Vísir - 28.05.1960, Page 2

Vísir - 28.05.1960, Page 2
V í S I 8 Laugardaginn 28. maí 1960 * Sœjarþéttir Útvarpið í kvöld. Kl. 14.00 Laugardagslögin. — 16.00 Fréttir. — 16.30 Veður- , fregnir. — 19.00 Tómstunda- þáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 19.25 Veð- urfregnir. — 19.30 Tilkynn- ingar. — 20.00 Fréttir. — í 20.30 Tónleikar: „Amor galdrakaiJ“, ballettsvíta eft- , ir Manuel de Falla. (Söng- konan Marina de Gabarain , og Suisse-Romande hljóm- sveitin flytja. Stjórnandi: Ernest Ansermet). — 20.55 Leikrit: „Karl III. og Anna af Austurríki11 eftir Man- ■ fried Rössner, í þýðingu Gissurar Ó. Erlingssonar. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Leikendur: Helga Val- týsdóttir og Róbert Arn- finsson. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Dans- lög til kl. 24.00. Sunnudagsútvarp. Kl. 8.30 Fjörleg músik í morgunsárið. — 9.00 Fréttir. 9.10 Vikan framundan. — 11.00 Messa í Fríkirkjunni. (Perstur: Síra Þorsteinn Björnss. (Organleikari: Sig- urður ísólfsson). — 12.15— 13—15 Hádegisútvarp. — 14.00 Miðdegistónleikar: — Spænsk tónlist á aldarafmæli Isacs Albeniz. — 15.30 Sunnu dagslögin. — 16.30 Veður- , fregnir. — 18.30 Barnatími. j (Skeggi Ásbjarnarson kenn- ari): a) „Langt út í löndin“: Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur fer með börnin J i ferðaalg. b) Lúðrasveit drengja í austurbæ Reykja- víkur leikur nokur lög undir KROSSGÁTA NR. 4158. Skýringar: Lárétt: 1 munnva'. i, 6 upp- taka, 8 yfrið, 10 g ■ 'ur, 12 blóm, 14 nafn, 15 í pe ingshúsi, 17 samhljóðar, 18 á útlim, 20 formanns. Lóðrétt: 2 úr ull, 3 stafur, 4 ílát, 5 skák, 7 frel;: a, 9 ill- menni, 11 fugl, 13 vci'.ci, 16 ó- hafandi, 19 einkennisstafir. Lausn á krossgátu nr. 4157. Lárétt: 1 lifur, 6 not, 8 ef, 10 rakt, 12 ref, 14 rör, 15 knýr, 17 rí, 18 lön, 20 askana. Lóðrétt: 2 in, 3 for, 4 ufar, 5 berki, 7 stríða, 9 fen, 11 kör, 13 fýls, 16 rök, 19 Na. Karls O. Runólfssonar. c) Hugrún les frumsamda sögu: Vakin um miðja nótt. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Tónleikar: Hljómsveit Dali- bors Brázda elikur. — 19.40 tilkyningar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Raddir skálda: Úr verkum Elinborgar Lárus- dóttur. Flytjendur: Leikar- arnir Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir og Ævar R. Kvaran og ennfremur skáldkonan sjálf. — 21.00 „Nefndu lagið“ — getraunir og skemmtiefni. (Svavar Gests hefir á hendi umsjá þáttarins). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — — 22.05 Danslög til kl. 23.30. Messur á morgun. í sambandi viS héraðsfund Reykjavíkurprófastsdæmis, sem haldinn verður á sunnu- dag og hefst kl. 4 síðd., skipta prestamir með sér messum scm hér segir: Dómkirkjan: Kl. 11 síra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Kl. 11 síra Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja: Kl. 11 síra Jón Thorarensen. Neskirkja: Kl. 11 síra Jón Þorvarðsson. Langholtsprestakall: í safn- aðarheimilinu kl. 2 síra Ósk- ar J. Þorláksson. Háteigsprestakall: í Sjó- mannaskólanum kl. 2 sí ra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: í Háa- leitisskóla kl. 2 síra Jón Auð- uns. Óháði söfnuðurinn: Kirkju tónleikar kl. 9 síðdegis. Pólýfónkórinn syngur undir stjórn Ingóls Guðbrandsson- ar. — Áheit. Strandarkirkja: Frá H. 10 kr. Eimskip. