Vísir - 14.05.1960, Page 8

Vísir - 14.05.1960, Page 8
T--------------------------- lEkkert blaö er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. OHmoS /gpaqaaB qMft Munið, að beir sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Laugardaginn 14. maí 1960 Firmskeppni Fáks á ntorgun. Gtœsilcfj licstastjninff á skciöv. Í Hestmannafélagið Fákur efn- ir til firmakeppni um beztu .gæðingana á morgun, sunnudag kl. 4 stundvíslega á Skeiðvell- íélagsins við Elliðaár. • í keppninni tak^ þátt á ann- að hundrað firmu og hefur hverju þe.irra verður dreginn 1 gæðingur. Knapar verða á öll- um aldri, frá átta ára að átt- ræðu. Farnir verða tveir hring- ir á vellinum, en dómnefndin: ^ogi Eggertsson, Gunnar IBjarnason og Birgir Kristjáns- áón dæma til viðurkenningar fimm hesta og knapa þeirra fyr- ir gæði hestsins og ásetu knap- ans. Fjáröflunarnefnd kvenna í Fáki stendur fyrir keppninni Austfirðingur seldur. Togarinn Austfirðingur var fjoðinn upp við Grandagarð í SÓlskininu og hitanum í gær. Fulltrúar frá Síldar- og fiski- Ihjölverksmiðjunni Kletti, Út- gerðarfélagi Akureyringa, Lýsi Og Mjöl h.f. og ríkissjóði buðu í skipið sitt á hvað. En svo fóru leikar að fulltrúar Kletts lirðu hlutskarpastir og buðu háest 10.2 milljónir. Kröfur 'Vöru ekki allar komnar fram. en konurnar eru duglegar að afla fjár til margháttaðra fram- kvæmda sem félagið hefur á prjónunum. Aðgangseyrir að vellinum er enginn, en seldir verða happ- drættismiðar, og eru vinning- að auðvitað fyrsta flokks gæð- ingar, sem heppinn kaupandi getur eignast fyrir aðeins tíu krónur. Fáks-konur munu selja veitingar fyrir áhorfendur á Skeiðvellinum. Stjórn ' Fáks skipa þessir menn: Þorlákur Ottesen for- maður Haraldur Sveinsson, varaformaður, Björn Halldórs- son ritari, Jón Brynjólfsson gjaldkeri og Ingólfur Guð- mundsson. Formaður fjáröflun- arnefndar kvenna í Fáki er Málmfríður Magnúsdóttir. Fimm deyja í járnbrautar- siysi í Póllandi. Járnbrautarslys varð í út- hverfi Varsjár í fyrradag og biðu fimm menn bana. Farþegalest rakst á eimreið, sem stóð kyrr á teinunum, og biðu bana farþegaletsarstjórinn og fjórir farþegar. í sjúkrahús voru fluttir 25 slasaðir farþeg- ar, fleistir beinbrotnir, og tíu hættuelga meiddir. Norðmenn mótmæla við Flugvélar í Sovétflugi mega ekki nota norska flugvelli. Halvard Lange skýrði frá Jiví á fundi Stórbingsins í gær, að norska stjórnin hefði form- ,lega btrrið fram mótmæli gegn því, að flugvellir í Noregi væru nótaðir fyrir bandarískar flug- vélar, sem færu í flugferðir irtn yfir Sovétríkin. í mótmælacrðsendingunni, er var afhent ambassador Banda- ríkjanna í Noregi, var þess kxafist, að komið yrði í veg fyrir, að slíkar flugferðir væru skiþulagðar þannig, að flugvél- ar lentu í Noregi, en það hefði komið fram, að flugvélin U2, sem Rússar skutu niður, hefði átt að lenda við Bodö í Norður- Noregi. Þá sagði Lange, að Norðmenn skildu vel beiskju Sovétríkj- anna vegna þessa atbui’ðar, en þeir yrðu að mótmæla hótun- um þeim, s'em íram hefðu kom- ið í garð Noregs. T>ingheimur hlýddi þögull á yfirlýsingu Halvards Lange og voru engar fyrirspurnir fram bornar. IMIMrI Hjördís Sævar er ein hinna fáu íslenzku Ioftskeytakvenna og sú eina, sem hefur verið lengi til sjós á togurum, eða alls yfir sex ár. En það hefur lengi verið sagt, að sjcmennska á togara væri ekkert „grín“, og þegar Hjördís ætlaði að fá sér stöðu á kaupskipi, var það ekki hægt. Nú er hún nýfarin til Noregs þar sem hún verður að líkindum loftskeytamaður á farþegaskipi. Aly Khan fórst í bílslysi. Aly Khan beið bana af völd- um