Vísir - 12.04.1960, Qupperneq 7
J»riðjudagínn 1-2. apríl 1960
VfSIB
7
Wjavij JSurcliett:
MILLI
TVEGGJA
★ ÁSTARSAGA
ELDA
2*.
eyr-u, og brosið heillaði hana og gramdist henni í senn.
Hún roðnaði. — Eg skil ekki hvað þér egið viö, sagði húm fretíaur
kuidalega.
— Jú, eg sé að þér skiljið það, svaraði hann. — E-n þetta kemur
kannske ekki mér við. Og þó — farið þér varlega. Klókari fiskar
hafa bitið á lakara agn en þetta. Svo spymti hann í og lagðist
«1 sunds út á vatnið, en Madeline sat eftir, hugsandi dálitið
ergileg en hafði þó talsvert gaman af þessu í aðra röndina.
Þennan dag gafst ekki taekifæri til samtals undir fjögur augu,
hvorki rómantískra né annara.
Eftir morgunverðinn, sem var snæddur úti á svölunum, var
gestunum raðað i alla bílana, sem þama voru fyrir hendi, og
haldið í ökuferð. Fyrst var fiskflakið í St. Faustin skoðað og svo
•ku allir til jarðeignarinnar kringum Mont Tremblant Hofeel, sem
var tvö þúsund og fimm hundruð hektarar; þai' sá Madeline ná-
kvæma eftirlíkingu af fransk-kanadísku þorpi, með kirkju og
öllu saman, eins og þau höfðu verið í gamla daga.
— Er þetta ekki fallegt? spurði Judy, .— alveg eins og það
væri klippt úr gömlu ævintýri.
— Þessi heimsókn hefur öll verið eins og ævintýri, sagði
Madeline. Eg veit ekki hvemig eg á að lýsá þvi í bréfunum sem
eg skrifa heim.
— Þær verða að skreppa hingað og sjá það sjálfar, sagði Judy
Elliot og brosti.
— Eg' vona að hún stjúpa mín vilji það, sagði Madeline. — Að'
hún komi og heimsæki mig hérna, meina eg. Hún íofaði því hálft
í hvoru.
— Kemur hún ein? Koma ekki fleiri úr fjölskyldunni?
— Néi, eg á aðeins hálfsystur og' hún er gift, sagði Madeline.
qg allt í einu mundi hún að ef allt hefði farið eins og til Sfeóð,
hefði Clarissa verið stödd þarna núna, sem frú Lanyon. Hún
varð hugsandi og þögul.
Bn Judy tók ekki eftir því, hún skildi þetta sem svo, að ekki
værl meira um fjölskyldu Madeline að tala. Þær fóru til
fólksins og borðuðu hádegisverð við sundlaugina.
— Viljið þér sitja í hjá mér inn í borgina annað kvöld? Eg
loeyri að Sanders ætli að verða héma áfram og að yður vanti far?
Madeline vissi að þetta var tilboð, sem meira en helmíngurinn
af kvenfólkinu í Dominion hefði orðið guðsfegið að fá, og þó
að hún væri honum dálítið gröm þessa stundina kunni hún þó
að meta þetta. Svo að hún tók boðinu með þökkum, og það var
ekki fyrr en hún leit við, sem hún sá ólundarsvipinn á Morton.
— Eg hafði hugsáð mér að aka inn i borgina sjálfur, sagði
hann.
— En þú fórst híngað til þess að verða lengur, Morton.
— Eg gæti farið hingað aftur, finnst þér það ekki?
Röddin var gerólík venjulega kæruleysis- og ertnistóninum,
,sem hann var vanur að tala í, svo að hún leit forviða á hann.
— En þú fórst hingað tii þess að verða lengur Morton.
— Eg gæti farið hingað aftur, finnst þér það ekki?
Röddin var gerólík venjulega kæruleysis- og ertnistóninum,
sem hann var vanur að tala í, svo að hún leit forviða á hann.
— En það er enginn þörf á þvi, sagði hún óþolin. — Dr. Lanyon
fer til Montreal hvort sem er. Það er lang hentugast að eg fari
með honum. Finnst þér það ekki? bætti hún við, er hann þagði.
— Jú, ef þú villt það heldur.
