. Lítil útb. og mánaðargreiðsla. Tilboð, merkt: „Bíll“ sendist afgr. Vísis fyrir hádegi á laugardag. (446
SÓLRÍK stofa á jarðhæð til leigu. Uppl. í síma 22528 eftir kl. 5. Sjómaður í sigl- ingum gengur fyrir. (243
HERBERGI til leigu frá ^ 15. þ. mán. Uppl. á kvöldin á Fornhaga 17, 3. hæð t. v. — ' (430 TOPPGRIND. Óska eftir að kaupa farangursgrind á lítinn bíl. — Uppl. í síma 18260. (445
| TIL LEIGU 3ja herbergja kjallaraíbúð frá 15. apríl næstk. Húshjálp áskilin. — Uppl. kl. 5—6 í dag og á ^ morgun í síma 18546. (439 NOKKRAR kápur til sölu, mjög ódýrar. Einnig kjólar o. fl. Sími 22926 eftir kl. 6 í kvöld. (447
TIL SÖLU 20 fermetra skúr. Uppl. í síma 32911. — (448
í STÚLKA með 1 barn ósk- ar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi. Uppl. í síma 32732. (442
VEGNA brottflutnings af landinu eru 2 stólar, sófi og 2 svefnbekkir ásamt borði til sölu, aðeins þriggja mánaða gamalt. Uppl. á Þjórsárgötu 6 í kvöld og miðvikudags- kvöld kl. 8—9. Sími 11903. (443
EITT herbergi og eldhús óskast. Tvennt í heimili. Get látið í té húshjálp. Tilboð, merkt: ,,Húsnæði — 441“ sendist blaðinu fyrir mið- j©\. , vikudagskvöld. (441
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —(486
HITASPÍRALAR og 3V2
ferm. katlar til sölu. Sími
23085, —(259
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karl*
mannaföt .og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. —035
KAUPI frímerki og frí*
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897,(364
SPARIÐ peninga. Kaup-
ið ódýran fatnað: Kvenkáp-
ur, pelsar, herraföt, dívanar,
myndir, málverk o. fl. Nýtt
og notað. Vörusalan, Óðins-
götu 3. Sími 17602. Opið
eftir kl. 1. (146
MIÐSTOÐVARDÆLA (ís-
lenzk) til sölu. Verð 1500 kr.
Uppl. í síma 19038. (401
NOTAÐ gólfteppi til sölu.
Stærð 4.60X3.65 m. Uppl.
í síma 15662. (400
GRUNDIG segulbandstæki.
T. K. 20, sem nýtt, til sölu.
Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í
síma 17845,(398
SEM NÝR Pedigree barna-
vagn til sölu. Uppl. í síma
17932. — (000
SKELLINAÐRA. Til sölu
David skellinaðra, model 57,
í úrvals standi. Til sýnis á
Framnesvegi 28 frá kl. 4—9
í dag og á morgun. (403
ÓSKA eftir barnavagni. —
Sími 24592.(413
BARNAVAGN, vel með
farinn, minni gerðin, óskast.
Sími 34217, (411
IIJÓNARÚM til sölu. —
Sími 14270,(410
BARNAÞRÍIIJÓL, keðju-
drifið, óskast. Uppl. í síma
12365, kl, 6—8,_(409
DRENGJAREIÐHJÓL, vel
með farið, fyrir 8—10 ára,
ó.'kast til kaups. — Uppl. í
síma 12128,(407
Til SÖLU nýlegt svefn-
herbergissett með svamp-
dýnum. Tækifærisverð. —
Sírni 36157,(415
BARNAVAGN óskast. —
Uppl. í síma 23799. (414
HÚSDÝRAÁBURÐUR
jafnan til sölu. (Einnig í
strigapokum). Hestamanna-
félagið Fákur, Laugaland og
Skeiðvöllur. —, Sími 33679.
(420
TVISETTUR klæðaskápur,
vel útlítandi, til sölu. Uppl.
í síma 33311. (4i7
TIL SÖLU alkrómuð Pedi*
gree kerra, með poka, ame-
rískt barnarimlarúm, og
amerískur barnabíll fyrir
3—8 ára. Sími 10515. ' (-334