Vísir - 12.04.1960, Side 8

Vísir - 12.04.1960, Side 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látíð hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-CO. Munið, að þeir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Þriðjudagiim 12. apríl 1960 Skíðavika á ísafirði. ! ' ísafirði sunnudag. Lokaafgreiðsla fjárhagsáætl- nnar ísafjarðar fer fram næst- komandi miðvikudag. Niðurstöðutölur eru 11,5 millj ónir króna. Helztu tekjulindir eru af útsvari 6,4 millj., sölu- skattur 850 þús. fr.á ríkissjóði vegna skóla og elliheimilis 1 anillj. 152 þús. Vegna skipulags- mála 850 þús., fasteigna skatt- ■^r 300. Helztu gjaldaliðir eru •alLiheimili 500 þúsund, fram- lag til almannatryggginga og 676 þúsund til sjúkrasamlags. Tíðarfar hefur verið ágætt isíðustu daga, en afli fremur tregur. Mest hefur veiðst af steinbít. Sólborg er að veiðum Við Grænland og fékk ágætan afla þrjá fyrstu veiðidagana, en síðan komu frátöf vegna Storma. Rækjuaflinn hefur ver- ið tregur um tíma. Skíðaráð gengst fyrir skíða- viku í páskavákunni eins og venjan hefur verið, og flytur Hekla skíðavikugesti hingað. .haldin er á vegum Æskulýðs- Kemur hún á skírdag og fer | r^ðs Reykjavíkur og Tóm- aftur annan páskadag. Er búist sturidaþáttar Ríkisútvarpsins yið mörgum gestum. Skemmt- anir og tilhögun öll verður svip uð og áður. Arn. Sýningin er til húsa að Lind- argötu 50, en þar eru aðalbæki- stöðvar Æskulýðsráðs. Iiugmyndina að slíkri sýn- í Alsír - 4 Serklr biðu bana. Debré er þar o§ hvetur til samstarfs, en uppreisfarmenn boða sókn. Sprengja sprakk í Alsír í gær <um það bil og Debré forsætis- ráðherra Frakklands kom þang- að. Fjórir Serkir biðu bana. Talið er, að þeir hafi verið að koma sprengjunni fyrir og "hafi hún átt að springa, er De- bré byrjaði ræðuflutning í bæ nokkrum. Hafði mönnum farist svo óhönduglega, að hún haíði sprungið í höndunum á þeim. Debré dvelst 3 daga í Alsír og mun flytja nokkrar ræður og hvetja Serki til þátttöku í kosningum, sem fram eiga að íara, og til samstarfs við Frakka. Magnús Bl. Jóhannsson formaður Svifflugféiagsins. Svifflugfélag fslands hélt að- alfund s.I. laugardag og fór fram stjórnarkjör og venjuleg aðalfundarstörf. Formaður var kosinn Magnús Bl. Jóhannsson tónskáld í stað iráfarandi formanns. Aðrir, sem í stjórn voru kosnir, eru Guðmundur Baldvinsson, Þór- •hallur Fillipusson, Þorgeir Páls- son, Sverrir Þorláksson, en vara menn Haraldur Ágústsson og Halldór Ingólfsson. Félagsmönnum hefur heldur f jölgað upp á síðkastið, og mik- ið starf er áformað í sumar,- Hér sést nokkur hluti sýningarinnar á Lindargötu — Dagur frímerkisins. Verðlauna á sýninunni er getið liér fyrir neðan. Verðiaun á frímerkjasýnmgunni afhent í gær. Kári Jóassnii. Gístasuiidi 83. iV'kk fyrsfu verðlaun. Hinn 7. þ. m. var opnuð frí- j ingu hafa forstöðumenn Æsku- merkja- og ljósmyndasýning, lýðsráðs fengið frá Norðurlönd- „Dagur frímerkisins“, sem um, en þar er „Dagur frí- merkisins“ haldinn á hverju hausti. Á sunnudag fór fram verð- launaafhending fyrir beztu frí- merkjasöfnin og beztu Ijós- myndirnar. I. verðlaun fyrir motivsöfnun hlaut Kári Jónsson, Efstasundi 83 fyrir dýrasöfn. II. verðlaun Gylfi Guðjóns- son, Eskihlíð 10 A, fyrir 'safn úr náttúrunni. III. verðlaun Kristinn H. Benediktsson, Fögrukinn 12, Hafnarfirði, fyrir ísland — land og þjóð. Fyrir íslenzk söfn fengu eftir- taldir verðlaun: Lýðveldið fsland: Matthías H. Matthíasson, Miklubr. 90. íslenzka lýðveldið: Frímerkja- kl. Dynjandi. ísland: Kristján Ólafsson, Langholtsvegi 56. Fyrir erlend söfn: Vatikanið: Sveinn Gunnars- son,, Laugavegi 37 B. Noregur: Jón Tynes, Greni- mel 27. Eftirfarandi fengu verðlaun fyrir ljósmyndir: Bessi Aðalsteinsson, Leonard Ingi Haraldsson og Ingvar Valdimarsson. Útiagar boða vorsókn. Serkneska útlagastjórnin hef ur sent út tilkynningu frá stöðv um sínum í Túnis og boðar, að sóknin gegn Frökkum verði hert eftir megni í vor. Var þetta og rætt á fundinum í Trí- poli 4.-6. april og gerð álykt- um um. Jafnframt var boðað, að tekið yrði við sjálfboðalið- um erlendis frá t.il þess að berjast með uppreistarmönn um, og tekið fram, að „engu skipti um uppruna þeirra.