Vísir - 28.04.1960, Qupperneq 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir off annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 28. apríl 1960
Munið, að þeir sent gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
r
JHP
Myndin er af Dun.can Sandys flugmálaráðherra Bretlands
— í náttfötum og slopp með úfið og ógreitt hár á húströppum
hans við Vincent-torg | Westminster kl. 7 að morgni. Þarna
var komin sendinefnd manna frá fólki, sem á heinia í nálægð
Lundúnaflugvellar (London Airport) til þess að bera fram
mótmæli út af því, að ráðherrann hafði leyft farbegaþotum að
lenda á flugvellinum að næturlagi. Nefndin hélt því frain, að
svefnró manna væri svo raskað, að óbærilegt væri, og hafði meö
sér sönnunargögnin, tæki sem notað hafði verið til upptöku á
hávaðanum. En nefndin fór bónleið til búðar. Duncan Sandys
svaraði því til, að hávaði og nútímaflugvellir væri tvennt sem
ekki væri hægt að aðskilja. Hér væri cngin lausn — nema að
loka flugvellinum, en það vildu menn væntanlega ekki. —
Spáð hvassviðri á brezku
samveldisráðstefnunni.
Deilt um hvort S.-Afríka skuli verða
dagskrármál.
Samveldisráðstefnan brezka geta skýrt það fyrir öðrum for-
kemur saman til fundar í næstu
viku og er stöðugt mjög rætt,
hvort taka skuli S.-Afríkumál-
in á dagskrá.
Macmillan er ákveðinn í, að
það skuli ekki tekið á dagskrá
á þeim 13 fundum, sem haldnir
verða, og nýtur fulls stuðnings
Kanada og Ástralíu, en Nkrum
ah og Tunku Abdhul Rahman,
forætisráðherrar Ghana og
Malajarríkjasambandsins, vilja
fá þessi mál rædd til hlítar, og
hinn síðarnefndi hefur boðað
að hann muni leggja til, að
málið verði tekið fyrir. Mac-
millan vill, að það verði rætt
aðeins óformlega, og vitnar til
þess, að frá því samveldisráð-
stefnur hófust hafi það verið
íregla, að ræða ekki innanríkis-
mál, neins samveldisríkis á
henni.
Daily Mail er andvígt þessari
afstöðu og segir, að fyrir bana-
tilræðið hafi komið skýrt fram
hjá dr. Verwoerd, að hann vildi
umræðu um það, til þess að
Chou vel tekið
í Katmandu.
Chou En-lai forsætisráðherra
Kína var mæta vel tekið í
Katmandu og hefur fengið tæki
færi til að komast í kymii við
alþýðu manna.
Þykir hér mikill munur á
því, sem var á Indlandi. Boðað
er að tmdirritaður verði vin-
áttu-, menningar- og viðskipta-
sáttmáli milli Kína og Nepal.
sætisráðherrum samveldisins —
og elcki séu likur fyrir, að Eric
Louw, sem nú kemur í stað dr.
Verwoerds — sé annarar skoð-
unar. Blaðið telur aðstæður
óvenjulegar, þar sem mjög sé
um það rætt, hvort Suður-
Afrtka eigi yfir höfuð að vera
áfram í samveldinu, og allar
götur bezt, að
einurð cg fyrir opnum tjöldum.
Margir sjá hvassviðri fyrir á
ráðstefnunni, en þær hafa verið
með kyrrðarsvip til þessa.
Ragnar vill
syngja ytra.
Frá fréttaritara Vísis.
Khöfn í gær.
Ungur, íslenzkur dægurlaga-
söngvari, Ragnar Bjarnason,
hefur verið hér í borg um
skeið.
Ætlar hann að syngjá inn á
plötur fyrir íslenzkt hljóm-
plötufyrirtæki, en auk þess
svipast hann eftir vinnu hér,
því að hann segist ekki vera
því mótíallinn að búa hér um
skeið. „B. T.“ segir að hann
muni semja við hljómsveitar-
stjórann Ib. Rebild um lista-
mannaskipti, sem ef til vill
hefjist í sumar.
Ógnaröldin eykst í S.-Kóreu:
Leiðtogi myrtur ásamt
konu sinni og syni.
Sosiur hans vann ódæðið og
réð sér síðan bana.
MJ gíæðist
fyrtr vestan.
Frá fréttaritara Vísis.
ísafirði í morgun.
Afli hefur verið tregur hjá
línubátum undanfarið. Tveir
bátanna, Ásúlfur og Sæbjöru
eru hættir veiðum í bili.
Aflahæstu bátarnir eru:
Gunnhildur með 717 lestir, þar
af 240 lestir í net, Guðbjörg
710 lestir, þar af 270 1. í net.
Þriðji aflahæsti báturinn er
Hrönn með 560 lestir er hefur
róið með línu alla vertíðina.
Mesta af aflanum, sem fékkst
í netin hefur farið í herzlu.
Línubátar héðan fiska nú aðal-
lega á Patreksfjarðarmiðum.
Hefur afli heldur glæðzt upp á
síðkastið og verið þettá 5 til 7
lestir í lögn. S.l. laugardag fékk
Gunnvör 37,6 lestir og kom aft
ur é sunnudag með 30 lestir. —
Enn veiðist lítið af steinbít.
Fregnir frá Kóreu herma, að
Li Kin Poong, er var kjörinn
varaforseti S.Kóreu, hafi verið
tekið við embætti, hafi verið
skotinn til bana og fjölskylda
hans.
