Vísir - 14.05.1960, Side 2
V í S I R
Laugardaginn 14. maí 1960
Sœjarþéttir
Útvarpið í kvöld.
Kl. 14.00 Laugardagslögin.
— 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð
urfregnir. — 18.15 Skákþátt-
ur. (Baldur Möller).— 19.00
Tómstundaþáttur barna og
unglinga. (Jón Pálsson). —
19.25 Veðurfregnir. — 19.30
Tilkynningar. — 20.00 Frétt-
ir. — 20.20 Leikrit: „Á valdi
óttans“ eftir Joseph Hayes.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leikendur: Ævar R. Kvaran,
Róbert Arnfinnsson, Indriði
Waage, Herdís Þorvaldsdótt-
ir, Þorsteinn Ö. Stephensen,
Bryndís Pétursdóttir, Gísli
Halldórsson, Baldvin Hall-
dórsson, Rúrik Haraldsson
o. fl. — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.10 Danslög
til kl. 24.00.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Þorláks-
höfn 12. þ. m. til Lysekil,
Gevlé, Kotka og Ventspils.
Arnarfell er í Odense. Jökul-
fell losar á Austfjörðum.
Dísarfell fer væntanlega 17.
þ. m. frá Rotterdam til
Austfjarða. Litlafell er í ol-
íuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er á Akureyri.
Hamrafell fór í gær frá Rvk.
til Batum.
Ríkisskip.
Hekla kom til Akureyrar í
gær á vesturleið. Esja fór frá
Aukreyri í morgun á austur-
leið. Herðubreið fer frá
Vestm.eyjum í kvöld til Rvk.
Skjaldbreið er væntanleg til
Akureyrar í dag á vest'irleið.
Þyrill kom til Rvk. í n.ótt frá
Eyjafjarðarhöfnum. Ilerjólf-
ur er í Rvk.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er i Kotka.
er í Rríga.
Askja
Pan American
flugvél kom til Keí'nvíkur
! í morgun frá iSíew York.
Flugvélin er vænta nleg aft-
ur annað kvöld og f :r þá til
New York.
KROSSGÁTA NR. 1147.
Skýringar:
Lárétt: 2 manns, 5 skepna,
6 samhljóðar, 8 hlýju, 10 mis-
hæð, 12 graslendi, 14 heiðurs,
15 skemmtun, 17 hljóð, 18 báts-
hluti.
Lóðrétt: 1 horfna, 2 reykur,
3 ilma, 4 rennslis, 7 gleðst, 9
fuglinn, 11 togaði, 13 ...land,
16 alg. fangamark.
Lausn á krossgátu nr.4046.
Lárétt: 2 páska, 5.krár, 6 sin,
8 LP, 10 naum, 12 fót, 14 glær,
15 ilin, 17 LT, 18 rafið.
. Lóðrétt: 1 skelfir, 2 PÁS, 3
árin, 4 allmæta, 7 nag, 9 póla,
11 ull, 13 tif, 16 Ni.
Messur á morgmi.
Frikirkjan: Messa kl. 2 e.
h. Síra Ragnar Benediktsson
messar. Síra Þorsteinn
Björnsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl.
11 f. h. Síra Lárus Halldórs-
son. Síðdegismessa kl. 5. Síra
Sigurjón Þ. Árnason.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Síra Garðar Svav-
arsson.
Langholtsprestakall: Messa
í Laugarneskirkju kl. 11 f.
h. Síra Árelíus Níelsson.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 árdegis. Há-
messa og prédikun kl. 10 ár-
degis.
Jöklar.
Drangajökull er í Rvk. Lang-
jökull er í Ventspils. Vatna-
jökull er í Rvk.
Loftleiðir.
Leifur Eiríksson er væntan-
legur kl. 6.45 frá New York;
fer til Stafangurs og Hels-
inki kl. 8.15 — Leiguvélin er
væntanleg kl. 19.00 frá
Hamborg, K.höfn og Gauta-
borg; fer til New York kl.
