Vísir - 28.04.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 28. apríl 1960
V f S I R
&Mi
l
MILL
—TVEGGJA
★ ÁSTARSAGA
ELDA
36.
Lanyon leit til hennar með sama kalda kæruleysissvipnum og
hann var vanur og sagði ekki annað en: „Góðan dag, ungfrú
Gill.“ Og Madeline gekk fram hjá, og velti fyrir sér hvers vegna
hún væri svo heimsk að verða fyrir vonbrigðum út af þessu.
Starfsfólkið í Dominion-spítalanum hugsaði mest um daginn
sem var í nánd, hátíðisdaginn mikla, er spítalaballið skyldi haldið.
— Það er vitanlega skrítið að halda dansleik um hásumario,
sagði Eileen er hún sagði Madeline frá þessu, — en það er í
sambandi við stofndag spítalans. Og svo er líka loftkæling
stóra salnum, svo að ekki er hætta á að manni verði of heitt. Og
mér finnst gaman að geta komið á eitt ball að sumrinu.
— Fará allir þangað? spurði Madeline.
— Allir nema þeir, sem eru á verði. Og öll form og tilskipanir
falla úr gildi þetta kvöld. Elsti skurðlæknirinn getur dansað við
vitlausasta hjúkrunarnemandann. Þó að því verði ekki til að
dreifa núna, því að hann dr. Prewett gamli hefur eflaust ekki
dansað í þrjátíu ár og lítur á reyndustu hjúkrunarkonurnar eins
og krakka.
— Verða nokkrir aðkomandi þarna? spurði Madeline. ■
— Já, auðvitað. Læknarnir koma með konurnar sínar eða vin-
stúlkurnar og hjúkrunarkonurnar bjóða vinum sinum eða unn-
ustum. Þú getur vel boðið Morton Sanders, ef það er það, sem
þú ert að hugsa um.
Það var það sem Madeline var að hugsa um, en hún brosti
bara og sagði: — Eg kemst að hvað hann ætlar að hafa fyrir
stafni það kvöldið.
Hún hafði ekki séð Morton síðan forðum um helgina, sem hafði
verið svo dásamleg en haft svo alvarlegar afleiðingar. En hann
símaði um kvöldið og bauð henni í miðdegisverð.
’ Hún hafði hugsað sér að segja honum alla söguna af ann-
bandinu, þó ekki væri nema til þess að vara hann við afbrýði
móður hans gagnvart henni. En þetta fór allt svo vel og hún
hafði sloppið. Svo að henni fannst lítilmótlegt að fara að segja
honurn frá hinu fyrirlitlega framferði móður hans. Svo að hún
þagði yfir öllu saman.
Meðan þau sátu afsíðis við borðið í horninu, glöð og hamingju-
söm yfir að fá að vera saman á ný, sagði hún honum í staðinn
frá því, að nú hefði hún loks játað fyrir dr. Lanyon að hún væri
hálfsystir Clarissu.
— Jæja? Og hvernig tók hann þvi? spurði Morton og það var
auoséð á aðdáunarsvipnum á honum að hann var hrifinn af
lienni.
Ekki sérlega vel, andvarpaði Madeline. — Eg er hrædd um að
hringlið í Clarissu hafi sært metnað hans svo djúpt, að hann
láti reiði sína bitna á mér líka.
— Ágætt! sagði Morton.
— Þetta fannst mér ekki fallega sagt af þér, Morton!
— Mér er ekkert vel við Nat Lanyon.
— Eg meina: Mér fannst það ekki fallega sagt í minn garð.
— Æ, fyrirgefðu, góða mín. Hann hló og strauk fingurgómunum
um kinnina á henni. — Er þér nauðsynlegt að hafa vinveittan
Lanyon í vasanum?
— Ekki í vasanum! Það lá við að Madeline ofbyði svona orða-
lag, um jafn frægan skurðlækni. — Og ekki endilega vinveittan.
En mér finnst að ef eg þyrfti nauðsynlega á hjálp að halda, vildi
eg geta treyst honum.
— Ef þú þarft nauðsynlega á hjálp að halda þá er eg hérna.
— Ekki í sjúkrahúsinu, sagði Madeline og brósti við tilhugs-
unina urn það, sem gerðist í eldhúsinu forðum. Þá var eitthvað
annað en henni væri stoð í honum.
— Nei, það er satt. Það kvelur mig að þú skulir lengstum verða
að halda þig á stað, sem mér er varla hleypt á, nema undir
ströngu eftirliti.
— Veslings Morton! Hún horfði á hann með vorkunnsemi, án
þess að vita af því. — En nú hefurðu tækifærið. Á fimmtudaginn; Það lá við að þeir slægjust eu
verður spítalaballið. Langar þig til að koma þangað? í stað þess að slást réðust þeir
— Ertu að bjóða mér?
— Skilurðu það ekki? Náttúrlega.
— Þá segi eg „náttúrlega“ líka. En þú verður að lofa mér því,
að hlaupa ekki frá mér og dansa helming dansanna við Lanyon.
