Vísir - 25.04.1960, Síða 3

Vísir - 25.04.1960, Síða 3
Mánudaginn 25. apríl 1960 V I S I R Guðmundur frá Miðdal með Sibeiiusar-höfuð sitt. Guömundur frá Miödal sýnir í Helsinki í maí. ingar um Sigurjón Danivalsson. Iverði byrjað að framleiða litun Loks hef .eg. á byrjunarstigi glerja og því þykja mér það glugga, sem settir verða í gleðileg tíðindi, að nú skuli kirkju í nágrenni Reykjavíkur. ungir menn hafa hrundið af En þeir eiga langt- í land, því stað slíku fyrirtæki- hér í bæn- að það þýðir ekki að ætla sér um, sem sé Glerskreyting, í minna en 2—3 ár til að fullgera Bröttugötu 14 og vona eg. að slíka hluti. Það er auðvitað þeir nái fljótt góðum árangri eðlilegt og t ímabært að hér í starfi sínu. Lægri vinningarnír í A-fL hagtpdrættísíáfls ríktssjóðs. Hér fara á efíir lægri vinn- 31386 31445 31780 34281 34637 ingarnir í A-flokki happdrættis- 35367 35840 37010 37188 37209 láns ríkissjóðs, sem dregið var 39006 39958 40846 41205 41209 82475 82667 83321 84136 84525 85875 85059 86193 87226 88323 88379 88524 88531 89359 89817 91088 91096 91660 92204 92294 92721 93218 94734 94933 94993 95112 96463 97352 97474 97969 98603 98798 99047 99305 99461 Guðmundur Einarsson frá Miðdal er á förum til Finnlands til að vera við opnun sýningar, sem efnt verður til á verkum lians í Helsinki fyrstu tólf dag- ana í maí, og hefir Vísir átt við hann stutt viðtal í tilefni af því. — Hver er aðdragandinn að þessarri sýningu? — Þetta er önnur sérsýning, sem haldin er á verkum mínum í Finnlandi. Hin fyrri var ólympíuárið 1952. Þá um haust- ið var mér boðið geysimikið sýningarrúm í Konsthallen í Helsinki. Einnig hef eg tekið þátt í samsýningum þar síðan. Og nú þigg eg boð um að opna sýningu í tveim ágætum söl- um í Pinx Oy á Boulevarden. Það er rétt hjá óperunni. Þar verða sýndar 10 höggmyndir, 45 olíu- og vatnslitamyndir og 9 grafísk verk. — Hvaða verk er nú helzt að nefna, sem þarna verða sýnd? — Af höggmyndum vil eg helzt nefna Síbelíusar-höfuð, þ. e. mynd sem eg hef gert af höfði tónskáldsins Sibelíusar, gerð í jaspis og yfir líkams- stærð. Málverkin eru flest frá jöklum Islands, ennfremur frá Grænlandi og Lapplandi. — Er ferðinni heitið víðar en til Finnlands? ! — Já, eg legg dálitla lykkju á leið mína. Fer fyrst til Eng- lands til að ganga þar frá vinnuteikningum að lituðum kirkjugluggum, sem eg hefi unnið að síðastliðin þrjú ár, velja gler og liti, því að i gluggarnir • verða gerðir i Eng- landi. Síðan held eg til Hels- inki, og þar verður sýningin opnuð um mánaðamótin, í sama mund sem þangað kemur fyrsta íslenzka flugvélin frá Loftleiðum með hóp islenzkra boðsgesta í tilefni þess, að fé- lagið byrjar áætlunarflug til Finnlands. Meðan á sýningunni stendur ætla eg svo að skreppa norður til Lapplands, því að það verður um það leyti, sem hreindýrin fara að bera. Líka getur verið, að eg skreppi til að renna fyrir fisk í ánum þar. — Hvað um þessa kirkju- glugga, hvar á að setja þá upp? — Þeir fyrstu verða settir í Akureyrarkirkju, í kórinn, og eiga þeir að sýna ,,Æsku Jesú-“. Einnig í Lögmannshlíðarkirkju hjá Akureyri, þeir sýna „Guð- spjallamennina“. Þeir eiga að verða fullgerðir í sumar og verða þá settir upp. Einnig hef eg unnið að lituðum gluggum í bænahús, sem á að byggja við heilsuhæli Náttúrulækningafé- lagsins í Hveragerði til minn- í nýlega: 500 krónur: 1201 1729 8583 11570 11750 11872 12695 13477 13534 20237 23551 24049 25978 26164 26692 28116 30725 31482 32154 34432 34800 35182 37016 