— Morton, vertu nú ekki að einni flónsku, sagði hún hlæjandi.
— Þér er vonandi ekki illa við að eg fari með honum?
— Ekki, sagði hann og var nú kominn í samt lag, — ef þú
lofar mér að hafa ekki meira gaman af heimférðinni en ferðinni
hingað.
— Það væri óhugsandi, sagði hún alvarleg. Og hann virtist
gera sig ánægðan með það.
Hún hugsaði mikið um þetta flónslega atvik eftir á. Hún vaf
of góð í sér og skynsöm til þess að vekja afbrýði í honum aðeins
til þess að hafa ánægjuna af að finna að hún hefði vald yfir
honum. En hún gat ekki veriö blind fyrir þeirra staðreynd, að
afbrýði var sjaldgæft fyrirbæri hjá manni, sem var jafn mikill
sjálfbirgingur og jafn vanur að fá sinu framgengt og Morton var.
Hann var vanur að ráða gangí mála, eins og honum féll bezt,
það var hún viss um, og það gat ekki hafa komið oft fyrir að
hann væri í vafa um vald sitt yfir konu. Hvað gat valdið því að
hann var í vafa núna?
— Ekki er eg svo merkileg eða falleg eða þesskonar, hugsaði
hún með sér. — Kannske er það af því að eg hef vanmetið lífs-
gæfu hans og leyft mér að vorkenna honum — en það hefur
vitanlega engan annan dreymt um að gera.
Hver svo sem ástæðan nú var gerði Madeline sitt ýtrasta dag-
inn eftir til þess að láta Morton finna, að það væri samveran
með honum, sem henni væri fyrir mestu þarna á Bonaventure.
Og von bráðar var hann kominn í gott skap aftur og síðdegis
réri hann með hana út á báti, og ól svo á henni með ástarglett-
unum, að Madeline óskaði að hún gæti verið þarna vikur og
mánuði og gleymt að nokkurt Dominion-sjúkrahús væri til.
— Hann hugsar mest um sig sjálfur, muldraði Morton.
En, eins og' alltaf, urðu rómantiskar hugleiðingar að þoka fyrir
alvöru lífsins, og loks varð hún að biðja Morton að róa upp að
bryggjunni, svo að þau kæmust nógu snemma í miðdegisverð-
inn og hún gæti búið sig undir heimferðina.
— Eg skil ekki hvers Vegna hann þarf að fara svona snemma.
sagði Morton ergilegur. Og þú þarft varla að vera komin heim
klukkan tólf?
— Eg hef sérstakt leyfi til að koma seinna, sagði hún. — En
eg vil nauðug nota mér það. Því að eg á að vera komin á vörð
klukkan 7 í fyrramálið, og — það sem verra er — dr. Lanyon
á að skera sjúkling í fyrramálið.
— Nei, hann hugsar mest um sjúklingana, svaraði Madeline
einbeitt. — Enginn samvizkusamur skurðlæknir sker nema harm
sé vel undir það búinn. Ekki mundir þú vilja láta þreyttan lækni
gera á þér uppskurð, Morton?
Morton hló. — Það væri ágætt, ef þú hjúkraðir mér á eftir.
Þau sáust ekki að neinu ráði eftir þetta og nú varð Madeline
að kveðja hjónin og þakka tilboð þeirra um að koma fljótt aftur.
— Þú getur ekið með Morton eða Nat, sagði Judy. til þess að
gera báðum jafnhátt undir höfði.
KV0L0V0KUNN1
— Neitaðirðu þér um nokku5
á föstunni? spurði einn maðuc
annan.
— Já, svaraði maðurinn og:
stundi þungan. — Eg neitaði
mér um að neita konunni um
50 dali fyrir páskahatti.
Hún (blíðlega): — Eru mínar
varir þær einu, sem þú hefic
kysst?
Hann: — Já, og þær eru sæt-
astar af þeim öllum.
Pabbinn: — Hvers vegna
leyfðirðu glánanum að kyssa
þig í setustofunni í gærkvöldi?,
Dóttirin: — Eg var svo hrædd
um að hann fengi kvef úti. f
anddyrinu. ■
— Komdu nú, Dorothea*
sagði faðirinn óþolinmóður. --
hentu brúðunni þinni þarna á
rúmið, og flýttu þér — annars
komum við of seint.
