Vísir - 25.04.1960, Síða 8
V í S I R
Mánudaginn 25. apríl 1960
jj^ymmtgar]
HÚSEIGENDAFKI.AG
| Reykjavíkur, Austursnæti
j 14. Sími 15^59. OpiS 1—4 og
laugardagá 1—3.(1114
LYKLAKIPPA með
j tveim lyklum og litlu spila-
j hlustri hefur tapazt. Skilist á
j skrifstofu Vísis. (687
Íslandsglíman 1960
verður háð sunnudaginn 8.
maí að Hálogalandi. Ung-
j mennafélag Reykjavíkur sér
um mótið.
ÞRÓTTUR:
Æfingar þessa viku, sem
j hér segir fyrir mfl., 1. og 2.
j fl. þriðjudag kl. 7,30,
j fimmtudag kl. 7,30, föstudag
j kl. 7,30 og laugardag kl. 2.15.
í Nefndin.
i TEK aftur á móti púðum
j til uppsetningar. Vinnustofa
I Ólínu Jónsdóttur, Bjarnar-
j stíg 7. Sírni 13196. (712
j TRÉSMIÐ með konu og
j eitt barn vantar 2ja eða 3ja
J herbergja íbúð. 14. maí. Al-
j gjör reglusemi. Ekki fyrir-
framgreiðsla. Uppl. í síma
34601.(7J 6
2 UNGAR ljósmæður,
I sem dvalið hafa erlendis,
' óska eftir 2ja—3ja herbergja
j íbúð í nágrenni Landspítal-
! ans fyrir 1.—15. maí. Tilboð
j sendis.t Vísi fyrir 30. þ. m.,
merkt: „íbúð — 1960“. (706
FULLORÐIN kona reglu-
j söm í fastri atvinnu óskar
j eftir séríbúð. — Fyrirfram-
} greiðsla gæti komið til
greina. Sími 34170. (709
UNG lijón, með tvö börn,
óska eftir 1—-2 herbergjum
og eldhúsi. Reglusemi og
skilvís greiðsla. Þeir, sem
vilja sinna þessu svari í síma
33736. (676
LÍTIÐ herbergi til leigu.
f Uppl. á Holtsgötu 34, I. hæð.
! - (711
■~r' " " -- - ,
HERBERGI með góðum
} innbyggðum slcápum til leigu
j við Langholtsveg. Húsgögn
geta fylgt. — Uppl. í síma
r 34461,___________________(715
2ja—3ja HERBERGJA
ibúð óskast til leigu. Fyrir-
íramgreiðsla. Uppl. í síma
T 35709,__________________ (717
KONA með 16 ara dóttur
í yantar 1—2 herbérgi og eld-
j hús 15. eða 30. maí. Góð um-
j gengni. Uppl. í dag éftir kl.
^ 6 í síma 15480. (718
ÓSKA eftir herbergi. —
T Uppl. í síma 24854, (720
j ; ' .-2ja—3ja HERBERGJ A
j -búð óskast til leigu 14. maí.
! ' Tvennt fullorðið í heimili. —j
I Algjör reglusemi. Uppl. í i
J síma 16893. (7141
pppg- REGLUSAMUR
iðnnemi óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 22559, eftir kl.
6 í dag og næstu daga. —
HJÓN með 2 börn óska
eftir 2ja—3ja herbergja íbúð
strax eða 14. maí. Uppl. í
síma 19221. (665
EINHLEYPUR, reglusam-
ur maður óskar eftir góðri
stofu og eldhúsi eða eldunar-
plássi til leigu, sem næst
Mjólkurstöðinni. — Tilboð
sendist afgr. blaðsins fyrir
29. þ. m., merkt: „Húsnæði
— 673“.(674
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegí 33 B (bakhús-
ið). Simi 10059.
ÚTLENDINGUR óskar eft-
ir ibúð 3ja—4ra herbergja á
hitaveitusvæðinu, helzt ná-
lægt Landakoti. Tilboð send-
ist Vísi, merkt: „Landakot“.
(672
EINHLEYP, reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi og
eldhúsaðgangi fyrir 14. maí.
Uppl, í sima 35239, (673
HERBERGI til leigu í
Kópavogi. — Uppl. í síma
17832.[6£5
REGLUSAMUR, eldri
maður óskar að fá leigt her-
bergi, ekki í risi. Æskilegt að
herbergið væri með inn-
bygðum skápum. Er sjaldan
í bænum. — Tilboð, merkt:!
„Siglingar“ leggist inn á
afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. j
(663
HERBERGI til leigu 14.
mai eða 1. júní. Uppl. auðk.:
„Miðbær“ sendist afgr. Vísis.