— Mér mundi ekki detta það í hug, Mörton. Og honum ekki
KV01DV0KI1NNI
Tveir menn í Greenock fóru
að deila um það hver væri út-
haldsbetri í því að kafa og hvor
gæti verið lengur undir vatni.
í það að keppa. Hvor um sig
lagði undir eitt pund. Fregnir
bárust út um keppnina og fjöldi
manns kom til að horfa á. Dóm-
ari var til nefndur og átti hann
heldur. Hann er alls ekki náðugur við mig núna, og eg er hrædd að skera úr fyrir keppendurna
Þegar hrópað var: — Af stað,
köfuðu báðir ofan í vatnið.
Lík beggja fundust ekki fyrr
um, að hann hafi útskúfað mér fyrir fullt og allt, nema ef
nauðirnar ræki.
— Hvaða nauðir áttu við spurði Morton.
— Já....
Hún hafði verið að hugsa um þegar hún bað hann en degi síðar.
hjálpar í neyðinni og hann hljóp undir baggann. — Eg hugsa að
eg eg væri í miklum vanda og bæði hann hjálpar, þá mundi hann
hjálpa. En það væri þá frekar af réttlætistilfinningu en af því að !
honum væri vel til mín.
„Hjónaspil“ Thorton Wilders hefur nú verið sýnt 12 sinnum í
Þjóðleikliúsinu að undanförnu við ágæta aðsókn. Þessi ágæta
gleðileikur keniur öllum í gott skap enda hlaut sýningin mjög
lofsamlega dóma. Næsta sýning verður á laugardagskvöld. —
Myndin er af Haraldi Björnssyni í aðalhlutverkinu.
R. Burroughs
- TAGZAN
3244
*STOf' STA.EIN& UKG A.K! IFiOT! HE
EXCLAIIAEF SUPTTENILY. V.FNT
VOU EXPECT A MESSENGEK WITH
THIS NEWS?" 1-2.-0U9
''VES.YES," REPLIEP’ koctto.
'BUT THAT NECKLACE AAUST
EE VALUABLE— HOW CANl
X BE SUKE THAT VOU AK.E
THEOME?"
Eg verð
hálsmeni !
Piérre
ao
Bái
skila þessu
• te, útskýrði
• i tingjamim,
sem gapti af undrun. Og' svo
munum við strax . rja
stríðið. Horfðu ekki
eins og fífl. Bjóst þú ekki
við sendiboða með þessari
frétt? — Jú, jú, en þetta
Heimspekingur, sem þekkti
Skota vel sagði:
— Skoti er aldrei einn. Hann
getur skemmt sér við hugsanir
sínar.
★
Spánski ambassadorinn við
hirð Hinrik IV. kom einu sinni
inn í herbergi í kastalanum,
án þess að koma hans væri
boðin á undan honum brá
mjög í brún þegar hann
sá að konungurinn reið um her-
bergið á kústskaí'ti og lítill son-
ur hans elti hann líka á kúst-
skafti.
Þetta var óþægilegt augna-
blik fyrir alla viðstadda néma
drenginn. En Henry var þessu
vaxinn. Hann sagði: — Þér eruð
faðir hr. ambassador. Við: ætlum
því að’ halda áfram útreiðar-
túrnum.
Svante Löfgren, sænskur
blaðamaður og fréttaritari Par-
ísardagblaða, hefur fengið Osc-
ars-verðlaun frönsku matar-
blaðanna fyrir árið 1960. Verð-
launin voru stofnuð í fyrra' af
„Blaðamanna og rithöfundafé-
lagi matarmanna og vínþekkj-
ara“. Löfgren hefur skrifað
tvær bækur, um matsölustaðina
í París, um franska matargerð
og ferðamenn í Frakklandi, báð-
ar á sænsku.
ítalski blaðamaðurinn Enrico
Guanini fékk önnur verðlaun.
Alveg eins og við var eigandi
var verðlaununum úthluiað við
stóra matarveizlu í einum af
glæsilegustu veizlusölum við
Champs-Elysee.
*
Kunnur Oklahomaborgar-
sölumaður var nýleg'a kvæntur.
Hann kom með konu sinni í
matstofu á Texashóteli, sem
var frægt fyrir góðan mat. Mat-
urinn, sem hann pantaði var
framborinn strax en hann ’íékk
ekki steiktan kjúkling, sem
hann var búinn að hrósa mikið
við konu sína.
— Hvar er kjúklingurinn
minn? sagði hann dálítið ergi-
legur.
Þjónninn var blökkumaður,
hallaði sér yfir hann, lagði
' munninn þétt við eyrað á hon-
um og svaraði: — Ef þér eigið
við litlu stúlkuna með bláu aug-
un og ljósa krullsða hgri, þá
vinnur hún hér ekki lengur.
★
— Það var ást við fyrstu sýn.
þegar eg hitti Jón.
Hvers vegna g.iftist þú hon
hálsmenn hlýtur að vera
dýrmætt. Hvernig get ég
verið yiss mu að þú sért rétti um þá ckki?
maðurirm. j —Eg hitti hann svo oft aftur,