Vísir - 28.04.1960, Page 2
2
Fimmtudaginn 28. apríl 1960
V í S I R
Sœjatýtéttir
Útvarpið í kvöld.
K1< 15.00 Miðdegisútvarp. —
16.00 Fréttir. — 16.30 Veð-
; urfregnir. — 18.30 Fyrir
i yngstu hlustendurna. (Mar-
grétt Gunnarsdóttir). —
j 19.00 Þingfréttir. — Tónleik-
] ar. 19.25 Veðurfregnir. —
19.30 Tilkynningar. — 20.00
Fréttir. — 20.30 Þýtt og end-
ursagt: Syngið við stofublóm
• in ykkar. (Margrét Jóns-
dóttir). — 20.50 Einsöngur:
] Britta Gíslason syngur; Fritz
, Weisshappel leikur undir á
! píanó. — 21.10 Dagskrá
] kvennadeildar Slysavarna-
félags íslands á 30 ára af-
mæli hennar. — 22.00 Frétt-
i ir og veðurfregnir. — 22.10
Smásaga vikunnar: ,,Dýrin“
• eftir Pierre Gascar, í þýð-
, ingu Sigfúsar Daðasonar
skálds. (Lárus Pálsson leik-
. ari). — 22.30 Frá tónleikum
j Symfóníuhlómsveitar íslands
í Þjóðleikhúsinu 12. þ. m.
Stjórnandi: Olav Kielland
til kl. 23.10.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell og Arnarfell eru
, í Rvk. Jökulfell fór í nót frá
j Reyðarfirði til London, Ca-
lais og Rotterdam. Dísarfell
átti að fara í gær frá Cork
til Rotterdam. Litlafell er í
‘ olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell fór 25. þ. m. frá
Hamborg til Rvk. Hamra-
fell fór 25. þ. m. frá Batum
til Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er í Rvk. Esja er á
Austfjörðum á leið ti 1 Rvk.
Herðubreið er í Rvk. Skjald-
breið er á Skagafirði á leið
] til Akureyrar. Þyrill er í
Rvk. Herjólfur ffer frá
Vestm.eyjum í dag til lorna-
fjarðar. Baldur fór L \ Rvk.
í gær til Sands, Gilsljarðai’-
og Hvammsfjarðarhcifna.
Xoftleiðir.
Edda er væntanleg H. 9.00
. frá New York; fer til Oslóar,
' Gautaborgar, K.ha ’ ar og
5 Hamborgar. — Lciiur Ei-
KROSSGATA NR.
Skýringar:
Lárétt: 2 þekkti Nathan, 5
jtiafn, 6 laust, 8 samhljóðar, 10
sterk, 12 kasta upp, 14 nothæf,
15 vökvi, 17 kveina sér, 18
steins.
Lóðrétt: 1 hruma, 2 dönsk
eyja, 3 nafn, 4 vex, 7 lítt, 9 í
spilum, 11 sérhljóðar, 13 fæða,
16 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 4034.
Lárétt: 2 Stefs, 5 jóar, 6 lút,
8 Rv, 10 rögg, 12 væl, 14 fái,
15 anar, 17 tn, 18 lakar.
Lóðrétt: 1 Kjarval, 2 Sal, 3
txúr, 4 eigginu, 7 töf, 9 ræna,
11 gát, 11 Jaúf, 10 R*.
ríksson er væntanlegur kl.
23.00 frá Luxemburg og Am-
sterdam; fer til New York
kl. 00.30.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er á leið til Svíþjóðar
og Finnlands. — Askja er í
Keflavík.
Jöklar.
Drangajökull fór frá Hafnar-
firði í gærkvöldi á leið til
Austur-Þýzkalands. Langjök-
ull er í Árhus. Vatnajökull
er í Ventspils.
Konur
í Styrktarfélagi vangefinna
halda bazar 8. maí í Skáta-
heimilinu við Snorraraut.
Þeir, sem vilja gefa í bazar-
inn, eru vinsamlega beðnir
að skila munum fyrir 1. maí,
annaðhvort í Prjónastofuna
Hlín, Skólavörðustíg 18
(verzlunin) eða til Sigríðar
Ingimarsdóttur, Njörvasundi
2. —
Styrks óskað.
Lögð hefir verið fram í bæj-
arráði umsókn Alþýðu-
kórsins, dags. 15. f. m., um
25 þús. kr. styrk. Vísað til
sparnaðarnefndar.
íslenzkur iðnaður.
Blaðinu hefir borizt tímarit-
ið íslenzkur iðnaður, sem
gefið er út af Félagi íslenzkra
iðnrekenda. Birt er löggjöfin
um efnahagsmál, og lög um
söluskatt auk stuttra fræðslu
greina og frétt'a úr iðnaðin-
um. Ritstjóri og Pétur Sæ-
mundssen.
Áheit.
Strandarkirkja: 25 kr. frá
F. T. 25 kr. frá R. H.
Friðunar
njótá nú gæsir, endur, fýlar,
súlur, skarfar, lómar, sef-
endur og toppendur.
