Vísir - 25.04.1960, Síða 11

Vísir - 25.04.1960, Síða 11
Mánudaginn 25. apríl 1960 V í S I B ír íslandsymafufldur í fsraei. Þann 20. marz sl. hélt félag Islandsvina í ísrael, (Icelandic Israel Friendship League) fund í Ramat-Gan í Israel. í sambandi við fund þennan var einnig opnuð sýning á end- urprentunum íslenzkra mál- verka, sem Bókaforlagið Helga- fell hefir gefið út sem kunnugt er. Fundinn setti aðalræðismað- ur íslands í ísrael, Fritz Nas- chitz, en þar á eftir fluttu ræð- ur formaður Islandsvinafélags- ins, Dr. E. Lehan, aðalbanka- stjóri þjóðbanka ísraels og Dr. Chaim Yahil, fyrrverandi sendi- herra ísraels á Islandi, sem minntist íslands og hinna á- nægjulegu samskipta íslands og ísraels. Síðan söng frú A. Lavanne, prófessor við „Rubin Academy of Music“ í Jerúsal- em nokkur lög eftir Inga T. jLáruson. Að því loknu var sýnd iitkvikmynd frá fslandi. Fund þennan sóttu um 400 manns, þ. á m. ritari forseta ísraels, fulltrúar rikisstjórnar- innar og erlendra ríkja, svo og listamenn, blaðamenn og marg- ir fleiri auk meðlima íslands- ! vinafélagsins. j Sýningin á íslenzku mál- ’ verkaendurprentununum var síðan opin í 10 daga og var hennar mjög lofsamlega getið í blöðum og útvarpi í ísrael. | (Frá ræðismannsskrifstofu ísrael á íslandi). Málflutningsskrifstofa MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. Sími 1-1875. Paola eignast son. Paola prinsessa, kona Alberts I prins, eignaðist son að morgni þess 15. þ. m. í Belvederehöll. höll. Barnið verður skírt Philippe Leopold Luis Marie. Litli prins- inn er þriðji í röðinni til ríkis- erfða í Belgíu, næstur á eftir föður sínum þar, sem Baldvin konungur er ókvæntur og barn- laus. Albert prins og P^ola voru gefin saman í Brussel 2. júlí í fyrra. Tilkynmimfj um mœðrtiluuu Samkvæmt lögum nr. 13, 31. marz 1960 breytast ákvæði 18. gr. almannatrygginga- laganna um bætur til einstæðra mæðra frá 1. febr. s.l. Með áorðnum breytingum er greinin nú sem hér segir: „Mæðralaun skulu greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum, sem hai'a eitt eða fleiri börn undir 16 ára aldri á framfæri sínu. Árleg mæðralaun skulu vera sem hér segir: Með einu barni Með tveim börnum Með þrem börnum eða fleiri 1. verðlagssv. kr. 1.400,00 — 7.200,00 — 14.400,00 2. verðlagssv. kr. 1.050,00 — 5.400,00 — 10.800,00 Atvinna Óskum eftir að ráða laghenta stúlku til iðnaðarstarfa. KanskagerBin h.f. Tryggingastofnuninni er heimilt að lækka mæðralaunin eða láta þau íalla niður, eí efnahagsástæður móðurinnar eru svo góðar, að hún þurfi þeirra ekki með.“ Áður hafa einstæðar mæður með tvö börn eða fleiri á framfæri notið mæðralauna. Mæðralaun þeirra verða nú hækkuð til samræmis við lagabreytinguna frá 1. febr. s.l. Þurfa þær einstæðar mæður, er nú njóta mæðralauna, ekki að senda umsóknir. Einstæðar mæður, sem hafa eitt barn undir 16 ára aldri á framfæri, eiga nú eftir lagabreytinguna einnig rétt til mæðralauna. Þurfa þær sem hér eiga hlut að máli og vilja neyta þessa réttar, að sækja um mæðralaun, í Reykjavík til lífeyrisdeildar Trygg- ingastofnur.ar ríkisins, en annars staðar til bæjarfógeta og sýslumanna, sem eru um~ boðsmenn stofnunarinnar hver á sínum stað. Eyðublöð fyrir umsóknir fást á sömu stöðum. Æskilegt er að umsóknir berist sem fyrst. Reykjavík, 20. apríl 1960. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS. Laugavegi 176. AfgreiSslustiílka SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS M.s. Hekla ar^am margir litir. Gamla verðiS. óskast í fataverzlun í miðbænum, ekki yngri en 25 ára. — Tilboð sendist Vísi ásamt mynd og meðmælum ef til eru, merkt: „Áhugasöm". Sendisveimi óskast allan eða % daginn. Dagblaðið Vísir austur um land í hringferð 1‘ÆRZLC 29. þ.m. — Tekið á móti ílutningi í dag og árdegis á morgun til áætlunar- hafna milli Djúpavogs og Húsavíkur. — Farseðlar seldir á miðvikudag. Ingólfsstræti 3. Raflagnaefni ROFAR og TENGLAR, hvítir og brúnir, inngreyptir og utan á liggjandi. Raftækjaverzlun Íslands h.f. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76. KKHKMtfWOíSjWOtíttOSIiSölMS eftir að kaupa ibúð 4—5 herbergja. Góð útborgun, má blokk. — Tilboð sendist Visi merkt: ,,Góð íbúð“. M. s. Rfnto fer frá Reykjavík 2. maí til Þórshafnar og Kaupmanna- hafnar. — Skipið fer frá Kaupmannahöfn 11. maí til Reykjavíkur. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. mftoooooooooi F0TA- aSgerðir mnlegg v^MÞöfz óuvmmm /7r'U; 6órú 239"° INNHEIMTA LÖÖF8Æ.QISTÖRF Tímapantanir í síma 12431 Bólstaðarhlíð 15. SSGRUIXI SVEINSSON löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur í þvzku. Melliaga 16, sími 1-28-25. Málflutningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. Bankastræti 7, sími 24-200 Afgreiðslustúlka Stúlka óskast á skrif- stofu í Kópavogi frá kl. o—7 % síðdegis. Uppl. í' síma 19000 á sama tíma. Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í enskv. og þýzku. — Sími 10164. : R K1R ~ STERKIR DÆfiíl Ffi liD HATTAHREINSUN Handhreinsum herrahatt* og setjum á áilkiborða. Efnalaupi Björg Barmahlíð 6. "Sírie&í fáwmt \i?m oorr s/v/ð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.