Vísir - 19.04.1960, Blaðsíða 4
li
rf—_
V ÍSIR
Þriðjudaginn 19i aprít 1969
70 þús. kr. söfnuðust í Björg-
unarskútusjóð Breiðfirðinga
Þar af 20 þús. kr. gjöf úr einum stað.
Fyrir skömmu var efnt til
fjársöfnunar í Reykjavík til á-
góða fyrir BjÖrgunarskútusjáð
Breiðfirðinga, og söfnuðust alls
70 þúsund krónur, þar af komu
20 þúsund krónur úr einum
stað.
Það voru átthagafélögin í
Reykjavík; Breiðfirðingafélag-
ið, Barðstrendingafélagið, Átt-
hagafélag Sandara og Snæfell-
ingafélagið, sem efndu til fjár-
öflunar með kaffisölu, merkja-
sölu og samkomu, eins og áður
segir í fréttum, en auk þess bár-
ust margar gjafir, m. a. þessar:
Pétur Pétursson á Malarrifi
og börn hans gáfu 20 þúsund
krónur til minningar um Magn-
ús son hans, sem fórst með vita-
skipinu Hermóði. Þá gáfu börn
Eyjólfs frá Dröngum 5 þúsund
krónur til minningar um eigin-
konur hans Sigríði Friðriksdótt-
ur og Jósefínu Jónsdóttur. Þá
bárust 5 þúsund krónur frá Sig-
urði Jónatanssyni á Rifi á Snæ-
fellsnesi.
Breiðfirðingafélagið hefur á-
kveðið að gefa í björgunar-
skútusjóðinn allan ársarð sinn
af eigninni Breiðfirðingabúð
Á víð og dreif í Genf —
Framh. af 3. síðu.
hliða samningar um fiskveiðar
séu gerðir milli þjóða.
Eftir að þessi tillaga kom
fram er ekki ástæða til þess að
um 12 mílur lengst, mælda frá ,
þeim grunnlínum, sem notaðar '
h.f. og skorað á aðra hluthafa eru- , „„ ..
o „„ tj-i . ... .... taka serstaklega upp ur flutt-
2. gr. Riki, sem hefir styttri ... .
,, , ... , ,um ræðum nema einstakra
landhelgi en 12 milur a rett a !. lu ,
, . ~ . ,, .. , , .fulltrua svo sem Bulgarm, sem
þvi að færa ut fiskveiðiland- L , .. , „ , ’
10 ,, „ , , hellti ser yfir bandarisku til-
helgi sma um 12 milur fra not- .. , ,,,.
loguna um sogulegu rettindin,
sem væru herfilegasta ranglæti
aðeins gerð stóru fiskveiðiríkj-
unum í vil, svo þau gætu sótt á
sendiráðs * “"“"u'*®1. Ijarlæg mi8, e„ til stórkostlegs
að gera slíkt hið sama.
--o___
NámskeiB í béka-
safnsfræBum.
uðum grunnlínum.
3. í fiskveicjlandhelginni
hefir strandríki sömu réttindi
Fræ og sáning
Fræið er nú komið í verzlanir
og sjálfsagt er fyrir fólk að
tryggja sér það sem fyrst, enda
þegar kominn tími til að sá sum-
um tegundum þess.
Að þessu sinni birtist hand-
héeg tafla um sáðtíma og sán-
ingu matjurtafræs, sem Ingimar
Sigurðsson, garðyrkjubóndi í
Fagrahvammi hefur tekið sam-
Taflan er í matjurtabók
Upplýsingadeild
Bandaríkjanna hefir tilkynnt, veiða og annarra hlunn-
að ekki geti orðið af fyrirhug- . iuda
aðri komu hr. Magnúsar Kristof
fersens bókavarðar hingað til
lands að sinni.
an.
Garðyrkjufélags íslands og birt-
ist hún hér með góðfúslegu leyfi
Ingimars.
Hann hefir forfallazt vegna
veikinda, sem munu valda því,
að hann verði ekki ferðafær í
nokkra mánuði.
Hins vegar er tilkynnt, að
hann eða annar bókasafnafræð-
ingur í hans stað muni koma
hingað undir haustið, halda
námskeið i bókasafnafræðum
og flytja fyrirlestra um skóla-
bókasöfn.
(Fræðsumálaskrifstofan).
óhagræðás fyrir strandríkin.
Auk þess væri ómögulegt að
4. Ríki, sem hefir ákveðið framkvæma svona lítt hugsuð
landhelgi sína innan við 12 ákvæði réttlátlega, stöðugt
mílur á rétt á því gagnvart
öðru ríki, sem hefir stærri land-
helgi, að beita skipum slíks
ríkis sömu lagaákvæðum og
heimalandið, ef þau stunda
fiskveiðar við strendur þess.
myndi standa um þau styr.