Silungsveiðimenn,
kastið ekki girni og önglum
á víðavang. Það getur skaðað
búsmala.
Verndið dýr
gegn meiðslum og dauða
með því að hirða vel um
girðingar og skilja eigi vír-
spotta eða vírflækjur eftir á
víðavangi.
Leifar
frá stríðsárunum, gaddavírs-
girðingar og símaþræðir
valda árlega meiðslum og
dauða á dýrum. Fjarlægja
þarf þessar hættur áður en
býsmala er sleppt út til beit-
ar.
Sinubrennsla.
Ef brenna þarf sinu og þurr-
viðri verður nú í apríi, skal
nota þann tíma til sinu-
brennslu, því eftir 1. maí
skaðar brennslan varp fugla
og nýgræðing.
Hvalavöður.
Að síendurteknu tilefni eru
það einlæg tilmæli til allra
þeirra, sem komast í færi við
hvalavöður, að reka þær ekki
á land nema þeir örugglega
viti, að í landi seu traust lag-
vopn til deyðingar hvölun-
um og tæki og aðstæður til
þess a ðnýta hvalafla.
Kattavarat*.
Vegna þees, hve ketUr
undanfarin v&r drapðS
ið af ungum villtra fugla, eru
kattaeigendur einlæglega
beðnir um að loka ketti sína
inni að næturlagi á tímabil-
inu frá 1. maí til 1. júlí.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Warne-
múnde á mánudag til Hald-
en, Gautaborg og Gdynia.
Fjallfoss kom til Reykjavík-
ur í fyrradag frá Hamborg.
Goðafoss fór frá Vestmanna-
eyjum í nótt til Akraness.
Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á laugardag til
Leith og Reykjavíkur. Lagar-
foss fór frá New York fyrir
viku — væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun. —
Reykjafoss fór frá Hamborg
í gær til Hull og Reykjavík-
ur. Selfoss fór frá Eskifirði í
fyradag til Hull, Rotterdam
og Rússlands. Tröllafoss fór
frá Akureyri á laugardag til
New York. Tungufoss fór frá
Akureyr’i í gær til Hjalteyr-
ar, Siglufjarðar og Raufar-
hafnar.
Deildarstjóri.
Nýlega var auglýst til um-
sóknar starf deildarstjóra
við hreinsunardeild í skrif-
stofu bæjarverkfræðings. —
Fjórir sóttu um starfið og
var samþykkt eftir tillögu
bæjarverkfræðings að ráða
Guðjón Þorsteinsson yfir-
verkstjóra til starfsins.
Það leynir sér ekki, að svanurinn er dasaður, þar sem lianu
liggur upp við tjarnarbakkann. Það er Guðmundur Hermanns-
son, sem stumrar yfir honum.
HAPPDRÆTTISÍBUÐ
okkar að Hátúni 4, 1. hæð er til sýnis daglega þessa viku
frá kl. 5—10, á laugardag og sunnudag kl. 2—10.
íbúðin er sýnd með:
húsgögnum frá Verzl. Skeifunni, Kjörgarði,
gólfteppum frá Axminster h.f.,
lömpum frá Lýsing h.f., Hverfisgötu 64,
heimilistækjum frá Samli. ísl. samvinnufélaga.
Happdrættl D.A.S.
Blcdugur bardagi
í gærmorgun varð geysiharð-
ur bardagi á syðri tjöminni.
í hólmanum á nyðri tjörn-
inni er búið að útbúa hreiður
handa þýzku svönunum og eru
sennilega komin egg þar. ís-
lenzku svanirnir komu þangað
í heimsókn í gærmorgun, en
voru reknir burtu.
Leikurinn barst síðan suður
á syðri tjörnina og varð þar
sennilega blóðugasti bargagi,
sem orðið hefur hér á tjörninni.
Lögreglan kom að í þessu og var
þá þýzki svanurinn eins og
dauður upp við eystri balckann
og blæddi úr hausnum. Lög-
regluþjónn hélt undir hausinn.
á honum, meðan hann var að
jafna sig. Eftir nokkra stund
fór hann að rakna við, synti
síðan út á tjörn og var lengi að
snurfusa sig, því ekki"' mátti
,,konan“ sjá hann svona á sig
kominn, en hún lá kyrr í hreiðr
inu á meðan.
TILKYNNIN6
tll áburðarkaupeada
Samkomulag er um að Áburðarverksmiðjan h.f., Gufu-
nesi, annist xun, alla sölu á „Kjarna“ á þessu sumri og ber
því að snúa sér til hennar um allt, sem lítur að
afgreiðslu á þeim ákurði.
Ferðir Ojtj
ferðaiöffl
--- Kynnist landinu. --
ÞÓRSMERKURFERÐ
um helgina.
Úlfar Jakobsen, Ferða-
skrifstofa, Austurstræti 9. —
Sími 13499. (815
ÁBURÐARSALA RÍKISENS.
H.F.