___________________(662
ÓSKUM að fá leigða góða
2ja herbergja íbúð. Há leiga
og fyrirframgreiðsla. Aðeins
tvennt í heimili. — Tilboð,
merkt: „Eldri hjón“ sendist
afgr. Vísis fyrir 1. maí n. k.
(694
TIL Lt'lIGU fyrir geymslu
gott upphitað kjallaraher-
bergi Sími 33670, eftir kl. 6.
________________ (680
MIÐALDRA kona óskar
eftir stofu í kjallara í Aust-
urbænum. Sími 23902. (689
TIL LEIGU 45 fermetra
pláss, hentugt undir lager.
eða léttan iðnað. Uppl. í síma
34620 kl. 8—10 í kvöld og
næstu kvöld.______(695
2ja—3ja HERBEEGJA
íbúð óskast til leigu. Uppl. íj
síma 16569. (696;
STÚLKA "óskar eftir her-:
bergi í Vestux'bænum innan
Hringbi’aútar. Algjör reglu-
semi. Uppl. í síma 16088. —
.(697
HERBERGI til leigu fyrir
þroskaða stúlku, gegn léttum
húsverkum hjá eldri konu.
Uppl. í síma 17660 kl. 5—•7.
__________________(698
3ja—4ra HERBERGJA
íbúð óskast til leigu fyrir 14.
maí. Fullorðið í heimili. ■—
Uppl. í síma 15327 til kl. 3
e. h. (703
-
GLUGGAHREINSUN. —
Hreingei'ningar. — Fljótt og
vel unnið. Vanir menn. —
Sími 24503. — Bjarni. (358
HREINGERNINGAR. —
Vanir og vandvirkir menn.
Fljót afgr. Sími 14938. (575
HÚSAVIÐGERÐIR. Gler-
ísetning. Kíttum glugga.
Hreinsum og bikum rennur.
Simi 24503,(603
HRENGERNINGAR. —
Fljót afgreiðsla. Vönduð
vinna. Sími 16088. (605
TÖKUM að okkur járna-
bindingar. Stæi'ri og minni
verk. — Ákvæðisvinna eða
tímavinna. Sími 18393 eftir
8 daglega. (569
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla. —
Bræði'aborgarstígur 21. —
Simi 13921.(323
SANDBLÁSTUR
á gler. Gi'jótagötu 14. (462
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar. —
Örugg þjónusta. Langhlte-
vegur 104, (247
DÚN- og fiðurhreinsunin.
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar. Höfum fyrirliggjandi
hólfuð og óhólfuð dún- og
fiðui'held ver. — Dún- og
fiðurhreinsunin, Kirkjuteig
29, —■ Siini 33301, (1015
BRÝNSLA: Fagskæri og
heimilisskæri. Móttaka: Rak-
arastofan, Hverfisgötu 108
(áður Snorrabraut 22). (162
aupskapup
HÚSMÆÐUR! Stóresar
stífstrekktir fljótt og vel. —
Sólvallagata 38. Sími 11454
____________________(667
NÝ vöggusæng úr æ'ðar-
dúni til sölu; koddi fylgir. —!
Uppl. í síma 18771. (666.
TIL SÖLU ný teak'
svefnherbergishúsgögn, út- j
land. — Uppl. í síma 36157.!
_____________________(664
BARNAVAGN, Pedigree, j
til sölu. Verð kr. 800. Skúla-
götu 78, 3, hæS t. v. (649
NÝLEG Miele ryksuga til
sölu. Freyjugötu 11. (671
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu á Karlagötu 19, [
1. hæð,______________(670 |
SKÁTABÚNINGUR á 12
ára telpu til sölu; einnig
borðstofuborð, sem hægt er
að stækka ásamt borðstofu-
stólum. Uppl. í síma 10719.
_____________________(669
IIÚSGÖGN til sölu, svefn-
sófi og stólar o. fl. Mjölnis-
holt 6, Sími 15752, (661
BARNAVAGN, góður, ósk-
ast til kaups. Sími 33368. —
_____________________(660!
SJÓNVARP til sölu (Silv-|
ertone tegund) fiker 10 m. |
langur, magnari og sjón-j
varpsstöng fylgja, einnig!
harmoniku 120 bassa, 2ja
kóra. Símar 32524 og 33846. j
_____________________(646 j
LÍTIÐ notaður syefnsófi
til sölu. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 36199, (668
Fljótir og vanir menn.
Sími 35605.
ANNAST bókhald og fram-
töl smærri fyrirtækja. —
Uppl. í síma 24486 á kvöldin.
