Vísir - 25.04.1960, Blaðsíða 9

Vísir - 25.04.1960, Blaðsíða 9
Mánudaginn 25. apríl 1960 V I S I R snjall, enda þótt hann geti tal- izt nokkuð tvíræður á köflum. En vitanlega er það einmitt kostur í margra augum. Síðan kemur „Hvað heitir lagið?“, stæling á útvarpsþætti Svavars Gests, en þar koma fram Gunnar, Haraldur og Þóra. „Hafmeyjan — harmleikur í einurn þætti“ er svo næst-síð- asta atriðið, og þar skemmta þau Steinunn og Karl aftur, en Karl er vitanlega menningir- frömuðurinn, sem vinnur sitt háleita hlutverk á nýársnótt. Loks er svo síðasti slagur, 'þegar allir kveðja með söng. Höfundar eru ýmsir — Gunn- ar Eyjólfsson, Haraldur A. Sig- urðsson og Helgi S. Jónsson. □ Það má telja eitt af einkenn- um þessarrar revíu og' einn af hennar helztu köstum, að hún er alveg laus við að leita upp snögga og viðkvæma bletti á ‘ einstaklingum eða hópum. Hún |er græskulaust gaman og kát- ína, ósvikin skemmtun, sem hlýtur að vera öllum til ánægju, sem hana sjá. ísSeiApr ára. // n Blaðið íslendingur á Akur- eyri er 45 ára um þessar mundir. Afmadisblaðið er ný- komið út. Er það í nýjum bún- ingi og hið myndarlegasta. Stofnandi íslendings og fyrsti ritstjóri var Sigurður Einars- son Hlíðar, þá dýralæknir á Norður- og Austui’landi. Hefur blaðið komið út alla tíð síðan sem vikublað, en hefur þó stundum þegar ástæða var til komið út tvisvar eða prisvar í viku. Blaðið var fyrst og .remst hugsað sem fréttablað, en jafn- jframt látið stjórnmál til sín jtaka. Frá stofnun SjóJístæðis- ; flokksins hefur það fylgt stefnu hans í þjóðmálum og bæjar- • málum. Ritstjóri íslendings e; Jakob : O. Pétursson. Ewsi&ígiib — Framh. af 4. síðu. Ófyi’irgefanleg skyssa — eft- ir 34. —Hec8! ynni svartur hi’einlega skiptamun, án þess að tapa peðunum á b" og d6. 35. Ra5 Bxe2. 36. Hxe2 Rxc3. 37. Hxc3! Tal sást yfir þennan leik í fyrstu útreikningum sínum um þá stöðu, sem nú er komin upp. 37. —Hxc3. 38. Rxb7 H8xe3? Einu jafnteflisvonina gaf 38. ■hb8. 39. Hxe3 Hxe3. 40 Rxd6 Hd3. í þessai-i stöðu lék hvítur bið- leiknum. Botvinnik innsiglaði hinn sterka leik 41. Rf7-j- og Tal gafst upp þegar í stað. Eftir 41. —Kg7. 42. b7 Hb3. 43 Rd8 Kf8. 44. h5! er svai’tur varnar- laus gegn framrás hvítu peð- anna. Eftir þessa skák varð staðan í einvíginu 5:3 áskorandanum í hag. Revían „Eitt Iauf“ hefur nú verið sýnd fjórum sinnum fyrir fullu húsi og fagnaðarlæti leikhúsgesta. Ýms félög hafa pantað sýningar handa félagsmönnum sínum, og verða á næstunni félagssýningar og sýningar fyrir almenning til skiptis. I ga*r var sýning fyrir „Iðju“, félag verksmiðjufólks, en annað kvöld opin sýning. Gestum er gefinn kostur á að dansa að lokinni sýningu. Myndin sýnir atriðið „Spænskar nætur“, þ.e. spænskir dansar og söngvar. Talið frá vinstri: Eyþór Þorláksson, Sigur- björg Sveinsdóttir, Anna María Jóhannsdóttir og Sigrún Ragnarsdóttir. (Ljósm. Þórir H. Óskarsson). tTSÖLVR V/SIS „Estt laul“ „Eitt lauf“ er víst ekki stór sögn á máli bridgespilara,. en ef menn vinna hana glæsilega, t>á er vitanlega tilganginum náð. Um þessar mundir segja menn „eitt lauf“ í Sjálfstæðis- húsinu, leggja svo spilin á borð-' ið og uppskera ánægjuhlátur og mikið lófatak áhoi’fenda. Um það er ekki að villast, að gestir í Sjálfstæðishúsinu hafa fallizt á sögnina og þakkað óspart fyr- ir þá skemmtun, sem í té hefir vei’ið látin. Þessi nýja revía í Sjálfstæð- ishúsinu er í tveim „geimum“, sem kallað er, en hvort þeirra skiptist síðan í smærri þætti eða atriði, og verður tilbreyt- ingin vitanlega meiri við það. Þegar lokið er opnunarsögn í fyrra geimi, hefjast „eldhús- umræður", og er þar brugðið upp vandamálum og áhyggju- efnum í eldhúsi Bretadrottn- ingar. Þar kemur drottning vit- anlega fram, og leikur Steinunn Bjarnadóttir hana, en Margréti systur hennar (tilvonandi Arm- strong-Jones) leikur Þóra Fi’ið- riksdóttir. Er þar óspart hent gaman að hinu brezka kónga- fólki, og feUur slíkt vitanlega í góðan jarðveg hér, eins og gefur að skilja — en þar bætist við, að hér er um