20.30. — Leifur Eiríksson er
væntanlegur kl. 1.45 frá
Helsinki og Osló; fer til
New York kl. 03.15.
Kvennaskólinn í Rvk.
Sýning á hannyrðum og
teikningum námsmeyja
sunnudag og mánudag 15. og
16. maí, kl. 2—10 siðdegis
báða dagana.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 8.30 Fjörleg músik í
morgunsárið. — 9.00 Fréttir.
— 14).10 Veðurfregnir. —
11.00 Messa í Laugarnes-
kirkju. (Prestur: Síra Árel-
íus Níelsson. Organleikari:
Helgi Þorláksson). — 12.15
Hádegisútvarp. — 13.15
Guðsþjónusta Fíladelfíusafn-
aðarins í útvarpssal. Ás-
mudur Eiríksson prédikar;
kór og kvartett safnaðarins
syngja undir stjórn Árna Ar-
inbjai’narsonar. — 14.30
Miðdegistónleikar. — 15.30
Sunnudagslögin. — 16.30
Veðurfregnir. — 18.30 Barna-
tími. (Heiga og Hulda Val-
týsdætur). a) Leikrit: „Und-
arlegur skóladagur“ eftir
Mjöen og Brænne. Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen. b)
Framhaldssagan: „Eigum
við að koma til Afríku?“
eftir Lauritz Johson; VIII.
kafli. c)Framhaldssaga yngri
barnanna: ,,-Sagan af Pella
rófulausa“;‘ III. (Einar M.
Jónsson þýðir og les). —
19.25 Veðurfregnir. — 1-9.30
Tónleikar: Óperettulög. —
19.40 Tilkynningar. — 20.00
Fréttir. — 20.20 Raddir
skálda: Jón úr Vör, Ólafur
Jóh. Sigurðsson og Karl ís-
feld lesa verk eftir Einar
Benediktsson, Davíð Stef-
ánsson, Halldór Stefánsson,
Tómas Guðmundsson og
Stein Steinarr. — 20.55 Ein-
leikur á píanó: F.u Ts’ong
leikur vei’k eftir Chopin. —
21.20 „Nefndu lagið“, get-
raunir og skemmtiefni.
(Svavar Gests hefir umsjón
með höndum). — 22,00
Fréttir ög veðurfréignir. —
22.05 Danslög tíl kl. 23.30.
Félagið Ísland-Noregur
efnir tií sýningar á norsk-
um litkvikmyndum í Tjarn-
arbíói á sunnudag 15. maí kl.
13.30 stundvíslega. Sýndar
verða: Norsk skíðamynd
(gamanmynd), landslags-
mynd og fleira. — Öllum er
heimill ókeypis aðgangur
meðan húsrúm leýfir.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins í Rvk.
heldur fund þriðjudaginn
17. maí kl. 20.30 í Iðnó
(uppi).
Eimskip.
Dettifoss kom frá Hamborg
í morgun. Fjallfoss fer frá
Rotterdam 13. maí til Ant-
werpen, Hull og Rvk. Goða-
foss kom til Tönsberg 12.
maí; fer þaðan til Fredrik-
stad, Gautaborgar og Rúss-
lands. Gullfoss fór frá
Khöfn á hadegi í gær til
Leith og Rvk. Lagarfoss fór
frá Djúpavogi í gær til
Vestm.eýja, Keflavíkur,
Akraness og Rvk. Reykjafoss
fór frá Hafnarfirði í gær-
kvöldi til Vestm.eyja, Stykk-
ishólms, Patreksfjarðar,
Síglufjarðar, Seyðisfjarðar
og þaðan til útlanda. Selfoss
fer frá Ríga 13. maí til Vent-
spils, K.hafnar, Hamborgar
og Rvk. Tröllafoss fór frá
New York 12. maí til Rvk.
Tungufoss kom til Hamina
12. maí; fer þaðan til Rvk.
