Vísir - 24.05.1960, Blaðsíða 3

Vísir - 24.05.1960, Blaðsíða 3
í>riðjudaginn 24. maí 1960 V í S I R 3 (jamta bíí MK»KH Síml 1-14-75. Áfratn hjúkrunarkona (Carry On, Nurse) Brezk gamanmynd — ennþá skemmtilegri en „Áfram liðþjólfi“ — sömu leikarar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ija^Hat'btc MMMMMÍ LÍFSBLEKKiNG (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Tálsnörur stórborgarinnar Spemiandi sakamála- mynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. “Trípclíbíé MMMMS ög guö skapaði konuna (Et Dieu.. eréa la íemme) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd i litum og Cine- mascope, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er talin vera henn - ar djarfasla og bezta mynd. Danskur texti. Brigitte Bardot Curd Jiirgens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. £tjwhubíc MMMM Sími 1-89-36. Urðarkettir flotans (Hellcats of the Navy) Geysispennandi og við- burðarík ný amerísk mynd, Arthur Franz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. fiuAturíœjarííc uu Simi 1-13-84. Nathalie hæfir í mark (Nathalie) Sérstaklega spennandi og skemmtileg, ný frönsk sakamála- og gamanmynd. Danskur texti. Martine Carol Michel Piccoli Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. HLJÓMLEIKAR kl. 7. TjaMtatíU mom Síml 2214« Glapráðir glæpamenn (Too Many Crooks) Brezk gamanmynd, bráð- skemmtileg. Terry-Thomas Brenda De Banzie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Græna lyftan LAIJGARÁSSBÍÓ Fullkomnasta tækni kvikmyndanna í fyrsta sinn á Islandi A MAGNA Prothjclioo HiGH-FIDRITY ^Reicasedby STEREOPHOMC SOUND 2CX Century-Fw Kvikmyndahússgestir gleyma því að urn kvikmynd sé að ræða, og finnst sem þeir standi sjálfir augliti til auglitis við atburðina. Aðgöngumiðar verða seldir frá kl. 2 í Laugarásbíói og Vesturveri. — Ekki tekið á móti pöntunum í síma fyrstu sýningardagena. Sýriing hefst kl. 8,20 SMMMMMMMMM M1 KRANABÍLSTJÓRI Vanur kranabílstjóri óskast nú þegar. Landsmiðjan Verkfræðingafélag íslands FUNDUR Verkfræðingafélag íslands heldur fund í Tjarnarcafé, niðri, þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: N. I. Bech, forstjóri reiknistofnunar hinnar dönsku akademíu fyrir tæknivísindi, ræðir um nútíma reiknitækni. Mun hann lýsa þróun þessara mála, sérstaklega í Ðanmörku, og almennum viðhorfum í notkun nútíma rafreiknivéla. N. I. Bech, forstjóri, er kominn hingað í boði félagsins, og er öllum áhugamönnum um hagnýtingu nútíma raf- reiknivéla heimiíl aðgangur. Stjórnin. WÓDLEIKHÖSID \ f Kardemommubærinn Sýningar í kvöld kl. 19 og fimmtudag, uppstigningardag kl. 15. Síðustu sýningar. í Skálholti Sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir. Listahátíð Þjóðleikhússins 4. til 17. júní. Óperur, leikrit, ballett. Uppselt á 2 fyrstu sýningar á Rigoletto. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. Nýkomið krómað Stormjám úr kopar og zinki. Sænskar Gluggakrækjur Eftir Avery Hopwood. Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. M.s. Fjallfoss fer frá Reykjavík föstudag inn 27. þ.m. til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: V estmannaey j ar, ísafjörður, Siglufjörður, Ólafsfjörður, Dalvík, Akureyri, Húsavík. Vörumóttaka.á miðviku- dag. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. SKIPAÚTaCRÐ RIKISINS M.s. Esja vestur um land í hringferð ,hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat- eyrar, Súgandafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Ak- Ureyrar, Húsavikur, Kópa- skers, Raufarhafnar og Þórshafnar. — Farseðlar seldir á laugardag. fer til Vestmannaeæja og Hornafjarðar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag. M.s. Herjólfur íer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar hinn 25. þ.m. Tekið á móti flutningi í dag. Bezt að augiýsa í VKSI a bíc tttomsm Frelsishetja Mexlko Villa Pancho) Spennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í lit- um og CinemaScope. ^ Aðalhlutverk: Brian Keith Margia Dean og Rodolfo Hoyos. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Hcpamcfó bíc tttttt Sími 19185. ] Litli bróöir Undur fögur og skemmti- leg, þýzk litmynd, er hríf- ur hugi jafnt ungra sem gamalla. Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjar- götu, kl. 8,40 og til bakai frá bíóinu kl. 11,00. ATLI ÓLAFSSON, lögg. dómtúlkur og skjala- þýðari í dönsku og þýzku. — Sími 3-2754. Ksupi guil og silfur Kveikjaralögurinn vinsæli fæst nú í flestum ] verzlunum, sem selja tóbaksvörur. Heildsölubirgðir: i. i OLÍUSALAN H.F Sími 17975/6. Eru líf og brunatryggingar j yðar nægilega háar, ef svo er ekki, þá vinsamlegast snúiðf yður til umboðsmanna vorra, eða skrifstofunnar, Lækjargötu 2, sími 1-3171. j Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar h.f. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. — Sími 17641. •, Skipuleggur orlofs og skemmtiferðir innanlands og erlendis. Höfum ávallf til ^ leigu hópferðabifreiðir af öllum stærðium.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.