í svipaðan streng tók full-
trúi Úkrarínu; taldi að tillaga
Bandaríkjanna væri komin aft-
ur í þriggja mílna ákvæðið al-
dauða, vildi það helzt, en nú
MIIMNISBLAÐ FYRIR ÞA, SEM RÆKTA GRÆNMETI
5. Ofanskráð réttindi taka [væri aðeins um 6 eða 12 mílna
ekki til sögulegra hafsvæða. jákvæðið að ræða og var þá til-
6. Lengd mílunnar er sjómíla laSan um 12 mílur óskertar
(1.852 metrar). bezt, en sögulegum réttindum
7. Ekkert í ákvæðum álykt- væri ríki sitt algerlega andvigt.
unarinnar skal vera því til fyr- ,Annað var svo að heyra á
irstöðu, að einhliða eða marg- [flutningsm. Frakklands.Þvældi
han lengi um ágæti bandarísku
tillögimnar, sem hann sagði
Frakka styðja, en lýsti um
leið nauðsyn á verndun fisk-
stofnsins.
Nafn jurtanna og sáðtími Hvar á að sá? Fræmagn Bil milli raða og plantna Jarðvegur
BLÓMKÁL 1. apríl til 15. maí í vermireit eða í kassa innanhúss eða í sólreiti 12 gr. á m2 í vermireit, 8 gr. í sólreit 60 sm milli raða 45 í röðum Áburðarríkur, léttur, helzt sandblandaður.
HVÍTKÁL 20. marz til 20. apríl í gróðurreiti eða kassa innanhúss 12 gr. á m2 í vermireit Sama fyrir sumarkál 50X60 fyrir vetrarkál Sama og blómkál.
GULRÆTUR Sáð eins snemma og hægt er að vinna garðinn, helzt í apríl. Ef seint er sáð, er gott að leggja fræði í bleyti í 1—2 sólarhringa Til notkimar snemma í vermireit. í beð í garðinum Ca. 1 fræ á sm. í röð eða ca. 30 gr. á m2 5 raðir á 1 m br. beð og ca. 4 sm milli plantna í röðinni, þegar grisjað er Sendinn jarðvegur beztur. Þrífst ágæt- lega í heitum jarð- vegi.
GULRÓFUR 15. maí til 15. júní í raðir í garðinum eða í beð 4—6 gr. á 10 m langa röð eða 6 gr. á m í beði 60 sm milli raða og 15— 20 sm mill pl. í röðum Þrífast í öllum sæmi- ' lega unnum jarðvegi. i í
GRÆNKÁL 15. apríl til 1. júlí Sama 5 gr. á 10 m langa röð 60X30 sm Þrífst bezt í gömlum görðum.
HREÐKUR (Radisur) Ef menn vilja hafa góðar Hreðkur allt sumarið, má sá með 3 vikna millibili frá maíbyrjun út ágúst í beð í garðinum 10 gr. á m2 6 raðir : 1 m breiðu beði. Eru ekki grisjaðar Þrífast bezt í öllum vel unnum jarðvegi.
HÖFUÐSALAT 15. maí til júníloka. Ef sáð er í vermireit, má sá í apríl og gróðursetja síðan úti í beð eða vermireit 2—3 gr. í 10 m. langa röð 5 raðir á 1 m br. beð og 20 sm milli pl. í röðinni Góður moldargarður heppilegastur.
SPÍNAT 15. maí til júníloka. í beð í garðinum 7 gr. á 10 m langa röð 5 raðir á beð, 7—10 sm milli pl. í röðinni Áburðarrikur mold- arjarðvegur.
RAUÐRÓFUR Þeim má ekki sá fyrr en jörð er orðin hlý, eða eftir 20. maí Beint í garðinn í beð eða raðir 8—10 gr. á 10 m langa röð 4 raðir á beð, eða 40 sm milli raða, 15 sm milli pl. í röðinni Sandblandinn mold- arjarðvegur, vel unn- inn og áburðarríkur.
Þá er og tími til að sá ýms-
um blómategundum í kassa eða
gróðurreiti úti og má í því sam-
bandi minna á eftirtaldar teg-
undir: Asters, nemesia, morg-
unfrú, ljónsmunni, levköj, eilifð
arblóm, alyssum (kantblóm),
chrysanthemum, riddaraspori
(einær), dimorphotheca (gull-
valmúi), ertublóm, lobelia
(kantblóm), mimulus, flauels-
blóm og tropeolum.