37860 38924 39360 39634 42305 42413 42952 43126 43470 45834 47207 49160 49488 52364 52695 52921 53579 53609 54426 55432 57174 58631 58798 62409 63467 64047 64206 64486 64557 66875 67188 71515 41302 41499 42267 42411 43500 44928 46645 48322 48388 48576 49698 50042 50047 50050 50140 50953 51166 52151 53205 53351 54901 55807 56185 56476 57729 57890 58105 58124 58220 58928 59816 60490 60552 61797 62038 64011 64262 65029 65511 65707 66165 66479 66481 66611 66918 67883 68442 68631 69184 69667 70038 70532 70595 70923 71049 71337 72243 72901 74037 74124 74143 74181 74567 74853 76517 76559 76935 77198 77332 77358 77574 77728 78130 78395 78649 99688 99721 100401 101019 103521 103990 104189 104461 105412 105681 106764 107279 107797 108021 108054 108801 ' 108826 109553 110420 110589 110647 111407 111622 112128 112602 112766 113048 113404 113599 113700 114447 114472 115643 116944 117807 118216 118472 118633 118939 119449 119573 119713 120523 120584 120610 121762 121849 122079 122830 123077 123233 123521 123522 124199 124636 125630 125753 126531 126637 126703 126983 128269 129073 129325 130334 130929 131211 131302 133072 133660 134379 135620 135654 135868 136362 136728 137277 137406 139282 140063 140098 140362 140445 141280 141329 141993 142745 143343 143574 143639 144008 144204 144652 144889 145720 146134 147322 148118 148580 148757 148960. — (Birt án ábyrgðar.) 72883 75832 76421 77527 78578 80741 83369 84229 84227 84370 74761 74861 85710 87057 88374 90483 91231 91642 92339 92514 95551 97141 97899 98378 99368 101295 101403 101791 102866 103665 103731 105162 106697 108528 109211 109348 109675 109766 110239 110328 111137 112088 112453 113504 115792 115801 115815 115994 116244 116683 117121 122157 123188 123789 123830 125252 125497 128776 129242 129919 131283 132889 134237 134867 135233 139366 139963 140694 140975 141166 142269 143968 146730 146802 147509. Flugsfjóri hafi sama vald og skipstjóri. Slfthvsð frá aflþjéðasam- fökium lafvinnuflugmanna. Dagana 22. til 29. marz s.I. var 250 krónur: 93 103 459 663 1648 1753 1869 3268 3387 3770 6729 6737 7108 7336 7815 8425 8495 8728 8783 9690 11668 11949 12092 12334 háð í Istambul 15. ársþing al- þjóðasambands félagasamtaka atvinnuflugmanna. Þingið sat fyrir hönd Félags íslenzkra at- vinnuflugmanna Ragnar Kvar- an, flugstjóri hjá Loftleiðum. alþjóða vinnumálastofnunar- inar í Genf, ILO. Löngum hafa flugmenn í flugi landa milli reynt að fá skorið úr þjóðréttarlegum vandamálum tmt réttarstöðu í loftinu. Örfá ríki hafa á ein- dæmi sett lög þess efnis, að Samtökin voru stofnuð 1948. flugstjóra sé skylt að annast í þeim eru 37 félög starfandi réttargæzlu meðan á flugi atvinnuflugmanna með um stendur, en hjá allflestum ríkj- 22.000 meðlimum, sem lætur I «m eru engin slík lög til, eða nærri að séu 2/3 hlutar allra jafnvel ófullkomin eða engin 26604 26794 27131 28999 29634 29966 30401 30886 31297 31298 Nýr næturklúbbur var opnaður í Búkarest 2. marz og er kallaður Continental Bar. í flestum höfuðborgum Evrópu myndi slíks atriðis vcra getið með fáum línum eingöngu en í Búkarest hef- ur þetta töluverða þýðingu. Hinn nýi næturklúbbur, Continental, er beinust við- urkenning á því, að það sé að blómgast ný auðstétt í Rúmeníu. í þessum flokki eru tækni- menntaðir menn í hinni nýju iðnaðarstétt — forstjórar, vélfræðingar og sérfræðing- ar — jafnframt eru þar lista- menn, íþróttamenn, rithöf- undar, hljómlistarmenn og embættisinenn stjórnarinn- ar. í öllum