Vísir - 25.04.1960, Síða 4

Vísir - 25.04.1960, Síða 4
V f S I R Mánudaginn 25. apríl 1960 1 •l»I* ■ 9 alla i grennd við Cenf. Æ?airiö ú 3jjea Hcesíta tÍMiai í' Genf, 14. apríl. og falleg og matjurtargarðar Helst til lengi hefur dregist stórir, svo og trjágarður, enda á- að skrifa fréttapistilinn að vextir allir ódýrir í Sviss. þessu sinni, en fyrir því eru á- stæður ýmsar, sem óþarfi er að orðlengja um, ekki sízt sú, að hiti nokkur og ekki síður farið. Þarna var í dag fjöldi manns á skíðum. Loftið verður þunnt þegar upp kemur og svo fór, að yfir eina konu leið af súrefnisskorti, en þarna voru engin tæki til staðar, sem gáfu súrefni. Sem betur fór náði konan sér furðanlega þegar niður kom og daginn eftir var Þetta var góður dagur, á- nægjulegur og fróðlegur, en ekki varð sjálfur Pálmasunnu-|llun all3a1:a- dagurinn lakari. Við Þorsteinn I Þarna 1113131 á efstu svölunum hópferð á fjallgarðinn Mont inn var skafhei£ur og steikj-'og vinskapurinn orðinn það sinum andi sólskin, birtan ákaflega ■ góður, að þær báru undir hana Þröng við hverja skák, og Tal skær, svo nauðsyn er að hafa hvað drekka skyldi, þegar til hefir líka náð forystunni í ein- sn j óbirtugleraugu. Utsjónin er hin fegursta ,,spenningur“ í fundarmönnum Röfðum tryggt okkur farmiða !var Þriggja stiga fróst, en him- ut af atkvæðagreiðslu nefnd- anna um framkomnar tillögur Blanc eins hátt upp og komist Um landhelgina, sem fram fór verður á strengjabraut, og var í gær, 13. apríl. lagt af stað að morgni dags kl. Áður en eg vík að fundar- hálf níu og haldið um þjóðveg- höldunum þykir mér hlýða, að inn inn í Frakkland að smá- segja í stuttu máli hvernig við bænum fagra Chamonix, sem Þorsteinn notuðum okkur til liggur mjög innarlega í dalnum, Uppbyggingar og ánægju helgi sem ekið er um. Pálmasunnudagsins. | Þjóðvegurinn liggur í dal Á laugardaginn fyrir hann með haum fjöllum og fjalla- bauð Jóhann Guðmundsson hliðum til beggja handa og fulltrúi, sem vinnur hér í al- rennur um hann áin Arve, sem þjóða vinnumiðlunarstofnun-!fellur 1 Rhone skammt ofan við ínni, og frú hans, sem er sviss- Genfarvatn eða um sjálfan bæ- nesk, okkur í bílferð upp í inn Genf vestarlega. í á þessari Júrafjöllin. Var þetta góða boð er talsverð silungsveiði, og með þökkum þegið, og lagt af sfóðu sumstaðar menn með stað kl. 14. Fyrst langa leið með veiðistengur meðfram henni. fram Genfarvatninu, sem var Alpakofar, gamlir kastalar og á eg hefi yfir jöklunum flogið. mótfallinn allri ævintýra- Hressingar var hægt að fá mennsku í skákinni. Þar sem þarna uppi í kofanum, og mæli minningarkvöld þetta var hald- eg og mælti með stórum bolla ið skömmu fyrir einvígi þeirra af sterku kaffi með einu staupi Botvinniks og Tals, litu ýmsir af rommi út í, en þetta nær ekki svo á, að með þessum orðum til íþrótta- eða skíðamanna, hefði Botvinnik kastað steini í þeir mega alls ekki neyta garð Tals. Það er og svo að áfengis. þessi „skoðanabarátta“ hefir gengið eins og rauður þráður Þegar ofan kom, fengum