Vísir - 14.05.1960, Page 6

Vísir - 14.05.1960, Page 6
V I S I B Laugardaginn 14. maí 1960 Of margir í heiðursfylk- ingunni frönsku. Margir teknir í hana sökum kunningsskapar. ' I*að á nú senn að verða úr sögunni, að menn verði riddar- firar af heiðursfylkingunni frönsku fyrir harla lítil afrek. I Heiðursfylkinguna stofnaði ffíapoleon mikli árið 1802, en nú- yerandi stórmeistari hennar er jCharles de Gaulle sem forseti f'rakka. Kanzlari fylking'arinn- í* Frá efnahagslegum sjónar- hólum skoðað var árið 1959 bezta ár, sem komið hefur í Frakklandi frá styrjaldar- lokum. Er það hakkað stjórn De Gaulles. — Hagstæður greiðslujöfnuður við áramót I var sem svaraði til 1100 milljón dollara. Ein ástæðan var, að útflutningur jókst, var 3.9 milljarðar dollara, en til samanburðar má geta þess, að 1955 nam hann 3.2 milljónum dollara. ar er Georges Catroux hershöfð- ingi, og það er hann sem hefir tilkynnt, að framvegis mun að- ild að heiðursfylkingunni verða takmörkuð til mikilla muna. Kallaði hann aukna aðild vera „inflation“ af óheppilegasta tagi fyrir hana. Um þessar mundir eru um 270,000 menn meðlimir heiðurs- fylkingarinnar og mun þess verða gætt framvegis, að menn komist ekki í tölu útvalinna fyrir kunningsskap einvörð- ungu, eins og við hefir viljað brenna. iíkynnirigár] HÚSEIGENDAFfiLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 TILKIMIXG Nr. 18/1960. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið eftirfarandi há- marksverð á brauðum í smásölu með söluskatti: Franskbrauð, 500 gr.......... Kr. 4,55 Heilhveitibrauð, 500 gr. ..... — 4,55 Vínarbrauð, pr. stk........... — 1,20 Kringlur, pr. kg.............. — 13,60 Tvíbökur, pr. kg.............. — 20,00 Rúgbrauð, óseydd, 1500 gr..... — 7,20 Normalbrauð, 1250 gr.......... — 7,20 Séu nefnd brauð bökuð með annarri þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Heimilt er þó að selja sérbökuð 250 gr. íranskbrauð á kr. 2,35, ef 500 gr. brauð eru einnig á boðstólum. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutningskostnaði við hámarksverðið. Utan Reykjavíkur og Hafnaríjarðar má verðið á rúg- brauðum og normalbrauðum vera kr. 0,20 hærra en að framan greinir. Reykjavík, 13. maí 1960. Verðlagsstjórinn. HÚSRÁÐENDUR. — Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. TVÆR STULKUR (ekki úr bænum) vantar 1—2 her- bergi og eldhús. Alger reglu- semi. Uppl. í síma 32965 frá 2—4. — (717 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku. Simi 32806. (722 HERBERGI, með eldun- arplássi óskast sem næst Laugavegi. — Uppl. í síma 23390, —_____________[723 ÍBÚÐ til leigu í 3 mánuði, 2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 23120, kl. 8—9 e. h. STORT herbergi til leigu fyrir geymslu. Einnig breið- ur dívan til sölu á sama stað. Sími 17853. (726 ÍBÚÐ til leigu. Lítil íbúð til leigu í vesturbænum. — Uppl. í síma 12552, kl. 3—6 í dag.(730 TIL LEIGU nú þegar þrjú herbergi og eldhús. Tilboð, merkt: „Hitaveita — 25,“ sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld. (729 TIL LEIGU 3ja herbergja íbúð nú þegar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 34843 1 kvöld. (733 ÓSKA eftir lítilli íbúð. — Fyrirframgreiðsla. — Sími 24104. (700 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 22928,(702 LÍTIL íbúð óskast. Helzt á hitaveitusvæðinu. — Tilboð, merkt: „Þrennt fullorðið“ sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld.701 TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús. Sá sem getur látið símaafnot gengur fyrir. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 10767, milli 4—6, laugardag.((704 1—2 HERBERGJA íbúð óskast. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 50626. (705 FLUGMANN vantar 2—4 herbergi og eldhús strax. Má vera í Kópavogi. Uppl. í síma 11450 i dag og á morgun, — STOFA með eldhúsi til leigu. Uppl. Úthlíð 7, 2. h. — REGLUSAMUR sjómaður óskar eftir góðu forstofuher- bergi innan Hringbrautar. — Uppl. í síma 23637 eftir kl. 1. Samkomur K. fe li. M. Samkoma annað kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. Allir vel- komnir. (724 frjan/t MÆRFOT BEZT STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. Uppl, í síma 10949,(713 UNGUR laghehtur maður óskar eftir vinnu um helgar. Gæti komið til greina á kvöldin. Uppl. í síma 22875, kl. 2—6,(714 GLUGGAHREINSUN. — Hreingerningar. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. — Sími 24503. — Bjarni. (358 HÚSBYGGJ^kDUR, byggingamenn: Tökum að okkur járnabindingar í tíma- vinnu eða ákvæðisvinnu. — Stærri og minni verk. Sími 18393 eftir 8 daglega. (446 KONA, sem vinnur úti, óskar eftir unglingsstúlku 13—14 ára til að gæta að 2ja ára dreng í sumar. Kona með barn gæti komið til greina. Uppl. á Hverfisgötu 50, V. h. Inngangur frá Vatnsstíg.(654 BRUÐUVIÐGERÐIR. — Nýlendugötu 15 A. — Sími 22751.(665 RAFVÉLA verkstæði H. B. Ólasonar. Sími 18667. — Heimilistækjaviðgerðir — þvottavélar og fleira, sótt heim. (535 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. — Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 SAUMAVELA-viðgerðir. Skriftvélaviðgerðir. — Verk- stæðið Léttir. Bolholti 6. — Sími 35124. — (422 HITAVEITUBÚAR. — Hreinsum hitaveitukerfi og ofna. Tökum að okkur breyt- ingar á kerfum. Einnig ný- lagnir. Uppl. í síma 18583. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Þrjár ferðir á sunnudag. — Gönguferð á Keili og Trölla- dyngju. Önnur ferðin er í Raufarhólshelli og þriðja ferðin út að Reykjanesvita, og ekið til baka um Grinda- vík og þaðan til Krýsuvík- ur um Siglubergsháls og. Ögmundarhraun. Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorgun frá Aust- urvelli. Upp. í skrifstofu fé- lagsins. Símar: 19533 og 11798. — (718 öpeJjtmdiði] ÓMERKT, svart peninga- veski, með 1775 kr. í, tapað- ist 28. apríl síðastl. Finnandi vinsaml. hringi í síma 15787. Fundarlaun. (727 TAPAZT hefur stálúr, með leðuról, við Laugarnesskól- ann. Skilist til dyravarðarins. (708 BRÚNT pennaveski tápað- ist sl. laugardag. Sennilega á Miklatorgi. Sími 16848, (710 Smáauglýsíngar Vísis eru vinsælastar. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406. — (488 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fornverzlunin, Grettisgötu 31. — (135 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira, Sími 18570. GIRÐIN G AREFNI, inni- hurðir, gólfborð, vatns- klæðning, þakpappi, saum- ur, gluggalistar. Húsasmiðj- an, Súðavogi 3. Sími 34195. [567 TIL SÖLU rafmagnstann- sög, Mallsaw. — Uppl. í síma 15448, — [719 NOTAÐ mótatimbur til sölu. Breiðfjörðsblikksmiðja Sigtúni 7. Sími 35000. (720 SKELLINAÐRA til sölu á Þórsgötu 21, kjallara. (721 RIFSBERJAPLÖNTUR, sólberjaplöntur og stórar greniplöntur til sölu. Baugs-. vegur 26. Sími 11929. Af-. greitt eftir kl. 7 síðd. (728 TIL SÖLU hjól fyrir 12— 14 ára dreng, eða í skiptum fyrir minna. — Uppl. í síma 17323, kl, 5—7,______(731 MIÐSTÖÐVARKETILL, 3—3.5 rúmm., ásamt „Rex- oil“-brennara, til sölu á Kirkjuteigi 17. Uppl. í síma 33735 e. h. í dag og næstu kvöld.[732 TIL SÖLU sófasett í góðu lagi. Tækifærisverð. Uppl, Laugavegi 53 B (bakhús). _____________________ (734 LÍTILL Pedigree barna- vagn óskast til kaups. Sími 12936 milli kl. 12 og 4 í dag. (633 BARNAVAGN, sem nýr og vel með farinn, óskast. Uppl. í síma 13921,________(697 FERÐARITVÉL óskast. — Uppl. í síma 23326 milli 6 og _8____________________(600 ÞRÍHJÓL, dúkkuvagnar, dúkkukerrur, saumavélavið-. gcrðir. Léttir, Bolholti 6. — Sími 3-5124 (fyrir ofan Shell við Suðurlandsbraut). (703 TIL SÖLU gott kvenreið-- hjól, verð 800 kr. — Uppl. Grettisgötu 33 B. (706 TIL SÖLU 2 barnarúm, tveir dívanar, borðstofuborð og 4 stólar og fleira. Selst 'mjög ódýrt. Uppl. í síma 23212. (707 MALNINGARSPRAUTA og stór bílmiðstöð selst ó- dýrt. Hvorttveggja nýtt. — Uppl. á Gnoðavogi 18, II. hæð til hægri eftir kl. 7 á kvöldin. (715 CA. 1400 FET af notuðu mótatimbri til sölu. — Heið- argerði 29, eftir 8 á kvöldin. (716

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.