í tilkynningu sem birt var frá
aðalbækistöð framkvæmda-
stjórnar herlaganna, segir að
það hafi verið eldri sonur hans,
uppeldissonur Rhee forseta, sem
hafi skotið föður sinn, þar næst
móður sína og yngri bróður. Að
því loknu hafi hann beint byssu-
hlaupinu að sínu eigin hjarta
og hleypt af. Bætti hann þann-
ig sjálfsmorði ofan á foreldra-
og bróðurmorðið.
Yfirleitt var fréttinni um, að
Syngman Rhee hefði formlega
beðist lausnar, tekið með fögn-
uði, en ýmsir halda tryggð við
hann og jafnvel þeir, sem eru
rammir andstæðingar hans,
harma örlög hans. Syngman
Rhee hefur nú flutt í hús sitt í
útjaðri borgarinnar, en í for-
setahöllinni hafa allar myndir
af honum verið teknar niður
og annarsstaðar á opinberum
stöðum.
Mikil kyrrð færðist yfir borg-
ina og landið, er lausnarbeiðni
hans var kunn orðin, og var
ljóst, að mönnum var hinn
mesti léttir að því, þar sem ella
hefði getað orðið framhald á
hinum válegustu atburðum, en
nú hefur morðárásin, sem síðan
kom til, valdið nýjum áhyggj-
I loftinu eins og Sleipnir.
Flugvél flytur 40 hryssur frá
Keflavík til Kanada.
Fyrstu loftflutningar á hest-
um héðan til annarra landa
stauda nú fyrir dyrum. Vænt-
anleg er annað kvöld til Kefla-
víkurflugvallar leiguflugvél af
Constellationgerð, sem á að
flytja til Kanda 40 hryssur.
Vísir hefur aflað sér nokk-
urra upplýsinga í þessu efni hjá
Sig'urði Hannessyni, en það er
S. Hannesson & Co., sem kaup-
ir hryssurnar cg afhendir við
flugvélina.
Sigurður sagði að hryssurnar
væru á aldrinum 2—8 vetra og
yrðu allar fluttar á búgarð til
Saskatchewan í Kanada, en
eigendurnir höfðu leigt flugvél-
ina, sem er eign hollenzka flug-
félagsins KLM til flutninganna,
Margrét prinsessa vígði nýj-
ræða málin af an sP>taía í vikunni.
Er það í seinasta skipti, sem
hún kemur opinbferlega fram.
— 6. maí verða þau gefin sam-
an hún og Anthony Armstrong-
Jones.
og væri sér ókunnugt um hvað
fyrir það væri greitt, en á þess-
um tíma árs væri bannað að
flytja út hross héðan í skipum,
nema sérstaklega útbúnum, og
þótt hægt hefði verið að flytja
hryssurnár sjóleiðis — og þá til
Halifax í Nova Scotia, væri enn
eftir langur flutningur járn-
brautarlest allt vestur í
Saskatchewan, og væri þetta
miklu hagkvæmara og senni-
lega engu dýrara, og að sjálf-
sögðu miklu betra hestanna
vegna, að hafa þennan hátt á.
Hestarnir munu ætlaðir til
sölu sem skemmtihestar. Þess
er að geta að markaðurinn fyrir
hesta er beztur í Kanada á
voiin.
Togolánd sjálfstætt.
Fimm daga liátíðahöld eru
hafin í Togolandi.
Tilefnið er, að landið hefur
fengið sjálfstæði. Fulltrúar
nærri 100 þjóða eru þangað
komnir.
um, og erfitt að gera sér grein
fyrir hvaða afleiðingar hún
kann að hafa. Kunnugt er, að
Rhee hafði — nokkru áður en
hin formlega lausnarbeiðni
hans var tilkynnt, skipaði Fung
að segja af sér öllum opinber-
um störfum.
Eisenhower forseti minntist í
gær á atburðina í Kóreu. Hann
kvaðst hafa skrifað Rhee bréf
eftir forsetakjörið 15. marz, er
kunugt var orðið um fram-
kvæmd þess, og sagt honum, að
hann mætti búast við miklum
erfiðleikum. Eisenhower kvað
Rhee ættjarðarvin, en honum
hefðu orðið mikil mistök og
glöp á í seinni tíð. Um ættjarð-
arást hans þyrfti enginn að ef-
ast. Hann kvað frelsisþrá fólks-
ins hafa knúið fram breyting-
una, sem mundi leiða til um-
bóta og frjálsræðis og öruggara
lýðræðisskipulags, og myndu
Bandaríkin styðja Kóreu áfram.
Eisenhower forseti boðaði, að
hann myndi ekki breyta á-
kvörðun sinni um að heim-
sækja Suður-Kóreu 22. júní
eins og upphaflega var ráðgert,
en undanfarna daga hefur verið
um það rætt, að fresta förinni.
Viðhorfið breyttist eftir að
Rhee baðst formlega lausnar.
Hugh Chung utanríkisráð-
herra fer með embætti forseta
til bráðabirgða og 12 manna
stjórn verið skipuð honum til
aðstoðar. — Eitt fyrsta verk
hennar var að fyrirskipa, að lög-
reglan stundi þau störf sem til-
heyra hennar sviði, og verði
slitin öll stjórnmálaleg tengls,
sem af leiddi, að hún varð
verkfæri í kúgunarskyni.
Allt fram að páskum lá geysimikil klakahröim yfir ósum
Fnjóskár, allt að ferkílómetra svæði. Myndin sýnir leifar af
klakabrynju þeirra, er hulið hefur Fnjóská nálægt ytri brúnni.
Er Makaþykktm víðast allt að 3 m. á þykkt.