við 1 gegnum hverja skák einvígis- Þorsteinn okkur góðan og holl- ins fil þessa. Botvinnik gerir allt an miðdegisverð og lyftum glös- sem hnnn getur til þess að bar- um bæði fyrir tindunum Midi áttan fái á sig rólegt yfirbragð og Mont Blanc. Leiðin heim í hægfara stöðubaráttu, á meðan síðdegissólinni var ekki síður Tal stiklar á barmi glötunar og fögur og þá var leiðsögukona reynir sem fastast að neyða okkar ansi skemmtileg og Botvinnik út í flækjur, sem ekki skrafhreifin og var farin að fnlla heimsmeistaranum í geð. segja amerískum hefðarfrúm Fram að þessu hefir það verið ýmsar sögur af kúnum í Sviss Tal, sem hefir náð fram vilja ■ Botvinnik situr í tíma- Genfar kæmi, leyfði eg mér þá viginu. að skjóta fram í, að eftir kúa- í áttundu skákinni tókst Tal einstaka stað leifar af múrum rómverskra kastala sáust á leiðinni allri og þó nokkra smá- bæi var að fara um. spegilslétt og baðað í sólskini og svo haldið um hæðir og dali upp til fjalla, unz komið var í 3100 metra hæð, þá tók snjór- ínn við og skíðafólkið, sem I Uaut sælunnar á sleða á skíða- Skoðun ó landamærunum. brautum þarna á opnum eða I Á landamærum Frakklands l'uddum brautum í fjallshlíðun-'°6 Sviss, sem þarna er snemma um, sem eru vaxnar greniskóg- á leiðinni fór fram vegabréfa Um. og tollskoðun, sem er ströng hvað snertir vegabréfin og því Hlýðir til að sýnast. nauðsynlegt, að hafa þau með Á ýmsum stöðum var áð til ser’ f einum þessara smábæa þess að njóta fegurð víðsýnisins skammt frá svissnesku landa- og loks var svo sest við kaffi- mælunum er háskóli úrsmiða. drykkju í skíðaskála reistum í Verða þeir, sem úrsmíðar svissneskum stíl og voru inni stunha, að vera þar við nám í hlóðir, sem logandi trjábútar Þr.íú ár, og Þykja Þó öngvir hituðu og til málamynda stór smiðir fyrr en þeir, að loknu ketill yfir á heljarstórum krók naminu hafa verið í Sviss í tvö i strompinum, en hann var að- ár 111 viðbótar, en Svisslending- eins til sýnis, því kaffið var hit-' ar eru taldir ágætustu úrsmiðir að frammi í stóarhúsi eða réttara eldhúsi á venjulegan hátt í Genf, þ. e. hrúgaldi af kaffi, sem nægja myndi í 16 bolla, soðið og látið í 8 og urðu því að mér fannst alveg ó- drekkandi, enda sullað mjólk út í. Bað eg að lofa mér að hella upp á eins og gert væri á ís- heimi. í Chamonix var haldið beint upp að stöðinni þaðan sem strengjabrautin liggur, að manni finnst lóðrétt upp eftir snarbrattri fjallshlíð, upp á fjallstind þann, sem Midi heitir og 3842 metra yfir sjávarflöt eða um 11500 feta hár og þriðji þarna af tindinum ■ hvert sem! sögunum öllum skyldu litið er og fannst mér, er eg ekkert drekka nema mjólk. leit í áttina út dalinn, þaðanÍHætt við að orðið hafi mjólkur- sem við komum, að líkt væri toddy. það fjallasýn heima á íslandi, er| J. H. Einvígið. Þegar við Tal vorum á leið- inni að skákstaðnum fyrir sjöttu skákina spurði hann mig í hálfgerðu gamni. „Hve lengi skyldi heimsmeistarinn halda mér utan mottunnar, eins og stundum gerist hjá glímumönn- um?