Feríiamannastraumur
aldrei meiri en í sumar.
Allt farþegarými pantað fyrirfram aðaftímann
í flugvélum og skipum.
Meiri ferðamannastraumur
mun verða hingað til lands í
sumar en nokkurn tíma, eftir
þeim upplýsingum sem blaðið
hefur getað aflað sér. Bæði
koma fleiri skemmtiferðaskip
en áður, en cinnig hefur eftir-
spurn eftir íari £ flugvéluni
landa miíli aukizt, og fleiri
ferðamannahópar koma en
nokkurn tíma áður.
Skemmtiferðaskipin.
Frá Bandaríkiunum koma 3
farþegaskip. Tvö hafa komið
áður, Caroni i og Gripsholm, en
hið þriðja er Argentina, nýtt og
fullkomið farþegaskip, og hef-
ur það aldrei komið hér. Það
mun rúma um 400 farþega. Er
væntanlegt hingað 26. júlí að
morgni og verður hér þann dag.
Þýzka skemmtiferðaskipið
Aridane kemur hingað þrjár
ferðir, einni fleiri en í fyrra, —
það kemur tvisvar í júlí og fer
þá einnig til Svalbarða, en svo
kemur það í þriðja sinn í ágúst
og fer þá héðan til Noregs. Ef
til vill verða skipin fleiri, og
var þess getið í Norðurlanda-
blöðum fyrir nokkru, að eitt-
hvað væri á döfinni um að
Skemmtiferðaskipið Brand IV.
yrði leigt til hópferðar til ís-
lands.
íslenzku skipiti.
Með skipinu er allt farrými
upp pantað að venju yfir sum-
armánuðina allt fram í sept-
ember. Gullfoss kemur vana-
lega við í Leith sem kunnugt
er, en 6. ágúst fer hann beint
frá Kaupmannahöfn hingað og
fer aftur 14. ágúst beint til
Khafnar. Norðurlandalögfræð-
ingar, sem hingað koma á lög-
fræðingamótið, hafa leigt 1. og
2. farrými í þessum tveimur
ferðum. fyrir sig, sem kunnugt
er. Allt er upp pantað með
Gullfossi frá Khöfn 3. sept. og
eins héðan 10. sept. Fara þá
héðan hópar enskra skólapilta,
en slíkir hópar munu verða hér
fleiri í sumar en nokkurn tíma
áður.
Mikil eftirspurn er líka eftir
fari með stærri flutningaskip-
um, sem ekki eru í áætlunar-
ferðum, Goðafossi, Déttisfossi
og Lagarfossi, en hvert um sig
hefur farþegaiými fyrir 12. —
Eftirspurn eftir fari með þess-
um skipum er einnig mikil í
New York-ferðum þeirra.
Flugfélag íslands.
Mikil eftirspurn er eftir fari
í millilandaflugi, mjög gott á
þessum tíma, og allt að því
helmingi meiri bókanir en á
sama tíma í fyrra fyrir júlí og
ágúst. Aukningin stafar af
auknum fjö.Ida erlendra ferða-
manna, en er einnig mikil hjá
íslendingum, þrátt fyrir far-
gjaldahækkunina, en ekki hef-
ur enn verið kannað til fulls
hvort hún stendur í stað miðað
við í fyrra sumar eða hefur
minnkað eitthvað, en heildar-
útkoman er sem að ofan segir,
að bókanir hafa aukizt uim
næstum því helming aðal sum-
arferðatímann.
Flugfélagið hefur 10 ferðir
vikulega . milli íslands og út-
landa aðaltímar.n, þar af 9 til
Kaupmannahafnar, með við-
komu ýmist í Glasgoow eða
Osló.
Loftleiðir.
í flugvélu.m Loftleiða er
hvert sæti skipað austur á bóg-
inn í hverri flugferð og margir
á biðlista hverju sinni í New
York. í mörgum ferðum vestur
er einnig fullskipað og þegar
kemur fram i júlí fullpantað
einnig vestur í hverri ferð og’
fram á haust. Yfirleitt má
segja, að yfirfullt verði í ferð-
um báðar leiðir er aðaltíminn,
byrjar.