í þessu sambandi má minna
á grænmetis og blómafræ frá
hinu viðurkennda danska fræ-
firma J. E. OHLSENS ENKE,
sem mun fást hjá Sölufélagi
garðyrkjumanna og í blóma-
búðum. Leiðarvísir á íslenzku
um sáningu og uppeldi er aftan
á fræpökkunum af helztu teg-
undum af matjurta- og blóma- þurr, þegar þessi harkalega en
fræi frá þessari dönsku fræ-
verzlun.
— ^ —
Að þessu sinni birtast tvær
Síðastur allra var svo full-
trúi Saudi-Arabíu, ljómandi
mælskur, en talaði tæpar tvær
stundir, svo margir voru orðnir
saddir ,en flestir vildu hlusta á
rök hans, sem voru sett fram
af þekkingu, sögulegri að virt-
ist, og' með festu. M. a, sagði
hann, að herra Dean hefði
haldið því fram, að forseti
Bandaríkjanan, Tomas Jeffer-
son hefði talið þriggja mílna
landhelgina þá réttu samkv.
þjóðarrétti, en þetta væri alls
ekki rétt. Árið 1793 hefði
Jefferson einmitt sagt, og las
hann upp þátt úr ræðu hans um
þetta mál, að auk þriggja mílna
reglunnar gætu aðrar reglur
eða stærðir um landhelgina til
gre.ina komið og hefði því herra
Jefferson auðveldlega getað
fallizt á tillögu þá, sem 16
Asíu- og Afríkuríkin bæru nú
fram, jafnvel á rússnesku tillög-
una, ef hún þætti ekki of rauð.
Um það atriði, hvemig stór-
þjóðir þær rækju fiskveiðar,
sem vildu fá svonefnd söguleg
réttindi samþykkt væri aðferð-
in á þessa leið: Þau sendu fiski-
skip sín að ströndum fjarlægra
landa inn á þeirra fiskimið, þar
væri fiskurinn veiddur, svQ-
héldu skipin heim með aflann^
þar væri honum skipað á lanct
og tilreiddur til matar á ýmsail
hátt og þannig sendur aftur til
þjóðanna þaðan, sem hann var
tekinn, þær látnar borða hanitx
og þannig borga brúsann.
spui'ningar, sem þættinum hafa
borizt, og svör við þeim.
i verður þess að plantan sé ekki ur undir nafninu Háleggur. Það
nývökvuð og moldin frekar myndaði hér í fyrra sumarfasta
og góða hnausa og geymist enn
nauðsynlega aðgerð er fram- j ágætlega í góðum matjurta-
kvæmd. [ geymslum. Nauðsynlegt er að arj jgngu ræðu, sem var aðal""
„Garðyrkjumaður“ í Kópa- sá því tafarlaust á gróðurreiti jega stefnt gegn Bretum og.:
vogi hefur að undanförnu rækt- og planta því síðan út með held- Bandaríkjamönnum.
Læt eg þetta nægja úr þess*
[ að allmikið af hvítkáli, ein-
göngu afbrigðin Ditmarsker og
Frú ein spyr hvað hún eigi Júlíkónginn, sem hvorttveggja
að gera við gúmmítréið sitt,
jeru ágætar tegundir en geym-
neðstu blöðin vilja visna, og það ast illa. Nú óskar hann eftir að
myndast allmikill stofn, blað- sér sé bent á hvítkálstegund,
laus og berangur að neðan. Frú- sem hafi meira geymsluþol og
in vill gjarnan að gúmmítréið sé auðræktuð hér á landi.
beri blaðmikla og fallega krónu.
Svar: Eina ráðið er að skera
toppinn ofan af plöntunni fyrir
Svar: Kópavogsbúum og öðr-
um, sem hvítkál rækta, skal í
þessu sambandi bent á norska
ur meira millibili en nefnt er
fyrir sumarkálið, eða ekki
minna en 60 X 50 sm. millibili.
Fræið mun fást hjá Sölufé-
lagi garðyrkjumanna.
Nokkrar fleiri fyrirspurnir
hafa borizt þættinum, og mun
renyt að svara þeim við tæki-
færi. — Fyrirspurnir má senda
þættinum merktar „Garðyrkju-
þáttur Vísis“, pósthólf 496,
Júl. H.
ofan 2. og 3. neðsta blað. Gæta hvítkálsafbrigðið, sem hér geng- i Reykjavík.
St. Þ.
Einkasyni de Gaulles Frakk-
landsforscta hefir verið faliA
skipstjórn.
Philippe de Gaulle er foringl
í flotanum og hefir honum verið-
falin stjóm á hjálpartundur-
[ spiili, sem heitir Picard. j