— Pabbi, hvernig geturðut
sagt þetta? sagði telpan ávífe-
unarrómi: — Eg er ekki svó*
leiðis móðir að eg hendi bam-
inu mínu á rúmið.
Bóndi nokkur missti könu
sína um nótt. En undir eins óg
hann heyrði til þjónustustúlk-
unnar niðri hrópaði hánn:
„Þér eigið bara að sjóða eitt
egg í dag.“
— Eða ,ef Don kemur i bæinn og þú átt fri, getur hann sótt
hins þig í spítalann. Hringdu bara og segðu okkur hvenær þú ert laus
— þá verða alltaf einhver ráð með að komast.
Madeline þakkaði henni aftur og sneri sér til að kveðja Morton.
En hann tók utan um hana og fór með hana fyrir húshom og
kyssti hána, þar sem fólkið á svölunum sá ekki til. En Lanyon,
sem var kominn niður að bílnum, sá það.
— Eg verð að fará, Morton, eg verð að fara, sagði hún og fann
hvernig horft var á þau frá bílnum.
— Láttu hann biða, sagði Morton og hló.
— Nei, eg get það ekki. Hún sleit sig frá honum og hljóp niður
að bilnum.
— Eruð þér búin? sagði Lanyon þurrlega, um leið og hann
beygöi sig til að opna fyrir henni.
— Já, alveg búin, sagði Madeline móð. Og undir eins og hún
var sest við hliðina á honum rann billinn af stað, svo að hún
R. Burroughs
TUE PETACUfAENT OF QFT
EEA^EKS WASSOON OKGAN-
I2EÞ ANÞ TAEZAM Elt?
FAEEWELL10 THE SHEIIC.
- TAKZAN
3237
THE ÍAEN STRUCK OUT ACKOSS THE
PLAINS, USHT-HEAETEP AT FIKST—
Lið burðarmanna var fjót- !
lega skipað og Tarzan lcvaddi
vin sinn Sheikinn. Mennirn-
ir gengu út sléttuna, léttir í
lund í fyrstimni. — Tauga-
T-pén.han fór að segja til sín
er þeir gengu inn í gufu-
mökkinn í þéttum og dimm-
um frumsl:''úoum, því þá
voru þeir komnir í ríki hins
grimma Ngoto.
I stórum háskóla, þar sem ég
kenni, eru nemendur frá öllum
hlutúm heims. Síðastl. ár beind-
ist athygli mín að Hindúahjón-
um, sem gengu fram hjá glugga
mínum oft á dag á leið í bekk-
inn sinn. Alltaf gekk maðurinn
á undan og konan litla trítlaði
virðingarfyllst á eftir. Eg missti
síðan af þeim o’g hélt að þau
hefðu flutt burt.
En nokkrir mánuðir liðu cg
þá rakst eg á þau á götu nálægt
landi skólans. Þá gengu þaú
samsíða, leiddust og voru að
borða ís. (Reader’s Digest.)
*
Hedy Lamarr hefir nýlega
skrifað endurminningar sínar
og þar bindur hún endi á sÖgu,
sem gekk um mynd af hennj.
Það varð heill heimsviðburð-
ur þegar hún kom fram alls-
nakin í kvikmynd sem hét
„Ekstase“ — og skömmu síðar
giftist hún vopnakónginurri
Fritz Mandl, en er löngu skilip
við hann. En það var sagt áð
hann væri svo afbrýðisamur út
úr myndinni að hann hefði
keypt eins mörg eintök og hann
gat náð í.
„Én þetta er ekki rétt,“ sagír
Hedy Lamarr. „Þetta var bará
blekking sem kvikmyndaféTagið
kom af stað. Fritz keypt’i ekki
eitt einasta eintak!“
— Eg get ekki gifst honum,
mámrna, hann er guðléysingi.
Hann trúir ekki einu síhni á
helvíti.
—- Þér er alveg óhætþ að gift-
ast honum, góða. Þegaf við
hjálpumst báðar að getum við
sannfært hann nð hann hafi
á röngu að stáhða. ,