bifreiðarslvss í gær nálægt París, en frönsk vinkona lians, er með honum var, hlaut lítil meiðsl. Aly Kahn var eldri sonur Aga Kahns, andlegs leiðtoga milljóna Múhameðstrúarmanna, en varð ekki eftirmaður hans, heldur sonur hans af fyrra hjónabandi. önnur kona Aly Khans var leikkonan Rita Hayworth, en þau skildu. Þau eiga eina dóttur barna. — Aly Kahn var mikill ævintýramað- ur og hestavinur og átti fjlöda veðreiðahesta. Hér kemur enn eitt aflaskipið — Helga frá Húsavík, sem varð hæsti bátur í Sandgerði, jafnvel hærri en Víðir II. Maóurínn minn er ekki njósnari", segir Barbara. n Frú Powers er flutt heim til móðir sinnar. Barbara Powers, kona Fran- cis Powers, flugmannsins í U2, sem Rússar skutu niður, er nú komin heim til móður sinnar í Milledgeville í Georgia, Banda- ríkjunum. „Maðurinn minn er ekki njósnari," sagði hún við frétta- menn, „eg er alveg sannfærð um það.“ Hún sat á stól úti á flötinni fyrir framan hús móður sinnar, klædd svörtum kjól, annar fót- ur hennar var í gibsumbúðum, því að hún fótbrotnaði nokkru áður en hún fór frá Tyrklandi, og var hún á skíðum, er það gerðist. Hún kvað þau hafa verið saman 30. apríl (daginn áður en hann var skotinn niður) í aðalbækistöðinni, sem þau voru í (í Tyrklandi). „Hann var oft sendur í flug- ferðir og var stundum að heim- an hálfan mánuð, Þá hafði hann oft ekkert samband við mig. Nú get eg ekkert gert nema beðið og vonað, að hann fái að koma aftur til mín.“ Hún lét orð falla um, að hún treysti á Krúsév í þessu efni, vegna þess að hann hefði sýnt ilðlegheit í seinni tíð, „að sam- eina fjölskyldur“. (í Banda- ríkjaferðinni lofaði K. að senda hjónum í Bandaríkjunum, en þau voru frá Litháen, tvö börn þeirra, pilt og stúlku um tví- tugt — og stóð við það. — En skyldi K. mildast eins í skapi nú?) Barbara kvaðst ekki vita til þess að maður hennar hefði haft nein leyni- eða njósnastörf með höndum. „Hann talar ekki rúss- nesku eins og Krúsév sagði, — aðeins dálítið frönsku". — Hún kvað mann sinn jafnlyndan og geðprúðan. Á frístundum fóru i þau í heimsóknir og spiluðu i bridge eða fóru í skíðaferðir og svo framvegis. 18,000 svart- ir teknir. Síðan ókyrrðin hófst í Suð- ur-Afríku fyrir fáeinum vik- um, hafa stjórnarvöld lands- ins látið handasama blökku- menn — og raunar hvíta menn líka hundruðum sam- an. Langflestir eru þó svart- ir, og hefir Erasmus, dóms- málaráðherra landsins, skýrt svo frá, að alls hafi 18.000 svertingjar verið teknir fast- ir. Þriðjungur þeirra var tek- inn fyrir að koma í heimild- arleysi til borga landsins. Beint frá rakaranum — eða hárgreiðslukonunni. Sérstök hátt- vísi gagnvart Ijósmyndara og lesendiun. BÆJARSTJÓRINN Á SKAECI - VEIDDI EíNA YSU. Og barnakennarinn var fiskleitarstjóri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Flcabáturinn Drangur lagði héðan úr höfn í fyrrakvöld með ýmsa heldri menn innanborðs. Þeir voru að fara á skak. Fararstjóri var póstfulltrú- inn hér, Jóhann Guðmundsson, en Örn Snorrason, kennari, var fiskleitarstjóri. Haldið var út eftir öllum Eyjafirði og rennt á allmörgum stöðum, en ekki fara miklar sögur af aflasæld skipshafnarinnar. Bæjarstjórinn varð fyrstur var, og veiddi hann hvorki meira né minna en eina ýsu. í ráði er að fá Drang, milli áætlunarferða í sumar, til að farið burt úr.eynni, og hefur á því að gera sér dagamun. með því að renna handfæri hér úti á firðinum og allt út undir Grímsey. Þegar hefur vaknað talsverður áhugi hjá mörgum fyrir þessu, og má bú- ast við, að Drangur fari þó nokkrar slíkar ferðir í sumar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.