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss er í Vestm.eyjum. Goðafoss er í Gdynia. Gullfoss fór frá K.höfn í dag. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss er í Odense. Selfoss fór frá am- borg 25. maí til Rvk. Trölla- foss er í Rvk. Tungufoss er í Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Kotka. Aimar- fell er í K.höfn. Jökulfell er væntanlegt til Rostock í dag. Dísarfel ler í Ólafsvík. Litla- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Helgafell fór 22. þ. m. frá Rvk. til Leningrad. Hamrafell er í Batum. EIPSPÝT0R ERU EKKl BARNALEIKFÖNG! Huseigendaféiag Reykjavíkur Eimkipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvk. Ríkisskip. Hekla er í Rvk. Esja kom til Rvk. í gær að vestan úr hringferð. Herðubreið kom til Rvk. í gær að austan úr hringferð. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gær vestur um land til Akureyrar. Þyrill er í Rvk. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum í dag til Rvk. L. I. 0. - Framh. af 4. síðu. in, á grundvelli bréfs sjávarút- vegsmálaráðherra frá 9. des. s.l. og því tilhæfulaust með öllu að nokkru gagnrýni hafi komið fram á fundinum fyrir afskipti stjórnar L.Í.Ú. af þeim málum. ■ Fréttatilkynning frá L.Í.Ú. Skátamót - daga. — Ýmsar hópsýningar úr skátastörfum fara fram þennan dag. — Um kvöldið verður stærsti varðeldur mótsins. Sunnudagur: Fyrir hádegi er skátamessa. — En mótsslit fara fram síð- degis. Allur undirbúningur fyrir mótið er í fullum gangi, bæði hjá hinum ýmsu skátafélögum og hjá mótsstjórninni, en hún er skipuð Akurnesingum. Skáta- félag Akraness sér um mótið, sem er Suður- og Vesturlands- mót, haldið á vegum Banda- lags íslenzkra skáta. Þá er ætlunin að gefið verði út mótsblað, og kemur það út á hverjum degi, meðan mótið stendur. Mótsstjórn er þannig skipuð: Bragi Þórðarson og Auður Sæ- mundsdóttir. Tjaldbúðarstjór- ar: Málfríður Þorvaldsdóttir og Sigurður B. Sigurðsson. Varð- eldastjórar: Ragnhildur Theo- dórsdóttir og Bogi Sigurðsson. Skátaþing 1960. Skátaþing 1960 verður haldið á Akranesi 11.—12. júní n. k. Þar mæta fulltrúar hinna ýmsu skátafélaga á íslandi til að leggja framtíðaráætlanir um skátastarfið, og kjósa stjórn Bandalags íslenzkra skáta. Bú- izt er við, að um 50 fulltrúar komi til þingsins víðs vegar að. Austurbæjarskólinn 30 ára Heldur sýningu á vinnu nemenda. Austurbæjarskólinn lýkur nú 30. starfsári sínu og hefur í til- efni af því fjölbreytta sýningu á teikningiun, og vinnu nem- enda frá liðnum vetri. Ræddi arskólans var Sigurður Torla* cius, sem gengdi því starfi til dauðadags 1945, þá gengdi Gísli Jónasson embættinu i eitt ár, en síðan hefur Arnfinnux' skólastjóri, Arnfinnur Jónsson, Jónsson verið skólastjóri. Yfir* við fréttamenn ígær og sýndi kennari er Jónas Jósteinsson. þeim vinnu nemenda. j Skólinn var mesta skólahús : landsins þegar það tók til starfa haustið 1929. Hann var þá ætlaður fyrir 600 börn, mið- að við að einsett væri, en tí- unda veturinn þurfti að fjór- setja í skólann, því að þá voru þar 1874 nemendur og hafa aldrei verið fleiri. í vetur voru nemendur 1300 og hefur farið fækkandi við