“ De Gaulle sætir vaxandi gagnrýni. Óánægja franskra jafnaðar- manna með De Gaulle er vax- andi og hefur einn forsprakka þeirra boðað, að þegar þing kemur saman, muni hann bera fram tillögu um vantraust. Jafnaðarmenn eru sagðir vilja sjálfstætt Alsír, en a,ð það verði í Franska ríkjasambandinu. Fylgið minnkar? Ef marka má úrslit skoðana- kannana, þeirrar seinustu, sem fram hefur farið, og þeirrar, sem fór fram þar á undan, er fylgi De Gaulle hnignandi en yfir 64 af hundraði þein-a, sem þátt tóku í kosningunni eru honum fylgjandi. Finna hæðir og hóla - ekki borgir. Hópur bandarískra manna er um þessar mundir að leita að leifum Sódóma og Gómorra á botni Dauðahafs. Ekki hafa þeir fundið rúst- irnar enn, en þeir segjast hafa orðið varir við miklar mishæðir á botninum, og sé greinilegt; að vatnsborð hafi einu sinni verið mun lægra, svo að hæðir þessar liafi verið eyjar eða hólm ar og vætt út í suma. Verwoerd gegnlr áfram ráÖherrastörfuni. Louw boðar óbreytta stefnu og framkvæmd vegabréfalaga. Tílkynnt er í Suður-Afríku, að dr. Vervvoerd gegni forsætis- ráðherrastörfum áfram — ann- ar maður verði ekki látinn taka við af honum um stundarsakir. Samstarfsmenn hans í stjórn- inni taka þó ákvaðanir í ýmsum málum, öðrum en stórmálum, en þau verða borin undir hann. Louw utanríkisráðherra boð- aði í gær óbreytta stefnu í utan- ríkismálum og óbreytta fram- kvæmd vegabréfalaga. Hann kvað enga ritskoðun í landinu, en heimilt að stöðva skeyti. Þá sagði hann að Norman Philips, kanadiski fréttaritarinn, hefði verið yfirheyrður vegna skeytis, sem hann ætlaði að senda, en stöðvað var, en hann hefði nú verið látinn iaus, gegn loforði um að fara úr landi. ‘0 Aukin slys á börn- um í sveitum. Tvöfalt fleiri börn létust af slysförum á brezkum sveitabýl- um 1959 en árið áður. Var það 14 fleiri en árið áð- ur, alls 151, þar af .23 undir 14 ára aldri. Á yfirborðinu að minnsta kosti virðist allt með kyrrum kjörum í landinu. Um líðan dr. Verwoerds var sagt í morgun, að hún væri batnandi, og sársaukinn vegna kúlnanna, sem ekki hafa enn verið fjarlægðar úr líöfði hans, allmjög dvínandi. Úrsiit í bridge- kepninni. Lokaumferðirnar í bridge- keppni Bridgesambandsins voru spilaðar um helgina. Fjórar sveitir spiluðu til úr- slita: Sveitir Einars Árnasonar, Einars Þorfinnssonar, Halls Símonarsonar og Mikaels Jóns- sonar. Úrslit urðu þau að sveit Einars Þorfinnssonar hlaut 1. sæti. Hallssveitin varð önnur, og Einars Árnasonar þriðja. I sveit sigurvegaranna eru^ auk Einars, Gunnar Guðmunds- son, Lárus Karlsson, Kristinn Bergþórsson og Örn Guðmunds- son. Hlippseyjum öryggi í samstarfi við ÚSA. FilippseyjaSeiStogar ielta aftur uálns samstarfs vió þau. í fregnum frá Manilla segir, að ríkisforseti og stjórn Filips- eyja geri sér nú mikið far um, að jafna deilur við Bandaríkin þar sem leiðtogum verði á ljós- ara, að Filipseyjar hafi þörf fyrir vináttu öflugrar þjóðar. Verður bandarískum blöðum tíðrætt um þetta breytta við- horf helztu manna, er nú vilji jafna deilur, sem upp hafa risið um bandarískar eldflauga- stöðvar, er Bandaríkin fái að hafa á eyjunum o. fl. Blöðin segja, að Filipseyingar geri sér ljóst, að vert sé að treysta ör- yggi eyjanna með vinfengi við Banaarikin, sem raunar sá hefðbundið, — eyjarnar séu ekki ýkja langt frá meginlandi Asíu, þar sem Kina sé að verða stöðugt meira herveldi, að því ógleymdu að á Filipseyjum séu 3 milljónir Kínverja. Loks er á það minnst, að Filipseyingar vilji gjarnan treysta aðstöðu sína á sykurmarkaði Banda- ríkjanna, meðan grunnt sé á því góða milli Kúba og Banda- ríkjanna. Loks tókst kosning á Sauöárkróki. B-Iistinn fékk meirihluta. Frá fréttaritara Vísis — Sauðárkróki í morgun. Ekki verður kosið aftur í bili í verklýösfélaginu hér, og mátti þó ekki tæpara standa að tæk- ist, eftir að greidd hafa verið atkvæði í fjórða sinn. Féllu atkvæði á þann veg, að A-listi (framsókn og kommún- istar) fékk 59 atkvæði, en B- listinn hlaut 6,1. Etnn seðöll var auður. B-listinn hlaut því kosn- ingu, og er formaður Friðrik Sigurðsson, gjaldkeri Ole Aadnebard. Hér hefur verið blíðuveður dag hvern um langan tíma, en svo undarlegt er það, að al- gjört aflaieysi er hér, þótt fisk- ur finnist alls staðar annars staðar, þetta er eini fjörðurinn sem ekki fæst bein úr sjó.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.