smellna brandara að ræða. Næst kemur svo „söngferða- lag“, þar sem „laufasexið" birt- ist, en það eru piltar og stúlkur, sem leika og syngja af kæti og fjöri. Síðan er svo „maðurinn á þriðju hæð“, en þá bætist leik- stjórinn, Gunnar H. Eyjólfsson, við laufasexið sem syngja um þenna sérkennilega samborgara, sem allir hafa heyrt um, ef þeir hafa ekki komizt í persónuleg kynni við hann. Loks er svo „Múmían“, sem er síðasta atriði fyrra geims. Þar koma fram hjónin Agnes og Samúel (Þóra og Haraldur Á.), Tolli (Sigurdór Sigurdórsson), Gugga (Anna María Jóhanns- dóttir), Múmían (Karl Guð- mundsson), og Kleópatra (Steinunn Bjarnadóttir). Það er löngu viðurkennt, að KaiT er beztur allra fslendinga í eftirhex’mum, og sýnir hann það svo greinilega þai’na, aö menn veltast um af hlátri. Það er ekki vert að segja nákvæm- lega frá þessu atriði, en Karl kemur þarna fram sem þjóð- kunnur leikari í heimsfrægu hlutverki. Njóti menn svo sjálf- ir! í síðara geimi er fyrst „spænskar nætur“, söng og dans-ati’iði, þar sem laufasexið skemmtir aftur. Þetta atriði er sérlega skemmtilegt, ekki sízt fyrir afbragðs gítarleik Eyþórs Þorlákssonar, sem stenzt vafa- laust samjöfnuð við þekkta ei’- lenda gítarleikara. Þá kemur „Harmsaga undra- barnsins“, sem margir munu telja skemmtilegasta atriðið, enda textinn, sem undrabarnið Steinunn syngur af því tagi, sem oft hefir náð mestum vin- sældum hér. Og því er heldur ekki að neita, að hann er bráð- AUSTURBÆR Hverfisgötu 69. — Florida. Hverfisgötu 71. — Verzlun. Hverfisgötu 74. — Veitingastofa. Hverfisgötu 117. — Þröstur. Söluturninn — Hlemmtorgi. Bankastræti 12. Adlon. Laugavegi 8. — Boston. Laugavegi 11. — Adlon. Laugavegi 30 B. — Söluturninn. Laugavegi 34. — Veitingastofan. Laugavegi 86. — Stjörnukaffi. Laugavegi 92 — Veitingastofan. Laugavegi 116. — Veitingastofan. Laugavegi 126. — Adlon. Laugavegi 139. — Ásbyrgi. Laugavegi 160. — Verzlunin Ás. Einholt 2. — Billiard. Brautarholti 20. — Veitingastofan. Hátúni 1. — Veitingastofan. Brautarholti 22. — Sæla-kaffi. Vitastíg. — Vitabar. Samtún 12. — Drífandi. Mávahlð 26. Drápuhlíð 1. Barmahlíð 8. Miklatorg. Mávahlíð 25. — Krónan. Leifsgötu 4. — Veitingastofan. Austurver. SUÐAUSTURB ÆR Barónsstíg 27. — Veitingastofan. Skólavörðustíg. — Gosi. Bergstaðastræti 10. — Verzlun. Bergstaðastræti 54. — Veitingastofan. Fjölnisvegi 2. — Víðir. Lokastíg 28. — Veitingastofan. Þórsgötu 14. — Þórskaffi. Óðinsgötu 5. — Veitingastofan. Týsgötu 1. — Havana. Klapparstíg. — Vindilinn. Frakkastíg 16. — Veitingastofan. MIÐRÆR Verkamannaskýlið. Skólabúðin Lækjargötu 8. B. S. í. Laufásvcgur 2. S. V. R. Lækjargafa 2. Söluturninn við Arnarhól. Hreyfisbúðin við Arnarhól. Söluturninn við Lækjartorg. Pylsusalan við Austurstræti. Hressingaskálinn við Austurstræti. Blaðasalan, S. Eymundsson, Austurstræti. Sjálfstæðishúsið. — Austurvöll. Söluturninn. — Kirkjustræti. Aðalstræti 8. — Adlon. Veltusund. — Söluturninn. VESTURBÆR Garðastræti 2. Skeifan. Vesturgötu 2. — Söluturninn. Vesturgötu 14. — Aladdin. Vesturgötu 29. — Fjólan. Vesturgötu 45. — West-End. Vesturgötu 53. — Veitingastofan. Mýrargötu 53. — Vesturhöfn. Bræðraborgarstíg 29. — Veitingastofan. Sólvallagötu 74. — Veitingastofan Kaplaskjólsvegi 1. — Verzluu. Melabúðin.t Sörlaskjól. — Sunnubúð. Straumnes. — Vcrzlun. Birkiturninn. Blómvallagötu 10. — Veitingastofan. Fálkagötu 1. Ragnarsbúð. ÚTHVERFI Söluturninn. Verzlun. G. Albertsson. Lauganesvegi 52. — Laugarnesvegi 100. Brekkulækur 1. Langholtsvegi 19. Langholtsvegi 42. — Langholtsvegi 126. Langholtsvegi 131. — Veitingastofan Langholtsvegi 176. Skipasund. — Rangá. Sogavegi 1. — Biðskýlið. Réttarholtsvegi 1. — Söluturninn. Búðagerði 9. Hólmagarði 34. — Bókabúð. Grensásvegi. — Ásinn. Fossvogur. — Verzlun. Kópavogsháls. — Biðskýlið h.f. Borgarholtsbraut. — Biðskýlið. Silfurtún. — Biðskýlið við Ásgarð. Hótel Hafnarfjörður. Strandgötu 33. — Vcitingastofan. Söluturninn við Álfaskeið. DAGBEAÐIÐ VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.