STÚLKA óskast til af-
greiðslustarfa nú þegar í
Ingólfscafé. Uppl. í Iðnó. —
Sími 12350,_______________(652
STÚLKA óskast til eld- ‘
hússtarfa. Vaktaskipti. —
Sími 23784,_______________(679
PILTUR óskar eftir af- j
greiðslustarfi, helzt í Mið- j
eða Austurbænum. Uppl. i
sima 18221 í dag._________(684
ELDRI kona eða góður
unglingur óskast 1 eða 2 eft-
irmiðdaga i viku til að líta
eftir barni. Sími 35410. (685
ER BYRJUÐ að sníða og
þræða saman dömukjóla. —
Guðrún Pálsdóttir, Barma-
hlið 20. Uppl. í síma 19859.
KJGLAR sniðnir, mátaðir
og hálfsaumaðir. — Einnig
t'eknar breytingar. - - Sími
11518. (702
STARFSSTÚLKUR vant-
ar á Kleppssítalann. Uppl. í
síma 32319. (675
ÓSKA eftir barnávagni,
þarf helzt að vera kerrúvagn.
Upnl. í síma 15291. (678
VEL með farinn barnavasrn i
óskast. Uppl. 1 síma 11437.
(681
--------------------- !
BARNAVAGN til sölu, !
miðstærðs af Silver Cross. — |
_Sími 22532._________(686 j
ÓDÝR handsnúin saurna- j
vél óskast. Sími 33712. (691
!
PEÐIGREE ba.rnavagn til |
sölu. Uppl. að Lindavfjöt"
22 A._______________ (692
HÚSMUNIR til sölu: —
Húsgögn (boiðstcfa, sófa-
sett, stofuskápar borð,
klæðaskánar), gó’ftenni,
krystalglös, matarstell. kaffi-
stell, eldhúsáhöld, rvksuga,
þvottavél og ýmislegt fleira
til sýnis og sölu að I.mng-
haga 14, 2. hæð. — (Sími
JL3192)._____________(688
BARNAKERRA með
skermi (dönsk) til sölu á kr.
600, Uppl, í síma 12260, (693
TIL SÖLU ný, amerísk
kána nr. 16 dravohtuð með |
Muskratskinni. Uppl. í símai
J_5859^______________(699
TIL SÖLTI drenfrío-oi'Mi-iM
í góðu standi með öllum út-;
búnaði. UddI á Hverfis"ötn|
89, efri hæð. _______(704 j
BARNAKERRA með
skermi óskast. Sími 171f)4
005
RENNIBEKKUR fyrir tré,
til sölu. Sími 34437. (707
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. —■(486
GARÐEIGENDUR. Þið,
sem ætlið að gróðursetja
limgirðingar í vor eða vant-
ar plöntur í sumarbústaða-
löndin: Munið að það er ekki
krókur að koma í Garðhorn.
— Gróðarstöðin Garðsborn.
(643
DÍVANAR fyrirliggjandi.
Tökum einnig bólstruð hús-
gógn til klæðningar. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti
5. Sími 15581. (335
DÝNUR, allar stærðir. —
Sendum. Baldursgata 30. —
Sími 23000.(635
Kaupum
Frímerki.
Frímerkjasalan.
Ingólfsstræti 7.
Sími 19394.
(421
TIL tækifærisgjafa: Mál-
verk og vatnslitamyndir. —
Húsgagnaverzluu Guðm.
Sigurðssonar, Skoíavörðusíig
28, Sinii 10414, (379
KAUPUM og seljum alls-
lconar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Simi 12926,(000
SVAMPHÚSGÖGN: Db-
anar margar tegundir, i’ún*
dýnur allar stærðir. svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Sími
18830. —(528
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. -—
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími U977. —C14
BARNAKERRUR mest
úrval, barnarúm, rúmdýnur.
kerrupokar og leikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 19.
Sími 12631. (787
MINNINGARSPJÖLD ÐAS.
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti DAS, Vestur-
veri, sími 1-77-57 — Veið-
arfærav. Verðandi, simi
1-3786 — Sjómannafél.
Reykjavíkur, sími 1-19-15
— Guðmundi Aiidréssyni
gullsm., Laugavegi 50. simi
1-37-69. — Hafnarfirði: Á
pós'húsinu. Simi 50267 —
PAPPAKASSAR óskast.
Gcðir pappakassar, sem taka
14 til 1 rúmmetra, óskast
kevntir. — Hringið í síma
13404. Álafoss, Þingholts-
stræti 2. (658
HÚSDÝRAÁBURÐUR
jafnan til sölu. (Einnig í
strigapokum). H' stamanna-
félagið Fákur, Laugaland og
Skeiðvöllur. Sími 33679. (420
8^4^10 peningia. Kauo-
ið ódvran fatnað: Kvenkáp-
ur. De^sar. herraföt, dívanar,
myndir. málverk o. fl- Nvtt
og notað. Vörusalan, Óðins-
götu 3. Simi 17602. ODið
eft.ir kl. 1._________(146
EINHLEYPA konu vantar
stofu og eldunarpláss 14.
maí. Uppl. í síma 10619. —
(648