Austur-Evrópu- lör.dum hefir samskonar fólk aðallega notið góðs af hinni nýju stjórnskipan í sirnumi tilfellum skarar kaup þeirra og hlunnindi fram úr því, sem æðstu em- bættismenn hafa. Klunnar og gamanleikarar í leikhús- um og kabarettum í Buda- pest liafa nærri þrefalt kaup á við Janos Kadar, forystumann í kommúnista- flokki Ungverjalands. Rúmeníu. Þessi flokkur liefur miklu síðar unnið viðurkenningu í Rúmeníu en samskonar flokkar í öðrum Austur- Evrópulöndum Það fór að bera á þeim fyrir þó nokkru í Prag, Varsjá og Búdapest — en forstjóraflokkurinn hafði hægt um sig í Búkar- est, sem var einu sinni ein af léttlyndustu borgmn í Evr- ópu. Hinn nýi næturklúbbur, Continental Bar, virðist vera gerður til þess að sjá fyrir þörfum þessa fólks. Þar eru gólfábreiður í þægilegum bláum lit, byrgð ljós, þokka- leg, nýtízku húsgögn, og skreyting öll smckkleg. Borðin eru sett í þrem röð- um frá veggjum og að þrem hliðum dansgólfsins. 8 manna hljómsveit situr við fjórða vegginn Sýningar eru haldnar þar á hverju kveldi. A fyrstu sýningu var til sýnis sjón- hverfingamaður, klunni, tveir söngvarar, sem sungu saman og tvær stúlkur, sem dönsuðu og voru mikið klæddar 14086 14385 14895 15019 15295 atvinnuflugmanna heims. Félag fluglög yfirleitt. Hafa jafnvel 15514 18442 18634 18946 19414 íslenzkra atvinnuflugmanna, en' verið bollaleggingar um, að á 19491 19498 20601 20814 22241 meðlimir þess eru 52, hefir átt flugi yfir úthafinu væri hægt 23078 23311 24911 24949 26368 aðild að samtökum þessum síð- að fremja hinn fullkomna glæp an 1956. j án nokkurrar yfirvofandi sak- í kjaramálum telja flugmenn sóknar. Hafa flugmenn krafizt sig eiga nokkra sérstöðu meðal þess, að flugstjóri fái samskon- annarra stétta þjóðfélagsins, m. ar völd og skipstjóri um borð a. vegna hinnar tiitölulega í skipi sínu á úthafinu. stuttu starfsævi þeirra og svo| Loks má hér drepa á nýtt vegna hins, hversu lítið má út vandamál, sem nú er á- döfinni, af bera með líkamshreysti en það er geislavirkni í háloft- i þeirra, en alkunnugt er, að flug- unum af völdum kjarnorku- ; menn verða tvisvar á ári að sprenginga stórveldanna. Eru gangast undir miklum mun rannsóknir í þessum efnum á strangari læknisskoðun og byrjunarstigi. hæfnipróf en nokkur önnur þjóðfélagsstétt. Flugvöll á Álftanes. Reglur um j Flugvallarmál Reykjavíkur hvíldartíma. eru nú mjög á döfinni. Af flug- Fiugmenn hafa frá öndverðu tæknilegum og öryggislegum gert sér ljósa grein fyrir því, ástæðum, sem ekki skulu rakt-1 hver áhrif þreyta hefir á dóm- ar frekar að sinni, er það rök- greind, viðbragðsflýti og al- studd skoðun og stefna Félags menna hæfni við flugstörf. ísl. atvinnuflugmanna, að ílytja Reglur einstakra ríkja um mest- beri Reykjavíkurflugvöll og an flugstundafjölda flugmanna byggja nýjan flugvöll suður á. án hvíldar eru mjög á reiki, og Álftanesi, en varla verður vé- sums staðar alls ekki til af hálfu fengt, að hinir starfandi at- hins opinbera, og þótt nokkuð vinnuflugmenn, sem um flug- forsvaranlegar reglur séu víða völlinn fijúga að staðaldri, 'séu' til eru dæmi til þess, að gefnar öðrum aðilum fremur dómbser- séu frá þeim hinar fáránlegustu h- Um þetta efni. Nú stendur undantekningar. Þetta hefir fyrir dyrum skipun nefndar til verið eitt af meiri háttar bar- þess að taka ákvarðanir um. áttumálum samtaka vorra og flugvallamál Reykjavikur og i hefir nú verið leitað fulltingis j Framh. á bls. 10.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.