Flugvélar félagsins fljúga
milli Norður-Ameríku með við-
komu í Reykjarvík 8 sinnum
vikulega. Eru flugvélar félags-
ins því 16 sinnum í viku á
vestur- eða austurleið.
Viðkomustaðir í Evrópu:
Amsterdam, Gautaborg,
Glasgow, Hamborg, Helsinki,
Kaupmannahöfn, London,
Luxembourg, Oslo og Staf-
angur.
Fni imva rp i im verðlai ]smál
Var lagt fram á Alþingi í gær.
Lagt var í gær fram á Al-
þingi frumvarp ríkisstjómarinn
ar um verðlagsmál.
Frumvarpið kveður á um
þær breytingar á yfirstjórn
verðlagsmála sem gera verður,
þegar Innflutningsskrifstofan
hættir störfum. Mun fimm
manna nefnd, verðlagsnefnd,
taka allar verðlagsákvarðanir.
Formaður nefndarinnar á að
vera ráðuneytisstjórinn í við-
skiptamálaráðuneytinu. Hinir
fjórir nefndarmeðlimir skulu
tilnefna varamenn sína. Meiri-
hluti nefndarinnar ræður á-
kvörðunum.
Ráðherra sá sem fer með yfir-
stórn verðlagsmála skal skipa
verðlagsstjóra, sem á að hafa
eftirlit með að ákvörðunum
verðlagsnefndar sé hlýtt. Hann
skal gera tiRögur til verð-
lagsnefndar, auglýsa ákvarðan-
ir hennar og annast allan dag-
legan rekstur í sambandi við
eftirlitið.
Verðlagsstjóri skal leita
samvinnu við verkalýðsfélög
og önnur hagsmuna-samtök
neytenda víðs vegar um Iandið
til að tryggja sem raunhæf-
ast eftirlit.
Um verðlagsnefnd segir m.a.
í frumv; Hún getur ákveðið
hámarksverð á vöru og verð-
mætum þar á meðal hámark
álagningar, umboðslauna og
annarrar þóknunar er máli
skiptir um verðlag í landinu.
Jafnframt segir í- frumvarp
inu að verðlagsákvarðanir
allar sknlí miðaðar við þörf
vj>eirra fyrirtækja er hafa vel
skipulagðar og hagkvæman
rekstur.
Bannað verður að halda
vörum úr umferð í því skyni
að fá hærri verzlunarhagnað
af þeim siðar.
Áuk þess fjallar frumv. frek-
ar um verksvið verðlagsstjóra
sömuleiðis um verðlagsdóm,
skipun hans og starfssvið og
loks úm viðúrlög við brotum
á ákvæðum v. frumvarpsins.
NÝJA BÍÚ:
GREIFINN AF
LUXEMB0URG.
Nýja bíó hefiir nú byrjað sýn-
ingar á óperettu-kvíkmynd í
Eastman-litum, Greifanum a£
Luxembbourg, við hljómlist eft-
ir Franz Lehar.
Hér koma fram úrvalsleikar-
ar, söngvarar og dansmeyjar.
Með aðalhlutverk fara Gerhard
Riedmann, sem leikur greif-
ann, Renate Holm fer með hlut-
verk söngkonu, hinnar frægu
systur Alice og Ellen Kessler
dansa — og Rias dans- og sin-
foniuorkestrið aðstoða. — Úti-
myndir voru teknar í Dalmat-
iu, stórfögi’u umhverfi. Er hér
um úrvals mynd sem hefur upp
á margt að bjóða, sem sjá má
af því sem að ofan segir.
■Jf- Lögreglan í Stanleyville í
Belgiska Kongó hefir enn
einu sinni orðið að beita tára
gasi gegn uppivöðsluseggj-
um.