“ En ekki hafði verið leikið mörgum leikjum, þegar í ljós kom, að í þessari skák myndi áreiðanlega „renna blóð“. — Botvinnik beitti enn þeirri uppáhaldsaðferð sinni — að gefa Tal ekki færi á leikflétt- um, jafnvel ekki í hinni flóknu kóngsindversku vörn. Að þessu sinni tókst Rígabúanum af djúpskyggni að undirbúa dul- búna leikfléttu á báðum vængj- um, og varð nú Botvinnik neyddur til þess að berjast í þær enn einu sinni að flækja hinn volduga andstæðing sinn út í stöðu, sem virtist vonlaus, en en .... þegar Tal átti kost á að koma með úrslitahöggið, lék hann einum veikum leik, og þegar lokið var hinni gagn- .-kvæmu tímaþröng kom í ljós, að staða heimsmeistarans var .unnin. , Þannig tefldist áttunda skák- in. Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal. 1. d4 Rf6. 2. c4 e6, 3. Rf3 c5. 4. d5 exd5. 5. cxd5. 5. cxd5 g6. Þessi leikjaröð er ný af nál- orðin augljós. Hann ætlar að tryggja sér hagstætt endatafl með því að leika 20. a3 Db3 21. Ddl!, en Tal fór út í þessa inni. Venjulega er hér leikið stöðu, af því að hann hafði und- 5. —d6, en þá getur skák af irbúið eftirfarandi leikfléttu. biskupi á b5 eða drottningu á 19. — f5 20. exfó Bxf5 21. a4 valdið óþægindum í sumum Hal Rf4!! 22. gxf4 exf4 23. Bd2 afbrigðum. Dxb2 24. Habl f3!! 25. Hxb2.1 6. Rc3 Bg7. 7. Bg5 0—0. 8. Þetta ervendipunktur skák- e3 He8. 9. Rd2 d6. 10. Be2 a6. arinnar. Hvítur vill hreinlega ff- af Rbd7. 12. 0—0 Dc7. 13. refsa hinum djarfa andstæðingi Dc2 Rb6. og halda manninum yfir, en Tal byrjar nú að „grugga útreikningur Tals reynast ná vatnið“. — Raunverulega leiðir lengra fram í tímann. Rétt var að leika 25. Bxf3 Bxbl 26. Hxbl Dc2! 27. Hcl Db2! með þrá- tefli. 25. — fxe2 26. Hb3 Hd4! Á þessum sterka leik byggð- ist leikflétta Tals. þetta til tímataps og peðsfórn- ar. landi og blessaðar selmatselj- hæsti tindurinn á fjallgarðinum) urnar eðg „kokkapíurnar“ tóku |en næstur er Mont Blanc. vel í það og þannig fókk eg ^tindurinn sjálfur, 4807 metra sæmilegt kaffi, að mér fannst, |gnæfir hann tinda hægtur j en óneitanlega hlógu stúlkurnar ,Norðurálfu. Á strengjabraut- að méi. jinni eru tveir kláfar eða lyftur, j Þegar heimleiðis eða ofan- eftir var haldið, valdi Jóhann ,,návígi“. — Heimsmeistarinn, sem ekki sá fyrir brodd leik- Rxe2 Hxcl 30. Rxd4 Hxelf fléttunnar i 26. leik, tapaði liði 31. Bfl Be4 32. Re2 Be5. og síðan skákinni sjálfri. Svo Framhaldið þarfnast ekki sér- mikinn æsing vakti skákin í stakra skýringa. Tal tefldi þaö áhorfendasalnum, að sökum nokkuð kæruleysislega, án þess hávaða urðu stórmeistararnir að skemma þó gildi skákar- að tefla lok skákarinnar í lok- innar. uðu herbergi á bak við leik- 33. f4 Bf6 34. Hxb7 Bxd5 35. sviðið. Þetta var sannarlega , Hc7 Bxa2 36. Hxa7 Bc4 37. skellur hjá Botvinnik. Og stað- Ha8f Kf7. an er nú 4:2 Tal í hag. Einfaldara var 37. — Kg7 Hér kemur sjötta skákin: ‘ 38. He8 d5. Hvítt: Botvinnik. Svart: Tal. | 38. Ha7f Ke6 39. Ha3! d5 1. c4 Rf6 2. Rf3 ?6 3. g3 Bg7 ,40. Kf2 Bh4f 41. Kg2 KdG 4. Bg2 0—0 5. d4 d6 6. Rc3 142. Rg3 Bxg3 43. Bxc4 dxc4. Rbd7 7. 