Vísir - 28.04.1960, Síða 6

Vísir - 28.04.1960, Síða 6
V í S I R Fimmtudaginn 28. apríl 1960 KAPPDRÆTTISLÁN jFlugfétags íslands Hinn 30. apríl n.k. verSur dregið um 153 vinninga í happdrættisláni féiagsins. VerðmEefi vinninganna er kr. 300.000,00. Happdrættisskuldabréfin verða til sölu hjá flestum bönkum og sparisjóðum svo og afgreiðslum og umboðsmönnum félagsins til næstu mánaðamóta. ~jnna^\ HUSBYGGJENDUR. BYGGINGAMENN. — Tökum að okkur járnabind- ingar. Stærri og minni verk. Ákvæðisvinna eða tíma- vinna. — Sími 18393 eftir 8 daglega. (569 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503, — Bjarni. (358 EFNALAUGASTARFS- FÓLK. Vanur hreinsunar- maður og 3 stúlkur óskast til starfa við gufupressu og blettahreinsun. Þurfa að geta hafið vinnu um miðjan maí. Uppl. í síma 19327. — hreingerningar. — Vanir og vandvirkir menn. Fljót afgr. Simi 14938, (575 HÚSAVIÐGERÐIR. Gler- ísetning. Kittum glugga. Hreinsum og bikum rennur. Sími 24503, (603 HRENGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 16088. (605 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. Vaktaskipti. — Sími 23784,___________(679 INNRÖMMUN. Málverk og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108, Grettisgata 54. HUSGAGNAVIÐGERÐ- IN, Ránargötu 33 A. Opið öll lcvöld og helgar. Sími 14631. RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Ileimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í sima 18583. GÓLFTEPPA- og hús- gagnahreinsun í heimahús- um. Duracleanhreinsun. — Sími 11465 of 18995. RÁÐSKONA óskast til stutts tíma á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Gott kaup. Sími 32172. (826 KJÓLA saumastofan, Hóla- torgi 2. Gengið inn frá Garðastræti. — Sími 13085. (830 STÚLKA, sem hefir gagn- fræðapróf, óskar eftir at- vinnu. Vön afgreiðslustöfum. Tiloð sendist afgr. Vísis merkt: „Stundvís.“ (832 ÞURHREINSUM gólfteppi, húsgögn, bifreiðir að innan. Hreinsun, Langholtsvegi 14. Sími 34020. (000 VÖN skrifstofustúlka ósk- ar eftir heimavinnu. Margt kemur til greina, t. d. vélrit- un, bókhald o. s. frv. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Heima- vinna — 29“. (845 ÞRÍTUGUR maður með meiraprófs bílstjóraréttind- um, vantar atvinnu nú þeg- ar. Tilboð sendist blaðinu, — merkt: „Reglusamur — 99“. ' (848 STORESAR stífaðir og strektir á Otarteig 6. Sími 36346. (861 TÖKUM að okkur að sót- hreinsa miðstöðvarkatla. — Uppl. í síma 15864. (27 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Sími 35124. — (422 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa. ’ Veitingastofan Miðgarður, Þórsgötu 1. (865 SÖLUTURN vantar vand- aða konu til afgreiðslu- starfa strax. Uppl. í síma 32041. (869 cg)að-tunoli TAPAZT hefur kvenúr þann 23. þ. m. — Tegund Roamer. Vinsaml. skilist á Lögreglustöðinæ(842 KVENARMBANDSÚR tapaðist í Vogaherfi á föstu- daginn langa. Vinsamlega hringið í síma 34107. (841 PARKER-PENNI tapaðist þriðjudaginn fyrir páska (merktur: Magnús Ingvars- son). Finnandi vinsamlegast hringi í síma 14845. (846 S JÁLFBLEKUN GUR, svartur Mont Blanc, tapaðist í gærmorgun, var í umslagi, merkt: Hraðmyndir, Lauga- veg 68. — Skilvís finnandi hringi í síma 19162 eða Hrað- myndir, gegn fundarlaunum. aupskapun TIL SÖLU sem ný, svört kambgarnsdragt, meðal- stærð, einnig Silver Cross barnakerra. Uppl. í síma 12802. (870 DYRASÍMI. Til sölu nýr dyrasími, vestur-þýzkur, með tveim hvítum innitækj- um. Uppl. í síma 36335. (856 14. \r. U. M. FUNDUR í kvöld kl. 8.30. Magnús Runólfsson talar. — Allir karlmenn velkomnir. aupíkapú// BARNAVAGN til sölu. — Sími 23007.