tilkomu nýju barnaskólanna í Hlíðunum. Um 300 börn útskráfast í vor. í skól- anum er ein skólasundlaug bæj- arins, og hafa þar um 7100 nem- endur skólans lært að synda og um 5000 börn úr Miðbæjar- skólanum. Við skólann eru nú 43 fast- ir kennarar, þar af 9, sem starf- að hafa þar frá byrjun, 4 stunda og forfallakennarar. Kennslu- óðurinnar vinno al!s* konar störf - en þab þarf ekki ob skaba þær neitt. NiveobætirúrþvL Skrifstofuloft og innivera gerir húð yðor fölo og þurro. Niveabætirúrpvl. Slæmt vebur gerir húb y&ar hrjúfa og stökko NiVEA bætir úr því AC 132 Múrarar mót- mæla. Eftirfarandi hefir Vísi borizfc frá Múrarafélagi Reykjavíkur: Reykjavík, 9. maí 1960, Til ritstjóra Þjóðviljans, Reykjavík. Vegna fréttar sem birtist I blaði yðar 4. þ. m„ um tillögu, sem samþykkt var á fundi fé* lags vors 26. apríl s.L, viljum. vér leyfa oss að taka fram eftir- farandi: Eins og fyrgreind til- laga var birt í blaði yðar, vai- hún aldrei rædd eða samþykkfc á fundi í félagi voru. Ennfrem- stofur almennar eru 25, þar af ur var skýrt frá atkvæða- 2, sem áður voru sérstofur fyr- ir landa-og náttúrufræði- kennslu. Þá eru tvær smíða- stofur, 3 handavinnustofur og 1 teiknistofa. Skólinn byrjaði | fyrsta árið með nýjung hérlend- is, en það var vinnubóka- kennsla. Á stríðárunum lagðist hún að mestu niður vegna papp- írs- og efnisskorts, en er aftur rekin með góðum árangri. Það er e.k. hliðarkennsla í lesgrein- um (sögu, landa- og náttúru- fræði), og er höfð opin stofa eftir hádegið til vinnubóka- starfs fyrir þau börn, sem það vilja. Áðurnefndsýning á nemenda vinnu í tilefni af 30 ára afmæli skólans verður opin í dag kl. 15—195 en á morgun kl. 10—12 og 14—22, og er að sjálfsögðu öllum opin. Fyrsti skólastjóri Austurbæj- tölum. A umræddum fundi vorie 68 félagsmenn, þegar flest var, Að gefnu tilefni viljum vér enn íti’eka, að samkvæmt 13. gr. lagá félagsins, sem hljóðar svo: „Engin innanfélagsmál má birta utanfélagsmönnum, nema stjórn félagsins hafi áður sam- þykkt frásögnina og orðalag hennar.“ Það væri æskilegt, að þau- blöð sem hafa áhuga á að birta: það sem gerist á fundum félags vors leituðu til stjórnar félags- ins, svo að öruggt sé að fréttir af starfsemi félagsins séu sann- leikanum samkvæmar. Virðingarfyllst, f. h. Múrarafélags Reykjavíkur^ Einar Jónsson (sign) form. Eins og segir í meðfylgjandi frétt um afmælissýningu Aust- urbæjarbarnaskólans, hcfur þar, eins reyndar víðar í skól- um Reykjavíkur, verið stund- uð svokölluð vinnubókakennsla. Sannleikurinn er sá, að henni er ckki hægt að lýsa viðhlýt- andi í stuttu máli, og því skor- að á bæjarbúa að skoða sýning- iulb í dag og á morgxrn. I»að cc, £ fáum orðum sagt, furðu- legt, hvaða árangur hefur náðst m«#. þepMEi aðferð tit að örva sköpunargáfu barnanna. Tveir nemendur voru enn að leggja síðustu hönd á starfið, áður en sýningin yrði opnuð. Hérna á myndinni er einn á síðasta ári barnaskólans, hann heitir Bjarni Þóarinsson, 13 ára, og er að gera kort aí Islandi með’ hinni nýju kjördæmaskipun, hefur teiknað þá eftir flokkum og gert hálfgert líkan af þess- um virðulegu fulltrúum þjóðar- innar, svo að segja má: Snemtw* beygist krókurinn.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.