0—0 e5 8. e4 c6 9. h3 44. Kxg3 Kd5 45. Ha7 Db6 10. d5 cxd5 11. cxd5 Rc5 46. Hc7 Kd4. leiðina þannig, að við fórum nm mörg smáþorp og mörg bændabýli, og var ánægjulegt að sjá hreinlætið og hirðinguna bæði á görðum, heyjum og skepnum. 'sem taka 40 manns í einu og eru áfangar uppi tveir, fyrst á neðri stalli og skammt fyrir ofan á efra stalli eða tindi Midi og þar er snotur Alpastofa og gengið út á svalir og horft beint upp á Mont Blanctindinn að heita má, og sýnist hann furðu nærri þó að fjarlægðin sé um þúsund metrar. 12. Rel. Þetta er ný leikáætlun í þess- ari þekktu stöðu. Venjulega er hér leikið 12. Hel, en það er ætlun hvíts með hinum nýja leik að ryðja úr vegi bezt stað- vinnik og. Tal setta manni svarts á drottning- leyti fraæ hjá athvgh fjöldans arvæng, leika síðan biskup til Margir taka ,)ftir þvi> að þessir „e3“ cg ná brýstingi á drottn- tveir miklu persónuleikar líta það Upp til Mont Blanc. Þarna tók eg eftir þremur kúategundum, rauðskjöldótt- Yl'irlið af súrefnisskorti. um, svöitum og svartskjöldótt- Rétt neðan við Miditind eru nm og sömuleiðis var hænsna- skíðabrekkur og gengið frá „e3“ og ná þrýstingi a ingararm svarts, með Pau r á skákina frá tveimur óllkum, huga að færa sér í nyt hið tak- algerlega andstæ6um sjonar. markaða athafnafrelsi svarta tegundirnar þrjár eða fjórar. Hngjar eða tún eru þarna mikil hætta af að fram af brúnum sé þeim þannig, að ekki stafar biskupsins á „g7“. 12. — Bd7 13. Rd3 Rxd3 14. Dxd3 Hfc8 15. Hbl Rh5 16. Bc3 Dbl 17. De2 Hc4 18. Hfcl HacS 19. Kh2. Nú er hernaðaráætlun hvíts 14. Bf3. Það er áberandi, hvernig heimsmeistarinn forðast flækj- ur. Hér er hægt að leika 14. e4 Rfxdð. 15. exd5 Bxc3. 16. 27. Bel Be5f 28. Kgl Bf4 29. Dxc3 17. Bh6 f5 o. s. frv. 14.. —c4. Djarfleg peðsfórn. Afleiðing- arnar eru að sjálfsögðu ófyrir- sjáanlegar. 15. Bxf6 Bxf6. 16. a5 Rd7. 17. Rce4 BE5. 18. Dxc4 Dd8. 19. Da2 f5. 20. Rc3 g5!? Upphafið að tvíeggjaðri á- ætlun. 21. Rc4 g4. 22. Be2 Df6. 23. Ra4 Kh8. Undirbýr að leika við tæki- færi Hg8 g6. 24. g3 h5. 25. f4. Tal álítur að sterkara hefði c3 verið 25. f3, og hefði þá fram- hadlið getað orðið 25. — h4. 26. fxg4 hxg3. 27. Hxf5 Dg6. 28. hxg3 Rf6, með flóknu tafli. flóknu tafli. | 25. —Rd4. 26. Da3 Hb8. 27. Rab6. * . t Nokkru betra var 27. Hadl, en heimsmeistarmn var her 1 mikilli tímaþröng. 27. —h4. 28. Hadl Bxb6. 29. axb6 Rc5. 30. gxh4 Bd7. 31. Dc3. Nauðsynlegt er að skipta upp á drottningum, að öðrum kosti leikur svartur við tækifæri Dxh4 og nær kóngssókn. 31. —Dxc3. 32. bxc3 Bb5. 33. Hfel Re4, 34. Hdcl Hbc8?? í þessai'i stöðu fór skákin í bið, en Botvinnik gafst upp án frekara framhalds. Aðalbaráttan einvíginu Bot- fer miðum. Nýlega hafði Botvinn- ik orð á því í ræðu, sem hann hélt á minningarkvöldi um Capablanca, að hann hefði allt- af haít sérstakt dálæti á Kúbu- búanum vegna þess, að Capa- blanc’a heíði verið aígerlega K Framh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.