(843 TELPU og drengjahjól til sölu. Laufásveg 45, niðri, eft- ir kí. 6. (852 GÓÐUR barnavagn til sölu að Lokastíg 10. (854 VEGNA þrengsla selst vandaður kæliskápur, stofuskápur og skrifborð fyr- ir tækifærisverð. Sími 12773. (757 BORÐSTOFUBORÐ og 4 stólar, sem nýtt, til sölu á Bergstaðastræti 72. — Sími 14780. (859 BLÚNDUR, flúnel ,sirs, margskonar nærfatnaður, sportsokkar, nælonsokkar, ísgarnssokkar, smávörur. — Karlmannahattabúðin, Thomsensund, Lækjartorg. (862 NECCI saumavél í skáp með mótor vel með farinn til sölu. Verð kr. 2.900. Greni- mel 23, I. hæð, eftir kl. 6 í dag. . (863 NÝ, útlend kápa á ferm- ingartelpu til sölu, einnig ljós dragt, selst mjög ódýrt. Sími 32831, eftir kl. 7 í kvöld. (864 HUSRAÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. HERBERGI til leigu með innbyggðum skáp, fyrir ung- an mann. Aðgangur að baði og síma. Reglusemi áskilin. Tilboð, merkt: „77“ leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 1. maí. (823 ÍBÚÐ til sölu, 4 herbergi og eldhús. — Uppl. í síma 32788 í kvöld og næstu kvöld. (829 LÍTIL íbúð óskast. Uppl. í síma 34083 og 33457. (831 1 IIERBERGI og eldhús óskast. Tvennt í heimili. — Uppl. í sima 32732. (833 ÓSKUM eftir tveggja herbergja íbúð strax. Uppl. í síma 15753. (834 ÓSKA eftir 1—2 herbergj- um og eldhúsi á leigu. — Uppl. í síma 16085. (837 HERBERGI óskast til leigu sem næst Rauðarárstíg eða Háteigsveg. Uppl. í sínia 16304, eftir ld. 3 í dag og á morgun. (853 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 22745, eftir kl. 4 í dag. (855 MIÐALDRA maður óskar eftir kjallaraherbergi með sérinngangi í mið- eða aust- bænum. Get tekið að mér múrhúðun á herberginu eða ef með þarf. Tilboð, merkt: ,,Skilvís“, sendist Vísi fyrir laugardag. (839 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús frá 1. maí. Tilboð sendist Vísi, merkt: „Laug- arás.“ (840 STOFA til leigu á Sól- vallagötu 3. - - Uppl. í síma 24717 næstu kvöld. Reglu- semi áskilin. (849 KONA, með uppkominn son og annan 5 ára, vantar 2ja herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí. — Uppl. í síma 33736 í dag og á morgun. — STÚLKA óskar eftir lítilli íbúð eða stofu með aðgangi að eldhúsi, baði og síma. — Barnagæzla kemur til greina. Uppl. í síma 19702. REGLUSÖM stúlka óskar eftir stofu eða lítilli íbúð, sem næst miðænum. Uppl. í síma 16855, eftir kl. 6. (860 MIÐALDRA hjón vantar 2 herbergi og eldhús nú þegar eða seinna. — Uppl. í síma 17913. (868 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406, —(486 PLÖTUR á grafreiti fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. HÚSDÝRAÁBURÐUR til sölu. Heimkeyrður. — Uppl. í síma 32861. (741 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5, Sími 15581.(335 DÝNUR, allar stærðir. — Sendum. Báldursgata 30. — Sími 23000.(635 Kaupum Frímerki. Frímerkjasalan. Ingólfsstræti 7. Sími 19394. ___________________ (421 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570. SIMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 32954. (824 BARNAVAGN, snotur, til sölu og sýnis; einnig 2 kjól- ar, lítið númer. Rauðarárstíg 9, neðst til hægri. (825 SVÖRT smokingdragt til sölu. Verð 900 kr. — Uppl. í Ingólfsstræti 16 (syðri dyr) frá kl. 15—18 í dag og á morgun. (827 BARNAKERRA óskast lceypt. Barnavagn til sölu sama stað. Verð 500 kr. Uppl. í síma 35609. (828 PEDIGREE barnavagn til sölu í Hæðargarði 46. Uppl. í síma 34529.____(835 ■ REIÐSTÍGVÉL. — Óska að kaupa vel með farin svört reiðstígvél nr. 44—45. Uppl. í síma 24689 í kvöld. (836 GÓLFTEPPI, — ullar — 2.70X3.20, nýlegt, til sölu. Uppl. í síma 33311, (838 SILVER CROSS barna- vagn til sölu að Tjarnar- braut 3, Hafnarfirði. Sími 50593. (850 BARNAVAGN til sölu á Leifsgötu 13, kjallara. (844 TVÖ samstæð rúm með amerískum dýnum til sölu, Seljast saman eða stök. — Tækifærisverð. Uppl. Fjólu- götu 19, neðri hæð. (867

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.